Tíminn - 15.08.1961, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.08.1961, Blaðsíða 14
r14 sem viljið leysa hvers manns1 vandræði, skulið í þessu eina máli, hjúskaparmálinu, vera svo einsýnn og eigingjam eins og þér eruð. Þér segist ekki ætla að skilja við Ás- rúnu á flæðiskeri. En ef þér hrindið Ásrúnu frá yður, sem hún elskar einan, skiljið þér við hana á flæðiskeri, hversu miklu fé, sem þér ausið í hana. Mér liggur við að segja, að þér hafið allsnægtir, og þó likið þér lífi yðar við fang elsisvist. Til! þess að losna sjálfur úr fangelsinu, hikið þér ekki við að varpa eigin- k&nu yðar í fangelsi, fangelsi sárustu sálarkvalar og hugar stríðs. Þér hafið náð þeim tök um á börnum yðar,' að þau munu ekki bera með sér sól- skin inn í myrkraheim móður innar eins og yðar fangelsi. Eg er enn sannfærður um, að guð hafi blessað hjúskap ykk ar Ásrúnar, og gefið yður meira en þér báðuð um, og mér liggur við að segja meira en þér áttuð skilið. Þess vegna ber ég höfuðið hátt, þrátt fyr- ir ásökun yðar, og tel mig hafa unnið gott verk, er ég kom yður, lítt _ þroskuðum ungling í umsjá Ásrúnar. Þar fenguð þér tækifæri til þess að sýna manngildi yðar og manndóm. Ög gerðuð margt með snilld. Þér segist ekki villa á yður sýn. Það er nú svo. í marga mánuði voruð þér í týgjum við Hallfríði án þess að húsfreyja yðar yrði þess vör. Er það ekki að villa á sér sýn? — Má ég gera athugasemd? greip Óskar fram í. — Já, þegar ég hef lokið máli mínu, sagði séra Þórður. — Þér meira að segja villið yður sjálfum sýn. Af þvi að þér hafið orðið, við skulum segja, ástfanginn 1 vinnukon unni yöar og getið ekki gengið að eiga hana, samkvæmt guðs og manns lögum, þá teljið þér yður heimilt að afneita evan-1 gelisk-lúterskri trú og gerast mormóni svo að hjónabandið nái fram að ganga. Þér hirðið, þar hvorki um sálarheill yðar, ungu stúlkunnar, sem lætur| yður táldraga sig, né barna yðar fæddra og óborinna. Og| ekki verður betur séð en ætt liðir yðar mann fram af manni verði ofurseldir fals- trú þessari. Það er ekki innri trú, sem knýr yður til þessa athæfis, heldur sjálfsblekk- ing. Þér eruð hér á svo ískyggi legri háskabraut, að ég, sem sálusorgari yðar, tel mig knú inn til þess, að grípa i taum- ana. í nafni evangelis-lúteskr ar trúar býð ég yður að hverfa frá þessari ætlun. Hún er sprottin upp úr jarðvegi vesælla hvata. Og hlýtur því að enda illa. Látið heilbrigða skynsemi og lifandi trú ná 'tökum á yðar innra manni, svo að hann hristi af sér ok- ið, sem Satan hefur lagt á yður og á um eilífð að þrýsta niður í svað’ið. Og ekki Og ekki einasta yðar, heldur öll- um þeim mannvænlega ætt- sagði hann og var ákaflega móður. — Þetta er skálkaskjól yðar. — Eg skil hálfkveðna vísu, mælti Óskar. — Þér ættuð að vilja mig burt sem allra fyrst. Hér hefi ég ekkert að gera lengur. Eg kom hingað með örlítilli von um það, að þér mynduð leiða mig út í frels- ið. Dró ég það af því, er þér sögðuð í bréfinu til mín um jörðina Sjávarbakka. Nú sé ég, að ráð yðar var aðeins TÍMINN, þriðjudaginn 15. ágúst 1961. 1 eru hvorki eftirsóknarverðir ir með hinni. Með boði þínu né eftirsjá í. Nýja árið er að auðveld>r þú mér brottförina. koma. Eg finn snertingu þess. Það máttu vita, að ég vil tals Og þótt ég sé gamall, um átt- vert til þess vinna að vita j rætt, eins og þið vitið, finn skepnur minar frekar í umsjá I ég enn þá æskukraft við hver! ykkar séra Þórðar en einhvers i áraskil. Og því er það, að ég. annars. Ekki meira um það. ; murí gera þér boð Óskar Gunnarsson. Eg hef ekki enn látið tækifærin líða hjá, þeg- ar eitthvað er í aðra hönd. Nú býð ég þér í eigin nafni, XXXIII. Er Óskar spurðist fyrir um Hallfríði, var honum sagt, að hún sæti við gröf drengjanna að kaupa bú þitt allt og greiða I tveggja og hefði setið þar það út í hönd, er samningar j lengi. Sem betur fór, var veðr hafa tekizt. Eg mun ekki fara! ið milt og stúlkan hlýlega bú- langt frá því verði, sem lík- j in. legt er, að þú fáir fyrir búið Er þau gengu úr garði, kom á uppboði i vor. Og þar semj hreppstjórinn í veg fyrix þau. séra Þórður átti drjúgan þáttjHann teymdi eldishestinn. í því að koma undir þig fót- Þau fylgdust öll út úr túninu. um að Sjávarbakka, getur Þá sté Ásmundur á bak, hann gengið inn í kaupin með' rétti Hallfríði höndina og 32 bálki sem xekur ættir til yðar,1 ef að líkum lætur. — Má ég leggja fyrir yðurj eina spurningu, séra Þórðux? sagði Óskar. — Hver er hún? — Haldið þér, að hver ein-j asti maður, sem ekki játarj evangalisk-lúterska trú sé ofurseldur ófarnaðinum? — Sá maður, sem afneitax evangelísk-lútherskri trú, og hverfur til annarrar verri trú ar, til þess að réttlæta óhæfu j verk, er glæframaður. Allir | vita, að glæframaðurinn er háskalegur sjálfum sér og öðrum. Og guð líður hann ekki fremur en óhæfuverkin, sem hann kann að drýgja, sagði séra Þórð’ur. — Eg er sem sagt glæpamað j ur í yðar augúm, sagði Ósk-; ar. — Þá er að taka því. En hver hvíslar því að prestin- um að vera í vitorði með, ogj kannski leggja á þau ráð, aði lítið saklaust barn er rang-j feðrað á stundu hellagrar skírnar? Sá vondi virðist kom ast að sjálfum kennimannin- um og lauma sinu orði inn í hugskot hins margvigða manns. Fyrst svo er, þarf þá nokkrum að undra, þó að sauðsvartur almúginn láti ruglast? Séra Þórður barði i borðið- — Þér eruð . . . þér eruð . . . þér eruð. Nei, ég segi það ekki, eitt: Láttu undan. Mig gildir einu, þó að örlítið skerðist hugarró þess manns, sem knýr mann til ófarnaðár, en hefur hvoxki getu né vilja á því, að brjóta helsið, þegar það er orðið um megn. Nú reis hreppstjórinn úr sæti. — Hér geng ég á milli. Þetta er í annað sinn, sem þú veitist að séra Þórði, Óskar Gunnarsson. Það varð lítið úr honum í fyrra skiptið. En nú tók hann hraustlega á móti. Vel sé honum fyrir það. Séra Þórður er það heilbrigðari maður en þú, Óskar, að hann hræðist varla kónginn. En þú spilar af sama glapræðinu, hvert sem viðhorfið ex. Það skiptir lit í keppninni. Og það færir sönnur á það hvorum beri virðingarsætið. Nú er gamla árið að telja út síðustu stundirnar. Við vikjum til hlið ar þarflausum þrætum, þegar sýnt ex, að sættir takast ekki. Séra Þórður, við skulum lofa Óskari að sigla sinn sjó Það er sjáanlegt, að hann svifst éinskis. Hann er harðsnúnari náungi en ætla má af ytra út- liti og venjulegri framkomu. Það er mælt að „sjaldan falli eplið langt frá eikinni“. Þegar börnin hans komast upp, feta þau trúlega sömu braut og faðirinn. Lofum öllum hópn- um að róa. Menn, sem geta vaðið uppi, ef á þá er andað, mér, ef um semst, hvenær sem hann vill. Og á sömu stundu sem kaupsamningarn ir eru gerðir og undirritaðir, afhendi ég þér, og helzt af öllu við séra Þórður báðir, samninginn, sem þú undir- gekkst hér um árið. Og höf- um við þá losað þig við þá fjötra, svo að ég viðhafi þín orð, sem okkur er unnt að losa. Um hitt, sem þá er eftir, semur þú við réttan aðila. Ertu ekki samþykkur uppá- stungu minni, séra Þórður? — Nú er mér öllum lokið, sagði séra Þórður. — Eg von aði, að ég gæti gengið inn í nýja árið með gleði í huga. Sú von rýrnar við þennan fund. Ger þú það, sem þér sýnist, Ásmundur hreppstjóri. Eg geng til svefnhúss míns og leita þar og bið. Góða nótt. Þegar prestur var farinn, reis Óskar úr sæti. — Nú ex ekki tími til kaupsamninga. En ég þakka þér boðið. Það var drengilegt. Og ég hitti þig síðar, Ásmundur. Nú er mér þörf á útivist. Eg hefi sltt- hvað að hugsa eins og séra Þórður. — Já, og kannske það fari svo, að mín prédikun verði sterkari en prestsins, sagði Ásmundur. — Það eru fleiri en börnin þín og snotur telpa, sem eiga ítök í þér, ef ég skil lífið rétt. Skepnurnar þínar eru þungar á vogarskál inni, og sama má og segja um landkostina á Sjávarbakka. Væri vel, ef þau ítök bæru sig ur af hólmi. Þú myndir yaxa við það, Óskar Gunarsson. — Ekki hvarflar það að mér að hætta við vesturförina. Eg hef hvorki löngun til þess tíé trú á þvi, að það horfi til heilla. Þú tekur það líka með annarri hendinni, sem þú rétt! 23,00 Dagskrárlok. kvaddi hana með nýársósk- um. Síðan tók hann í höndina á Óskari, beygði sig ofan að honum og hvíslaði: — Eg hef mætur á þér, Óskar Gunn- arsson, þrátt fyrir allt. Guð veri með þér nú og ævinlega. Vertu blessaður og sæll. Og gleðilegt ár. — Kveðjuorðin sagði ha-nn upphátt. Ásmund ur rétti sig í hnakknum, sló í klárinn og hvarf út í nótt- ina. Óskar og Hallfríður gengu hlið við hlið. Þau þögðu að mestu fyrstu bæjarleiðina og hugsuðu hvort fyrir sig. UTVARPID Þriðjudagur 15. ágúst: 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisútvarp. 12.55 „Við vinnuna':' Tónleikar. 15,00 Miðdegisútvarp. 18.30 Tónleikar: Þjóðiög frá ýmsum löndum. 18.55 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20,00 Tónleikar: Konsert fyrir píanó og hljómsveit eftir Pavel Bor- kovec. — Antonin Jemelik og tékkneska fílharmoníuhljóm- sveitin leika. Alois Klima stj. 20.20 Erindi: „Ef starfinu linnir, er hjartanu hætt" (Hannes J. Magnússon skólastjöri). 20,50 Tónleikar: Frá söngmóti Kirkjukórasambands Suður- Þingeyjarprófastsdæmis. Fjór- ir kórar syngja. Söngstjórar: Páll H. Jónsson, Þóroddur Jónasson, Sigurður Hallmars- son og Sigfús Hallgrímsson. 21.10 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran leikari). 21.30 Roger Wagner-kórinn syngur brezk þjóðlög. 21,45 fþróttir (Sig. Sigurðsson). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins (Jakob Möller). ETRÍKUR VÍÐFFÖRLI Úlfurinn og Fálkinn 19 — Komdu, Úlfur, sagði Eiríkur. vingjarnlega, en hundurinn hans hikaði, hann vældi aumingjalega og skreið varfærnislega til Eiríks, eins og hin gamla ást á húsbóndan um ætti í baráttu við mannfælni eðlisins. En einmitt þegar Úlfur var að komast til Eiríks, heyrðist undarlegt hljóð frá skóginum, úlf- arnir vir'tust stirðna upp, þeir litu í átt til skógarins og ruku síðan af stað í áttina á hljóðið. Úlfur gelti og fylgdi síðan hikandi eftir. — Úlfur, komdu, kallaði Eiríkur. Hundurinn sendi honum biðjandi augnaráð, svo hvarf hann inn í skóginn á eftir hinum dýrunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.