Alþýðublaðið - 17.10.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.10.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið ot af Alþýduflokknum 1927. Mánudagirm 17. október 242. tölublað. qamla mi& hamlng, Sprenghlægileg gamanmynd í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Hai'olct Lleyd. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. H.F. WSKIPAFJELi ÍSLANDS „GiiIIfoss*4 fer IiéHait á nmrggnn kl. 6 síðd. nm Aust^ firði til Leith og Kaupntannahafnai'* Bestu rafgeymar fyrir bíla, sem unt er að fá. Wíllard hefir 25 ára reynslu. Willard smíð- ar geyma fyrir álls kon- ar bila, margar stærð- ir. Kaupið það bezta, kaupiðWillard.Fásthjá j EiríM Hjartarspi Langavegi 20 6, Klapparstígsmegin. TruMun- og alt, sem tilheyrir gull- og silfur- smíði er fallegast og bezt unnið, verðið hvergi lægra en hjá Jóni Sigmundssyni, gullsmið, Laugavegi 8. o« Grífflsnes — Biskupstwngtir! TH Torfastaða sendir Sœlicrfl bífreiðar' mánudasa, laugardaga og miðvíkudaga. Sínai 784. a- Mllll«lliaia«M«iIll»MlMlllll«l«l8 J Bezta Cigarettan í 20 stk. pðkkum, sem kosat 1 krónu, er: m f Westiinster, Virninia, Cigarettur. Fást í öllum verzlunum. MB Tmm^^Twwmzmw^í Skéhlff ar ágætar, karla kr. $,50. Kvenna .4,75. Sandalar með hrágúmmi, allar stærðir á börn og ung- linga. Karlmannafjaðraskór kr. 12,00, dökk- brúnir 12,75. ínnlskór, ótal tegundir, ait af mest úrval Leikfimisskór beztir í borginni. — Alt aí lægst verð, alt af eitthvað nýtt. Alt af úT-miklu að veija. Laugavegi 22 A. vonrite tangasápan er búin til að eins úr beztu einum, seni fáanleg eru, og algerlega óskaðleg jaínvel fínustu dúkum bg viðkvæmasta ihörundi. Einkasalar ,. \ I. BB*yn|élfsson & Kvaran. Nýkomlð: hið margeftírsprarða, ódýra prjónasilki, majgir litir, ij»lf- treyjur, stört og fjölbreytt úrval, teipufcápnr, rykfrakkur, kvenrra, karla og unglinga, karlmannaföt, morgunkjóiatau, ullartau, kjólasilki, greiðslusloppaefni, mjög falleg, stúfasirz o. íl. ,< ,, ¦". Verzlun Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37. BíYJAIBIO „Wienerblod". Ljómandi fallegur sjónleikur í 6 þáítum, gerður eftir hinni alþektu „Operettu" með sama nafni. Aðalhlutverk ieika: 8 ' Liane Haid, Oscar Marion o. fi. Mynd þessi gerist í Wien og Dónár fögru héruðum. Efnið er fjörugt ástaræfintýri eins og kunnugt er eftir opeTett- u-nni. Myndin er rajög skemti- leg og iramúrskarandi að öllum frágangi. I síðasta sinn. Heilbriflt, bjart fiorunð er eftirsóknarverðara en fríðleikurinn einn. Menn geta fengið failegan litar- hátt og bjart hörund án kostnað- arsamra fegrunar-ráðstafana. Til þess þarf ekki annað en daglegá umönnun og svo að nota hina dá- samlega mýkjandi og hreinsandi TATOL-MAMDSAPU, sem er búin til eftir forskrift Hederströms læknis. í henni 'eru eingöngu mjðg vandaðar olíur, svo að í raun Qg veru er sápan alveg fyrirtakshörundsmeðal. Margar handsápur éru búnar tp úr lélegurn fituefnum, og vísinda legt eftirlit með tilbúningnum er ekki nægilégt. Þær geta verið hörundinu skaðlegar, gert svita- holurhar stærri og hörundið gróf- gert og s Jjótt. r- Forðist slikar sápur og notið .að eins TATOL«HAI«»SAPU. Hin feita, flauelsmjúka froða sáp- unnar gerir hörund yðar gljúpara, skærara og heilsulegra, ef pér nötið hana vikn eftir viku. TATOL-HANDSAPA fæst hvarvetna á íslandi. Verð kr. 0,75 stk. "WB Heildsölubirgðir hjá LBrpiölfssonftRvaraii tieykjavik. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.