Tíminn - 15.08.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.08.1961, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, þriSjudaginn 15. ágúst 1961. MINNISBÓKIN í dag er þriðjudagurinn 15. ágúst (Maríumessa) Tungl í hásuðri kl. 15.31 Árdegisflæði kl. 7.37 Næturvörður i Laugavegsapóteki Næturlæknir í Hafnarfirði er Garðar Ólafsson. Næturlæknir í Keflavík er Jón Jóhannsson. Slvsavarðstotan ' Hellsuverndarstöð- Innl opln allan sólarhrlnglnn — Næturvörður lækna kl 18—8 — Slmi 15030 Holtsapótek og Garðsapötek opln vlrkadaga kl 9—19 taugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Kópavogsapótek opið til ki 20 virka daga laugar daga tii kl 16 og sunnudaga kl 13— 16 Mlnlasafn Revk|avlkurbæ|ar Skúla túni 2 opið dagleea frá ki 2—4 e. U. nema mánudaga Þjóðmlnlasafn Islands er opið 6 sunnudögura Þriðjudögum fimmtudögum oa laugardö-"m kl 1.30—4 e miðdegi Ásgrlmssafn Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga ki 1,30—4 — sumarsýn mg Arbælarsafn opið daglega kl 2—6 nema mánu dagá Ustasafn Elnars Jónssonar er opið daglega frá kl 1.30—3.30 Llstasafn Islands er oipð daglega frá 13,30 til 16 Bælarbókasafn Revklavfkur Simi I —23—08 Aðalsafnlð Þlngholtsstrætl 29 A: Otlán 2—10 alla vu-ka daga nema laugardaga 1—4 Lokað á sunnudögum Lesstofa 10—10 alla virka daga nem8 laugardaga 10—4 Lokað á sunnudögum Útlbú Hólmgarðl 34: S—7 alia vtrka daga. nema laug ardaga Útlbú Hofsvallagötu 16: 5.30—7 30 alla virka daga. nema laugardaga Skipadeild SÍS: Hvassafeil er í Stettin. Arnarfell fór 12. þ. m. frá Rouen áleiðis til Archangelsk. Jökulfell er í Ventspils. Dísarfell losar á Austfjarðahöfnum. Litlafell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell lestar á Norðurlands- höfnum. Hamrafeli fór 6. þ. m. frá Aruba áleiðis til Hafnarfjarðar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Bergen í dag á leið til Kaupmannahafnar. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22,00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er á Austfjörðum á leið til Hjalteyrar. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suð- urleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss kom til Reykjavíkur 11. 8. frá New York. Dettifoss fer frá Hamborg 14. 8. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Hull 11. 8. Væntanlegur í dag 14. 8. til Reyðarfjarðar. Fer það- an til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Rotterdam 14. 8. til Rvíkur. Gullfoss fer frá Leith í dag 14. 8. til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Ystad 12. 8. til Turku, Kotka, Gdynia, Antverpen, Hull og Rvíkur. Reykjafoss fer frá Gautaborg 15. 8. til Kaupmannahafn- ar, Stockhólms og Hamborgar. Sel- foss kom til N. Y. 10 8. frá Dublin. Tröllafoss fór frá Hamborg 12. 8. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Kaup- mannahöfn 11. 8 til Hornafjarðar, Borgarfjarðar, Húsavíkur, Akureyr- ar, Siglufjarðar, Akraness og Rvikur. Hf. Jökla: Langjökull er í Haugasundi. Fer þaðan til Faxaflóahafna. Vatnajökull fór væntanlega í gær frá Rotterdam til Reykjavíkur. Hafskip: Laxá fór 11 þ. m. frá Leningrad áleiðis til fslands Ferðafélag íslands ráðgerir 4 daga ferð til Veiðivatna 19. ágúst. Er ætlunin að dveljast 1—2 daga þar og skoða umhverfi vatnanna og Tungnaársvæðið. — Upplýsingar í skrifstofu félagsins, símar 19533 og 11798. — Þetta er nú víst það allra nýjasta í hattatízkunni. GENGISSKRANING 4. ágúst 1961 Kaup Sala £ 120,20 120,50 U.S. $ 42,95 43,06 Kanadadollar 41,66 41,77 Dönsk kr. 621,80 623,40 Norsk kr. 600,96 602,50 Sænsk kr. 832,55 834.70 Finnskt mark 13,39 13.42 Nýr fr franki 876,24 878,48 Belg. franki 86,28 86,50 Svissn franki 994,15 996,70 Gyllini 1.194,94 1 198.00 Tékkn. kr. 614,23 615,86 V-þýzkt mark 1,077,54 1.080,30 Líra (1000) 69,20 69,38 Austurr sch. 166.46 166,88 Peseti 71.60 71,80 Reikningskróna Vöruskiptalönd Reikningspund- 99,86 100,14 Vöruskiptalönd 120,25 120,55 Seðlabanki íslands — Þetta get ég ekki. Það eru ekki DENNl nógu sterkar fjaðrlr í rúminu mínu. p jyj yy j yy | j g j 376 Lárétt: 1. eyja í vatni, 5. forfeður, 7. ónafngreindur, 9. skolti, 11. manns nafn, 13. hamingja, 14. saurgar, 16 tveir samhljóðar, 17. syngur, 19. verkamaður. Lóðrétt: 1. neitar, 2. . . vígi, 3. mannsnafn (þf.), 4. ráp (þf.), 6. komi í veg fyrir, 8. veiðarfæri, 10. á líkamanum, 12. tanna, 15. efni, 18. lagsmaður. Lausn á 337: Lárétt: 1. Hjálti, 5. fái, 7. ný, 9. stól, 11. gló, 13. att, 14. lagt, 16. J.A. 17. nárar, 19. hægari. Lóðrétt: 1. Hengli, 3. af, 3. lás, 4. lita, 6. altari, 8. ýla, 10 óttar, 12. ógna, 15. tóg, 18. Ra. KR0SSGATA K K I A Happdrætti Kvennabandslns. Ósóttir vinningar í happdrætti fCvennabandsins I Vestur-Húnavatns- iýslu: Nr.: 5711, 1763, 332, 527, 1Q3,| 5843, 5179, 3071, 5176, 7654, 2941,' 5535, 3098, 6142, 7837, 3813, 4569 5291, 5202, 5706, 965. — Vinninga ikal vitja til Ákdísar Pálsdóttur, Eívammstanga, fyrir ágústlok 1961. 0 D D L Flugfélag íslands: Millilandaflug: Millilandafl'ugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,00 í dag Væntan leg aftur til Rvíkur kl. 22,30 i kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup-{ mannahafnar kl. 08,00 í fyrramál'ið Millilandaflugvélin Hrimfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 08,30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morg- un er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Horna- fjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). k I Jose L Salinas 295 O R E K I Lee Falk 295 Þegar menn mínir ná í þig, þá.... — Þá hvað? Líttu við. menn Hreins eins og sláturlömb á und- Þar koma kúrekarnir og reka byssu- an sér í fangelsið. I fjórar aldir hafa 20 kynslóðir af Drekaætt stjórnað frumskóginum, og allir héldu, að það væri ein og sama ver- an, Gangandi andi. Nú veltir Dreki nú- — Get ég beðið tímans því fyrir sér, hvort þetta muni og setjast að í kofa geta gengið svona áfram. hana að giftast mér í þessum skógi?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.