Tíminn - 05.04.1962, Qupperneq 9

Tíminn - 05.04.1962, Qupperneq 9
MINNING: Björgvin H. Guömuntísson Haraldur Björnsson sem brennuvargur og Gísll Halldórsson sem Biedermann GRIMA: Biedermann og brennuvargarnir Eftir Max Frisch. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Hið unga leiktfélag „Gríma“ sýnir um þessar mundir í Tjarn- arbæ leikritið „Biedermann og brennuvargarnir“ eftir svissneska verðlaunaskáldið Max Fiich. Okk- ur er sagt að hann sé „nútíma- skáld“, að leikrit hans sé „prédik- un án boðskapara“(!) og mönnum uppálagt að mæta í hversdagsföt um á frumsýningu! Jafnvel á öld hugtakafölsunar, auglýsingaskrums og dulvitundar- áróðurs, verkar þetta spaugilega. „Leikrit án boðskapar", étur hver eftir öðrum, og enginn virðist nenna að gera sér grein fyrir, að vitleysan ein er án boðskapar. Allt, sem hefur einhverja merk- ingu, hefur þar með ákveðinn boð skap. Og svo er þessi hringavit- leysa kórónuð með „prédikun án boðskapar"! Hér hefði alveg eins getað staðið boðskapur án boð- skapar, — og hverju erum við nær? Og hvag merkir „nútíma- skáld“. Er það ekki ofstæki og fasismi í verstu mynd, þegar lítill hópur sérvitringa krefst þess að þeirra strompur sé hinn eini sanni upptyppingur menningar- inar. Og hversdagsföt? — Þeir eru á móti borgurunum og virðast skilja, að þatð sem við köllum borgara nú á dögum, eru einfald- lega menn, sem þvo sér reglulega. „Biedermann og brennuvarg- arnir“ lýsir hinni yfiivofandi ógn helsprengjunnar og andvaraleysi manna og getuleysi til að koma í veg fyrir tortíminguna. Þjóðfélag- ið er svo gegnum rotið, að þar finnast aðeins þrjár tegundir 1377 lestir í frysti- húsinu Eskifirð'i, 2. apríl. Sex bátar eru gerðir út frá Eskifirði, og leggja fjórir þeírraj upp þar heima, en einn leggur upp á Hornafirði og annar í Vest- mannaeyjum. Vattarnesið landaði á Eskifirði á laugardag 98 lestum, en heild- arafli þess er nú 386 lestir. Seley ei aflahæst með 394 lestir, Guð- rún Þorkelsdóttir hefur fengið 300 lestir og Hólmanesið 297 lestir. Afli sá, sem frystihúsið hefur tekið á móti fram til þessa, er orðinn samtals 1377 lestir. Nokkrar trillur eru gerðar út frá Eskifirði, en afli þeirra hefur verið lítill fram til þessa. A manna. „HeiSarlegir“ opinberir spýturnar! — Hlær góðlátlega að glæpamenn( eins og brennuvarg- heimsku fórnardýrsins — og fær urinn Schmitz og tukthúslimurinn Eisenring), lögverndaðir stór- glæpamenn og morðingjar (eins hann tjl að hlæja með! — Max Frich er ekki alls vainað. Jóhanna Norðfjörð leikur konu „Fótmál dauðans fljótt er stigið fram að myrkrum grafarreit mitt er hold til moldar hnigið máske fyrr en af ég veit. Heilsa, máttur, fegurð, fjör flýgur burt sem elding snör. Hvað er lífið? Logi veikur, lítil bóla, hverfull reykur“. Þessi orð sálmaskáldsins detta mér jafnan í hug, er ég heyri getið um sviplegt fráfall ungra manna, eða þeirra, er skjótt eru af heimi kallaðir, og alveg sérstaklega nú nýlega við hið sorglega sjóslys, er Björgvin Hlíðar Guðmundsson drukknaði af Sæninu ásamt tveim félögum sínum. Hann var fæddur 4. júní 1933 og því aðeins 28 ára er hann lézt. Foreldrar hans voru Guðmundur Magnússon múrara- meistari í Reykjavík og Jóhanna Petra Björgvinsdóttir á Hliðarenda í Breiðdal í Suður-Múlasýslu, og ólst hann þar upp hjá móður sinni ömmu og móðursystkinum, sem þá áttu flest heima á Hlíðarenda. Dvaldi hann þar á mannmörgu lieimili við ástríki og umönnun allra vandamanna ásamt þremur hálfbræðrum og þremur systkina- börnum, sem öll voru honum kær og segja mátti sem systkinahópur. 17 ára gamall fór hann að heim- an í atvinnuleit, dvaldi á ýmsum stöðum við ýmisleg störf og kom sér alls staðar prýðilega, því að hann var dagfarsprúður. verklag- inn og áhugasamur um allt, sem 23, er hann lézt. Þau hjón eignuð- ust 2 börn, stúlku, sem heitir Jó- hanna Petra og er nú 5 ára, og dreng á öðru ári, er heitir Kristján Þorleifur. Þetta er í stórum dráttum ævi- saga Björgvins heitins, sem að sam- og Biedermann), og í þriðja lagi! Biedermanns og tekst vel. Þá fer jho,num v?r trua® fyrir- Hann var Brynja Bencdiktsdóttir mjög lag- ®f?r ve*ti- glæsilegur á velli og fífl (eins og menntamaðurinn og kvenfólkið). Auk þessa hefur leikritið öll hin venjulegu og margþvældu einkenni atómhyggjunnar, sem lega með hlutverk sitt. Kórinn er mjög sterkt atriði í þessum leik, og. túlkar ályktanir höfundar. Leikur hans var með aldrei mega láta sig vanta. í fyrsta j ágætum, en hann leika: Valdimar lagi glórulaus bölhyggja, þar sem j Lárusson (kórstjóri), Jón Kjart- tortíming menningarinnar (vel að! ansson. Kristján Benjamíns, Magn merkja hinnar „vestrænu borgara j ús Jóhannsson og Sverrir Hólm- legu“ menningar) er alveg á næsta ; arsson. leiti. í öðru lagi biturt skop um j Leikstjórn Baldvins Halldórs- vi® smíðar, auk þess dvöldu þau tiú manna á æðri forsjón og þær isanar er mjög góð, þegar undan erj heima a Hlíðarenda tíma og tíma. siðferðishugmyndir, sem á þeirri skilin túlkunin á Biedermann. • ' T,i Reykjavíkur fluttu þau svo trú grundvallast. í þriðja lagi fyr- irlitning á manninum og mann- ; starf meðan lífið entist. I Var Björgvin heitinn búinn að fríður sýnum, eins og meðfylgjandi mynd ber með sér. Árið 1959 gekk hann að eiga eft irlifandi konu sína, Valdísi H. Þor- leifsdóttur, ættaða úr Bolungarvík og var hjónaband þeirra farsælt og ánægjulegt í alla staði. Voru þau fyrst eitt ár þar vestra og vann hann þá hjá tengdaföður sínum legri náttúru eftir forskrift Exist- entialismans. Og þessir ormar virðast dafna vel á hinum bezta gróð'ri vestrænn ar menningar, sem er að verða j maðksmoginn fyrst og fremst af ■ þeirra völdum. Menn keppast við ■ að hlaða á þá lofi, einkum „borg- ararnir,“!!, — og „saga þannig sundur greinina, sem þeir sitja j sjálfir á“, — raunar á mjög svip- j aðan hátt og Biedermann, sem sí- j fellt var að lofa og heiðra þá' ménn, sem markvissast unnu að því að brenna hans eigið hús. Gísli Halldórsson leikur Bieder mann á þann hátt að ætla mætti, j ag maður væri kominn til Moskvuj Vorið nálgast, og þeir fylgi- Sk°Pl!gU utgáfu’! ast með vorinu hjá Ferðaskrif- sem einglabornum austur þar er 1 son. Með þökk fyrir sýninguna. Gunnar Dal ; stofna gott heimili á Framnesvegi félaginu veit. En um þá hlið, er að ástvinunum sneri, mætti margt segja, og þó -allt á einn veg. Því hann var bæði ástúðlegur og eftir- látur sonur, ástríkur og umhyggju- samur eiginmaður og faðir, og lip- ur og alúðlegur í umgengni við alla og átti víst engan óvildarmann, og er þá mikið sagt. Hans er því sárt saknað af elsk- aðri móður, ömmu og hálfbræðr- um, er allir voru honum kærir og hann þeim, og sem nú á ungum aldri hafa orðið að reyna fallvalt- leika lífsins. Enn fremur af móður systkinum og öðru vandafólki. Því ..eftir lifir minning mæt þó maður deyi“. Góðar og fagrar endurminn- ingar, sem hvergi ber skugga á, eru líka eitt hið bezta. sem maðurinn skilur eftir í þessum heimi. Vil ég svo með þessum fáu og fátæklegu línum. þakka Björgvini sáluga alla góða viðkynningu og um leið votta öllum hans syrgjandi ástvinum mína dýpstu samúð og innilega hluttekningu. Blessuð sé minning hans. g. r. r. Italía hæst á vin- sældalista ferðafólks sýnd af myrkrahöfðingjanum þ. e. hinum vestræna kapitalista. Þetta er óþarfi, Gísli, hér er nóg af á- gætum fyrirmyndum. Flosi Ólafsson leikur glímu- manninn og brennuvarginn, Schmitz, sem dundar við að koma fyrir benzíntunnum í húsi borg- stofunni Lönd og leöir h/f. Milli ferðaskrifstofanna hér í Reykjavík ríkir talsverð sam- keppni sem eðlilegt er, og þær reyna að þjóna öllum þeim ferðalöngum, sem á náðir þeirra leita, eftir beztu getu. ara“.n?ilí1J Þes,f’ sem hinn síðar og finna þeim lönd og leiðir. nefndi heldur honum veizlur. U,, , „ . , i Flosi er vanur að lífga uPP á Nu er sumaraætlumn i sm.ð- sviðið, þegar hann birtist, og tekst ,jm, og Ingólfur Babel hjá að skapa hér persónu, sem er ó- L.önd og leiðir h/f sagði ný- venju óhugnunarlegt sambland af |e„a vjg okkur flærð og hroka. M Haraldur Björnsson sýndi enn yfirburði sina í hlutverki hins fjarverandi yfirþjóns. „Eisen- ring“ skipuleggur öll sín skemmd arstörf með bros á vör, fágaður eins og salonkommúnisti, og vef- nr „borgaranum” Biedermann um fingur sér, lætur hann hjálpa sér til við undirbúning húsbrunans, — jafnvel að síðustu lána sér eld — Það er ékki ný bóla, að ís- lendingar bregði sér til Glasgow eða London til að gera hagstæð innkaup, og það er t.d sérstak- lega vinsælt að sigla með Gull- fossi til Edinborgar að verzla þar og fara jafnframt í stutta ferð um skozka hálendið Nú er það svo, að farþegarými á Gullfossi er mjög takmarkað, svo að nú eru t.d. margar ferðir fullpantaðar. — Ferðaskrifstofu okkar að það þess vegna sérstök ánægja að geta boð- ið ferðir, sem eru enn þá ó- dýrari en siglingin með Gullfossi, en jafnframt er flogið báðar leið- ir. í þessum ferðum okkar gefst bæði kostur á að fara í skemmti- leg ferðalög, og nægur tími er til innkaupa. Þetta eru ekki hópferð ir, og þeim fylgir ekki íslenzkur fararstjóri, enda er það einkenni margra fslendinga, að þeim er ekk ert um hópferðir gefið og vilja vera einir út af fyrir sig og ráða sér sjálfir. Glasgow — London — París — frland — Hér er um þrjár afsláttar- ferðir fyrir einstaklinga að ræða. Fyrsta ferðin er tíu daga ferð til Glasgow og um skozka hálendið. Þessi ferð kostar 6.500 kr. fyrir manninn. í þessar ferðir verður lagt upp hvern föstudag á tíma- bilinu frá 1. júní til 7. september. Flogið verður til Glasgow, farið til Edinborgar, skozka hálendið skoðað, ferðazt vítt um með ýms- um farartækjum, og inn á milli hafa menn frjálsa daga, sem þeir geta ráðstafað að eigin vild. — Hvert eru hinar ferðirnar tvær? — Önnur er til London og Parísar. Til London verður flogið með viðkomu í Glasgow, en síðan verður ekið með langferðabíl til Southend-on-Sea, en flogið þaðan yfir Ermarsund til Ostend í Belgíu — ekið þaðan til Parísar og búið á hóteli nálægt verzlunarhverfum og skemmtistöðum borgarinnar. — Þar verða merkir staðir skoðaðir að degi og nóttu, en á heimleið- inni eiga þátttakendur frjálsa daga í London. — Hvað kostar þessi ferð? — 8,700 krónur. fyrir manninn. Flugferðirnar, gisting, fullt fæSi o.s.frv. er allt innifalið í verðinu, og ef menn vilja vera lengur, geta þeir það ef þeim sýnist svo, en verða þá að borga þann dvalar- kostnað, sem fram yfir er. í Lond- (Framhald á 15. síðu). T I M I N N, fimmtuaagur 5. apríl 1962. . I r> v-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.