Tíminn - 27.08.1961, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.08.1961, Blaðsíða 16
í bíó. í fyrrakvöld var tízkusýn- Eygló, kápur og kjóiar, pelsarj ing í samkomusal og veitinga- og sportfatnaður, og nærfata-j sal Hagaskólans, og sýndu þar gerðinni Carabella, náttföt og stúlkur úr Tízkuskólanum sloppar. Önnur tízkusýning margvíslegan fatnað við stjórn j var í gærkvöldi, og þá sýndi Sigríðar Gunnarsdóttur. Fatn-J tízkuverzlunin Elsa, auk fyrr- 1 aður var frá verzluninni greindra fyrirtækja. Landbúnaður A-Þýzkal. í ólestri Hans Reichelt, landbúnaðar- ráðherra A-Þýzkalands, krafð- ist í dag sérstaks átaks á þeim landbúnaðarsvæðum, þar sem kornhirðingin hófst fyrir 7 vikum. Skrifar hann um þetta í Neues Deutschland. Skurði og þreskingu hefði átt að vera lokið nú á þess- um svæðum, segir hann, því fer hins vegar fjarri að svo sé. Enn standi kornið óhreyft á 7 þúsund hektúrum lands, en uppskeran af nær milljón hekturum sé enn ekki komin í hús. Eru þannig tveir fimmtu uppskerunnar enn óhirt- ir. Ráðherrann kennir votviðrum i hlutlausa afstöðu til óvinsamlegra sumarsins um að nokkru leyti, krafta í þorpunum, sem reyni en bætir við, að verkamannaráð hvað þeir geti að tefja framgang og verkamenn megi ekki taka! samyrkjuáætlananna. Elskhugi lafði Chatt- erleys á leiksviðinu Elskhugi lafði Chatterley er nú á undan var gengið, málaferlin komin á leiksviðið í London, og er um það, hvort bókin skyldi talin það í litlum lei.kklúbbi. Leiksýn- birtingarhæf óbreytt. ing þessi hefur að vonum dregið að sér mikla athygli eftir það, sem Nú hefur sagan sem sé verið sett í leikritsform, en gagnrýnend um þykir víst yfirleitt ekki mikið til leiksýningarinnar koma. Engu er breytt úr sögunni, sem máli þykir skipta, en formyrkvanir verða að sjálfsögðu að koma i staðinn fyrir innilegustu ástarat- riðin. Málfar skógarvarðarins og allt orðbragð skáldsögunnar held- ur sér, en1 það hljómar skringi- iega af fjölunum, segja gagnrýn- endurnir. Eitt atriði frumsýning- arinnar segja menn, að hafi verið ógleymanlegt, er greifafrúin og skógarvörðurinn skreyttu hvort annað blómum og sveigum á nakta lí'kami. Skógarvörðurinn (leikinn af Walter Brown, greifynjuna leik ur Jeanne Moddy), var að fara fram úr, en þá rann allt í einu út í fyrir honum, hann varð vand •eðalegur og missti hálfvegis mál- ið. Ástæðan:skyrtan var uta-n seilingar. Mikill fjöldi fólks var á tízku- sýningunum, bæði til þess að sjá fatnað þann, sem þarna var kynnt ur, og einnig að því er virtist til þess að sjá sjálfar þokkagyðj- urnar, sem klæðin báru, enda var kynningin miðuð við báða hóp ana. Aðsóknin var svo mikil í fyrrakvöld, að loka varð húsinu hálftíma áður en sýning hófst, og dregið var frá öllum gluggum, svo að þeir sem úti stóðu, hundr- uð manna, gætu horft inn uim þá. Samt var þröngin svo mikil inni, að varla varð komizt fram né aftur. — Betra, að hárið sé ekki í óreiðu, þegar maður er í svona fallegum slopp. Metaðsókn á tízkusýningu — Þessi kjoll synir voxtinn serstak- — Laglegur jakki, lega vel. sér margra augu. sem dregur að — Kjóll, sem margar myndu óska, að þær æ'ttu. 194. blað. Sttnnudaginn 27. ágúst 1961.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.