Tíminn - 05.04.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.04.1962, Blaðsíða 4
AÐALVINNINGUR: FÍAT 500 — DREGINN ÚT. STJÓRNANDI: JÓNAS JÓNASSON Fjöldi góðra viiminga. RAFMAGNSHEIMILISTÆKI eftir eigin vali. GRILL-OFN — ein bezta heimilishjálp konunnar. BÆKUR í úrvali. FATNAÐUR verður sýndur — þér veljið. Miðasala er í fullum gangi í Háskólabíói, Bókaverzlun Lár- usar, Vesturveri, Bókaverzlun ísafoldar, Véla- og raftækja- verzluninni Bankastræti og Sportvöruverzluninni Kyndli, Keflavík. Látið ekki happ úr hendi sleppa. — Tryggið yður miða. KÖRFUKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS. DRATTARVELAHJOLBARÐAR væntanlegir eftir nokkra daga í eftir- töldum stæröum: 400 x 19 600 x 16 1000 x 28 1100 x 28 Vinsamlegasf senitsS pantanir sem fyrst. Dráttarvélar n. f. Snorrabraut 56, sími 19720 Maurasýra Þeir bændur, sem ætla að nota maurasýru til vot- heysgerðar í ár, eru vinsamlegast beðnir að gera pantanir sínar sem allra fyrst. Maurasýra er af- greidd á 70 kg. pakkningum og 30 kg. pakkn- ingum. Guðbjörn Guðjónsson heildverzlun, Laufásveg 17 Símar 24694 og 14733 Heimilishjálp Stórísar og dúkar teknir ) strekkingu. Upplýsingar í sima 17045.____________ Símanúmer okkar verður ef tirleiðis 20390 BARNAVAGNASALAN Baldursgötu 39. ¦BWBWWBWWWWtWtw*1' Umsóknir til heilbrigðisnefndar Athygli er vakin á því, að samkvæmt ákvæðum Heilbrigðissamþykktar Reykjavíkur þarf löggild- ingu heilbrigðisnefndar á húsakynnum, sem ætluð eru til: Tilbúnings, geymslu og dreifingar á matvæl- um og öðrum neyzluvörum. Matsölu, veitinga- og gistihúsastarfsemi. Skólahalds. Reksturs barnaheimilis, enn fremur sjúkra- húsa og annarra heilbrigðisstofnana. Reksturs rakara^, hárgreiðslu- og hvers konar snyrtistofa. Iðju- og iðnaðar. Umsóknir skulu sendar heilbrigðisnefnd áður en starfrækslan hefst, oger til þess mælzt, að hlut- aðeigendur hafi þegar í upphafi samráð við skrif- stofu borgarlæknis um undirbúning og tilhogun starfseminnar um allt, er varðar hreinlæti og holl- ustuhætti. Óheimilt er að hefja starfsemina fyrr en leyfi heilbrigðisnefndar er fengið. Umsóknir skulu ritaðar á þar til gerð eyðublöð, er fást í skrifstofu borgarlæknis. Ennfremur skal bent á, að leyfi til ofan greindrar starfsemi er bundið við nafn þess aðila, er leyfið fær. Þurfa því nýir eigendur að fá endurnýjuð eldri leyfi, sem veitt kunna að hafa verið til starf- seminnar. Þess má vænta að rekstur þeirra fyrirtækja, sem eigi er leyfi fyrir, samkvæmt framanrituðu, verði stöðvaður. Reykjavík, 3. apríl 1962. HEILBRIGÐISNEFND REYKJAVÍKUR. STANGAVEIÐIFÉLÖG STANGAVEIÐIMENN TILBOD óskast í eftirfarandi: a) Veiði á vatnasvæði Rangánna. , b) í byggingu fiskvega um Árbæjarfoss og þrjá smærri fossa eða flúðir í Ytri-Rangá og ræktun fisks í ánni. i Tilboð óskast send formanni Veiðifélags Rangæ- I inga, Sigurbjarti Guðjónssyni, Hávarðarkoti í Þykkvabæ fyrir 25. apríl n.k. Rétur áskilinn til að taka hvaða tilboði sém er eða hafna öllum. VEIÐIFÉLAG RANGÆINGA Túngirðingarnet Fyrstu sendingarnar tilbúnar til afgreiðslu. Þeir bændur og aðrir, sem ætla að girða í vor, sendi okkur vinsamlegast pantanir sem fyrst. EGILL ÁRNASON Umboðs- og heildverzlun Slipphúsinu, Reykjavík. Símar 14310 og 20275. *& T f M I N N, fimmtudagur 5. aprfl 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.