Tíminn - 05.04.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.04.1962, Blaðsíða 11
:~^*~ *i-- DENNI DÆMALAUSI — Ég sagði Tomma, aS þú HEFDIR HAFT hár á bringunni, en rakað þau af. Var það ekki í lagi? Stjórnarráðshúsinu við Lækjar- torg, fyrir 25. apríl n.k., og fylgi staðfest afrit prófskírteina, svo og meðmæli og heilbrigðisvott orð. Sérstök umsóknareyðublöT fást í menntamálaráðuneytinu. Næstkomandi sunnudag 8. apríl kl. 2 e.h. flytur prófessor Þor- björn Sigurgeirssón fyrirlestur í hátíðasal háskólans. Fyrirlestur inn er fjórði fyrirlesturinn í fl'okki afmælisfyrirlestra háskól- ans, og nefnist hann „Dreifing geislavirkra efna frá kjarnorku- sprengingum". — Við kjarnorku- sprengingar myndast geislavirk efni á tvennan hátt, annars veg- ar við kjarnabreytingar, sem veirða í sprengjunni sjálfri og hins vegar fyrir utan sprengj- una fyrir áhrif nevtróna á þau efnf, sem þar eru. — Hin geisla- virku efni dreifast með vindum loftsins um alla jörðina og gefa margvíslegar upplýsingar uin hreyfingar, Ank. hinna efri laga '.jftsins. — Geislavirk efni í úr- komu gera kleift að fylgjast meö regnvatni, sem fellur skömmu eft ir kjarnorkusprengingar og þekkja það, þegar það kemur löngu síðar upp úr jörðir.ni ssm uppsprettuvatn. — Geislavirkt kolefni skráir upplýsingar um kjarnorkusprengingar f jarðlög þau, sem nú eru að myndast, og gaymir þær þar í tugi árþúsunda. — Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum. ' (Frá Háskóla íslands). — 18.00 Fyrir yngstu hlustend- urna (Guðrún Steingrímsdótfir). — 18.30 Þingfréttir; tónl, 18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfr. — 19.30 Fréttk. — 20.00 Um tórilist; IV. þáttur: Reikningslist (Björn Bjarnason menntaskólakennari). — 20.15 tslenzkir organleikarar kynna verk eftir Johann Sebasti an Bach; VII. Máni Sigurjónsson leikur tokkötu og fúgu í F-dúr og prelúdíu og fúgu í f-moll; dr. Páll ísólf sson flytur f ormálsofð. — 20.45 Úr skáldskap íslenzkra kvenna frá 17., 18. og 19. öld, — bókmenntakynnlng, tekin saman að tilhlutan stúdentaráðs: Guð- rún P. Helgadóttir, skólastjóri flytur erindi og velur efnið Flytj endur auk hennar eru Briet Héðinsdóttir, Hugrún Gunnao-s- dóttir, Óskar Halldórsson og Lárus Pálsson. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálm ar (39). — 22.20 Upplestur: „Mynd in", smásaga eftir Guðmund L. Friðjónsson; fyrri hluti (höfund- ur les). — 22.40 Djassþáttur (Jón Múli Árnason). — 23.10 Dagskrár- lok. Krössgátan TekiS á mófi tilkynningum í dagbékina klukkan 10—12 hmHI BsBÍB z—W*—^ — ^ — W*ú 8ÉÉ"' 11 15 /~~'T -¦ ¦ ¦- 561 Dagskráin Fimmtudagur 5. apríl: 8.00 Morgunútvarp. — 12 00 Há degisútvarp. — 13.00 „Á frívakt- inni", sjómannaþáttur (Sigríður Hagalln). — 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk.. tónleikar 16.00 Veðurfregnir; tónleikar 17.00 Fréttir; tónleíkar). — 17.41 Fram burðarkennsla í frönsku og býzku Lárétt: 1 ís, 6 átvagl, 10 niynni, 11 byrði, 12 þráði 12 þrýsta niður. Lóðrétt: 2 hljóð, 3 stjórnmálai. „ , 4 mannsnafn (þf.) 5 víkin, 'i venmannsnafn, 8 . . . hýða 3 húð 1." stórfljót 14 hávaði. Lausn á krossgátu 560: Lárétt: 1 Svava 6 jarkanna, 10 ör, 11 ál, .12 riffill, 15 flóar. L65 ítt: 2 + 4 vergiörn, 3 vtt, o salli. 7 Ari, 8 kaf, 9 nál, 13 fól. 14 iða. G&MLAf BIÖ 61ml > K1S Siml 1 14 75 Sýnd kl 4 og 8 Hækkað verS Bönnuð börnum innan 12 ára. Myndin er sýnd með fjögurra rása stereófónískum segultón. Aðgöngumiðasala er frá kl. 1. Slm 1 15 44 Heljarfljótið (Wild River) Ný amerísk stórmynd, tilkomu- mikil og afburðavel leikin, — gerð undir stjórn meistarans L Kazan. Aðalhlutverk: MONTGOMERY CLIFT LEE REMICK ' JO VAN FLEET Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sim ?2 1 4C Lifla Gunna og litli Jón (Love In a Goldf ish Bowl) Alveg ný, amerísk mynd, tekin í litum og Panavision, og þaraf- l'eiðandi sýnd á stærsta tjaldi. Aðalhlutverk: TOMMY SANDS FABIAN Þetta er bráðskemmtileg mynd. | Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sim I 13 8« Læðan (La Chatte) Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarrík, ný, frönsk kvik- mynd, byggð á samnefndri sö;;u sem verlð hefur framhaldssaga Morgunblaðsins. — Danskur texti. FRANQOISE ARNOUL BERNHARD WICKI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slm 16 4 44 Eiginkona læknisins Hrlfandi amerfsk stórmynd ( lit> ótn, ROCK HUDSON CORNELL BORCHERS Endursýnd kl 7 og 9 Með báli og brandi Hörkuspennandi litmynd. Bönnuð bðrnum innan 14 ára Endursýnd kl. 5. Sölcum flutnings er til sölu: Amerískt borðstofusett, Buffe skápur og 5 sftSlar Sanngjarnt verð eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 32174. Slmi 18 9 36 Hin beisku ár (Thls angry age) Ný ítölsk-amerísk stórmynd i litum og CinemaScope, tekin f Thailandi. — Framleidd af Dino De Laurentiis, sem gerði verðlaunamyndina „La Strada" ANTHONY PERKINS SIVANA MANGANO Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mynd, sem allir hafa gaman af að sjá. Simi 50 2 49 15. VIKA: Barónessan frá benzínsölunni Framúrskarandi skemmtileg dönsk gamanmynd i litum leikin at úrvalsleikurunum: Sýnd kl. 5 og 9. ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Gestagangur Sýning i kvöld kl. 20 Siðasta sinn. JlyföiRjADy Sýning föstudag kl. 20. UPPSELT Sýning laugardag kl. 20 UPPSELT Sýning sunnudag kl. 20. UPPSELT Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. - Sími 1-1200. Ekki svaraS i sima fyrstu tvo timana eftir að sala hefst. Slml 32 0 75 Sálfræðingur í sumarleyfi Fjörug og skemmtileg, ný, þýzk gamanmynd byggð á skáldsögu eftir Hans Nichl'isch. EWALD BALSER ADELHEID SEECK Sýnd. kl. 5, 7 c-g 9. KOMMclBlQ Reyki Simi l 31 91 Gamanleikurfnn TaugaitríK tengda- mommu (framhald af Tannhvassri tengdamömmu). Sýning í kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag. Sfmi 13191 GRÍ M A Simi 4. VIKA. 19 1 85 \ Milljónari í brösum PIETERAtEXANDER fmMm tndspUlo* iCANNES filmfeitívðíernes by iann og . íargarnír eftir Max Frisch í þýðlngu: Þorgeirs Þorgelrssonar. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Sýning í Tjarnarbæ í kvöld kl. 8,30. — Aðgöngumiðasalan opin í dag frá kl. 4. — Simi 15171. Bannað börnum.innan 14 ára. bvirvel af urkómiske jptrin og 7 topmelodier l spfflet af ÍURT EDELHACEN's Létt og skemmtileg ný pýztt gamanmvnd eins og þæ* gerasi beztai Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá ..i. 5 Strætisvagnaterfí úr Lækjar götu kl 8,40 og til baka fré bíóinu kl 11.00 Rékscaíé HafnarflrB> Sim> S0 1 84 Ungur flóftamaður Frönsk úrvalsmynd. —• Hlaut gullverðlaun i Cannes. Nýja franska „bylgjan". — Kjörin bezta mynd ársins f Dan mörku og Bretlandi. Sýnd kl. 7 og 9. Öxl ar með fólks- og vörubílahjól- um fyrir heyvagna og kerr- ur. — Vagnbeizli og grind- ur. — Notaðar felgur og notuC bíl.adekk — til sölu hjá Kristjáni Júlíussyni, Vesturgötu 22, Reykjavík, sími 22724. Póstkröfusendi. "~~~~~~~~~i >w*w?m!*>-'*wi>#«t!9m,wim'3 TÍMINN, fimmtudagur 5. aprfl 1962. 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.