Tíminn - 05.04.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.04.1962, Blaðsíða 10
. -. ¦ " rj^^aðrl í dag er fimmtudagur- inn 5. anríl. Irene. Árdegisflæfti kl. 9,38 Tungl í hásuðri kl. 13,18 0 Slysavarðstofan t Heilsuverndar stöðinni er opiri allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl 18—8. — Simi 15030 .Næturvörður vikuna 31. marz til 7. apríl er í Vesturbæjarapoteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 31. marz til 7. apríl er Krist ján Jóhannesson, simi 50056. SjúkrabifreiS Hafnarfjarðar: — Sími 51336. Keflavík: Næturlæknir 5. apríl ér Kjartan Ólafsson. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Fétskeyttán Kristján Einarsson skáld £rá Djúpalæk lætur hugann reika til fornrar og nýrrar frægðar Hóla- stóls og kveður: Hijótt er. um gamla Hólastól helgidóm feSra vorra. Féllu þar svekiar fyrir jól. fénaSurinn á þorra. Arntíb héitta Sextug er í dag, frú Björg Ólafs- dófctir, Jaðri viS Sundlau'garveg. Afmælis hennar verður síðar minnzt hér í blaðinu. Fétágsííf 'Konur i Styrktarfélagi vangef- inna halda fund í kvöld apríl kl. 20,30 í Tjarnargötu 26. — 1. Lagðir fram reikningari kvennasjóðsins. 2. Kosið í sjóð- stjórn. 3. Önnur félagsmál. — 4. Da\ Matthías Jónasson segir frá störfum Barnavemdarfélags Rvík ur. ASaifundur Kvenfélags Hallgríms kirkju verður haldinn þriðjudag. inn 10. aprfl kl. 8,30 í félagsheim ili múrara að Freyjugöfcu 27. — Venjuleg aðalfundarstörf. — Kon ur fjölmennið. Afmœlisfundur fcvennadeildár Slysavarnafél. Reykjavfkur, verð- ur haldinn í Sjálfstæðishúsinu, mánudaginn 9. aprfl kl. 8. — Skemmtiþáfctur: Rúrik og Robert og Haiii og Stína sýna tvist-dans. — Aðgöngumiðasala í verzlun Gumniþórunnar BaUdórsdótfcur, Eiginkonur loftskeytamanna. — Kvenfélagið Bylgjan heJdur fund að Bárugötu 11 kl. 8,30 í kvöW. Stjórnin. Fféiiqtilkynningar Frétt frá menntamálaráSuneytinu. ' — Svissnesk stjórnarvöld bjóða fraim styrk handa fsiendinigi til hástoSlamáms í Sviss, háskólaárið 1962—63. Ætlazt er til þess, að öðru jöfnu, að umsækjenduír hafi sturadað nám í haskóla um að minnsta kosti fcveggja ára skeið. StyrkfjárhæSin er 450—500 sviss neskir frankar é mánuði fyrir stúdenta, en 700 frankar fyrir þá, sem lokið hafa kandidatsprófi. — Þar sem kennsla í svisssneskum háskólum fer anmaðhvort fram á þýzku eða frönsfcu, er nauðsyn legt, aS umsækjendur hafi nægi- lega þekkingu á öðru hvoru þess ara tunguxnala. — Umsóknum uim styrk þennan skal komiS til menntamálaráðuneytisms, Stjórn arráðshúsmu viS Lækjartorg, eigi síðar en 23. aprfl n.k., og fylgi staðfest afrit prófskírteina, svo og meSmæli. Sérstök umsóknar- eyðublöð fást l menmtomálaráðu- neytinu. Frétt frá menntamálaráðuneytinu. — ítölsk stjórnarvöld hafa ákveS Gestagangur í siðasta sinn. — í kvöld (fimmtudág) verður leik- rit SigurSar A. Magnussonar sýnt — Þú heldur, að sirkus sé góður staS- — mér hefur verið sagt það. — Láttu félaga minn hafa peningana ur fyrir vasaþjófa? — Það er ekki góður staður fyrir þig, sína aftur! — Já, auðvitað .... Það er að segja því að þú ferð ekki þangað. — Hvað er þetta? Pyngjan mín er horfin! — ÞaS sjást engin merki. Hvernig hafa þeir getað flúið, umsjónarmaður? — Hvernig í ósköpunum ætti ég að vita það? Það verður að rannsaka þetta nákvæmiega. Hefur leitarflokkurinn komizt að nokkurri niðurstöðu? — Ekki enn þá. — Hafðu gæfcur á nýja verðinum. Hann er of forvitinn .... í síðasta sinn í ÞjóSEeikhúsinu. Þetta er annað nýja islenzka leik ritið, sem Þjóðleilkhúsið frum- sýnir á þessu leikári, en hitt var eins og kunnugt er, Strompleikur Kiljans. — Myndin er af Gísla Alfreðssyni, Herdisi Þorvaldsdótt ur og Róbert Amfinnssyni í hlut verkum sínum. ið að veita felendingi styrk til náms við háskdla eða listaháskóla á ítaöu skólaárið 1962—63. Styrk tímabiiiS er átta mánuðir, og nemur styrkurinn samtals 552. 800 ítölsfcum lírum. — Umsóknir um styrk þennan sendist mennta málaráðuneytinu, Stjórnarráðshús inu við Lækjartorg, fyrir 25. apr. n.k. f umsókn skal gerS grein fyrir námsferli umsækjanda og hvaSa nám hann hyggst stunda á ítaliu. Þá fylgi og staðtest afrit prófskírteina, tvenn meðmæli, vottorð uim ítölskukunnáttu, heil brigðisvottorð og þrjár áritaðar ljósmyndir af umsækjanda. — Sérstök umsdknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu. Frétt frá menntamálaráðuneytinu. — Ríkisstjórn Júgóslaviu býður fram styrk handa fsJendingi til háskól'anáms þar í landi skóla- árið 1962^-63. Styrktimabilið cr sjö mánuðir, en til greina kemur að skipta styrknum milli fcveggja umsækjenda. Mundi þá verða um að ræða fjögurra mánaða styrk handa manni, er leggja vildi stund á júgóslavnesk tungumál og þriggja mánaða styrk til list- náras. — Umsóknum skal komið til menntamálaráðuneytisins, Ulfur rakti spor Sigröðar. og Eiríkur hélt í humátt á eftir og hugsaði um, hver ástæðan gæti varið fyrir hvarfi konungsins At- Eerli Úlfs benti helzt til, að eitt hvað hefði komið fyrir hann en; samt var Eiríkur i vafa Hvers' vegna hafði Sigröður ekki vakið hann? Að vísu var ekki gott( að átta sig á Sigröði, bæði orð hans og athafnir vofu einkennileg — Skyndilega fór Úlfur að gelta Hann hafði fundið kyrtil Sigröðar sundurtættan Grasið í kring var traðkað niður, eins og bardagi hefði átt sér stað, en þó var Eirik- ur ekki viss í sinni sök. Ef árásar- mennirnir hefðu verið nálægt þeim, hefði Úlfur látið til sín heyra Það var engu líkara en Sig- röður hefði eitthvert sjötta skiln ingarvit, sem leiddi hann í ögæfu. Elríkur sagði hundinum að halda áfram leitinni, og er þeir komu að skógarjaðrinum, fékk Eiríkur staðfestirigu á því, sem hann hafði óttazt Fyrir. neðan sá hann tvo menn, er fluttu Sigröð með sér sem fanga. 30 G r A T T I M I N N. fimmtudagux 5. aprfl 1962,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.