Tíminn - 05.04.1962, Síða 3

Tíminn - 05.04.1962, Síða 3
Stigið deilnanna innan Torino, 4. apríl j FitLL.við hin ríkin valdið De Gaulle Frakklandsfor- löngum og erfiðum viðræðum inn I an EBE og veldur enn. Deilur um bardagana við Irian NTB — Djakarta, 4. apríl Átök voru í dag á eyjunum Gag og Waigo við Irian, ný- lendu Hollendinga á Nýju- Guineu. Segja Indónesar, að hollenzkt herlið hafi átt í höggi við íbúa eyjanna, sem Frú Kennedy er nýkomin heim tii Bandaríkjanna úr löngu opinberu ferðalagi til Indlands og Pakistan, þar sem hún fékk einhverjar höfð- inglegustu móttökur, sem útlending- ur hefur fengið. Var ferð konu Bandaríkjaforscta vel heppnuð í hví- vetna og vaktí mikla athygli. Mynd þessl er tekln við heimkomuna til Washington, er maður hennar cg indversku sendtherrahjónin taka á móti Jacqueline á flugvellinum. seti og Fanfani, forsætisráð- herra Ítalíu, héldu með sér fund í dag í grend við Torino. Þeir ræddu ósamkomulagið, sem er milli Frakklands og annarra rikja Efnahagsbanda- lags Evrópu um framtíð banda lagsins. Er talið, að hið stóra bil, sem hefur verið milli landanna í málinu, hafi verið brúað að einhverju leyti. Á fundinum lagði de Gaulle fram álit sitt á stjórnmálalegri einingu Evrópu í framtíðinni. — Hann hefur áöur margoft haldið fram áætlunum, þar sem gert er ráð fyrir, að Evrópa verði í fram- tlðinni ekki sambandsríki heldur ríkjasamband, þar sem einstakar þjóðir haldi áfram mestum hluta sjálfstæðis síns. Áætlun de GuUiie er oft nefnd „Evrópa fö„urland- anna“ (I’Europe des Patries). Ítalía og hin fjögur aðildarríki EBE vilja hins vegar mynda raun verulega stjórnmálaeiningu með sérstakri miðstjórn, æðri einstök- um ríkisstjórnum; nokkurs konar sambandsrík; Iíefur v-'ci deila STOFN- FUNDUR Stofnfundur Framsóknar- félags Seltjamarness verður haldinn í dag að Melabraut 57, Seltjamamesi, kl. 9. — Gengið verður frá lögum cg samþykktum fyrir félagið og kjörin stjórn fyrir næsta starfsár. — Framsóknar- menn á Seltjarnarnesi eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Undirbúningsnefnd. ■i—, n— M1 ■wwíW’ I Böndin verða að styrkjast í yfirlýsingu, sem Fa..-—i og de Gaulle gáfu út eftir fundinn, segi.', að þeir séu ánægðir með árangur efnaheK'‘;'\mvinnunnar og að böndin, sem binda lönd EBE saman, verði að styrkjast, einkum á stjórmnálas.iðinu. í þessu tilliti vísa þeir til ályktunar, sem sam- þykkt var af fulltrúum allra aðild arríkjanna sex í Bonn 18. júlí í fyrra, um að koma á bandalagi Evrópu og .treysta frelsi Evrópu til þess að/ vernda frið og auka velferð allra þjóða. Fundur þeirra Fanfanis og de Gaulle var haldinn í skrauthýsi markrreifans Luigi Medici del Vascello, rétt utan Torino. Voru miklar varúðarráðstafanir gerðar í ^ambandi við fundinn, cg fjöl- menn öryggislögregla var á verði á ctóru svæ: . Margvísleg spenna innan EBE Eftir þessum fundi hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Vor.uðu menn, að hann yrði til þess að draga úr spennunni innan ba:.d„lagsins, þar sem margt leggst á eitt. Andstaðan milli Frakklands og Vestur-Þýzkalands út af landbún- a; .stefnu E3E hefur valdið mikl- um deilum og jafnvel rifrildi, og enn er það mál að miklu . ti óleyst. Langar viSræður Breta Viðræðurnar við Bretland um mögulega aðiltí þess að bandalag- inu h fa einnig gert málið flókn- ara. Þær viöræður hafa nú staðið yfir alllengi, en ekki er vitað, hve langt málinu hefur þokað á beim tín... Adenauer kanzlari Vestur- Þýzkalands, hefur i viðtali við le Monde í París látið í Ijós efa um, að Bretland tilheyrði meginlandi Evrópu, aðallega vegna 1: .na sterku tengsla Bretlands við brezka heimsveldið. Brezka stjórn in hefur einnig sætt harðri g..gn- rýni frá Verkamannaflokknum og ýmsum samveldissinnuðum i)flum innanlands, auk gagnrýninnar af hálfu samveldislandanna. Ósennilegt er, að viðræður EBE við önnur ríki komist á neinn rek- spöl, fyrr en árangurinn af viðræð unum við Breta er kominn í ljós. Svíar reikna t.d. ekki með að hefja viðræður við bandalagið um mögu- NATO 13 ára í gær í gær voru 13 ár liðin frá stofnun Puiantshafsbandalagsins en Atlants hafssáttmálinn var undirritaður í Washington hinn 4. apríl 1949. f upphafi voru aðildarríkin 12, en síðan hafa Grikldand, Tyrkland og Vestur-Þýzkaland bætzt í hóp- inn. — Aðalstöðvar bandalagsins eru í París í Palais de Choillot, og framkvæmdastjóri þess er Paul Henri Spaak. Þingið situr árið um kring, og er einn fastafulltrúi frá hverju landi. Núverandi fastafull- trúi íslands er Hans G. Andersen. NTB — Damaskus, 4. apríl Ekki virðist enn vera kom- in ró á í Sýrlandi, þótt báðar herforingjaklíkurnar, sem gerðu kröfu til valda, hafi lát- ið af streitu sinni og völdin séu komin í borgaralegar hendur. Útvarpið í Damaskus tilkynnti leika auka.ðild fyrr en í fyrsta lagi í haust. Nú hefur Spánn ótt um inngöngu í EBE og rætt hefur verið um möguleika á aðild ísrael, svo að margt gerist í senn í mál- um bandalagsins þessa mánuðina. í Bonn er sagt, að ríkisstjórn Vestur-Þýzkalands sé andvíg hvers konar breytingu á núverandi stöðu Berlínar, og muni vísa á bug hverri þeirri lausn á Berlínardeil unni, sem hafi í för með sér þrískiptingu Þýzkalands. Hinir áreiðanlegu menn,. sem héldu þessu fram, sögðu það rang ar fréttir, að Bandaríkin hafi tek ið til athugunar að gefa eftir nú verandi réttarstöðu Berlínar sem hernámssvæðis í staðinn fyrir i dag um rnargar varúðarráö-.uf anir, og sýnir það, að ástandið í landinu er ekki eðlilegt. Fundir og samkomur eru bannaðar, úti- vistarbann um nætur í Aleppo, og strangar refsingar liggja við því að raska ró og reglu í norðurhluta landsins. Yfirvöldin hafa boðað, að allir, sem hafa vopn og skotfæri, skuli láta þau í hendur hins opinbera. hafi gert uppreisn, en Hollend ingar segja, aS hermenn frá Indónesíu hafi gert árás á eyj arnar, og berjist þeir viS her- lið Hollendinga, sem njóti stuðnings íbúanna. Hollenzki sjóliðsforinginn Rees er segir, að fjórir hermenn Indó nesíu hafi verið drepnir í átökun um á þessum eyjum og margir hafi verið teknir til fanga af íbú unum og afhentir hollenzka her liðinu. Viðræður á ný? Þrátt fyrir allt er talið senni legt, að Indónesía muni innan skamms vilja hefja á ný viðræð urnar við Holland um framtíð Irian, en Indónesía sleit þeim viðræðum fyrir stuttu. Howard Jones, ambassador Bandaríkjanna í Indónesíu, hefur átt mikinn þátt í að koma á þess um viðræðum. Hann fór í dag á fu.nd Sukarno Indónesíuforseta og sagði eftir heimsóknina, að hann væri bjartsýnn á horfur friðsam legrar lausnar. Sovézk hergögn? í Djakarta, höfuðborg Indónesíu er orðrómur um, að sovézk her- gögn séu nú flutt til Indónesíu í stórum stíl, og hafi Sovétríkin I í því sambandi veitt Indónesíu 350 milljón dollara lán. Segir einnig, að samkomulag hafi náðst um, ag Sovétríkin aðstoði við að reisa járnvinnslu.-, stálvinnslu- og áburðarver í Tndónesíu. nýjan samning milli hernámsveld anna fjögurra annars vegar og Vestur-Berlínar hins vegar. Þessv hafi verið haldið fram í ýmsurr blöðum eftir fund Kennedyí Bandaríkjaforseta og Wilhem Grewe, ambassadors V-Þýzikalandf í Washington um daginn. Líkur benda til þess, að stuðn ingsmenn sambandsins við Egypta land Nassers haldi enn uppi mót þróa við herinn og yfirvöld lands- ins. Landamærunum við Jordan of Libanon er stöðugt lokað, og ílug og símasamband er enn ekker* við þessi lönd. Útvarpið í Damaskus tilkyr.nt í dag, að styrjöldin í Norður-Sýr landi væri á enda, án þess a? nokkru blóði hefði verið úthellt vegna þess að þjóðin hefði stut* herinn í að bjarga landinu fri samsærismönnunum. ENN RfKIR ÖLGA ÞRÁTT FYRIR LOK UPPREISNAR Stöðu V-Berlínar verði ekki breytt T Í M I IV N, fimnrtudagur 5. apríl 1962. 3

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.