Alþýðublaðið - 23.10.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.10.1927, Blaðsíða 3
AiLpYDUBLAtllij Gærur og Garnir kaupum við háu verði. REYKID Khöfn, FB„ 22. okt. Dánarfregn. Rithöfundurinn Aag-e Meyer Benedictsen er látinn. Var nýlega gerður á honum uppskurður. (A. M. B. var fæddur 1866, ferðaðisf \dða og ritaði um ferðimar. Hann var að nokkru af íslenzku bergi brotinn og ferðaöist hér um land.) Engiendingar leita grundvallar að samkomnlagi i vinnumáluin Frá Lundánum er símað: Ýms- ar samþyktir, er undan farið hafa verið gerðar á fundum verka- manna og atvinnurekenda bera það með sér, að viljinn til þess að ráða friðsamlega fram ár deilumálunum er að koma skýr- ara og skýrara i Ijós. Hafa verka- merrn og atvinnurekendur hvorir um sig haldið nokkurs konar und- irbáningsfundi upp á siðkastið, því að báðir málsaðiljar ætla bráðlega að halda sameiginiegan fund í þeim tilgangi að gera til- naun til þess að finna grundvöll undir varanlegan iðnaðarfrið. Deilanmilli svartliðaogpáfans. Frá Rómaborg er símað: Aðal- blað svartliða fullyrðir, að svart- liðaveldið endurreisi aldrei ver- aldlegt veldi páfans. Páfasinnar eru þvi vonlitlir um, að sættir komist á út af deilumálunum. Intilend f£distdI. Akureyri, FB., 21. okt. Tjónið af Krossanesbrunanum hefir nú verið metið af þai; til skipuðum matsmönnum og er virt á 950 þúsund krónur. Ekkert verð- ur frekar gert að síldarbræðslu á þessu hausti. 1 ráði er að flytja þá síld, sem hæf er til bræðslu, til Noregs, en það mun vera lít- 511 hluti sildarinnar. Prestskosningin hér fer frarn sunnudaginn 6. nóv- ember. Steingrimur Matthíasson héraðslæknir fór utan í gær. Ætl- ar hann á iæknafund, sem halda á í Lundánum. Gagnfræðaskólinn. 1 honum eru 145 nemendur, þar af 30 i lærdómsdeildinni. heimsfrægu cigarettur D«rby, lHSorisco, Cambrlðge, Bíoes, Miss Majrfair, Dama nr. 1; Oolðen Floss. í heildsölu hjá * Tób aksverzlun íslands h.f. Stáískaíitar og lárnskaiit- ar, margar teg. hœöí á börn og falloröM, koim upp i 02?F. ¥ eiðar fiæraireE’zlnnm GEYSIR. hið óheyrilega lága verð á allri álnavöru í átibúi Fatabúðarinnax. Efþi í sæsngurver fyrir kr. 6,50; morgunkjólaefni kr. 3,60 í kjól- inn. — Hvít léreft á 1 krónu m. — Tau í telpukjóla 2 krónur m. —■ „Kadettatau'", svuntuefni mjög ödýr. — Öll smávara ódýrust í bænum. Lítib inn og sannfærist! Fatal 5SÍ «9 Hominu á Skólavörðustig og Klapparstig. — Sími 2269. Kristnesshælíð. Það er nö rullgert og verður vigt um mánaðamótin. Dómsmála- Fást alls staðar. i hjá íslands h.f. merkið tryggir yður metið, valið og velverkað Spaðkjöt til vetrarins. Höfum nú hér á staðnum úrvals kjöt frá Kópaskeri Húsávik, Vopnafirði, Þörshöfn, Borðeyri, og Hólmavik. — Það borgar sig beíur að kaupa kjöíið þar, sem það er bezt, beldur en þar, sem pað er ódýrast. SaniðM IsL samviDMfélaga. Sími 496. ©§f ails koasap fsataefni í góðis ÉrvaM. |IÉ.s GnðbraodssoiB, Aðalsfræti f$, sippl. ráðherra, landlæknir og húsa- meistari ríkisins verða viðstaddir. Útvarpsstöð Gooks. Hán tekur til starfa innan skamms. Stangimar eru komnar upp. Em þær 114 fet á hæð. Stöðin getur framleitt 41/2 kw., en notar fyrst um sinn D/z kw. Reynt mun verða að endurvarpa frá erlendum stöðvum, enn frem- ur daglegar fréttir, á sunnudög- um guðsþjónustu frá samkotnu- sal Gooks. Einnig verður tungu- málakensla reynd í sambandi við stöðina. Barnaskóiinn. í honum eru 211 böm. Hafa aldrei verið jafnmörg börn í h'on- um og nŒ. JBrúnu skyrturnar á 4,@® komnar aftur. Enn fremur hinar sterku milliskyrtur á 4,2® og 4,®0. Llraoleum. | 15 j iEil Míklap bipgðip fjrrirliggjandi. loarssoa & Fuk.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.