Tíminn - 15.08.1961, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.08.1961, Blaðsíða 13
l%f>MIN-N, þriSjudaginn 15. ágúst 1961. 13 sú jafnasta. Þar keppti sem gest- ur G. Jeitner, og stukku þeir alir sömu hæð, hann, Beyme og Val- björn, 4.30. Valbjörn hafð'i færri tilraunir en Beyme og sigraði því keppnina. Einna mest kom þó á óvænt hve Heiðar Georgsson náði góðum árangri, en hann hefur lít ið sem ekkert æft að undanförnu. Virðist hann vera einhver undra- fugl á þessu sviði og er eins .og hann geti allt þegar í harða keppni er komið. Stökk hann 4.10 metra ásamt Tiedke, en hafði fleiri til- raunir og varð að láta sér nægja 4. sætið. Eftir fyrri dag keppninnar hafði B-Iið A-Þýzkalands hlotið 55 stig, en ísland 33. Síðari dagur Keppninni var áfram haldið á sunnudagskvöld í blíðskaparveðri, sól og algjöru logni, en nokkuð var búið að rigna fyrr um dag- inn og brautirnar því þungar.. Keppni hófst með 400 m. grinda blaupi. Ekki var um eftirtektar- verðan árangur að ræða nema.ef vera Skyldi Helga Hólm, sem náði sínum bezta árangri 58.4, sem er prýðilegur tími hjá svo ungum manni, sem ekki stundar þetta sem aðalgrein. Þess má geta að, Helgi klæddist nú í fyrsta sinn ísl.! landsliðsbúningnum. Ánægjuleg aukagrein Keppt var í 2000 metra hlaupi sem aukagrein og tóku þátt í því hinir frægu hlauparar Hans Grod otzky og Sigfried Valentin, ásamt R. Dörner og S. Prietsel. Var keppni þéssi mjög Skemmti Ieg á að horfa og fróðlegt að sjá hlaupalag þeirra. Væri ekki van- Kristleifur sigraði mjög óvænt í 5000 m. hlaupinu. Honum var fagnað ákaft að hlaupinu loknu, m. a. eins og myndin sýnir af fyrirliða landsliðsins, Guðmundi Hermannssyni, form. FRÍ, Jóhannesi Sölvasyni (yrir aftan) - 15 stig eftir 9 leiki Á sunnudaginn fóru fram tveir leikir í 1. deild. Norður á Akur- eyri unnu Akurnesingar mikils- verðan sigur í baráttunni um tit- ilinn, þar sem þeir sigruðu Akur- eyringa 1:0. í Hafnarfirði léku KR og ÍBH og sigruðu KR-ingar 2:1. Að loknum þessum leikjum verð- ur um hreinan úrslitaleik að ræða milli Akurnesinga og KR-inga, því þessi félög eru jöfn að stigum eftir 9 leiki með 15 stig. Verður nokkur bið á að þessi leikur fari fram, eða í september, þar sem Fram er nú að fara til Rússlands, með Iánsmenn úr báðum þessum félögum. urssonar og Uhlrich varð samt enn jafnari, og máttu þeir gjöra svo vel og stökkva aukastökk, svo hrein úrslit fengjust. f þeirri við- ureign hafði Uhlrich betur og urð um við því að sætta okkur við 2. og ý. sæti. Á sunnudaginn var einnig keppt í stangarstökki. Keppnin varð mjög jöfn. Sigurvegari varg Bey- me, stökk 4.45, sem er hans bezti árangur. Valbjörn varð annar með 4.40, oð Jetner þriðji, stökk einn ig 4.40. Stigakeppninni lauk þannig að Þjóðverjar hlutu 110 stig en fs- Vilhjálmur og Valbjörn sigriiðu í sínum B p •MW ■ ■ '‘ucé>l muípiitíi. m < - m: ■ <* greinum - sigur Kristleifs ovæntastur þörf á að fá fleiri slíka hlaupara hingað til lands, því eflaust gætu hinir íslenzku kollegar þeirra lært mikið af slíkum heimsóknum. Tvær lélegar greinar | Árangurinn í 100 m. hlaupinu var frekar lélegur, þó að keppnin hafi verið jöfn. Báðir Þjóðverj- arnir fengu sama tíma, 11.0. En Söffler, sá er sigraði, hefur bezt náð 10.5. Hann er aðeins 19 ára gamall. Valbjörn og Úlfar Teits- son hlutu einnig sama tíma, eða 11.2. Og eins og áður í keppninni þá voru það hinir ungu, sem mest komu á óvart með sinni ágætu frammistöðu. Langstökkið vár heldur rislágt að þessu sinni. Þjóðverjarnir báð- ir fóru vel yfir 7 metrana, en ís- lendingarnir voru langt frá sínu bezta. Vilhjálmur var óheppinn, átti aðeins tvö gild stökk í keppn- inni. Að lok'num 11 greinum er stað- an því þannig að Þjóðverjar hafa hlotið 79 stig, fsiendingar 42. Skemmtilega á.óvart Sleggjukastskeppnin kom nokk- uð skemmtilega á óvart. Gert hafði verið ráð fyrir tvöföldum þýzkum sigri, en Þórð'ur og Löve létu ekkert minna duga en 2. og 3. sætið, og unnu þar með örfá stig, sem við alls ekki áttum von á. Glæsilegur endasprettur Kristleifs í 5000 m hlaupinu Ekki kom síður á óvart hinn glæsilegi endasprettur Kristleifs Guðbjörnssonar í 5000 m. hlaup- inu, þar sem han-n gersigraði báða Þjóðverjana og næstum „stakk þá af“. Sigfried Rothe leiddi hlaupið þar til um 400 m. voru eftir, að Billeb tók að greikka sporið. Krist leifur fylgdi fast á ef.tir og virtist Vilhjálmur sigraði með yfirburðum í þrístökkinu ætla fram úr þegar 200 metrar voru eftir, en tókst ekki. Var spretturinn orðinn líkastur því sem um 100 m. hlaup væri að ræða. Er þeir eiga eftir svo sem 70— 80 metra í mark, bætir Kristleif- ur enn við sig og rífur sig fram úr Billeb, sem alls ekki átti von á þessum ósköpum. Átti Billeb ekkert svar við þessu og varð að láta sér -nægja annað sætið. Úr- slit þessi voru þau óvæntustu og um leið skemmtilegustu í lands- keppninni. Enginn vafi er á því, að frjáls- íþróttamót hér heima yrðu mun betur sótt, ef við ættum fleiri slíka mcnn, sem Kristleif. Árang- ur Hauks er sá bezti sem hann hefur náð til þessa. Fyrir þessa grein hlaut ísland -6 stig, Þýzkaland 5, og var nú mun urinn orðinn 37 stig, 90 á móti 53. 1000 m! boðhlaup var síðasta hlaup kvöldsins og varð það nokk uð skemmtilegt nema hvað skipt ingar íslenzku sveitari.nnar, tókust nokkuð óhönduglega. Árangurinn í spjótkastinu var góður, og er langt síðan við höf- um séð íslending kasta tvisvar í sömu keppninni yfir 63 metra. Minnumst við ekki að hafa séð það síðan Jóel Sigurðsson var upp á sitt bezta. Virðist sem Gylfi sé að ná sér eftir þau meiðsli sem hann he^ir átt við að stríða. Sig- urvegarinn Erik Arendt, virtist öruggur með 65 metra. Kastaði lengst 69.35 metra. Síðasta grein landskeppnin-nar var hástökkið. Búizt hafð'i verið við sigri Jóns Þ. Ólafssonar, þar sem hann hefur náð betri árangri í sumar en Schröder. Var þetta ein þeirra greina sem mestar von 1 ir voru við bundnar fyrirfram. Keppnin var að vísu nokkuð jöfn, en Jón virtist ekki nógu öruggur í stökkunum. Báðir stukku sömu hæð, en Schröder notaði færri til raunir. Keppnin milli Jóns Pét- leridingar 63, og er það heldur lakari árangur en náðist í fyrra. Þegar á heildina er litið, er ekki hs^ft að segja annað en lands keppni þessi hafi tekizt vonum (f ramnalo a io ;iöu Svavar komst á miili Þjóðverjanna í 1500 m. hiauplnu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.