Alþýðublaðið - 15.10.1927, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.10.1927, Blaðsíða 6
6 ALPÝÐUBEAÐIB Togararmr. „Gylíi“ kom i gær úr fjögurra daga veiðiför með um- 350 kassa ísfiskjar. „Skaliagrímur" inun fara á veiðar í dag. 'fý Þýzkur togari kom bingað nýlega með bilaða véi. og er vcrfð aö gera víð hana. Skipafrétílr. „Gu!lfoss“ er kominn til Stykk- ishólms. Hann er væntanlegur hingað annað kvöld. Fisktökuskip, „Garibaídi", kom í nótt til Cop- iands. Lúðrasveií Reykjavikur leikur á Austurvelli á niorg- uíl kl, 3, ef veður ieyfir- Útvarpif} i kvöld: a- Seilræði ©ttlr 9ei>?ik Lonð fást við Gruudarstíg 17 og i bókabúð- um; úóð iækifærisgjöi og ódýr. Íiíé ÍÍiÍcáii'&iíjóí-cLÍI w. / IIe|pifrakfe®r nýkornnír, márgar. tegundir og litir. i4 knðs&pat.wcss’ ódýrastitr í bæntint. ‘gj Mest úrvai. Kl. 7: Veðurskeyti. Kl'. 7 og !0 mín.-: Upplestur (Árni Óla). Kl. 7 og 40 min.: Hijómleikar (príspii Ganila Bíós). Kl., 8?/s>: Fyririestur (dr. Guðm. Fjnnboga'- son).. Kl. 9: Hljómleikar (gömul danzlög). mnímwvmf, 1 Giirassies — Blske.pstMpi'! I Til Toríastaat seadir Sæbc-ffg bitroiðar | mámtadaga, -imgBriIaga og f t íritti vií.uiiaiju. SSmS 7S4. | Eggert Síefánsson söng í gærkveldi í Gamla Bíó við mikia aðcíáun áheýrenda. * ■ i 11 Veðrið. Hiti mestur 8 stig, minstur 1 ytigs frost. Átt norðlæg og vest-. læg, hvergi. hvassari en stinnings- goia. Víðast [nirt veður. Djúp loftvægislægð fyrir norðaustan iand. Út'it: Norðlæg átt, hvöss sums staöar á Austúrlandi og viðar alíhvöss. Skúraveður víða. Snjóél á Austurlandi. V. Gesigið. •Sterlingspund kr. 22,15 100 kr. danskar 121,94 100 kr. sænskar - 122,55 1( 0 kr. norskar 119,93 Do/ar , -y 4,551/2 100 frankar franskir -- 18,05 100 gyllinj holienzk 183,15 100 gullmörk jtýxk 108,65 Myncíin aí Oddl. Afhent Álþbl. í sámskotin til að kaupa hana: Kr. 3,00 frá ,ó- nefndum. Andrés P. Boðvar$$on er fluttur á SólveLli (hús Em- ars Kvarans). Stjöraufélagsfundnr veröur annaö kvöld k|. .8(4- Baijzleik heldur skémtiíélag Góðtemplara } kvöld kl. ,9 í Góðtempiarahús- inu. Frjáls verzlun. , Svo mjög atm ,Mgbl.“ yerzlun- arfrelsinu,' .em það hefir svo oft á milli tannanna, að það getur jafnvel ekki stilt sig urn að reka Ítornin í útgerðarmenn fyrir að selja Rússum sílcb Prentsmiðjupúki. Valtýr Steíánsson, sem gekk úr þjónustu bæncia í þjónustu heilcl- sala, eriendra og innlendra, kall- aði í .fautas.kaj) bænclur landsins ,,hjarðir‘' í fjmtudagsblaðinu. Út- gefendurnir munu hafa óttásf, að tmiánaryröi' þetta bakaði þeim viö- skiftatjón, og því kallaði ,,Mgbi.“ i gær Valtý „prentsmiöju|)úka“. Þetta er þá jafnframt*að skoöa ’ sem yfirlýsing þess, að þrentvillu- púkanum, sem stundum glettist viö önnur blðð, sé ekki um aö kenna. Það eru allir að verða sannfærðir um, að áuglýsingar ,er birtast í Alþýðu- ■biaðinu, háfi beztu áhrif til auk- inna vi'ðskifta, og þá er tilgang- inum náð. " Notkun liveravatns. Hveravatn til h.Uunar hefir verið leitt í skó'ahúsið í Biskupstujjg- um. Nú er verið að leiöa heitt vatn í fjóra bæi þa:r 1 Tungunum, og hetir Sigurður Guðmundsson pípulagiiingarmaður tekjð að sér verkiö. Skemtifélag Góðtemplara kennif samaú í Iviaupijiijngssa]ti'umi i kvölti kl. 8. Er þess vænst, að félagar fjölmenni. Aðrir templarar vélkómnir. Idklénd f S M S si d i. Stykkishóhni, FB.„ 13. okt. Tíðarfar. Mildar úrkonyjr undan farjð. Er nú kqmiÖ nægiiegt vatn í brunna. Sláturtíðin stendur yfir enn. Heilsufar. Þungt .kvef hefir gengiö' hér bæöi í fullorönum og börnum og samfara þyí magaveiki. ísíenzkar húsmæður eru viður- Enn þá' eitt. — Það er sólíri ein- kendar fyrir að vera hyggnar og göngu, sem hreytir þessum sætu aðgætnar í vjðskiftdm, , og sú þrúgum í Sun-Maid-rúsínur, —- staðreynd, að þær strax urðu Það er ómögulegt fyrir liinar stöðugir kaupendur að Sun-Maids . görniu og- fljótfærnislegu' aðferðir þeg’ar þær Í923 komu á marka'ð- að jafnast á' við þessa hægfara og inn, er nægileg til að sanna, að náttúrlégu sólþuíkun, sem gefur þessar.rúsínur eru fyrsta flokks. rúsínuniim sætíndí þeirra. btagð Einungis hinar allra beztii át- og fallegt útlit. þrúgur frá hinum fræga San Þær hafa þsð irant yfir allar Jbáquimdal í h’inni sólriku Cali- aðiar rúsínur að vera algerlega forntu eru haíðar í Sun-Maid- lausar við óhreinindi og stilka, rúsínur. svo að alls ekki þarf að hreinsa , Þessar þtú’gur eru látnar vera á þær, áður en þær eru nötaðar í vínviðnum, þar til nákværn efna- kökur, súpur eða hinn fræga ís- fræðirannsókn sýnir, að. þær inni- lenzka rúsíhúveliing. Ef þér aldreí halda eins mikið af sykúrefni og á’öur hafið viljáð bragða rúsínur, mögulegt er. þá munuð þér áreiðanlega skifta Við það að vera nokkrum dög- um skoðun nú. Kattpið . einn um lengur en venjulegt er á vín- pakka Sun-Maids. — Flestar eða viðnum, fá Sun-Miaid-rúsínur sér- ailar matvöruverzlanir á íslandi kennilega sætu og bragðgæði. — hafa þær til sölu. Emkasalar á fslandi Ireifir m stlknr, sem viija selja Alpýðablað- ið á götunum, komi í aígreíðsluna ki. 4 daglega. Msraill efíIíP Jtinu fjölbreytta - úrvaii ' af veifgraysadrais*. ís- lenzkum og útlendum. S"s.try»«> og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Otsala á brauðum og kökum '^rá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50 A. Takið eftir! Hjá mér fáið j)ér bezt og öciýrúst caumu’ð fölin ykkar. Valgeir Kristjárisson klæð- skcri Laugavegi 18 A, uppi. Rúmstæði m. ð fjaðr.imaclressu er til sölu með sérstöku fækifær- isverði. Til sýnis i h'úsgagna- 'verziun Kristján's Siggeirssonar. Tilkynning: Oddur minn kemur 'riú metV ,,Lyru“ frá Vestmanna- eyjum, stífur og æstur. Liklega verður þetta í síðasta skiftiö, sem hann birtist, því að nú 'sný ég mér að fornbúningnum, en hann kemur 1. dezember. Alltr verða að kaupa Odd nú. Oddttr Sigurgeirsson ritstj. Nýkomid: Barnaleikiöng, stórt úrxai afar-ódýr, ' sömuleiðis myndarammar, mjög ódýrir. — Amatörverzlunin. Rjómi fæst ailan daginn Í.Ai- þý'ðubrauðgerðinn. Hús jafnan til sölu. Hús tekin i umboðssöiu. Kaupendur að hás- um oít tii íaks, Helgi Svejnason, Aðaistr. 11. Heima 10—12 óg 5—7. Fasteignastofan, Vonarstræb 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík pg úti um land. Á- herzla iögð á hagfeid viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Fluttur í Bankastræti 14 B. — Hjáíparstúlka óskast. Rydelsbörg. líólaprentsmiðjan, Hafnarstrætí 18, prentar smekkiegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alia smáprentun, sími 2170. Sérstrikt tœkifœrisúerd. Dívanar, fjaðrasáengur og madressur. Að- alstræti 1 (móti verzlun H. P. Duus). Ritstjóri og óbyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðian. ( i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.