Tíminn - 26.11.1961, Blaðsíða 13

Tíminn - 26.11.1961, Blaðsíða 13
T,í MIN N, sunnudaginn 26. nóvember 1961. 13 Séra Benjamín og kvæðið Árið 1936 lét ég frá mér fara pínu- lítið kvæðakver fyrir áeggjan vina minna. Því var tekið með miklu um- burðarlyndi. Meðal annarra, sem tóku því vel, var þingmaður okkar, Mýrsýslunga, Bjarni heitinn Ásgeirs son, mig minnir hann læsi úr því í útvarpið. Þó að ég styddi hann stund um' til þingsetu með atkvæði mínu, þá átti hlýja hans og vinsemd í minn garð aðrar rætur og betri. Hann var skáld og smekkmaður og mikill unn- andi ljóða, þess utan drengur svo góður, að fágætt var. — Jæja, slepp um því, — en fyrsta kvæði þessa kvers hét Til þín Mekka. Það átti víst að vera til listarinnar sjálfrar, og til guðs listarinnar, nokkurs kon- ar inngangskvæði, barmafullt af barnalegri auðmýkt og einlægni, vafalaust stórum misheppnað kvæði, eins og vera mundi um flest mín ljóð. Skal það sagt án' allrar sjálfs- meðaumkvunar, — það verður bara að hafa það. En í morgun brá mér ekki lítið. — Sem ég er að fletta Morgunblað- inu í bezta gæti og kominn að Vett- vangi dagsins, sem löngum er for- vitnilegur, þá ber fyrir augu mín slitur úr þessu kvæðiskorni Og viti menn! Er ekki séra Benjamínið fyrir norðan land, sem einu sinni skrifaði kompánlega um þetta ljóðakver mitt (eða annað) allt í einu farið að kalla mig hund og komið í grófasta habít, einmitt yfir þessum mæðilegu vísum sveitamannsins, .sem forðum renndi til listarinnar tárvotum augum sín- um. Og allt svindlið komið upp! Kvæðið er um Moskvu! Mikill heljar- kall er Benjamín að vitsmunum. Var furða, þó að ég félli í stafi yfir skarp skyggninni? Hvílíkur skoðari hlut- anna niður í rætur, hvílíkur listskýr- andi og bókmenntafrömuður! Við þessu er ekkert að segja, ég blátt áfram gefst upp, — og fæ síðan ekki úr því skorið, hvort Benjamínið er merkilegra fyrirbæri, það fyrir sunn- an, eða hitt guðinnblásna fyrir norð- an land. Guðmundur Böðvarsson. ■•>.‘V»X»-V-X»X»‘V»X»X»X»V»'\.»'V*' GÍPSONIT- ÞILPLÖTUR fyrirliggjandi, ásamt fylli og samskeytaborðum. PÁLL ÞORGEIRSSON Laugavegi 22. Vöruafgr. Ármúla 27. •v»x»vx»x»vx*x*x»v Fyririiggjandi EIKARSPÓNN MAHOGNYSPÓNN PROFILLKROSSVIÐUR HARÐVIÐUR PÁLL ÞORGEIRSSON Laugavegi 22. Vöruafgr. Ármúla 27. íþróttabúningar með flegnu hálsmáli, fyrir stúlkur í framhaldsskólum, á aðeins kr. 96,00. Fótboltar á íækkuðu verði væntanlegir næstu daga. PÓSTSENDUM. Kjörgarði, Laugavegi 59 Austurstræti 1. REYKIAVÍ K AMSTERDAM LOFTLEIÐIS LANDA MILLI Trulofunar- hringar afgreiddir samdægurs HALLDOR Skólavörðustig 2. v»vv»v»vv»v»v»v»v»v»v»v»> Æðardúnsængur Vöggusængur Æðardúnn Dúnhelt léreft Pattons ullargarnið, Nýkomið. Margir litir. PÓSTSENDUM. Vesturg. 12 Sími 13570 Sníðið og saumið sjálfar eftir Jarðarför mannsins míns og föður okkar Sigurðar Líndals Jóhannessonar, Uppsölum, sem andaðist 16. þ. m. fer fram frá Þingeyrarkirkju, miðvikudag- lnn 29. nóv. Athöfnin hefst að heimili hans, Uppsölum, kl. 11 ár- degis. Kristbjörg Kristmundsdóttir Á °9 börn 000 HBB BETH 0B0 000 ufflJL U IIII ______-.FLJÚGIÐ MEÐ HINUM NÝJU HRAÐFLEYGU FLUG VÉLUM LOFTLEIÐA DC-6B Hurðir Innihurðir Undir málningu Verð frá 475.75 490.00 Spónlagðar með Eik — — 737.90 760.00 Spónlagðar með Teak — — 835.00 860.00 Spónl. með Maghony — — 606.80 625.00 Einnig innihurðir í körmum iárn>ðar. Útihurðir Teak spónlagðar plasteinangraðar stærðir 90 x 206 cm — — 81 x 206 cm Verð frá kr. 2,670,00 án söluskatts — ------ 2,750,00 með söluskatti Rúðulistar, Gólflistar, Geirrefti. b yggingavorur h.f. Laugavegi 178 — Sími 35697. Kaupfélag Árnesinga. ■* V» V» V» V» V» V* V • >•* ■•vv*w»v»%»v>

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.