Alþýðublaðið - 15.10.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.10.1927, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBLAÐ!0 staiafjasapaM mun ryðjíi sér markaö a Islandi eins og hún heíirgert alis staðar annars staðar í heiminum, par sem hún hefir veriö á.boðstólum. I heiídsölu fyrir kaupmenn og kaúpféiög hjá 1. IlFirisJélfss©]?! ^ ’Kvarán. Efnarannsókn hefir sannað, að hann stendur í engu að baki peim kaffibæti, sem bestur hefir pótt á landi hér. Atvik hafa sýnt, að v-andlátustu kaífineýtendur pekkja ekki tegundirnar sundur á öðru en umbúðunum. Allfiriettaað l»fuiia~tryffsfja ^traxf býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgteiðslu. Sími 569. Aðalumboð Vesturgötu 7. Pósthólf 1013. Úr sveituisa. Austan úr Flóa er Alþbl. skrif- aö: „ ... Slátturinn er nú um garö genginn, og verður ekki ann- að sagt en að hann hafi gengið að óskum, enda var veðráttan svo dásamieg, að slíks eru fá dæmi. Grasvöxtur var sæmilega góður hér í Flóanum, einkum [>ó þar, sem áveituvatnið gat notið sín, jþegar því var vei)tt á í íyiína skift- :ið síðast liðið vor. Er það næg sönnun fyrir því, aö vatnið úr Hvítá svíkur ekki, ef það að eins fær tækifæri til að fljóta yfir engj- arnar á hep.pilegum tíma. Hins vegar urðu bændur hér fyrir von- brigðum nokkrum \ið þessar fyrstu tilraunir áveitunnar og þykjast nú sjá ýmsa galla á því verki. Sá stærsti lívað vera sá, að skurðirnir eru of djúpir, svo að vatnið úr þeim er tregt að fljóta yfir landið sums sta&ar. Þetta verður vonandi lagfært á einhvern ihátt, og í sun ar hefir verið unnið ósleitilega að því. Sjálfsagt er nokkuð langt, þar til Flóaáveitan er komin í fullan gang alment, þvi að mörg handtök eru þar enn óuirnin. T. d. eiga margir bændur óhlaðna flóðgarða á jörðum sín- um, þó sumir séu byrjaðir á þeim. Þrátt fyrir hið glæsilega árferði undan farið líta bændur hér ekki björtum augum til næstu framtíð- ar. Því veldur einkum viðskifta- lífið. Vegna hins lága \erðs á sauðfjárafurðum finst mönnum þeir ekki hafa nema um tvent aí5 velja, — annaðhvort að farga litlu eða engu fé og láta á ný aukast við áður botnlausa skulda- súpu eða þá að farga í stórum stíl af féstofni sínum og sitja þá uppi með hey sín arólaus og einskis virði, Hvorug leiðin er girnileg. Auðséð er, að ekkert samræmi er á milli verðs afurð- amia og framleiðslukostnaðar. Alt aðkeypt er hlutfallslega miklu dýrara en það, sein selt er. Bænd- nr eru íarnir að sjá hið hringa- vitlausa skipulag verzlunarmál- anna. . . .“ Útlendar fréttir. Morð Lincolns, Bandarikja- forseta. Fyrir skönnnu átti danskur mað- ur, Júlíus Kopp að nafni, 90 ára afmæli. Blaðamenn fóru þá á fund hans og spurðu hann hivaö á daga hans hefði dri ið. Og það var svo sem ekki lítið, seiu hann sagði frá. Næsta dag \ oru flest blöð Khafn- ar 'full af ,,viðtelum“, „samtölum" o. s. frv. Hið merkiiegasta, sem Kopp gamli gat sagt blaðamönn- unum frá, yar um það, þegar hann I'orfpi á n orð Abrahiams Lin- colns. Hinn 15. dag aprílmártaðar árió 1865 keypti Kopp sér aðgöngu- miða að leiksýningu í Washing- ton. Hann haíði tieyrt, að Lincoln forseti ætlaði sér að vera þar og skimaði þvi í allar át.ir um sal- inn eitír honum. Alt i einu kom hann auga á Lincoln, þar sem jhann sat i stúku sinni. En sam- ' tímis heyrðist hátt og hcelt skot. Svartklæddur maður sást eitt augnabiik með rjúkandi skamm- byssu l ak við stól forsetans, en hvarf svo sKyndilega. Lincoln haii- aðist út af í stölinn; kúlan hafði hitt hantji í hnakkann. Fyrst í stað rikti dauðakyrð i salnuin. En alt i einu hljóp mofðinginn, sem var yngur leikari. Jay Booth að nafni, upp á brík stúkunnar og hróp- aöi út yfir salian: „Sic semper ty- ránnes!‘‘ („Þannig enda*aliir haró- stjórar!“). Þar næst hljóp morð- inginn niður á hijómsveitarpallinn. Og Júlíus Kopp segir: „Ég gleymi aldrei þeim afskapar-hávaða, sem brauzt út. Fólkið varð beinlínis vitíirt. Það varð svo vitfirt, að inorðinginn gat óhindraður hlaup- ið yfir Ieiksviðið og út. Nokkrum dögum siðar sást hann á knæpu og \ar miskunnarlaust skotinn | samstundis.‘‘ íþróttir gera kraftaverk. Fyrir skömmu vildi það atvik til á Nýja-Sjálandi, að 20 ára gamall unglingur, sem hafði ver- ið máilaus alla sína æfi, fékk málið aftur. Vildi það tii á þann merkilega hátt, að hann var að horfa á mjög „spennandi" knatt- leik. Alt í einu rak hanti upp hátt öskur, og þar á eftir heila runu af orðum um knattleikinn. Varð hann sjálfur rnjög hissa, er hann uppgötvaði „inálæðið". Síðan hef- ir hann getað talað eins og aðrit menn. Það er holt áð verða „spentur“! Vestur-íslemzkar fréttir. FB. í okt. Háskólaafmíeli. Háskólinn í Manitoba héit há- tíðlegt fimmtíu ára aímæli sitt 6. og 7. þ. m. Hafa margir Vestur- ísiendýigár stundað nám í þess- um liásköla fyrr og síðar, og nokkrir Vestúr-tslendingar hafa (innig \ erið kennarar [>ar. Læknafundur var haidinn í Winnipeg snemma í september. Dr. J. Brandson, skurðlæknirinn kunui, hélt þar fyrirlestur um botnlangabólgu. íslendingadagurinn í Seattle í Bandaríkjunum var há- I tiðlegur haldinn 7. ágúst. Voru saman komnir á hát.ðasvæðinu um 600—700 fslendingmr og sumir komnir langt að. Var þar margt til skemtunar og margar ræður halllnar, enn sönngflokkur Gunn- ars Matthíassonar (Jochumssonar skálds) söng við og viö um dag- inn. Fréttaiiiari „Heimskringlu" segir uin flokkinn: „Sá, se'm þetia ritar, minnist ekki að hafa heyrt betur farið með íslenzka söngva en þessi fiokkur gerði.“ Trúlofun- arhrlnglr og alt, sem tilheyrir gull- og silfur- smíði er fallegast og bezt unnið, verðið hvergi lægra en hjá gullsmið, Laugavegi 8. Eru orð Þórbergs am nmskifta- timann að byrja að rætast? Leikritið „Síorn.ar“ hefir verið leikið þrisvar í norðurbyggðum í Manitoba í sumar. [„Flestir and- »ns menn þjóðarinnar eru genga- ir á mála hjá auðvaldinu. . . . Þá eru Stormar leiknir hundraö sinn- um í röð fyrir fullu húsi. . . . Þegar dregur að endalokum þess- arar óaldar, verður eintakið af fyrstu útgáfu af Jafnaðarmarinin- um eftir Jón Björnsson selt á 100 þúsund krónur, en -sögur Gests Pálssonar seljast ekki vegna fjár- skorts hinna iægri stétta. Þá er mjög skamt til umskiftanna.“ (Bréf til Láru, 160.—161. bis.)] Hslúfiæéni örlagaMa. Skrítið dæni upp á dutlunga náttúrunnar er stúlka ein í Eng- landi. Hefir hún vakið eftirtekt vísindamanna um heim allan. Stúlka þessi er að eins þekt meí? nafninu Annie. Frægð hennar er fyrst og fremst því að þakka, hve miklum stærðFræðihæíileikum hún er gædd. Hún getur reiknað í huganum viðstöðulaust hin allra- erfiðustu reikningsdæmi; hún get- ur gert það svo fljótt og nákvæm- léga, að enginn maður með fullu viti heíir getað slíkt. Annie hefir svo óbilandi minnni, að hún getur munað öll ártöl og fæðingardaga manna. En kaldhæðnni örlaganna geta verið bitur á stundum. Annie hefir í mörg ár verið sjúklingur í vitfirringahæli, og læknar telja hana ólæknandi; þess vegna eiga þeir líka bágara með að skilja þessa einstöku hæfileika hennar. Skrá utn nðfn fslendinga erlendis og heimilisfang þeirra. Fyrir nokkru skrifaði Skúli Skúlason blaðamaður grein um þörfina á þvý að stofnað væri hér á Landi íslendingafélag í lík- ingu við „Nordmandsfbrbundet“ í Noregi. Öllum, er verið hafa er- lendis um lengri eða skemri tíma, mun Ijós þörfin á 'stofnun slíks félags, og má eigi vansalaust kaJi- ast, ef eigi verður hafist handa til þess að hrinda þessu máli áleiðis. íslendingafélagið mun auövitað á sínum tíma láta semja skrá yfir nöfn íslendinga, sem heima eiga eða eru um standarsakir í öðr- um löndum. Liggur í augum uppi, hver nauðsyn er á samningu slikr- ar skrár. Fréttastofa Blaðamanna-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.