Tíminn - 15.08.1961, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.08.1961, Blaðsíða 3
TÍMINN, þriSjudaginn 15. ágúst 1961. 3 Fengu ekki að hafa fánann Stjórn Frjálsí’þróttasambands1 Ísílands samþykkti á fundi sínum fyrir tæpri viku, ag fáni Austur- Þýzkalands skyldi ekki notaður við landskeppnina milli þeirra og ísléndinga á Laugardalsvellitium um heigina. Var þ>^si ákvörðun tilkynnt austur-þýzka flokknum, þegar við komu hans hingað. Varð endirinn sá, að Þjóðverjarn ir kepptu ekki undir fána. Lokun markanna í Berlín mótmælt af vesturveldum Brandenborgarhliðinu lokað í gær! NTB—Berlín 14. ágúst. — Enn í kvöld var ekki kunn- ugt, hverju vesturveldin myndu svara lokun landamær- Verða pappírsraót- mæli látin nægja? í gær var beðið í óvissu um, in ástæða væri til skelfingar, þótt hvernig vesturveldin myndu ástandið væri alvarlegt. 3 1 Buizt er við sameiginiegum mot bregðast við tilraun Austur- Þjóðverja og Rússia til þess að einangra Vestur-Berlín. í vestrænum blöðum kom víða fram sú skoðun, að nú dygðu ekki pappírsmótmælin ein. Stjórnmálamenn sátu á þirig- um um málið. Kennedy flaug í skyndi frá hvíldarstað sínum í Hayannisport til Hvíta hússins til þess að ráðg- ast við nánustu ráðgjafa sína, er borgarhliðunum var lokað á sunnu daginn. Llevellyn Thompson, sendi herra í Moskvu, kom vestur um haf til þess að ræða við forset- ann. Thompson fer nú fyrst til Þýzíkalands áður en hann heldur til Moskvu á ný. Macmillan ræddi við ráðherta sína, en fór síðan aftur í sumar- bústað sinn í Yorkshire. Adenau- er sagði í sjónvarpsViðtali, að eng urhlutans, sem vildu komast austur fyrir. Sögðu Austur-Þjóð- verjar, að þetta væri aðeins bráðabirgðaráðstöfun orsökuð af ögrunutn af hálfu íbúa vestur- hlutans. Af 80 hliðum á mörk- unum milli borgarhlutanna eru nú aðeins 12 opin. anna milli borgarhlufanna íj Berlín. Það var þó á nokkr- um stöðum gefið f skyn, að eitthvað yrði að gera við skrif. stofur austur-þýzka kommún-j istaflokksíns I Vestur-Berlín. I Þing Vestur-Berlínar hefur til ky„n. yftrmönnum v.«r»nuí“» Jjf.sf J'liK’Æt Berlínarbúa vestur yfir. Mikill Á sunnudagsmorgni Meðfram allri markalínunni hernámsveldanna um gagn ráðstafanir, sem ræddar voru á fundi þess f dag, og v-þýzka stjórnin hefur tilkynnt, að gerðar muni verða „nægilegar ráðstafanir." mælum Frakka, Bandaríkjanna og Breta, og muni þessi ríki krefjast þess, að lokuninni verði aflétt. Gert er ráð fyrir, að mótmæli þessi verði send ekki síðar en í dag. Játning á gjaldþroti í París segja menn, að Vestur- veldin verði að samræma vel að- gerðir sínar og grípa ekki til ein- hliða ráðstafana. Franska komm- únistablaðið Humanité, sagði í gær, ag öryggisráðstafanirnar, (ráðstafanir A-Þjóðverja), muni standa í gildi, þar til friðarsamn ingur hafi verið undirritaður og kæmu í veg fyrlr frekari mold- vörpustarfsemi. Þær væru einnig fyrsta hemlun á kalda stríðið. Hægrimannablaðið Aurore segir aðgerðirnar við mörk borgarhlut- anna sláandi játning Austur-Þýzka lands á gjaldþroti stjórnarfarsins. í erindi í Moskvuútvarpinu var sagt, að vesturveldin gerðu svona mikið veður út af ráðstöfunum Þjóðverja I París vegna þess, að með þeim væri bundinn endir á njósnir vestahmanna, skemmdar- verk og undirróður. Próf í viljastyrk Blöðin í New York líta á síð- ustu þróun mála í Berlín sem upp hafið á viljastyrksraun austurs og| vesturs, er muni verða langvinn. j Herald Tribune segir þessa raunj fyrst og fremst standa milli Kreml j og höfuðborga vesturlanda, þar yfir. fjöldi vopnaðra rússneskra her- manna er hvarvetna á veiði, og settar eru upp girðingar úr flækju gaddavír og öðrum tiltækum efn- um. Samkvæmt samþykkt austur- þv-’— ’’:igsins fyrir helgina, voru ferðir Austur-Þjóðverja til Vest- Það er einnig rætt, hvað sé ur-Berlínar stöðvaðar á sunnudags hægt að gera við þær 13 þúsundir 1 morguninn, en dagana þar á und- V-Berlínarbúa, sem hafa atvinnu an var flóttamannastraumurinn austan landamæranna og sem ekki j gífurlegur, á þriðja þúsund manns á sólarhring, vegna óttans við, að jleiðin færi að lokast. hafa fengið fyrirskipun um að hætta störfum. Enn fremur tala menn um að taka austur-þýzku járnbrautirnar gegnum V-Berlín, sem nú eru undir stjórn austur- þýzku ríkisjárnbrautanna. , . , Adenauer sagði í dag í sjónvarps flottamannastrauminn, en 11500 sluppu Ekki hefur þó algerlega tekið viðtali, að ástandið í alþjóðamál- um væri nú hættulegt, en engin ástæða væri samt til skelfingar. Hann átti fyrr um daginn tal við Heinrich von Brentano, er hinn síðarnefndi hafði kallað sendi- herra Breta, Bandaríkjamanna og Frakka á sinn fund til að ræða Berlínarmálið við þá. Fastaráð At- lantshafsbandalagsins í Paris kom saman til að ræða málið. Austur-þýzk stjórnarvöld lok- uðu í dag aðalsamgönguæðinni milli austur- og vesturhluta Berlínarborgar, Brandc»ibolrgar- hliðinu, einnig fyrir íbúum vest- það er ekki nema einn og einn, sem nú leggur á sig áhættuna að reyna að komast vestur fyrir. Um það bil 1500 Austur-Þjóðverjar og Austur-Berlínarbúar hafa komið til Vestur-Berlínar eftir að landa- mærunum var lokað. Alls til- kynntu sig 6904 flóttamenn í flótta mannamiðstöðinni í Marienfeldt frá hádegi á laugardag þangað til í kvöld. Flestir þeirra komu, áður en lokað var. Margir þeirra, sem tilkynntu sig, voru beðnir að snúa sér til ættingja í borginni, ef þeir ættu þá nokkra og tilkynna sig heldur síðar til flóttamannamið- stöðvarinnar, þar sem hún hafði Sprúttsali tek- inn - játaöi í steininum í gæi'morgun var leigubílstjóri handtekinn fyrir sprúttsölu, sett-i g i0]<Unin gildi aðeins fyrir íbúai , ... , , * ... , , ur í steininn og jataði hann þar.; . . RPrffnar Með hví að haaa! Neskaupstað, 14. ágúsf. — eftir losun, að því verður ekka lok- Lögregluþjónn sá fara með^S^aSjórl þá vli Síldaraflinn var® dágóSur 8't * £“5 farþega a afvikinn stað nalægt ^ að ’vesturveldin grípf ekki! gæÞkvöldi og fram undir dftgmm Jlest þeirra skipa eru með hofnmni, en farþegmn yfirgaf_si8- tll hastariegra andsvara, en ef „ l'i lnbní fullferm>- eða þar um bil Ma þvi an Logreglan fann half- þeu geri þag ekki muni verða graf' morgun, en minn. dag. Þa® ségjc, að ekki geh neinn vitað !fð undan núverandi stöðu borgar- er mun bjarfara yfir *»dv* mej vi»«, hve ™Ma sfld hefði Svart af síld suö- austur af Gerpi Ljósafell fékk fullfermi í einu kasti flösku af vodka á manninum, sem! viðurkenndi að hafa keypt hana af bílstjóranum. Bílstjórinn sagðist j hafa tekið áfengið upp í kcyrslu, i en það seldi hann á 200 krónur og ráðlagði kaupanda að blanda það til helminga með vatni. ! innar. Nýr Reykja- víkurfáni Á Reykjavíkurhátíðinni verður í fyrsta sinn notaður fáni Reykja- víkur, sem er í sama stíl og skjald armerki borgarinnar, tvær lóðrétt ar súlur og þrjár láréttar bárur á bláum grunni. Er ætlunin að nota þennan fána framvegis við ýmis hátíðleg tækifæri. unum nú en var á tímabili, I því slldin er ekki horfin héð- an ennþá, eins og hinir svart-!eftir losun. verið hægt að veiða, þvi að af öll-; um síldveiðitíma bátanna fara því i sem næst tveir þriðju hlutar í bið | ekki við að aðstoða allt þetta fólk. Bifreið brezkra liðsforingja var stöðvuð, er þeir ætluðu að fara gegnum Brandenborgarhliðið í dag. Síðar, er vesturbúar komu fjölmennir að hliði'nu, köstuðu austur-þýzku lögreglumennirnir táragassprengjum að mannfjöld- anum. Síðar, er menn komu með ljósmyndavélar til þess að taka myndir af viðbúnaðinum öllum, var sprautað á þá vatni úr há- þrýstidælum, en slík vopn eru víða við mörkin. Um 30 þúsund Austur-Berlínar- búar hafa atvinnu í Vestur-Berlín, og hefur þeim verið bannað að fara þangað flestum, einstaka hafa þó fengið sérstakt leyfi til að kom ast í vinnuna. Þykir austurmönn um þessu fólki nær að hjálpa til að byggja upp sósíalistískt ríki. Tveir vestrænir fréttamenn, sem fóru austur yfir mörkin í dag, í því skyni að hafa fréttaviðtöl við eitthvað af þessu fólki, vorn tekn- ir af austur-þýzku lögreglunni og sviptir vegabréfum sínum. Voru þeir geymdir í ólæstu herbergi hjá lögreglunni, meðan þeir biðu. Mikill fjöldi manna fór í dag kröfugöngu að bústað WiIIy Brandts borgarstjóra til að láta í Ijós kröfu um, að skrifleg mót- mæli ein væru ekki látin duga við aðgerðum Austur-Þjóðverja. f viðtali við fréttamann útvarps- Ins í London sagði Brandt, að margt kæmi til greina, en þessi mál yrði að yfirvega vandlega, og vestrænir aðilar hafa nú með sér náið samráð um þetta. Eldur í Landakoti Klukkan rúmlega 11 í gærmorg un var slökkviliðinu tilkýnnt í síma og með brunaboða, að eldur væri kominn upp í Landakoti. Þegar komið var á staðinn, stóð eldur út um ugga í kjallaraher- bergi, og réðist slökkviliðið að honum ipeð vatnsslöngúm gegn- um gluggann. Einnig var farið með slöngur inn á gang. Eldurinn var kominn milli þilja og varð ag rífa klæðningu af öll- um veggjum og lofti til að komast fyrir hann. Aðgerð'irnar tóku um 20 mínútur, þar til búið var að yfirvinna eldinn. Talið er að kviknað hafi í útfrá sígarettu- stubb. Friðrik sigur- stranglegur Síld fyrir norðan!sýtn"v.oruía.;.nira3ha,da-SÍ8 J ast liðinn halfan annan solar- Siglufirði í gær: — Síldarleit- fjögur hafa hvergi með flutningana.. Síldarflutningaskipin nærri undan í gær: inni hefur verið tilkynnt, að lóð- að hafi verið á talsverða síld á 'siglingaleiðinni milli Rauðunúpa og Siglufjarðar. Eitt síldarskip sigldi þar yfir fjórar torfur, annað yfir tvær. Síld þessi stendur nokk- uð djúpt. Talið er, að alltaf hafi verið einhver síld á þessu svæði, þótt mismunandi mikið lóðaðist. Hér er þoka svört, og mun vera svo á öllu veiðisvæðinu fyrir Norð- ur- og Austurlandi, a. m. k. kvarta bátarnir undan henni í talstöðvar sínar. Einn bátur kom hlngað með síld til bræðslu i dag, það var Vörður TH með 400 mál. — IK. Kom upp í strauminn Það er hald manna, að síldin •hafi verið um sínn á þessu svæði suðaustur af Gerpi, en legið við botninn, og þá er erfitt að finna hana í leitartækjum. Bátar, sem hafa átt leið þarna um, hafa þótzt hring hefur verið landað hér úr 11 bátum, 9350 málum síldar. Útlitið var orðið miður gott hér, og var álitið, að síld fyndist ekki nær landi én 55 mílur. En í fyrra- kvöld var Ljósafell frá Fáskrúðs-'finna einhverjar þústir á botnin- firði á leið á miðin, og fann þá um, og er nú talið, að þetta muni vaðandi sild um 36 sjómilur suð- hafa verið síld, sem hafi legið við austur af Gerpi, og fyllti það í botninn. Nú er hins vegar stór- einu kásti. Á þessu svæði var svo streymt, og er sennilegt, að hún aðalveiðin í gær, ogflykktist þang hafi þá leitað upp í strauminn. —. að fjöldi skipa, allt frá 36 sjómíl- Hér er nú hægur sunnan andvari! um og upp í 45 undan Gerpi. og veður víðast hvar bjart, og veiði Hér bíða nú svo margir bátar veður allgott. — V.S. Eftír 10 umferðir á svæðamót- inu í Marienski Lanze er Friðrik Ólafsson efstur með sjö vinninga og tvær biðskákir. Hefur hann bet- ur í báðum biðskákunum, bæði við Milic og við Szabo. Næstur er dr. Filip með sjö vínninga og eina biðskák, sem hann á betra tafl i. Þriðji er Uhl- mann, Austur-Þýzkalandi, með sex vinninga og eina biðskák, sem hann hefur betri stöðu í. f tíundu umferð vann Ghitescu Sliwa, en allar aðrar skákir fóru i bið. f níundu umferð vann Jo- hannesen Perez, Szabo vann Nie- mela, jafntefli varð hjá Sliwa og Ciric, Baarendregt og Ljungquist, Ghitescu og Filip. Aðrar skákir fóru í bið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.