Tíminn - 05.04.1962, Síða 5

Tíminn - 05.04.1962, Síða 5
Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis í barnadeild Landsspítalans er Iaus til umsóknar frá 1. júní 1962. Laun sam- kvæmt launalögum. Umsóknir með upplýsingum um aldúr, námsferil og fyrri störf, sendist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 5. maí n.k. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA íso - Cornox er bezta lyfið gegn arfa í kartöflugörðum og sáð- sléttum. Heildsölubirgðir. Guðbjörn Guðjónsson heildverzlun, Laufásveigi 17 Símar 24694 og 14733 Fermmgarfötín eru fallegust og bezt frá FACÓ. Póstsendum. FACÓ, Laugavegi 37. TILKYNNING Símanúmer okkar er 3-50-15 P L 0 T Ó H. F. Guðjón Bernharðsson h.f. Langholtsvegi 65. Vön afgreiðslustúlka óskast nú þegar. . / Verzlunin FACÖ Laugaveg 37. SKRIFSTOFUR vorar verða lokaðar 1 dag vegna jarðarfarar Kristjáns Einarssonar, forstjóra. Sölusamband ísl. fiskframleiðenda Orðsending til umsækjenda um lóðir fyrir iðnaðar- og verzlunarhús I því skyni að kanna raunverulega eftirspurn eftir lóðum fyrir iðnaðar- og verzlunarhús, hefur verið ákveðið að óska endurnýjunar á öllum slíkum um- sóknum, er borizt höfðu fyrir s.l. áramót. Er umsækjendum, er sent höfðu umsóknir um slík ar lóðir fyrir þennan tírna, bent á að endurnýja þarf umsóknirnar með bréfi, stíluðu til borgarráðs, ef óskað er að þær haldi gildi framvegis. , Reykjavík, 3. apríl 1962 Borgarstjórinn Önnumst viðgerðir og sprautun á barnavögnum reiðhjólum, hjálparmótor- hjólum o. fl. Einnig til sölu uppgerð reið- hjól og þríhjól. LEIKNIR Melgerði 29, Sogamýri. — Sími 35512. Félag Þingeyinga í Reykjavík Síðasta skemmtun félagsins á vetrinum verður í Skáta- heimilinu, nýja salnum, laugardaginn 7. apríl n.k. - Félagsvist og dans. — Þingeyingar, fjölmennið! Stjórnin. Veizlur Tek að mér fermingar- veizlur. Upplýsingar í síma 37831 kl. 18 til 19, alla virka daga. Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs Sendum um allt land HALLDÓR SIGUROS«:om SkÓlavörSiiet!« 7 kuglýsingasími TÍMANS er 19523 Ég undirritaðiir óska hér með eftir að gerast áskrifandi að Búnaðarblaðinu frá og með 1962, □ Greiðsia fyigir □ Sendið póstkröfu Nafn Heimilisfang Sýsla ÁskriftarverS kr. 150.00. Askrift sendist í pósthólf 149 Reykjavík. fyrir hesta- og skiðafólk: Fermingarföt margar stærð ir og litir. Verð ,frá kr. 1.275 00 Drengja-jakkaföt frá 6—14 ára. Matrosaföt frá 2—7 ára. Stakir drengjajakkar og buxur Pilsefni (mohair) frá kr. 80.00. Drengjabuxnaefni kr.150.00 pr meter. Sokkabuxur á börn og full- orðna kr 85.00. 95.00 100 00 105.00. 125.00 og 135 00 ÆSardúnn — Gæsadúnn — Hálfdúnn. Sængurver — Koddar. Patons ullargarnið fráega, Litekta hleypur ekki. — Litaúrval. PÓSTSENDUM. Vesturgötu 12. Sími 1 35 70 TRÚLOFUNAR H ULRICH FALKNER AMTMANNSSTIG 2 REYRT0 EKKI í RÚMINU! HÚSEIGENDAFÉLAG REYKJAVÍKUR TIMINN, fimmtudagur 5. apríl 1962.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.