Alþýðublaðið - 20.10.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.10.1927, Blaðsíða 2
2 A L Þ Ý Ð u ts L A tii Ð ÍALÞÝÐDBLAÐIÐ | j kemur út á hverjum virkum degi. í j Afgrei&sía í Alpýðuhúsinu við \ j Hverfisgötu 8 opin irá kl. 9 árd. í j tíl kl. 7 siðd. í j Skriístoia á sama stað opin ki. ! j 9lf2 — lOVa árd. og kl. 8—9 síðd. { j Simar: 988 (afgreiðsian) og 1294 í (skrifstofa'n). ! Verðlag: Askriítai verö kr. 1,50 á ! inánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ! hver mm. eindáika. > Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan ! (í sama húsi, sömu simar). > Sigur alMðunnar i Noregi ____ i Jafnaðarmenn bæta við sig 27 nýjum pingmöim- uffi. Samkvæmt skeyti, er norska ræðismanninum barst í giærkveldi, eru úrslit kosninganna nú orð- in kunn. Flokkaskiítingin í stórjringinu verður Jiannig: Sameinaði verkamannaflokkur- inn 59, bændaflokkurinn 26, vinstrimenn 30, hægrimenn og frjálslyndir vinstrimenri 31, sam- eignarsinnar 3 og róttæki þjóð- flokkurinn 1. Fyrir kosningarnar var flokka- skiftingin þannig: Sameinaði verkamannaflokkur- inn 32, bændaflokkurinn 22, vinstrimenn 34, hægrimenn og frjólslyndir vinstrimenn 54, sam- eignarsinnar 6 og róttæki þjóð- flokkurinn 2. { skeytinu til norska ræðis- mannsins stendur, að úrslitatöl- ur úr nokkrum kjördæmum séu eigi komnar. En þingmannatala flokkanna, er hér hefir verið tal- in, er 150, og í norska þing- inu eiga ekki fleiri sæti en 150. Þetfa er áreiðanlega allra glæsi- legasti sigur, er alþýða á Norð- urlöndum hefir nokkru sinni unn- ið. Það má telja líklegast, að all-. ir jalnaðarmennirnir (sameigriar- sinnar meðtaidir) vinni algerlega saman á þingi, og eru þá verka- mannafulltrúarnir á þingi 62 að tölu. Tala ailra þingfulltrúr í norska þingiriu er 150, og vantar þá al- þýðuna aðeins 13 atkvæði til að ná helmingi allra þingsæta. íslenzk alþýðá getur glaðst yfir þessum glæsilega sigri flokks- bræðraima í Noregi. Straum- hvörfin eru svo auðsæ. Ihaidiö hrynur alls staðar og frelsishug- sjónir hins vinnandi lýðs halda innreið sína. Alþýðusamband Islands hefir sent sameinaða verkamanna- flokknum norska (Norges Ar- beiderparti) samfagnaðarskeyti- Flestir munu hafa hevrt get- ið um hið a’ræmda ameríska glæpamannafé’ag Ku klux klan. Það gekk aftur og magnaðist eítir ófriðinn mikla. Nú munu félagar þess vera um eina millj- ón. Féíagi þessu er aðallega síefnt gegn verkamönnum og svertjngjum. Frjálslyndar skoðan- ir eru eitur í beinum kian-manna, og ofsækja þejr áhangendur þeirra grimmilega. Megnt kyn- flokkahatur gegnsýrir allan verknað klan-mannanna. l>að hafa oft komið fyrir hryllileg morð á svertingjum og gulum mönnum, sem sannað hefir verið að kian- menn hafi verið valdir að. Með- limir þessa félagsskapar eru ein- göngu auðkýfingar, synir þeirra, ©g araðvaldið i Banda> HlslBíínitsBií. (Frh.) 1 ejnni af bókum sínum lýsir Sinclair því, hve háskólar Banda- ríkjanna séu algerlega háðir avrð- valdinu. Eftir að sú bók konr út, sögðu ýmsjr háskólakennar- arnir af sér embættum sínum, „af því að þeim fanst þeir ekki geta í þeim setið, eftir að flett hafði íærið oían af því, sem bókin ger- ir að umræðuefni,“ eins og kona Uptons Sinclairs sagði við E. H. Kvaran. 1 bókinni er því lýst, hversu ..mestu auðmennirnir hafa með höndum ' yfirstjórn háskól- anna og vaka yfjr því, hverjar skoðanir þar kdma fram. Þetta er auðvitað afleiðing þess, að svd mikið af háskólunum er stofnað frændur og aðrir attaníossar, flestir ram-kaþólskir. Nýlega kom sú símfregn frá Birmingham. í Alabama, að um 90 rnenn- hefðu verið teknir til fanga af Ku-klux-k!an-mönnum og misþyrmt hroðalega. Nokkr- ir þeirra voru svo illa leiknir, að þeir dóu. Allir þeir, er mis- þyrm'ngarnar frömdu, voru klæddir hvitum kuflum, eins og siður er ' kian-manna, þegar þeir eru að vígum. Dómstólarnjr hafa tekið málið til meðferöar. Myndin hér að ofan sýnir flokk Ku-klux-klan-manna. Eru þeir þar á einum af fundum sínum, tilbúnir að fara út til ránmorða og ofsókna. t af gjöfum auðmanna, og þessar mentastoínanir verða líka að mæna eftir stuðnnigi þeirra til þess að fá .sér haldið við.“ — Sama hættan vofir yfir fríkirkj- um, setn iifa' á gjöfum ríkis- manria. 1 þeim mun og sú hætta a!Is ekki ókunn í Ameríku. Sinclair segir í annatí bók, að auðvaldið hafi einnig náð fullum tökum á lægri skólunum þar vestra, ,,það ráði yfir fénu og kennurunum, haldi þeim hrædd- um, launi þeim illa og neiti þeim um borgaraleg réttindi sín; það ráði yfir börnunum, þjálfi þau andlega, bæli þau og fylli huga þeirra með eiturhugsunum —, til þess að þau verði þess albúin að hata cg ef þörf ger.ist að' tjarga og fiðra og .drepa án dóms og Iaga þá menn, sem reyna að heita sannarlega amerískum hug- sjónurn í'Ameríku og að verncla jafn-vel réttindi fátæklinganna eins og. auðmannanna..“ Ahrifum þeirrar þjálfunar er snildarlega lýst í sögu Sinclairs ,,Smiður er ég nefndur“, sem nú er komin út á íslenzku sérprentuð og mjög' ,ódýr í þýðingu séra Ragnars, son- ar Einars H. Kvarans. Enn fremur segir Sinclair (þýð- ing E. H. Kv.)„Fræðurum Banda- ríkjanna hefi ég þetta að segja og líka foreldrum í Bandaríkj- linum: Litið kring um vður í þessu landi voru. Lítið ekki á það gegn um hin róslituðu gler- augu auðvaldsblaðanna, heldur horfið með yöar eigin augum, og spyrjið sjálía yður, hvort þetta sé sú mennjng, sem þér séuö' veruiega ánægðir með. t þessu. landi eiga 5 af hndr. af lands- mönnum 95 af hndr. af auðnumog nota þetta til þess að auka sinn hlutann af tekjunum og yfirráð- unum; í þessu landi hafa 10 af hndr. af landsmönnum ávalt minni tekjur en þeir þurfa til viðurværis og geta ekki fengið nægan mat til þess að halcia iík- »ma sínum í eðlilegu ástandi; í. auðugustu borg þessa lands koma 22 af hndr. af börnum í skóla þjáð af of lítilli næringu; i ]x>ssu landi vaxa óþverrahverfin í borg- unum eins og afskapleg krabba- mein, en menn hverfa frá bú- jörðunum, af því að það svarar ekkj lengur kostnaði að búa á þeim; leigu'iðmn á jörðum fjölgar og veðskuldir á jörðtun aukast um 1—2 af hndr. á hverju ári; glæpum og sakamönnum í fang- elsum fjölgar jaínvel enn hraðar;. Jrá 1 milljón til 5 milljóna manna, sem .fúsir eru á að vinna, eru alt af látnir ganga atvinnulausir; hálf milljón kvenna verður að selja líkami sina til þess að fá lífsviðurværi; 93 af hndr. af út- gjöidum stjómarinnar er varið til undirbúnings undir manndráp; auðæfa-afganginn, sem full þörf er á heima fyrir, er ekki leyft að nota i Iandinu sjálfu, heldur er hann sendur til annara landa til þess að Ieita að tækifærum til sð græða á öðrum og til þess að gera fána vorn að tákni fjár- gxæðginnar óg til þess að gera landher vorn og sjólið að skuld- heimtu-umboðsmönnum fyrir stór- gróðamennina í Wall Street. Svona eru Bandaríkin í raun og veru nú; þessar eru staðreynd- irnar — og tíu þúsund hálaun- uðnm forráðamönnum mentamál- anna er bannað að minnast nokkuru sinni á þessar staðreynd- ir, en þess krafist af þeim, að þeir segi sjö hundruð þúsund kennaragæsum og þeim tuttugu og þrem milljónum gæsaranga, sem kenslunnar eiga að njóta, að þetta sé það mesta, það vegleg- asta, það yndislegasta og það bezt kristna land, sem guð hafi nokkuru sinni skapað.“ „1 þessari borg [þ. e. Chica- go[ eru nú", segir hann, „tíu þús-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.