Alþýðublaðið - 19.10.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.10.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaði Gefið út af AlÞýduflokknum TIMI VINNA Að eins 0.75 i PENINGAR Reykjavík, 17..október 1927. Kæra húsmóðir! Truið mér einni fyrir pvottinnm! Með' mestu vapúð nae ég fourt Ölium éhreinoiduui, án pess að skemma tauið minstu ögn. Ég held lérefcum hvítum sem mjoll, ullar- dukum fðgrum sem rósum. — Með j»ví að nota lélegar sapur til þvotta eyðið pér tugum króná á ári í skemdu lini og fatnaði. — ÍLátið mig vinna hjá yður allan ársins hring. Tauið mun endast margfalt lengur. B>votturinn verður fallegri, og Jþér komist að raum um helmings liugn- að af. upphæð peirri, sem pér árlega notið fyrir lakari sáputegundir. Munið pví eftir mér nsest pegar pér kaupið sápu. Ég sit f öllura búðarhillum bæjarlns ag bíð eftir yður. Ekkert heimili á landinu ætti áð véra átt mín. Yðar einlæg SélskinssápaiB. VIM Bezta skúti- og fægi-dufiiðáheims- markaðinum. Vim breytir tini í siífur og kópar í guli. Notið Vim á öll eldhúsáhöld, borð og goif.; Vim í öllum eldhúsum landsins. TWINK Kastið ekki.upp- lituðum fðtum, lit-* ið pau úr Twink pá verða pau serft ný aftur. Twtnk fæst i 18 litum. ! LUX sápuspænir er bezta pvottaefnið sem fáanjegter fyrir silki og önnur við- kvæm tau. Hafið Lnx ávalt við höndina. I>aö Hggur ekkert á að klæð- ast öví RINSO sér um pvottmn. „RINSO" er bezta sjálfvinnandi pvottaduftið, sem til landsins flyzt. Rínso vinnur algerlega sjálft, án pess að skemma tauið. Rinso er ódýrasta pvottaduftið. Pakkínn kostar að eins.0,35 aura. Allir hafa rjið á að nota Rinso. Tekið á rnóti pöntunum heint M Lever BfothershjáaðalumboðsmanniÞeirraliérÁsgeiriSigurðssyiii. Birgðir hér á staðnum fyrirliggjahdi hjá 0. Jóhnson & Kaaber.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.