Tíminn - 17.12.1961, Síða 7
7
YMISLEGT
JOLABORDIÐ
IV2 bolli miólk
Vi tesik. salt.
Brauðið bleytt upp í fyrri mjólkur-
skammtinum og hrært sundur, hrært
með einu eggi og karryduftinu, sykri,
salti, pipar, möndlum og sítrónusafa.
Hrært út í kjötið og blandað vel. Lauk
urinn léttbrúnaður í smjöri og hrært
saman við kjötið. Látið í smurt, eld-
fast mót og vaxborinn pappír lagður
ofan á. Sé kjötið hrátt, er rétturinn
bakaður 30—35 mín., soðið kjöt 20—
25 m'ín. Þegar deigið er fullbakað, er
pappírinn tekinn ofan af, tvö egg hrærð
með mjólk og salti og hellt yfir réttinn.
Hitinn minnkaður á ofninum, rétturinn
bakaður þangað til eggjahræran er
hlaupin. Borið með soðnum hrísgrjón-
um eða kartöflum.
Ananaspúns
1 bolli sykur
1% bolli vatn
2 kanelstengur
8 negulnaglar
4 bollar ósykraður ananas'safi
1 bolli appelsínu safi
% bolli sítrónusafi
Sykur, vatn og krydd látið 1 emailler-
aðan pott eða skál úr eldföstu gleri og
hitað í suðumark, síað og kælt. Ávaxta-
söfunum blandað í og hellt yfir ísmola
í púnsskál eða könnu. Nægir í 8—10
púnsglös.
Allar gerðir
vinoufatnaíkr-
á konur, karla
og börn
Kartöflu-
súkknlaðikaka
1 bolli saltlausar, margar heitar
kartöflur
2 bollar sykur
% bolli smjörlíki
4 egg
1 teks. vanilla
2 bollar hveiti
1 bolli kakaó
3 tesk. gerduft
1 tesk. af hvoru, kanel og múskat
V2 tesk. salt
/ Ví bolli mjólk
1 bolli saxaðar hnetur
Smjörl. og sykur þeytt samari, eggin
hræðr útí. Þurra efninu blandað vel
saman. Vanillu og eggjum fyrst blandað
í eggjahræruna, síðan þurru efnunum
og mjólkinni. Látið í tvö tertumót, en
smjörpappír er áður látinn í botnana á
þeim. Baka'ð við meðalhita 4-,-50 mín-
útur. Kælt og lagt saman með smjör-
kremi, smjörkrem og saxaðar hnetur
látið ofan á kökuna.
(S. Th. lók saman.)
í stærðum við' alla hæfi.
. D30 _ D40 — D50
Framhald áf 9. síðu.
man ég, hvort þa'ð voru danskir eða
enskir peningar. Þær 400 kr„ sem
á vantaði, fékk ég að láni hj£ öðr-
um manni. Einhvern veginn tókst
mér að standa straum af þessu
láni og því, sem Snæbjörn greiddi
fyrir mig til Magnúsar í Gunnólfs-
vík.
Talið var, að Magnús hefði safn-
að gullpeningum. Seðla kærði hann
sig ekki um að geyma. Hann mun
hafa fengið gull hjá Englendingum
fyrir sauði og svo bætt viö með því
að lána mönnum seðla með sömu
skilmálum og mér.
H E U iVI A lijólniúgavélar H6L og H4L
Dragtengdar fjögurra eða sex hjóla
Það sem er bezt, er