Tíminn - 05.04.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.04.1962, Blaðsíða 5
Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis í barnadeild Landsspítalans er laus til umsóknar frá 1. júní 1962. Laun sam- kvæmt launalögum. Umsóknir með upplýsingum um aldiír, námsferil og fyrri störf, sendist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 5. maí n.k. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA Íso-Cornox er bezta lýfið gegn arfa i kartöfmgörðvmi og sáð- sléttum. Heildsölubirgðir. Guðbjörn Guðjónsson heildverzlun, Laufásveigi 17 Símar 24694 og 14733 Fermingarfötín eru fallegust og bezt frá FACÓ. Póstsendum. FACÓ, Laugavegi 37. TILKYNNiNG Símanúmer okkar er 3-50-15 P L Ú T Ó H. F. Guðjon Bernharðsson h.f. Langholtsvegi 65. Vön afgreiðslustúlka óskast nú þegar. Verzlunin FACÓ Laugaveg 37. SKRIFSTOFUR vorar verða lokaðar i dag vegna jarðarfarar Kristjáns Einarssonar, forstjóra. Sölusamband ísl. fiskframleiðenda Ordsenditig til umsækjenda um lóðir fyrir iðnaðar- og verzlunarhús > í því skyni að kanna raunverulega eftirspurn eftir lóðum fyrir iðnaðar- og verzlunarhús, hefur verið ákveðið að óska endurnýjunar á öllum slíkum um- sóknum, er borizt höfðu fyrir s.l. áramót. Er umsækiendum, er sent höfðu umsóknir um slík ar lóðir fyrir þennan tíma, bent á að endurnýja þarf umsóknirnar með bréfi, stíluðu til borgarráðs, ef óskað er að þær haldi gildi framvegis. Reykjavík, 3. apríl 1962 Borgarstjórinn Önnumst viðgerðir og sprautun á barnavögnum reiðhjólum, hjálparmótor- hjólum o. fl. Einnig til sölu uppgerð reið- hjól og þríhjól. LEIKNIR Melgerði 29, Sogamýri. — Sími 35512. Félag Þingeyinga í Reykjavík Síðasta skemmtun félagsins á vetrinum verður í Skáta- heimilinu, nýja salnum, laugárdaginn 7. april n.k. - Félagsvist og dans. — Þingeyingar, fjölmehnið! Stjórnin. Veizlur Tek að mér; fermingar- veizlur. Upplýsingar í síma 37831 kl. 18 til 19, alla virka daga. Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs Sendum um aJJt land HALLDOR SIGiAROSSOM SkólavSrSueKo ? i Kuglýsingasími TÍMANS er 19523 Ég undirritaðúr óska hér með eftir að gerast áskrifandi að Búnaðarblaðinu frá og með 1962, ? Greiðsia fyigir ? SendiS ppsfkröfu __ . ' Heimilisfang Sýsla Áskriftarverð kr. 150.00. Áskrift sendist í pósthólf 149 Reykjavík. íyrir hesta- skí^afólk: og Fermingarföt margar stærð ir og litir. Verð ,frá kr. 1.275 00 Drengja-jakkaföt frá 6—14 ára. Matrosaföt frá 2—7 ára. Stakir drengjajakkar og buxur. Pilsefni (mohair) frá kr. 80.00. Drengjabuxnaefni kr.150.00 pr meter. Sqkkabuxur á börn og full- orðna kr 85.00. 95.00 100 00 105.00. 125.00 og 135 00. Æðardúnn — Gæsadúnn — Hálfdúnn. Sængurver — Koddar.; Patons ullargarnið fræga, Litekta hleypur ekki. — Litaúrval. PÓSTSENDUM. Vesturgötu 12. Sími 1 35 70 ULRICH FALKNER AMTMANNSSTIG REYKTD EKKI í RÚMINU! HÚSEIGENDAFÉLAG REYKJAVÍKUR T I M I N N, fimmtudagur 5. apríl 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.