Alþýðublaðið - 15.10.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.10.1927, Blaðsíða 3
Laugaröaginn 15. okt. 1927. Á L P V U U 15 U A tJ 1 í/ í> Kosningar í Noregi. Kosningar ti! norska stórpings- ins eiga fram að fara á mánudag- inn kemur. Allir flokkar hervædd- ust. með miklum ákafa undir kosningabaxdagann. Hefir kosn- ingahríðin nú staðið síðan fyrri hluta ágústmánaðar, og er þessi kosningabardagi talinn vera einn sá hafðvítugasti, sem háður hefir verið á Norðurlöndum. Hægrimannastjórn hefir setið að völdum i Noregi undan farið, og er hún talin vera ein hin lítil- fjörlegasía, sem setið hefir þar við völd í undan farna áratugi. Forseti hennar er þéttefinaður osta ali norðan úr Þrændaiögum, Lykke að nafni. Flest hefir snú- ist öfugt fyrir stjórn þessari. T. d. hefir það komið fjórum sinnum fyrir, að einn ráðherrann hefir riíið niöur það mál, sem annar ráðherra heíir borið fram. And- stæðingarnir haía svo gert hvort tveggja, að ráðast á hana og hlæja að henni fyrir öli afglöpin, sem hafa verið ótrúlega mörg. Talið er, að þessar kosningar muni ef til víll breyía stórþinginu að töluverðum mun. Hægrimenn muni taþa, en einkum jafnaðar- menn \inna vel á. Norskir verkamenn standa nú betur en nokkru sinni áður að vígi í kosningahríðum. Þeir hafa á undan förnum árum veríð skift- ír í þrjá flokka, lýðræðisjafnaðar- mannaflokkinn (Norges social-de- mokratiske Parti), * verkamanna- flokkínn (Norges Arbejder-Parti) og sameignarsinnaflokkirm (Nor- ges kommunistisike Parti). Verkamannaflokkurinn, sem oft heíir veríð kendur við aðalfor- íngja sinn, Tranmœl, var lang- stærstur, og reyndi hann að koma á samvinnu og sameiningu mil'Ii allra flokkanna. Lýðræðisjafnaðarmannaflofckur- inn gekk undir eins í sameining- una, og nú eru þeir og verka- mannaflokkurinn sameinaðir í eiim flokk, sem ber nafnið ,,Hinn sam- einaði norski verkamannafiokkur“, og hafa þeir að öllu Jeyti uninið saman, en við flokk sameignar- sinna var engu tauti hægt að koma, og berjast þeir því nú i þessari kosningahrið gegn hinum sameinaða flokki verka- manna og jafnaðarmanna. Fyrir kosningarnar áttu Jýðræð- Ss-jafnaðarmsnn 8 þbngsæti, verltla- mannaflokkurinn 24 og sameign- arsinnar 6, samtals 38, sem unnu að noltkru leyti saman í þinginu, ten í því eru 150 fulltrúar. Nú er talið, að sameinaði flokk- urinn muni bæta við sig um 15 nýjum þingsætum, en hins vegar er áiitið, að sameignarsinnar muni tapa, því að hugsunarháttur norskrar alþýðu hefir breyzt að mun, eftir því sem léngrn dregur frá ófriðnum rnikla og byltinga- tímabilinu rússneska, en rétt á éftir þvi bjuggust norskir verka- menn iastlega við. að bylting.á Om þessar inundir ferðast um Norðuráifu íorseti svertingjalýð- veídiiins Líbería, Dunbar Burgess King. Fyrir skömmu \ar hann í Rómaborg til að heilsa upp á Musso’ini og páfann. Svertingja- forsetinn er velklæddur og mynd- arlegur maður, vel gefinn og er í miklu á’iti hjá þjóð sinni. Hann er því ekki eins og flestir ímynda sér Svertingja, m&ð þykkar Varir, nakið brjóst og naktar herðar, með hring í hefinu og hárið vax- ið niður í augnabrúnir. Forsetinn hefir mikinn áhuga fyrir því að bæta atvinnumál þjóðar sinnar, og mun hann af því tilefni kom- inn til Norðurálfu. Líbería er í Vestur-Afríku. Á myndinni hér að ofan sést svertmgjaforsetinn, meðan hann dvaldist í Rómaborg. Er hann merktur með tveimur krossum, en páíinn með einum krossi. líkan hátt og í Rússiandi stæði þar fyrir dyrum, en nú er rótið að lækka, og sameining flokkanna tveggja sýnir það, að verkamenn- irnir trúa eigi á þetta Iengur. Kosningarnar á mánudaginn munu ef til vilJ verða þess vald- andi, að jafnaðarmannaflokkurinn verði stærsti flokkur þingsins, og verður það þá til þess að marka tímamót í sögu norskrar alþýðu- hreyíingar. Hugheilar óskir um góðan sigur berast samherjmn okkar i Nor- egi héðan frá islenzkum jafnað- armönnum. Málverkasaín ríkisíns. Mér varð gengið fram hjá al- þingishúsinu einn sunnudag fyrir skömmu.. Sá ég þá hanga spjald á dyrum hússins, og var þar aug- lýst, að málvsrkasafnið væri til sýnis og aðgangur kostaði 25 aura. Það var orðið nokkuð langt síðan ég sá safnið, svo að mér datt í hug að skoða málverkin. Safnið er geymt í þingsölum al- þingis og hliðarherbergjum. Eitt af því fyrsta, sem ég rak augun í, var stórt málverk á vesturvegg herbergis þess, sem blaðamenn halda til í, meðan á þingi stendur. Sá ég, að málverkið var ait skell- ótí og skáldað, og spurði, hver-ju pað sætth Var mér þá sagt, að málverkið hefði verið su'ðtr í táð'- herrabústað, en verið skilað það- an aftur fyrir nokkru og önnur imáiverk tekip í staðimn; þar væru nú og hefðu verið um nokikurt skeið a;lmörg málverk af safnint Ég gekk nú um safnið og skoð- aði. Meðai þeirra málverka, sem teg saknaði, var ,,Áning“, hið stóra og fagra málverk Þórarins heitins Þorlákssonar. En af því að tvö af herbergjum þeim, sem safnið er geymt í, voru lokuð . og gestum bannaöur þar aðgangur, þá spurði ég eftir þessarí mynci. Mér var þá sagt að mvndin væri í Kaup- mannahöfn, í bústað islenzka sendiherrans (ég veit efcki, hvort þar muni vera fleiri málverk úr þessu safni, en tei það ólíkiegt). Er það í raun og veru svo, að rikiö hafi ekki efni á að geyma þetia safn í einu lagi? Ekki er það líklegt, að það sé að vilja þeirra manna, sem stofnuðu safnið og öfluðu því flestra mál-' verka. að málverkunuin sé spilað út hingað og þangað innan lands og utan. Með þessu móti er það tilviljun ein, hvemig fer um mál- verkin, því að misjafnlega getur verið um húsin gengið, þótt m&nn- pmir séu 1 háu embætti. Auk þess er það tæplega samboðið rikinu að sýna safnið, sem ekki er nema tælingur þeirra málverka, sem þar eiga að vera og standa á mái- verkaskrármi.. Væri ekki sæmra, ef rikið viii skreyta bústaði emb- ættismanna sinna, að Láta gera Bestu rafgeymar fyrir bíla, sem unt er að fá. Willard hefir 25 ára reynslu. Willard smiðar geyma fyr- ir alls konar bíla, margar stærðir. Kaupið það bezta, kaupið Willard. Fást hjá Eirikl Hjartarsjfnl, Langav. 20 B„ Klapparstígsmegin. Pottar kr. 2,15 Katlar ' — 5,60 Pönnnr — 1,70 Skaftpottar — 2,20 Ausur — 0,75 Hitafiöskur — 1,65 Sigurður Kjartansson^ Laugavegi 20 B. — Sími 830. Eépaskerskjðt, spaðsaitað i r/i og Ya tunnuin, svo og kjöt úr öðrum beztu sauð- fjárræktarhéruðum landsins, seij- um vér í haust eins og að und-. anfömu. Pantanir i síma 496, Samband isl. samvinnufélaga. laglegar eftirmyndir af málverk- unum heldur en að flytja frum- málverkin úr einum stað í annan og eiga það undir tilvilj'un, hversu þeím reiðir af og um þau fer? Það \4rðist svo, að ekki hafi verið nægilegt, að einstakir menn gáfu ríkinu fjölda stórfallegra málveTka, sem var fyrsti vísir þessa safns. Það hefði víst þurft að gefa húsnæðið líka, svo að málverMn gætu verið þur í friði. Hvemig færi 1930, þegar er- Iendir og innlendir menn færu að skoða safnið, ef þá væri helm- ingur málverkanna skellóttur og skáldaður, en hin væru í útláni uían lands og innan? Þetta gœti komið fyrir með liku áframhaldi. Þessu* verður að kippa í lag sem fyrst. Málverkasafnið verður að vera á sama staö alt og ó- hreyft. Að lokum vil ég benda á eitt Hér á landi eru áriéga seldar þúsundir póstkoría og líklega hundruð stærri mynda, sem eru iieftirmyndir erleíndHa málverka, misjafniega gerð að útliti og vali. Væri eMii gerlegt að láta géra vönduð póstkort og Iitlar eftir- myndir af beztu málverkunum á safninu og selja ti! ágóða fyrir safnið? G.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.