Tíminn - 29.08.1961, Síða 13

Tíminn - 29.08.1961, Síða 13
T í M I N N, þriðjudaginn 29. ágúst 1961. 13 VinarkYeðja til Hall- dórs Sigurðssonar Iframför í Þórdísarlundi, sem mig ' langaði til. En svo sá ég ekki betur í snmar en það væii kominn vöxtur í litlu angana. svo að ég er vongóður um, að þeir spjari sig, þegar þeir hafa náð góðri rót- festu og vaxið upp úr sinuflók- |anum og grasinu. Sjötugur ertu sagður, frændi minn, en samt er ég ei viss um aldur þinn, því æskumannsins yfirlit þú ber og ellimörkin sjást ei nein hjá þér. En þú ert fæddur upp við störf og strit. Varst stór að gerð með búmanns hyggjuvit. Ert sonur skálds og sérstæðs gáfumanns, og sækir marga kosti beint til hans. í föðurgarði fékkstu þína mennt, um fortíð lands og þjóðar var þér kennt. Þú náðir þroska, reistir brátt þitt bú og bóndi varðst með góðri ektafrú. Þú byrjaðir við býsna erfið kjör; en búskapurinn varð þér sigurför, því Efri Þverá gaf þér gull í mund. Þú gafst í staðinn hverja nýta stund. Með iðjumannsins hönd og heitri trú þér heppnaðist að stækka lítið bú, að byggja höll, þar hreysi áður var og hefja ræktun, — færa út kvíarnar. Slíkt átak var ei neinum heiglum hent. í hörðum lífsins skóla var þér kennt, að nýta bráðfleyg æviaugnablik, og aldrei slaka á klónni, sýna hik. Þú félagsmálum sveitar lagðir lið og lyftir þeim til vegs á hærra svið. Þú Framsókn unnir, Tímanum varst trúr. Þar tókstu aldrei nokkurn útúrdúr. En seinna brástu búi, frændi minn. Við búskapnum tók elzti sonur þinn. Til Reykjavíkur hélztu heiman að, víst hafa margir fleiri leikið það. Þú fluttir eftir ævidagsverk langt, sem öðrum hefði dugað, fundizt strangt. Svo namstu land og vannst þér verksvið nýt, og viðmót þitt var enn sem forðum hlýtt. Hér eignaðist þú líka vinaval, það vitnar mannfjöldinn í þessum sal, sem kominn er um heimsins hála veg, að heiðra þig og störf þín margvísleg. Ég fagna einnig, gleðst með góðum vin. Þér gefist, Halldór, fagurt aftanskin, er varpi ljóma á hýrlegt Húnaþing, þitt heimaland í tignum fjallahring. Hallgrímur Th. Björnsson l,/Þetta kemur, ef. . . ." ! — Ertu ríkasti Húnvetningur,1 sem setzt hefur að í Reykjavík? t — Blessaður vertu — heldurðu, að þeir séu ekki ríkari, Sigurður ; Berndsen, Sigfús í Heklu og Sig- urður Jónasson. Ég er ekki ríkur !— ég er bara sæmilega efnaður, bjargálna. Og þó að ég gæfi líkn- arfélögum þessar krónur um dag- inn og kannske annað smávegis, sem ekki verður nefnt, þá er það ekki af rikidæmi Þetta eru bara félög, sem eiga skilið að fá smá- , stuðning — mig langaði til þess I að minnast þeirra. Það er allt og Isumt. Nei — ég er ekki nema | bjargálna, þó að menn séu að grín- ,ast hitt og þetta við mig — og ég kannske við þá. Það geta allir orðið sæmilega efnaðir með dá- lítilli elju og útsjónarsemi. Þetta kemur, ef menn vinna sæmilega á meðan þeir éru ungir og halda sínu til haga, en eyða ekki og spenna í tíma og ótíma. Gróða- vegirnir eru svo margir, og eitt á við þennan og annað við hinn. En allir, sem heilbrigðir eru, geta komizt áfram. Og nú er kaffið búið úr könn- unni, og Halldór tekinn að líta annað veifið til símans á borðinu hjá sér. Hann hefur talsverð um- svif og á kannske óloknum ein- hverjum erindrekstri eða viðskipt- um. Nú gerist líka margt í senn. Þvottakona kemur og segtr, að sig vanti sápu, blaðamaður hefur skellt herbergishurð sinni í lás og lykillinn tr í jakkavasa hans inni í herberginu, og einhvers staðar í húsinu er sprungin pera og ómögu légt'áð vitíná fyrir bölvuðu myrkri. iFriðúrinn er úti. — Og svo þarf ég að líta eftir íbúð, sem ég keypti, segir Halldór : um leið og hann fer að huga að ! sápu, lyklum og perum. | I ■ Sem sagt: Samtalinu er lokið. i Ekkert mas lengur, og enginn lomber í kvöld. Hittumst aftur í kaffinu á morgun. Og hver veit, jnema við fáum þá eina eða tvær ' sögur í aukagetu, ef nýkeypta íbúðin fellur húsverðinum i geð við nánari skoðun. Og það er lík- legt, því að hann er ekki vanur að kaupa köttinn í sekknum. I — Eftir á að hyggja, kallar hann niður stigann — láttu þess getið, að ég ætla að hafa smágildi hér í Eddu á milli klukkan þrjú og sex á þriðjudaginn, og svo tek ég á móti ættingjum mínum og nán- um vinum hérna í ibúðinni að kvöldinu. J. H. Rætt viS Halldór Framh aí 9 síðu inn að vera húsvörður hér í Eddu í fimmtán ár. Borgarvirki og Þórdísar- lundur — Þú hefur samt látið ýmislegt til þín taka í gömlu heimahög- unum? — Ég fylgist þar sæmilega með öllu, og oftast hef ég brugðið mér norður á sumrin. Eg beitti mér fyrir því, að Borgarvirki var hlaðið upp sumarið 1950, safnaði pen- ingum og fór sjálfur norður til þess að leggja hönd að verki. Þetta var annars verk, sem hafði dregizt hjá mér í þrjátíu og sjö ár. Sumarið, sem ég var í kaupavinnunni og tilhugalífinu hjá Eggert á Ósum, héldum við nokkrir strákar ball í Virkinu. Egg ert gat verið harðsnúinn og ótil- látssamur í deilum, en það var gott að vera hjá honum, og hann unni sínu fólki, Hann gerði það fyrir okkar orð að halda ræðu á samkomunni, og þar talaði hann um það, hvaða skömm væri að láta þessar gömlu minjar drabb- ast niður og spillast, traðkaðar drukkinna manna fótum oft og iðulega. Hann skoraði á okkur að færa Virkið aftur í það horf, sem ætla mátti, að það hefði verið í I forðum. Ég ásetti mér að taka þessari á- J skorun, en framkvæmdin dróst í Iþijátiu og sjö ár. En hún fórst , þó ekki fyrir. ' Ég átti líka þátt í því, að plönt- ur voru gróðursettar í Þórdísar- lund í Vatnsdal, þar sem fyrsta húnvetnska konan fæddist. Krist- ján í Vatnsdalshólum gaf landið, en ég veit ekki, hvort nokkuð hefði verið gróðursett þar, án minna afskiþta. Sjálfur gróðursetti ég fyrstu plöntuna og sá um girð- inguna, keypti áburð og þess háttar. Plönturnar þarna hafa tekið fremur seint vexti, og ég var far- inn að haida, að ég sæi ekki þá Fimmtugur fFramhald at b síðu) muni búsins eins vel og sína eigin. Guðmundur hefur mikla ánægju af hestum, bæði ræktun þeirra svo og hestamennsku. Honum er einnig sýnt um nautgriparækt, og þótt kúabúið á Hesti væri auka- búgrein samanborið við fjárbúið, þá voru kýrnar ætíð gagnsamar og sumar afbragðs gripir. Guð- mundur er krö/uharður um kosti búfjár og getur ekki sætt sig við að hafa í sinni umsjá lélegar og afurðalitlar skepnur. Tómstundir Guðmundar Péturs sonar þau 13 ár, sem hann var á Hesti, voru fáar, og hirti hann lítt um að taka sin lögboðnu frí, enda alltaf nóg að starfa heima, en mesta yndi hans utan starfs- ins hefur verið laxveiðiíþróttin Vorið 1960 lét Guðmundur af störfum sem bústjóri á Hesti, og fluttu þau hjón á Akratíes. Þá réðst hann til Búnaðarsambands Borgarfjarðar sem ráðunautur. Fá því Borgfirðingar vonandi að Odýra boksalan rjvður vður nér únai skemmti- böka á éamta 'ap? verðmu Pæku; þessar fást yfirlertt ekki í nðkaverzlunuir; oe sumar þetrra á þrotum brá foriapinu S«ndí? pöntur serr fvrst 1 Dularblómið. Heillandi ástarsaga eftir Pearl S. Buck 210 bls Ób kr. 25 00 1b kr 35.00. Eftir miðnætti. Skáldsaga eftir Irmgard Keun. 198 bls íb kr 25 00. Borg örlaqanna Stórbrotin á-'’arsaga 6 L Brom- field 202 bls if kr 23 00 Nótt ■ Bombay e sam» nöf Frábæ* lega spenn- and’ saga frá Inriland! 3t)0 nis ób kr xp oo Njósnari Cireróv Heimsfraie og sannsnguleg niósnarasaea in ‘■•jguStu neimsstvnnd 144 bis.. ib kr 33 00 A valdi Rómvert-' Afa’ spennandi saga urr bar- daga oe hetiudáðir 138 nls h kr ?F 0(’ Levndarmál Grantleys e A Rovland Hr’fandi, rómantisk as’ta>-caga 252 b:- oh k> 25 00 Ástin sigrar allt, e H Grev’lle A.s’arsag- sem öllum verður 03'evmanleg 22P hls Ab kr 20 00 Kafbátastöð N Q Niósnarasaga við'hurðarík og spennandi 140 bis ób kr 13. »0 Hringur drottnincjarinnar af Saba e R Haggard, höf Náma Salómons og \llans Öuatermams. Dularfull og sérkenmleg saga 330 bls ób kr. 25 00. Farós egypzki Óvnnjuleg saga um múmíu og dul- arful) fvrirbri0ð> 382 blc ót kr 2( 00 Jesús Barrabas Skáldsag? e Hialma’ Söderberg. 110 bls ób kr 10 00 Dularfulla vítisvóön 458300' levmlögreg’usaga 56 bls ób kr iO 00 Hann misskildi máqkonuna 4>ta- og sakamáiasaga 44 bl ób kr 10 00 Levndardómu.r ckóaarins Spennandi astarsags 48 bls kr 10 00 Tekið í hönd dauðans Viðburðartk sakamálasaga. 48 bls ób kr 10 00 Morð í kvennahóp> Spannand' saga með óvæntum endi 42 bls ób kr 1000 Morð Óskars Brodkins Sakamálasaga 64 bls kr. 10 00 Maðurinn i gangirtum Levflilögreglusaga 60 bls. kr 10 00 Loginr helgi e Selmu Lagerlöf 64 bls ób kr. 10 00 Njósnari Lincolns. Spennand1 saga úr þrælastríð- inu 144 bls ib kr 35 00 Kviksettur Spennandi sakamálasaga > stóru broti. 124 bls. kr 15 00 Smásögur 1—3 06 bls. kr 10 00. 'fflf NAFN 0 Odýra hóksalan Box 196. Reykjavík .•V*V*V*V*N V -X'X-V' 1 SKIPAÚTGERÐ RiKISINS Skjaldbreíð 'fer 1. september n. k. vestur um land til Akureyrar. Vörumóttaka í dag til áætlunarhafna við Húna- flóa og Skagafjörð og til Ólafs- fjarðar. njóta starfskrafta hans lengi enn. Um leið og ég færi Guðmundi Péturssyni, Guðrúnu konu hans og syni þeirra, Pétri, hugheilar árn- aðaróskir í tileíni af fimmtugsaf- mæli Guðmundar, vil ég nota tæki færið til þess að þakka þeim hjón- um báðum fyrir ágæta samvlnnu Farseðiar seldir á miðvikudag. Skipaútgerð ríkisins og öll þeirra ágætu störf fyrir Hestsbúið og sauðfjárr&ktina í landinu. Halldór Pálsson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.