Alþýðublaðið - 17.10.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.10.1927, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBL’AÐIÐ ! Ný&omið! | Fermingarkjólaefrji j silkisvuntuefni | Kjólatau margar j teg. Golftreyjur á - börn o. m. fl. | Matthildur Björnsdóttir, j Laugavegi 23. 'ig verjð undir veldi Austurrík- iskeisara. Samvinnuskólinn. Þorkell Jóhannesson frá Syðra- Fjalli í Þingeyjarsýslu hefir tek- ið við forstööjr hans. i skólan- um eru rúmlega 40 nemendur. Fundur presta og söknar- nefndarmanna klaufalega væri gert, að kaup verkafólksins þurfi að vera lágt og að þeir sjálfir séu hinir einu og sönnu máttarstólpar þjóðfé- f‘agsins, yrði meiri, e. t. v. mikiu fneiri en kostnaðinum við „Mgbl.“ og folöid jress næmi? En [>ar liggur hundurinn grafinn. á , fe LIIíli Veðrið. Hiti mestur 3 stig, minstur 3 stiga frost. Norðlæg átt, víðast hæg. Snjókoma á Austfjörðum og éljagangur á Akureyri. Þurt ann- ars staðar. Grunn loftvægislægð fyrir suðvestan land, en hæð fyrir norðan og vestan. Útlit: Norð- ‘austanátt. Þurt óg bjart veður hér á. Suðvesturlandi og við Breiðafjörð. Allhvast á Vestfjörð- um og Austurlandi. Snjókoma sums staðar eystra og snjóél í út- svcttum norðanlands. Kuldi á Vestfjörðum. Áheit á Strandarkirkju. Afhent Alþbl.: Frá ónefndri konu kr. 5, frá G. kr. 5. Bækur. „Smicnir er ég nefndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Rök jafnadarstefnunncir. Útgef- andi Jafnaðarmannafélag Islands. Bezta bókin 1926. Bylting og íhald úr „Bréfi til Láru“. Deílt um jafnaðarstefnuna eftir Upton Sinclair og amerískan í- haldsmann. Byltingln í Rússlundi eftir Ste- fán Pétursson dr. ph.il. Fást í afgreiðslu 'Alþýðublaðs- ins. urinn hefir gefið Stúdentagarðin- um 250 eintök af bókjnni, og er hún nú koniin hér í bókaverzl- anir. Bókin er yfir 30Ó síður í stóru broti, prentuð á góðan pappír og kostar innbundin að eins 10 krónur. Sýnist hún vera hentug til fermingargjafa >og ann- ara tækifærisgjafa. S. Hallgrímskirkja í Saurbæ. verður hér eins og tvö und- anfarin haust. Hefst hann.á morg- (un kl. 1 með guðsþjóhustu í dóm- kirkjunnj, og stígur séra Magn- ús Guðmundsson í Ólafsvík í stólinn. Fundurinn sjálfur verður í húsi K. F. U. M. og stendur í þrjá daga. Á morgun skýrir séra Friðrik Hallgrímsson m. a. frá ■breytingatiIlögum, er hándbókar- .nefndin hefir að flytja, og síðara hluta dagsins verður rætt um bænrækni. Um Kvöldið flytur Jön -biskup Helgason erindi fyrir al- menning i dómkirkjunni kl. 8'/í, en sýra Þorsteinn Briem annað í Hafnarfirði. Gunniaugur Biöndal listmá'ari hefir beðið Alþbl. að' Jéiðrétta þó missögn, að eitt inál- verka hans haíi verið selt til Jap- an. Þessi mynd var á sýningn í .París og vrar fengin á frönsku sýnitiguna i Japan árið 1926, en Gunnlaugur vildi ekki selja hana þar, en hefir ætlað sér að selja hana hér heitna á islandi og hef- ir hana nú með sér. Hann biður tenn fremur að geta þess, að það hafi ver;ö Heige Jacobsen, sem keypti nnndina i Kaúpmanha- höfn, en ekki sé víst, hvort hann hafi keypt iiana handa „Glypto- thekinu“. Safnað heíir veriö til byggingar hennar í sjóð, er nemur nú um 13 þús. kr. Saurbæjarsöínuður hefir lofað 5 þús. kr., þegar kirkj- an verði reist. Gjald'keri fjár- söfnunarnefndariitnar er Halltlóra Bjarnadóttir ritstjóri, Háteigi í Reykjavík. Tekur hún og aðrir nefndármenn við gjöfum til kirkjusmíðarjnnar til annara ára- móta. Kirkjan mun vera áætluð að kosta' 30—35 þús. kr. Smnskot til ekkjunnar Frá X kr. 5,00, Þ. kr. 10,00, h. kr. 10.00, N. N. kr. 2,00, M. kr. 5,00. . i£egnfs*akkar nýkomnir, margar íegundir og lítir. iHfatnaður ódýrastur í bænum. Mest úrval. ■®r re« -5 r ® Vortimisið. Kveipeysir úr ull og silki, margir iitir. Werzl. Alfa. Bankastræti 14. SSeilræði eStir Sfienrik Lnnd fást við Grundarstig 17 og i bókabuð- ura; góð tækifærisgjöf og ódýr. MaFsssiapI á servanta og náttborð Syrirliggjandi. Ðtvega marmara til húsabygginga. Luííviij Storr, sími 333. I Útsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50 A. Dyrhóiavitinn nýi. Nú heíir verjð kveikt á honum. Það var gert á föstudaginn. Hann sýnir eingöngu hvítan blossa á 10 sekíindna bili, en ekki rautt Ijós yfjr Kötlutanga. Auglýsendur eru vinSamlegá beðnir að koma auglýsinguin í Alþýðublaðið eigi síðar en kl. 10Vá þann dag, sém þær eiga að birtast, en helzt dag- inn áður. Auðskilið mál. „Mgbl." laítur eins og fiað skilji ekki, hvernig á 'pví geti staðið, að allir hugsandi menn, sem á annað borð lesa það, eru löngu orðnir sannfærðir um, aö'áhuga- mál þess er, að öllum almenningi s landinu líði sem verst, til þess sö örfáurn rnönnúm geti Ijðið sem 1 bezt. Mikil eru ólíkindalætin. Er þá Valtýr búinn að gieyma því, hvernig á því stóð, að hann gekk úr þjónustu landbúnáðarins og á mála, hærri laun, hjá stóratvinnu- rekendum til þess að skrifa lygi og bfekkingar, - að það var af því, að stóratvinnurekendurnir bjuggust við, að gróði þeirra á jþví, að predikað væri 1 sífeliu 98 nógti samvizkulaust, þótt Leikféiag Reykjavíkur hóf vetrarstarfsemi sína í gær- kveldi með sýningu bráðskemfi- legs gamanleiks; er nefnist „Gleið- gösinn". Leikurinn er þýzkur og snýst um kosningar, ástir og af- brýðissemi. Áhorfendur veltust um af hlátri frá upphafi til enda. Danzsýning Rúthar Hanson í gær var fjöl- sótt mjö'g og þótti álitieg. Þó virtist tæplega nógn vel til benn- ar vandað. Aunars er Iðnó með ,'írinum jafniágu sætum ekki vel íallið til danzsýninga, þar sem fótaburð dsnzmeyjanna sjá ekki oema hæstu rnenn fyrir höfðum áhorfendabna. Svipleiftur samtiðarmanna heitir ,ný bók eftir Aðalstein Kristjánsson, landa vorn í Víestur- heimi. Segir Jiar frá æfi nokkurra merkra Bandaríkjamanna, |ieirra dr. Lyman Abbott, R. M. La Fol- iette, Theodore Roosevelt og Tho- mas Wqodrow Wilson. Einnig er í bókinni þáttur, sem nefnist ,,í Konungsþjónustu" og segir frá veru höfundar á vígstöðvunum. 1 bölunni eru 18 myndir, mjög vandaðar, af mönnum þeim, er >• bókin fjallar um o. fl. — Höfund- Togaramir. „Guiitoppur‘ kom snöggvast inn í gíer. ,,Belgaum“ kom frá Engíandi, og þýzkur togari kom með slasaðan mann. Hann ixafði eitthvað lirenzt. Skipafréttir. „Gullíoss“ og „Esja“ komu í morgun að vestan. IJpptæka vínið. Ríkisstjórnin hefir skipað tvo menn til að rannsaka og telja vínbirgðir þær, sem upptækar hafa verjð gerðar og geymdar eru í hegningarhúsinu. Eru það F"el- ix Guðmundsson og Pétur Zóph- óníasson, sem raúnsóknina eiga að framkvæma. Fer hún bráðlega fram. Gengið. SterJingspund 100 kr. danskar 100 kr. sænskar 100 kr. norskar Dohar 100 frankar franskir 100 gyliini hollenzk 100 .gullmörk þýzk kr. 22,15 - 121,94 122,55 119,80 4,55V2 - 18,05 - 183,27 108,65 Síldarréttasýningin. Nýkomið: Barnaleikföng, stórt úrval afar-ódýr, sömuleiðis myndarammar, mjög ódýrir. — Amatörverzlunin. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætl 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Sokkar —Sokkar — Sokkaa* frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hiýjastir. Dívaisar, fjaðrasængur og ma- .dressur með sérstöku tækifæris- verði. Aðalstræti 1. og létu menn hið bezta af síld- arréttunum, er þeir Runólfur Stef- ánsson og Edvard Frederiksen reiddu fram. Er það vel, að Is- lendingar læri að borða síld og gera úr henni góðan mat. Er sýn- ingin hin þakkarverðasta. Þeir fé- lagar sögðu, að kona Jónasar H.‘ Jónssonar í Bárunni og Þóröur Bjarnason hefðu reynst sér sér- lega hjálpleg við undirbúninginn, og kunnu þeim þakkir fyrir. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halibjðrn Halldórsson. Þsngað kom fjölmenni mikið Alþýðuprentsmiðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.