Alþýðublaðið - 18.10.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.10.1927, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBL'AÐIÐ i i sn i i i Nýkomi,ð mikið úrvalaf kaffistelleim mjög fallegum, bollapörum mjólkurkönnum, skraut pottum og ýmsu fleiru. Verðið sanngjarnt eins og vant er. Verzl. Gunnnórunnar & Co, Eimskipafélagshúsinu,. Sími 491. SBI I IIEI 1881 1881 188 a——— -------———*-----—— •Grimsnes — Biskupstunsur! Til Torfastaða sendir Sæbery bifreiðar mánudaga, laugardaga og míðvikudaga. Sími 784. □' er kornið og verður sent heim til peirra, sem pantað hafa, næstu daga. Nokkuð pf kjötinu er óselt. Samband ísl. Samvinnufélaga. Sími: 498. ir mynd af heyjmrkunarvél og teikning; og lýsir höf. hvernig til- raunir með vélaþurkun á heyi hafa farið fram. Bændur gettu að Teyna að kýnnast [ressari nýj'ung. Hún gæti sparað mikla vinnu og einkurn komið að góðu liði í vætutið. f tímaritsheftinu er auk xitgerðar fressarar yfirlit ýf- ir helztu mannvirki, er gerð voru hér á landi s. I. ár, smágrein um hingaðkomu Bjarnar G.aBjörnson- ar verkfræðings (sonar Guðmund- ar landlæknis) og írásögn ineð mynd af skemtjför 30 danskra verkfræðinga hingað tiljands. Myndin af Oddi, hjn nýja, sem austurríski mál- arinn hefir gert, er fiutt úr verka- mannaskýlinu og sýnir sig í' glugga bókábúðarinnar á Lauga- vegi 46. ísfisksala. „Otur“ seldi afla sinn í Eng- landi fyrir- 650 stpcl., en „Bald- ur“ fyrir 557 stpd. ' t x Póstar. Kjósarpóstur fer héðan á morg- un og aukapóstúr tii Víkur á fimtudaginn. Skipafréttir. „Lyra“ kom í gær frá Noregi. „Gullfoss“ fer héðan kl..6 í kvöld til Austfjarða og utan. Togararnír. ýApríi*.kom af veiðum i gær, hafði afiað iítíö. „Snorri goði' kom í morgun af 'veiðum. VeðriO. Nú ér tekið að kólna. i rnorg- un var frbst um alt land, [>ar ’seni fréttir nást frá, 2 -8 stig, 3 er búin til að eins úr beztu efnum, sem fáanieg eru, og algerlega óskaðleg jafnvel fínustu dúkum og viðkvæmasta hörundi. Einkasalar 1. Bryn|élfissom & Kvaraoi* Legubekkjrnir (dívanarnir) og fjaðrasængurnar, sem smíöuö éru í vinnustofunni í Aðalstræti 1, eru með gaivaniseruðum járnteinabotnum, óg eru stálfjaðrirnar bundnar niður með mjúkum benziayír. Þessir botnar eru óiíkt "e'ndi ngarbetrý én' borðabotnar, sem al- mfent eru notaðir. A11 i r, sem parfnast þessara muna, æ.ttu pví að- k'oina og skoða pá áður en fest eru kaup annars staðar. Verðið er sannarlegt tækifærisverð. Með virðingu. MeykjavSk. Aluminiam atig hér í Reykjavík. Norðanátt, sums; staðar allhvöss. Snjókoma .á Akúreyri og Seyðisfirði. purt annars staðar. Loítvægislægð, eystra, en hæð yíjr Grænlandi. Út- !it: Norðan- og sums staðar norð- austan-átt, hvöss á Austur’a'ndi og úti fyrir Vestfjörðum, allhvöss hér á Suðvestuisandi og við Breiða- fjörð, en purí ög lý.art veöur á pví svæði. Snjóél víða í öðrum land.s- fjórðungum. Útvarpið i kvöld: Kl. 7: Veðurskeyti. Kl. 7 og 10 mín.: Uppléstur, Kl. 7a/2- Útvarps- [rrjspil „A“ (G. Takács, A. Ber- ger og Emil Tiioroddsen). Kl. 8(4: fyrlrlestur urn samlíf’ manna (dr. Guðm. Finnbogason). Kl. !) • i: Hljóðfærasláttur frá „Hótel fs- land“. U. M. F. „Velvakandi.“ Fundur í kvöld kl. 9 í Kirkju- torgi 4 (uppi). Farfuglafundur, sá fyrsti á pessú hausti, veröur annað kvöld kl. 8',ý í Iðnó (uppi). Langað eru boðnir allir ung- m'ehnafélaýar, sem staddir eru i borginni. Ef marka má af reynslu fyrri ára mun verða ■ fjölment mjög; pví' að peir slcifta hundr- uðun.i, félagarnir annars staðár af landinu, sem nú dveijá hér í Reykjavík. „Stillur14, hin iiýja ■ kvæöabók Jakobs Thorarensens, er nú komin út. Samskotin til fátæku ekkjunnar, afhén't Alpbi.: Frá G. J. kr. 20,00. Efalaust eigá margir eftir að’ leggja skerf til pessarar fá- tæku ekkju. Hvað smá, sém upp- Pottar kr. 2,15. •Katlar <— 5,60 Pönnur — 1,70 Skaftpottar -- 2,20 Ausur — 0,75 Hitaflöskur 1,65 Sigurðiir Kjartanssop, LaugávfigJ 20 B. — Shr.i 830. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar ^mekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og aila smáprentun, sími 2170. hæöin er, pá hjálpar pað henni og léttir undir byr'ðar hennar og raunir. Maður hennár var verka- maður. Nú standa börn hans eft- ir föðurlaus og bjargariítil, eins dg oft fer títt í peirri stétt. Nú ættu stéttarbræður hans að minn- ast hans með pví að hjálpa psim. Peð er sjaldan, sem Alpýðublað- ið gengst fyrir samskotum, pví að lesemlur pess margir hverjir eiga ekki gott með að leggja af mffrkum. En hér er sérstakt í eiíni og biður blaðið verkamenn að minnast pess. Alt af eru peir jafnskynugir, „Mgbi.“-„ritstjórarnir“. Nú halda peir, að leyndarm'ál séu geymd á [jann hátt, að prenta pau ásámt öðrunr fréttum og bjóða svo jafn- trúvérðugum mönnum og peim sjálfum, Jóni Kjartanssyni og Val- tý, upp á að lesa pau. Hvað margir halda'peir að séu svo „at- hugulir‘‘ aðrir en peir sjálfir, að trúa þ'essum „skýrjngum" peirra? Kópaskerskjöt spaðsaltað í l/i og 1 v tunnum, svo og kjöt úr öðrum beztu sauð- fjárræktarhéruðum landsins, selj- um vér í haust eins og að und-. aitförnu. Pantanir í síma 496, Samband isl. samvinnufélaga. Trftlofon- arhrlngir og alt, sem tilheyrir guil- og silfur- smiði er fallegast og bezt unnið, verðið hvergi lægra en hjá Jösai Sifgmuncissym, gullsmið, Laugavegi 8. Hreinsa og préssa og geri við gömul föt, hvergi eins ódýrt. Valgeir Kristjánsson LaugavegL 18 A uppi. Ödijrt herbergi til leigu fyrir einhleypan karlmann; eitthvað af húsgögnum getur fýlgt. Upplýs- ingar hjá Þór. Kjartanssyni, Laugavegi 76. öívaMaa*, fjaðrasængur og rna- dressur með sérstöku tækifæris- verði. Aðalstræti 1. Nýkomid: Barnaleikföng, stórt úrval afar-ódýr, sömuleiðis myndarammar, mjög ódýrir. —■ Amatörverzlunin. M&asiið eftir hinu fjölbreytta úrvali af vetgfjmyndum ís- lenzkum og útlendum. Skipa- myndirog fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Hús jafnan til sölu. Hús tekin i umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft ti! taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um iarid. Á- herzla lögð á hagfeld viðskiftl beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. AI þýðuprentsmiðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.