Tíminn - 15.10.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.10.1961, Blaðsíða 4
L 2 T í MIN N, sunnudaginn 15, október 1961. MOSKVITCH FALLEGUR STERKUR SPARNEYTINN RYÐVARINN (BONDORIZED) M-430 SendifertíabifreiS Ver« kr. 94.800,00 M-407 fólksbifrei'S Ver'ð kr. 111.700,00 M-423 Station-bifreií VerS kr. 121.800,00 Allar Jiessar geríir af Moskvitch-bifreiíum vænt anlegar á næstunni. v/o AVTO,EXPORT HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFU VORA OG KYNNIÐ YÐUR HINA HAGSTÆÐU GREIÐSLU- SKILMÁLA. Bifreiðar & Landbúnaðarvélar M. Brautarholti 20 — Sími: 19 3 4 5 FromlelSsla THB PARKER PEN COMPANY Löngu eftir viðtöku gjafarinnar þá mun þín og Parker 61 minnst af ánægðum eiganda. Frábær að gerð og lögun og Parker 61 er sá penni, sem verður notaður og glaðst yfir um árabil og er hugljúf minning um úrvals gjöf um íeið og harrn er notað- ur. Algjörlega laus við að klessa, engir lausir hlutir, sem eru brothættir eða þarf að hugsa um, hann blekfyllir sjálfan sig með sjálfum sér. Þér ættuð að velja fyrir næstu þá allra beztu . . . Parker 61 penna. — Lítið á Parker 61 — átta gerðir um að velja — allar fáanlegar með blýanti i stíL 1299 6 yGANGLERI ' MPÓSTHÓLF 1Z57 SÍMÍ 233B9 Rafmagnsmótor Nýr 12 kw. 3 fasa 1440 sn. rafmgansmótor með skífu til sölu. — Verð kr. 8.800.— KAUPFÉLAG ÁRNESINGA Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval. Póstsendum. AXEL EYJÓLFSSON Skipholti 7. Sími 10117 Nokkrir verkamenn óskast í byggingavinnu. — Upplýsingar að Ár- múla 3. j ; . * ;' Samband íslenzkra samvinnufélaga Stúlkur óskast við hraðsaumsvinnu og frá- gang, helzt vanar. Þær sem búa í Langholts- byggðinni ganga fyrir að öðru jöfnu. Upplýsingar geftir Bárður Sveinsson. VERKSM. SKlRNIR H.F. Nökkvavogi 39. Sendlar — Sendlar Starfsmannahald SÍS MELAVÖLLUR: í dag kl. 14,00 leika Akranes - Keflavík Óskum eftir að ráða strax nokkra sendla. Hjól eru á staðnum. Nánari upplýsingar um kaup og vinnutíma gefur Starfsmannahald SÍS. Sambands- húsinu. Hálfsdagsvinna kemur vel til greina. Aufflýsið í Tímanum Hvor kemst í úrslit? Mótanefnd V»V'V‘X'X»V'V*V*X»V*V»V'V*V'>

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.