Alþýðublaðið - 24.10.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.10.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið út af Alþýðuflokknum •-mrn 1927. Mánudaginn 24. október 249. tölublaö. GAHK.A BÍO Hótel IjmperiaL Sjónleikur í 8 þáttum eftir skáldsögu Lajos Biro. Aðalhlutverkið lefkur: Pola Nepi. Kvikmynd þessi gerist vorið 1915, er Austurríkismenn og. Rússar börðust í Austurríki. Myndin er efnismikil, alar- spennandj og listaveJ leikin. Jafnaðarmannafélag Islands. Fundur annað kvöld kl. 8'A' í í kaupþingssalnum. :- Fundaref ni: Félagsmál. '. : ¦. Norsku kosningarnar (Nikulás Friðriksson). Félagar! Mætið vel og stundvís- ilega. Lyftan í gangi! Stjórnm. Trúlofnn- arhrinoir •og alt, sem tilheyrir gull- og silfur- smíði er fallegast og bezt unnið, verðið hvergi lægra en hjá Jéni Sigmundssyni, gullsmið, Laugavegi 8. Sterk slitfataefni og Drengjafrakkaefni. Verðið afar lágt. 6. Bjarnason & Fjeldsted, Aðalstræti 6. fSrlemd soiaskeyti. Khöfn, FB., 23. okt. Kaup kolanámumanna i Þýzka- landi hækkar. Frá Berlín er símað: Kolaverk- inllinu í Mið-Þýzkalandi er lokið. Gerðardómur úrskurðaði, að dag- laun skyldu hækka um 6 \pfennig á klukkustund. Ríkisstjórnin hefir fyrirskipað, að lirskurðuTinn sé bindandi. • lýlm* vörur. Með Mfít verð. ií ' ,jrotinmpnm kom mikið úrval af vetrarfrÍSkkum, hlýjum og góðum. Alfatnaður; verðið lægra en þekst hefir; enn fremur mikijeúrval af man« ciiettskyrtuin; nærfðt, sériega hlý; mikið úrval af vinnufötum, góðum og ódýrum. Komið og skoðio, heyrið verðið, og pið munuð sanm£serast um að toeztu kaupin gerið pið h]á Gnðjónl á Laugavegi 5« Simi 1806. Talsími vor nr. 5 í Hafnarfirði er að eins fyrir viðskiftamenn vora og verkstjóra, en alls ekki ffrir einkasamtöl |eðá »finningar« við starfsmennína i vinnutimanum. Dvergur. Blikkflltiir 28 cm..á,2,10 og 30 cm, á 2,40 Ofl pwrttapoftar gálv. nýkomið. K. Elnarsson & B|örassont Bankastræti .11, Sfmi 915. ,Favonrite' stanoasápan erbúin til hjá Dixon & Co. Dublin (stofnsett 1813). í 114 ár hefir þessi óviðjafnanlega sápa verið seld víðs vegar um heim, og alls staðar hlotið einróma Jof. Einkasalar I. Brymjoifsson & Kvaram. NYJA BIO Svarti • r sjoræmnpn. Sjáræningjamyndi lOpáttum. Aðalhlutverk leikur: Douglas Fairbanbs. Kvikmynd pessi hefir ver- ið.-sýn.d við feikna-aðsókn um allan heim, enda mun pað hin tilkorhumesta sjó- ræningjamyhd, sem gerð hefir verið, með sjálfum Donglas Faipbanks i aðalhlutverkinu. Sýningar kl. 5, 7 óg 9; ¦ Bö'rn fá aðgang að sýning- unni kl, 5. 1.....IIIIWIHIIIIIII.....III........I.......Illllllll illllllllilllll Spikprædd&r rjúpur. Tekið á möti pöntunum. Klein, Frakkastíg 16. Simi 73. CWillHD Beztu rafgeymaf fyrir bila, sem unt er að fá. Wíllard hefir 25 ára reynslu. Will- ard smíðar geyma fyrir alls konar bila, margar stærðir. Kaupið pað bezta, kaupið Willapd. Fást hjá Elrfkl Hjartarsyni Langavegi 20 B, Klapparstígsmegin. •. Japanar vingast við Kússa og Þjóðverja. Frá Tokíó er símað: Japanska 'stjórnin hefir sent nefndrmanna til Russlands og Þýzkalands. Hafa sum blöðin í Japan borið fram getgátur um, að japanska stjórnin ætli að láta nefnd þessa preifá fyrir sér, hvort tiltækilegt muni að koma á ban.dalagi milli Japans, Þýzkalands og R4sslands. Hefir japanska stjórnin neitað því þver- lega, að nokkur fótur sé fyrir slíku. Segir hán, að hlutverk nefndarinnar sé einvörðungu að starfa að því að leggja grundvöll undir gerð viðskiftasamninga. ÍÉ^ W^ ; :M^a :~>r--^ -Pú\ '^Í-w Sieingrimur Arason kennari hefir verið skiþaður fastur aukakennari við Kennara- sfeólann. Konur. Biðjið um Smára* smjðrlíkið, þvi að pað er effnjslietra en alt annað smfðrlíki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.