Tíminn - 08.09.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.09.1961, Blaðsíða 15
TÍMINN, föstudaginn 8. september 1901, 15 Sími 1-15-44 Fyrsti kossinn Hrifandi skemtileg og rómantísk þýzk litmynd, er gerist á fegurstu stöðum við Miðjarðarhafið. Aðalhlutverk: Romy Schneider Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓ^AyKdSBLQ Sími 19-1-85 „Gegn her í landi“ Sprenghlægileg, ný, amerisk grin- mynd í litum um heimiliserjur og hernaðaraðgerðir i friðsælum smá- bæ. Paul Newmann Joanne Woodward Joan Collins Sýnd kl. 7 og 9 Miðasala frá kl. 5 GAMLA BIO 61ai 11415 Sími 114-75 Karamassof-brætiurnir (The Brothers Karamassov) Ný, bandarísk stórmynd eftir sögu Dostojevskys. Yul Brynner Maria Schell Claire Bloom Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára Sími 2-21-40 Hættur í Hafnarborg (Le couteau sous la gorge) Geysi-spennandi frönsk sakamála- myijd. Aðalhlutvei-k: Jean Servais og Madeleine Roblnson Bönnuð innan 16 ára Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 AHSTURBÆJARRifl Simi i i:t <?4 Elskendurnir (Les Amants) Hrífandi og djörf, ný, frönsk stór- mynd, er hlaut verðlaun í Fen- eyjum. — Danskur texti. Jeanne Moreau, Jean-Marc Bory. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd í dag kl. 5, 7 og 9 BAFNAKFIRÐI Sími 50-1-84 7. vika Bara hringja .... 136211 (Call girls tele 136211) Aðalhlutverk; Eva Bartok Mynd, sem ekkl þart að auglýsa. Vel gerð, efnismikil mynd, bæði sem harmleikur og þung þjóðfélagsádeiia. Sig. Grs., Mbl. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn Gunga Din Sýnd kl. 7 Iþróttir Hafa þá ekki margir leikið með meistaraflokki í sumar? — Jú, við höfum notað tuttugu leikmenn í leikjum meistaraflokks í íslandsmótinu, og því sjaldan haft tækifæri til aji koma fastri skipan á liðið. Margir hafa átt við meiðsli að stríða í sumar, og þvl er leikmannatalan svona há. Það er aldrei gott, að þurfa að nota marga leikmenn í sama liðinu, og beztur árangur næst, þegar sömu leikmennirnir leika saman leik eftir leik. Við þurfum ekki að kvarta yfir því, að hafa ekki hlot ið mörg stig í íslandsmótinu, en oft hefur mér fundizt, að leikur liðsins mætti vera betri. En núj eru allir beztu leikmennirnir heilj ir — og þá vonast ég til að Þórð j ur Þórðarson verði með — og þáj ætti liðið að geta sýnt ágætan leik í úrslitaleiknum á sunnudag- inn. — Og hvað heldurðu um úr- slit? — Eg vil ekkert segja um það 'á þessji stigi málsins — að minnsta kosti ekki meðan liðið hefur ekki verið endanlega valið. En þegar þú færð hjá mér liðið á morgun getum við ef til vill talað betur um það. hsím. Sími 16-4-44 Úr djúpi gleymskunnar Hrífandi ensk stórmynd eftir sög- unni „Hulin fortíð". Sýnd kl 7 og 9 Dauíinn bítíur í dögun Hörkuspennandi litmynd. Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 5 Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs páhscalþí Á viðavangi .^- imhald al 7 siðu i I. ) Bornar eru fram sakir, sem dæmdar eru dauðar og ó- merkar 31. ágúst í fyrra og meiri hlutinn þorði ekki að áfrýja og féll frá öllum ásökunum á hend ur Daníel, (sem höfðu þó veriðj forsenda þess, að honum var vik ið úr starfi) í fébótamáli því,' sem Daníel höfðaði. Meirihlut- j inn féll frá ásökunum til þess að losna við að greiða skaðabæt- ur. II. ) Krafan um laun út kjör- tímabilið, sem var aðalkrafa Daníels Ágústínussonar, var full komlega tekin til greina í ný-, föllnum dómi. Spásögn Gröndals í fyrra reyndist því röne. Skyldi nokkur þingmaður ai / r hafa valdið kjördæmi sínu skaða, ffjórðungi úr milljón) með of- stækisi'illum, pólitískum vinnu- brögðum? HA L L DÓ R Skólavörðustíg 2. Auglýsingasími TÍMANS er 1 9523 Komir þú til Reykjavíktir þá er vinafólkið og fiönð í Þórscafé Tungumálakennsla Harry Vilhelmsson Kaplaskjóli 5. sími 18128 Sími 32-0-75 _ Yul Brynner _ Gina Lollobrigida SOLOMON aml Sheba il technicolob Mð (hru (JM!FD(IB«IIS1S V\ICHNIRAH17 Amerísk Technirama stórmynd í litum. Tékin og sýnd með hinni nýja tækni með 6-földum stereófón- iskum hljóm og sýnd á Todd A-O- tjaldi. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 14 ára ' Miðasala frá kl. 2 í stormi og stórsjó Sími 1-11-82 DatJurdrósir og demantar Hörkuspennandi, ný, ensk „Lemmy- mynd“ ein af þeim allra beztu. Eddie Constantine Daw Adams Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. AUKAMYND: Frá atburðunum í Berlín siðustu dagana. Sími 18-93-6 Paradísareyjan (Paradise Lagoon) Óviðjafnanleg og Dráðskemmtileg, ný, ensk gamanmynd i litum. Brezk kímni eins og hún gerist bezt. Þetta er mynd, sem allir bafa gaman af að sjá. Kenneth More Sally Ann Howes Sýnd kl 5, 7 og 9. Sími 50-2-49 Næturklúbburinn W.V.VAV.V.V,V.,.V.V/AVAVAV.\,.V.,.,.V.V.V.V.,.V| i: MIÐNÆTURSKEMMTUN | Hallbjörg Bjarnadóttir j £ skemmtir í Austurbæjarbíói laugardaginn 9. þ. m. í ■: kl. 11.30 e. h. ■; jj Neótríóið aðstoðar. jj ■; Aðgöngumiðar eru seldir í Bókabúð Lárusar ;! ■* ■; Blöndal, Vesturveri, og Austurbæjarbíói. í = :: í, V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VI (All the brothers were Vallant) Hörku spennandi amerísk litkvik- mynd. Robert Taylor Ann Blyth Steward Granger Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 //. ócÁí an og eins hins, hve mjög ísfyld- ingar óttuðust langa fætur Sig- urðar Karlssonar, Eddu, sem sveifluðust vítt um völl í þær áttir, sem helzt var von á bolt- anum úr, en þeir fætur urðu þó engum að skaða. í síðari hálfleik lá heldur á Eddunni, vegna þess að nú lóku ísfyldingar undan vindi, en Geofrey var stöðugur í marki og lét ekki boltann snúa á sig, utan einu sinni, og lauk leikn- um með jafntefli, 1—1. Þó gerðu Edduliðar sitt bezta til þess að pota boltanum fram hjá Sigur- páli einu sinni enn, en án árang urs. Af Edduliðum bar mest á Finnbimi Matthíasarbróður, Hjartarsyni, Steinþóri Árnasyni' Ný, spennandi, fræg, frönsk kvik- mynd frá næturlífi Parísar. Úrvalsleikararnir: Nadja Tiller Jean Gabln (Myndin var sýnd 4 mánuði í Grand i Kaupmannahöfn). Bönnuð börnum Sýnd kl. 9 Blóðhefnd Sýnd kl. 7 og Gúrkunum, en hinir voru fjári góðir líka. — Segja má, að vindurinn hafi ráðið úrslitum í þessum leik og sé markatalan því sann- gjörn. Dómari var Daníel Benja mínsson og dæmdi hann vel eft ir föngum. Þess má að lokum geta, að enginn meiddist í þes^ um leik, og sýnir það ef til vill bezt, hve jöfn liðin voru. shrcið. Brota járn og málma kaupb hæsta verði Arinbjörn Jónsson Sölvhólsenn v _ Sim: H3BO

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.