Tíminn - 05.04.1962, Blaðsíða 14

Tíminn - 05.04.1962, Blaðsíða 14
skip í gegnum Messínasundið til þess að átyrkja Egypta og hvetja Grikki og Tyrki. Qg í nóvember, þegar ítalir gerðu árás á Grikki og Tyrki. Og í nóvember, þegar ítalir gerðu árás á Grikkland, yf ir Adríahafið, verndaði Cunning- ham ekki aðeins gríska Eyjahafið og eyjarnar fyrir innrás, heldur sendi flugvélar með tundurdufl til árásar á ítalska flotann í Tor- anto, sem sökktu eða gerðu ónot- hæf þrjú orrustuskip af sex alls, er þar voru fyrir. Mánuði síðar þegar Graziani hél't af stað með her sinn til þess að leggja Alex- andriu undir sig og svipta flotann bækistöðvum sínum, réðst O'Con- nor á þ'á, hjá Sidi-Barrani, með eina indverska fótgönguliðssveit og eina ótrausta vélaher- deild frá Englandi og ger- Sigraði lið Grazianis. Enda þótt indverska herdeildin væri tekin frá honum, samkvæmt fyrir- mælum Wavells og send til árásar á ftalíu í Eritreu og Aldyssiniu, og hann fengi einungis óæfða ástr- alska herdeild í staðinn, hélt O'- Connor áfram að umkringja og gera áhlaup á ítölsku strandvirk- in í Libyu og Cyrenaica eftir hundrað og fimmtíu mílna ferð yfir ókannaða eyðimörk um- kringdi hann leifarnar af her Grazianis. Þannig tókst þessum furðulega hermanni, með aðeins tvær herdeildir, að eyðileggja 10 ítalsíkar herdeildir, hertaka 130 þús. fanga, 400 skriðdreka og 850 byssur. í Grikklandi voru Bretar ekki eins sigursælir. Þar mættu þeir Þjóðverjum, í stað ítala, hraust- um og þrautþjálfuðum hermönn- jjm. Og nú voru þeir ekki aðeins hraktir burt úr Grikklandi, eftir að hafa misst nær allan herbún- að sinn, eins og í Noregi og Frakk landi, heldur misstu þeir líka öll yfirráð sín á Krít og flugvellina, sem O'Connor hafði hernumið í Vestur-Cyrenaica. Brezki herinn í Afríku, sem veikt hafði mjög að- stöðu sína við það að senda nær alla sína skriðdreka; og byssur Grikkjum til hjálpar, varð fyrir árás þýzkra bryndrekasveita, sem komizt höfðu til Tripoli seint í febrúar, undir stjórn Rommels og var hrakinn þrjú hundruð mílur til baka, til litlu ítölsku hafnar- borgarinnar Tokruk, sem O'Con- nor hafði áður náð á sitt vald. O'Connor sjálfur, sem sendur hafði verið aftur, tn að hjálpa eft irmanni sínum að bæta upp ófar- irnar, sem hann hafði séð fyrir, var tekinn til fanga tveimur nótt um eftir komu sína. Það var ein- ungis staðfesta Wavells, sem bjarg aði Nílar-deltunni f rá því að verða fyrir innrás. En riddaraskapur Breta þetta vor hafði afleiðingar, sem urðu Hitler til mikils tjóns. Hann hafði nú ákveðið að ^ráðast á Rússland, en vegna þess að hann þurfti bæði landher og flugher til að brjóta mótspyrnu Júgóslava og Grikk.ia á bak aftur og hrekja Breta burt frá Grikklandi og Krít, þá'varð hann að fresta. ár'ásinni á Rússland. Og hinar dirfskufullu hernaðaraðgerðir Breta í Mið- Austurlöndum varð til þess, að þýzku foringjarnir sannfærðust um styrkleika þeirra — sem raun verulega var ekki mikill — á þess um vígstöðvum og þorðu því ekki Æa JL aiiiawawi'ÆBBP wei'iwiii imm*mim^mmmmtm»^«sm<vm'i baðstofan ein sem tók nú stakka- skiptum, heldur allur bærinn hátt og lágt. Hirðusemi hafði jafnan rí-kt í Hvammi. En þó færðist nú allt í nýtt horf, þvíiíkt sem öllu væri þrýst í mót. Og leiðst engum að ófríkka þann heildarsvip sem hvarvetna blasti við sjónum ctnanna. En þrátt fyrir þessa ströngu reglusemi og hreinlæti í hvívetna, var ráðskonan vel liðin og virt af öllu heimilisfólkinú. Hin hógværa, prúða framkoma henn- ar, samfara glaðværð, léttu máli, góðvild og vakandi eftirliti með öllu og öllum vakti aðdáun og virð ingu alls heimilisins. En hvergi var þó breytingin eins alger og á herbergi stúdentsins. Hann hafði auga fyrir snyrtimennsku og gladd ist við að sjá hið hlýlega svip- imót herbergisins, eftir handtak ráðskonunnar. Þag varð, í einum svip að nýrri vistarveru og sást þóhvergi íbuxður né prjál. Á nágrannabæjunum var lengi í minni, það, sem fjósakarlinn í Hvammi sagði eitt sinn: „Þó að kóngurinn kæmi að öllum óvör- um, mætti leiða hann um bæinn þveran og endilangan. Hann sæi hvergi óhreinan blett. Hvergi, hvergi." Vorið leið. Fénu hafði verið sleppt, unnið var á túnum, stung ið út úr fjárhúsunum, kýrnar leyst ar af básunum. fuglarnir lokið fagnaðarsöng sínum, sauðir rún- ir og geldfé, ærhar stekkjaðar og fært frá, torf rist, ungmenni fermd og altarisganga um garð. Sýslumaður hafði lokið manntals þingi. Nú var þess beðið að borið væri úti. Sumir hlökkuðu til aðrir kviðu fyrir slættinum. Þá var það einn dag, að Sveinn í Ási reið í hlaðið. Hann var sendur með áríð andi bréf til hreppstjórans í næstu sveit, hafi hann tekig á sig krók, til þess að hitta stúdentinn, vin sinn. Sveinn hafði nú verið einn vetur í skóla og náð góðu prófi. Var hann að verða snotr- asta ungmenni. Stúdentinn tók honum tveim höndum, veitti hon um vel og fylgdi honum sVo úr hlaði. Er þeir kvöddust dró pilt- urinn bréf úr barmi sínum og rétti stúdentinum. Hann sá þegar, að bréfið var frá Guðrúnu, stakk því á sig og hélt heim þungt hugs andi. Hann hafði gert sér vonir um bréf frá henni, og beðið þess lengi með óþreyju. En vorið leið að slætti, og hann var hættur að vonast eftir því. Það virtist sjá- anlegt, ag hvorugt þeirra gat rétt fram hönd til sátta. Hann var bú- inn að sætta sig við þessi ömur- legu leikslok. Nú byggði hann von sína á upprofi, sem ekki léti bíða of lengi eftir sér. En þó fann hann vel, að hnökri var kom inn í kembuna og óvíst mjög að hann greiddist nokkurn tíma í sundur. Nú var hann með bréf í hönd- unum. Hann var viss um að ekki myndi hún ætla sér með bréfinu að herða fastar hnútinn, sem hnýttur var er þau skildu siðast. En gat hún eða þau sameiginlega leyst þann hnút úr þessu? Nú er hann hélt á bréfinu kveið hann fyrir því að lesa það. Fyrst varð honum reikað inn á herbergi sitt. En er þangað kom, gerði hann það eitt að handleika bréfið og horfa á utanáskriftina. Falleg var rithönd meyjarinnar, ekki síður en hún sjálf. Stúdentinum varð litið út um gluggann. Niðurtúnið blasti við, I hlýlegt var það og gróskumikið. Þá tók við grjótgarðurinn mikli, sem engin ófleyg skepna komst yfir, svo eyrarnar við ána, háir bakkar handan árinnar. Þá brött hlíðin og bæjarrððin nokkru ofar. Útsýnið frá Hvammi var ekki víð- áttumikið en sviphýrt. Stúdentinn átti jörðina handan árinnar og leit vel eftir búskaparháttum land- setans, sem var dugmikill bóndi. Var ekki sem honum sýndist. Hús bóndinn var að hvetja ljá. AHtaf hafði stúdentinn borið fyrstur út á hverju sumri. Hann mátti ekki breyta þeirri venju. Allt var til- búið. Stúdentinn tók viðbragð og snaraðist út. Hann var fljótur að koma Ijánum í orfið. Ekki hafði fallið á hann um veturinn. Slík var hirðan og geymslan ílHvammi. Svo snaraðist hann fram í hlað- varpann og hóf sláttinn. Fyrsta skárin var lýtalaus. Er hann hafði slegið nokkrar brýnur, kallaði hann á vinnumenn sína þá er til náðist og lét þá bera út. Er allir voru komnir af stað, bar hann orf- ið sitt heim og lagði það frá sér á skemmuvegginn. Svo renndi hann augum yfir um til landsetans. Hann var rétt í þessu að hefja sláttinn. Stúdentinn hafði aðeins orðið á undan. Landsetinn gekk einn að slætti, en í Hvammi skár- uðu brír hraustir karlmenn, og sá fjórði gat byrjað hvenær sem vildi. Og þegar hann, s.iálfur hús- bóndinn, bættist í hópinn, voru þeir fimm. Þeir voru því vissir með mikla yfirferð daglega. Stúdentinn horfði til manna sinna. Nafni hans bar af þeim öll um. Hann gekk tíl hans og talaði við hann um stund, greip í orfið hans og sagði: „Ágætt. nafni minn, ágætt." Svo gekk hann til hinna sláttu- anannanna, Ieit eftir slættinum, ag ráðast á Tyrkland og tryggja sér þannig olíulindirnar í Mið- Austurlöndum. Þann 22. júní ruddust svo her- sveitir þýzka einræðisherrans inn í Ráðstjórnarríkin, eins og stríðs- menn Napoleons forðum, yfir hin- ar óravíðu flatneskjur Rússlands. f öllu þessu höfðu áhrif Church ills ráðið úrslitum. Hann hafði ekkitekið fram fyrir hendurnar á Herforingjaráðinu — hinum mik- ilvægu og reyndu ráðgjöfum sín um og hermálasérfræðingum. En í krafti stöðu sinnar sem varnar- málaráðherra hafði hann stjórn- að þeim með hugrekki sínu. ein- beittni og" orku. Til þess að bjarga Englandi og hinum frjálsa heimi hafði hann verið viðbúinn að leggja óendan- lega mikið í hættu, og hann hafði gert það. í fyrirskipunum, sem þeir Brooke og Andrew Cunning- ham fengu sendar, leit stundum helzt út fyrir það. að hann skeytti ekkert um takmörkin milli þess, sem var hernaðarlega framkvæm anlegt og hins, ef bauð beinlínis óhamingjunni heim. En eina rauíl in um gæði hlutar er reynslan, og við lok þessa hættulega árs hélt Bretland enn óskertum yfirráðum sínum á hafinu og í Mið-Austur- löndum, en hamstola óvinurinn eins og naut sem slyngur nauta- bani hefur tryllt, æðandi í blindni á rússneska björninn. Þetta ár hitti Brooke forsætis- ráðherrann oft. Stundum fór hann með honum í eftirlitsferðir: „Dvaldi i leyfinu í Fernie Close", skrifaði hann um sjö leyfisdaga í júlí, ,,nema föstudaginn 25. Þegar ég ók til Tidwarth með Martel til þess að hitta forsætisráðherrann. Hann var að koma til að sjá 1. herdeildina, segja nokkur orð við þá og láta þá vita, að hann gerði sér fulla grein fyrir því tjóni. er þeir hefðu orðið að þola við það að senda hundrað og fimmtíu skriðdreka ti] Mið-Austurlanda. Alls staðar var honum fagnað inni lega. Hann ók í bifreið minni á milli tveggja hermannaraða, er stóðu báðum megin vegarins og alls staðar kváðu við fagnaðaróp og köll: „Góði gamli Winnie"! Já, vinsældir 'hans eru undraverðar." Snemma á árinu 1941 flutti Brooke úr aðalstöðvum sínum' í St.Pauls-skólanum í sérstakar neð an.iarðar-deildarstöðvar skammt frá hermálaráðuneytínu: „Þessar bækistöðvar". skrifar hann, „voru djúpt niðri í kjallara og styrktar að utan með þykku járn bentu steypulagi... Allar skrif- stofurnar voru vel búnar út með sérstakri loftræstingu, síma, sendi tækjum, kortaklefa o.s.frv., þar sem herforingjaráðið kom einnig saman í þessari byggingu og Win- ston hafði þar sömuleiðis her- befgi, þá voru hæg heimatökin með allar ráðstefnur og viðræð- ur... 10. febrúar: Fór rakleitt til Windsor kastalans til viðtals við konunginn og til að skýra honum frá öllum atriðum í varnaraðgerð- um okkar. Hann sýndi mikinn á- huga á því, sem óg hafði að segja, og var eins og venjulega mjög elskulegur. Því næst fór ég til London og vann á skrifstofunni til miðdegisverðar, sem ég borð- aði með forsætisráðherranum. Að þvi loknu bauð hann mér að skoða íbúð sína í byggingunni og sýndi mér vinnustofu sína, setustofu, borðstofu, svefnherbergi frú ChurchiH, baðherbergi. eldhús, þvottaklefa o.s.frv." „Hann var alveg eins og lítill drengur", bætti Brooke við — „sem er að sýna nýju leikföngin sin." Þeir hæfileikar, sem Brooke dáðist mest að í fari Churchills, voru hugrekki hans, hið óbrigðula minni og óþreytandi þrek, og ' minntist hann oft á það í dagbók sinni: „Þag er beinlínis furðulegt, hvað hann getur virzt léttur í skapi og BJARNI ÚR FIRDI: túdentinn Hvammi kannaði bitið og gaf flestum ein- hve'r góð ráð. Svo kvaddi hann hópinn með árnaðaróskum. Ekki fór hann inn í bæ, heldur lagði leið sína í hvamminn mikla, valdi sér hlýlegan bala, og settist niður. Tók upp bréfið, braut það upp og las: „Vinur minn". Eg get ekki haldið þetta út lengur. Eg elska þig og engan annan. Komdu og ég skal fylgja þér, hvað sem hver segir og hvað sem það kostar. Eg veit að ég tek það nærri mér að skilja þannig við fósturforeldra mína, að þau beri til mín þung- an hug, en ég get ekki annað. Þú ert mér allt. Eg treysti elsku þinni og orðum þínum. Þessi skilnaðarstund hér verður aðeins skammært él, sem birtir upp með skínandi sól. En ef ekki, þá vil ég deyja við barm þinn. Elskan til þín verður afsökun mín, er ég mæti fyrir hinum stranga dómi. Eg set aðeins eitt skilyrði fyrir komu minni. Þú verður að elska mig yfir alla hluti fram, án þess verður ekk- ert úr mér. Og þá er sama hvar ég dey. Fram í dauðann elska ég þig og þrái. Þin heittelskandi Guðrún Oddsdóttir. Þetta var bréfið. Stúdentinn braut það saman. Hvað átti hann að gera? Ef hann söðlaði nú hest sinn og riði í Ás, var hann þess fullviss, að Guðrún stæði við hvert orð, sem í bréfinu stóð. Eng ar fortölur né fðrmælingar myndu aftra henni. En hver yrði eftirleikurinn? Gat hann gefið henni þá ást sem hún krafðist og átti heimtingu á? Nú bauðst -hún til að stíga hið örlagaríka spor, sem eitt leiddi þau saman. Á það varð að hætta. Hann reis upp og sneri heim á leið. En hvammur- inn var og er sporadrjúgur. Hann hikaði áður en hvammurinn var allur og tók ag ganga um hann fram og aftur. Hvað vann hann á því að sækja heitmey sina? Skapgerð hennar var slík, að um leið og hún fyndi hina minn.stu smugu á ástríki hans, var hún ó- farsæl, þegar þannig var í pottinn búið sem hér. Og hvað var ást að hennar dómi? Guðrún var eins og fagurt blóm og viðkvæmt. Slíkt blóm þoldi illa alla með- 14 T f M I N N, fimmtudagur 5. apríl 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.