Tíminn - 05.04.1962, Síða 11

Tíminn - 05.04.1962, Síða 11
DENNI Stjórnarráðshúsinu víð Lækjar- torg, fyrir 25. apríl n.k., og fylgi staðfest af.rit prófskírteina, svo og meðmæli og heilbrigðisvott. orð. Sérstök umsóknareyðublöí fást í menntamálaráðuneytinu. Næstkomandi sunnudag 8 apríl kl. 2 e.h. flytur prófessor Þor- björn Sigurgeirssón fyrirlestur í hátíðasal háskólans. Fyrirlestur inn er fjórði fyrirlesturinn í fl'okki afmælisfyrirlestra háskói- ans, og nefnist hann „Dreifing geislavirkra efna frá kjarnorku- sprengingum". — Við kjamorku- sprengingar myndast geislavirk efni á tvennan hátt, annars veg- ar við kjarnabreytingar, sem verða í sprengjunni sjálfri og hins vegar fyrir utan sprengj- una fyrir áhrif nevtróna á þau efnf, sem þar eru — Hin geisla- virku efni dreifast með vindum loftsins um alla jörðina og gefa margvíslegar upplýsingar um hreyfingar. Ank. hinna efri laga ’.jftsins. — Geislavirk efni i úr- komu gera kleift að fylgjast meö regnvatni, sem fellur skömmu eft ir kjarnorkusprengingar og þekkja það. þegar það kemur löngu síðar upp úr jörðir.ni sam uppsprettuvatn. — Geislavirkt kolefni skráir upplýsingar um kjarnorkusprengingar f jarðlög þau, sem nú eru að myndast, og gaymfr þær þar í tugi árþúsunda. — Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum. (Frá Háskóla íslands). — 18.00 Fyrir yngstu hlustend- urna (Guðrún Steingrimsdótíir). — 18.30 Þingfréttir; tónl. 18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfr. — 19.30 Fréttir. — 20.00 Um tór.list; IV. þáttur: Reikningslist (Björn Bjarnason menntaskólakennari). — 20.15 íslenzkir organleikarar kynna verk eftir Johann Sebasti an Bach; VII. Máni Sigurjónsson feikur tokkötu og fúgu i F-dúr og prelúdíu og fúgu í f-moll; dr. Páli ísólfsson flytur formálsotrð. — 20.45 Úr skáldskap ísler.zkra kvenna frá 17., 18. og 19. öld, — bókmenntakynntng, tekin saman að tilhlutan stúdentaráðs: Guð- rún P. Helgadóttir, skólastjóri flytur erindi og velur efnið Flytj endur auk hennar eru Briet Héðinsdóttir, Hugrún Gunnars- dóttir, Óskar Halldórsson og Lárus Pálsson — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálm ar (39). — 22.20 Upplestur: „Mynd in“, smásaga eftir Guðmunö L. Friðjónsson; fyrri hluti (höfund- ur les). — 22.40 Djassþáttur (Jón Múli Árnason). — 23.10 Dagskrár- fok. Krossgátan TekíS á métí tilkynnmgMm í dagkékina klukkan 10—12 ss 2 5 m 6 / h * ip 12 y i m 561 Dagskráin Fimmtudagur 5. apríl: 8.00 Morgunútvarp. — 12 00 Há degisútvarp. — 13.00 „Á frivakt- inni“, sjómannaþáttur Sigríður Hagalín). — 15 00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk, tónleikar 16.00 Veðurfregnir; tónleikar 17.00 F-réttir; tónleikari — 17.40 Fram burðarkennsla f frönsku og býzku Lárétt: 1 ís, 6 átvagl, 10 mynm. 11 byrði, 12 þráði 1C þrýsta niður. Lóðrétt: 2 hljóð, 3 stjórnmálai o i 4 mannsnafn (þf.) 5 víkin, 7 venmannsnafn. 8 . . . hýða 3 húð 1" stórfljót 14 hávaði. Lausn á krossgátu 560: Lárétt: 1 Svava 6 jarkanna 10 ör, 11 ál, 12 riffilf, 15 flóar. Lcí.étt: 2+4 vergjörn, 3 vit, ö salli 7 Ari, 8 kaf, 9 nál. 13 fól. 14 iða. — Ég sagðl Tomma, að þú HEFÐIR HAFT hár á bringunni, DÆMALAUSI ;V„S“ Þ“ " v,r M ,kkl I Siml 1 Ml! Siml 1 14 75 Sýnd kl 4 og 8 Hækkað verð Bönnuð börnum innan 12 ára. Myndin er sýnd með fjögurra rása stereófónískum segultón Aðgöngumiðasala er frá kl. 1. Slm l 15 44 Hel|arfl|ótið (Wild River) Ný amerísk stórmynd, tilkomu- mikil og afburðavel leikin, — gerð undir stjórn meistarans L'- Kazan. Aðalhlutverk: MONTGOMERY CLIFT LEE REMICK JO VAN FLEET Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slrrv 25 l 4C Litla Gunna og litli Jón (Love in a Goidfish Bowl) Alveg ný, amerísk mypd, tekin í litum og Panavision, og þaraf- leiðandi sýnd á stærsta tjaldi. Aðalhlutverk: TOMMY SANDS FABIAN Þetta er bráðskemmtileg mynd. Sýnd kl 5, 7 og 9. flllSTOBOmHlll Slm l 13 8« Læðan (La Chatte) Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarrík, ný, frönsk kvik- mynd, byggð á samnefndri sö u sem verið hefur framhaldssaga Morgunblaðsins. — Danskur texti. FRANQOISE ARNOUL BERNHARD WICKI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfml 50 5 49 15. VIKA: Barónessan frá benzínsölunni Framúrskarand) skemmtileg dönsk gamanmynö I iitum leikin at úrvalsleikurunum; Sýnd kl. 5 og 9. Slml 37 0 75 Sálfræðingur í sumarleyfi Fjörug og skemmtileg, ný, þýzk gamanmynd byggð á skáldsögu eftir Hans NichVisch EWALD BALSER ADELHEID SEECK Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÖ.&Á)KaSBLD Simi 19 1 65 4. VIKA. ^ Milljónari í brösum FÉTER ALEXANDER tumw GWMIt Indspillet ! CANNES íflmfejtivetornes by Sfm 16 4 44 Eiginkona læknisins Hrífandi amerísk stórmynd I lit um ROCK HUDSON CORNELL BORCHERS Endursýnd kl 7 og 9 Með báli og brandi Hörkuspennandi litmynd. Bönnuð börnum innan 14 ára Endursýnd kl. 5. Sökum flutnings er til sölu: Amerískt borðstofusett, Buffe skápur og 5 sttilar Sanngjarnt. verð eftir sam- komulagi. Upplýsingar i síma 32174. Sfmi 18 9 36 Hin beisku ár (This angry age) Ný itölsk-amerísk stórmynd i litum og CinemaScope, tekin i Thailandi. — Framleidd af Dino De Laurentiis, sem gerði verðlaunamyndina „La Strada” ANTHONY PERKINS SIVANA MANGANO Sýnd kl. 5, 7 og 9 Mynd, sem allir hafa gaman af að sjá. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Gesfagangur Sýning í kvöld kl. 20 Síðasta sinn. ún hvirvel af urkómiske jptrin og 7 topmelodier spillet af KURT EDELHACEN's OttKtSTí’ Létt og skemmtileg ný pýzk gamanmvnd eins og þær gerast beztar Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá ..i. 5 Strætisvagnalerð úr Lækjar götu kl 8,4(i og til baka frá bíóinu kl 11.00 WJks&í&í vt fívstuif Kveim Sýning föstudag kl. 20. UPPSELT Sýning laugardag kl. 20 UPPSELT Sýning sunnudag kl. 20. UPPSELT Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. - Sími 1-1200. Ekkl svarað i sfma fyrstu tvo tímana eftir að sala hefst. Leikfélag m} Sími 1 31 91 Gamanlelkurinn Taugastríð tengda- mömmu (framhald af Tannhvassri tengdamömmu). Sýning í kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191 G-R.I M A eftir Max Frlseh I þýðingu Þorgeirs Þorgelrssonar. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Sýning i Tjarnarbæ í kvöld kl. 8,30. — Aðgöngumiðasalan opin í dag frá kl. 4. — Sími 15171. Bannað börnum innan 14 ára. Hatnartlrði Slm SO 1 84 Urcgur fléttamaður Frönsk úrvalsmynd. —■ Hlaut guilverðlaun í Cannes. Nýja franska „bylgjan". — Kjörin bezta mynd ársins i Dan mörku og Bretlandi. Sýnd kl. 7 og 9. • • Oxiar með fólks- og vörubílahjól- um fvrir heyvagna og kerr- ur. — Vagnbeizli og grind- ur. — Notaðar felgur og notnð bíladekk — til sölu hjá Kristjáni Júlíussyni, Vesturgötu 22, Reykjavík, sími 22724. Póstkröfusendi. T f M I N N, fimmtudagur 5. aprfl 1982. 111

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.