Tíminn - 11.05.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.05.1962, Blaðsíða 10
anna var hinn kunni kvæðamað- ur Ormur Ólafsson. Guðlaug kvað: Hræddist orma hetja smá — hugði orma bíta. Hræðsla orma fór mér frá er fékk ég Orm að líta. ursson segir fra dollandsför. — 4. Ahnennar umræður. 5 Sýnd knattspyrnukviumyrid. 6 Almenn ar umræður. — Dúmarar beðnir að fjölmerma. — Stjórnin. Sumarfagnaður Húsmæðrafélags Reykjavíkur, verður haldinn þriðjudaginn 15. þ.m. í Breiðfirð ingabúð kl. 8,30. Skemmtiatriði; upplestur; gamanvísur; kvik- mynd; kaffi. Húsmæður velkomn ar meðan húsrúm leyfir. I dag er föstudagurinn 11. maí Mamertus. Tungl í hásuðri kl. 18.58 Árdegisháfglæð'ur kl. 11.02 Patreksfjarðar, Grundarfjarðar og Faxaflóahafna. Goðafoss fór frá Dublin 8. til N. Y. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 10. frá Leith. Lagarfoss fer f.rá Vestm. eyjum í kvöld, 10., til Reykjavík- ur. Reykjafoss fór frá Liverpool 9. til Rotterdam, Hamborgar, Rostock og Gdynia. Selfoss fór frá N. Y. 4. til Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá Reykjavík kl. 20:30 í kvöld, 10., til Vestmanna eyja, Hafnarfjarðar og Keflavík- u-r. Tungufoss fór frá Kotka 8. til Gautaborgar og íslands. Zee- haar- fer í kvöld, 10., til Grimsby. Laxá fór frá Hull 9. til Reykja- víkur. Nordland Saga lestar i Hamborg um 14. Fer þaðan til Kaupmannahafnar og Reykjavík- ur. Happdrætti D.A.S. Vinningar i 1. flokki 1962—''63. — Húsbúnað- ur eftir eigin vali, kr. 10.000,00, hlutu eftirtalin númer hvert: — 2344 8808 10188 11260 12040 19462 22876 31545 32708 51006 55817 56606 58728 63049 64309 Frá Styrktarfélagi vangefinna: — Þórður Hjaltason fyrrv. stöðvar- stjóri í Bolungarvík hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri félags- ins frá 1. þ.m. að telja. Ræðismaður íslands í Aalborg hr. Povl K.I. Christensen, andað- ist 2. þ.m. 61 árs að aldri. Bana- moin hans var hja-rtaslag, er gerð ur var á honum uppskurður við botnlangabólgu. Jarðarför hans fór fram 5. þ.m. — Povl Christen sen hafði gegnt ræðismannsstörf- um fyrir ísland í Aalborg síðan árið 1957. (Frá utanríkisráðun) Slysavarðstofan t Heilsuverndat stöðinm er opin allan sólarhring inn — Næturlæknir kl 18—8 - Sími 15030 Næturvörður vikuna 5.—12. mai er í lyfjabúðinni Iðunn. Neyðarvaktin, sími 18331, hvern virkan dag, nema laugardaga, ki Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Au^tfjörðum á leið til Vopnafjarð ar. Esja er á Austfjörðum á suð- urleið. Herjólfur fer frá Reykja- vík kl. 21 í kvöld til Vestmanna- eyja. Þyrill var við Færeyjar í gær á leið til Reykjavíkur. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi vestur um land til Ak- ureyrar. Herðubreið er á Aust- fjörðun á r.orðurleið. Himskipafélag Reykjavíkur h.f.: Iíatla er á leið til Ítalíu. Askja fer frá Kotka í dag. Jöklar h.f.: Drangajökull er ) Gautaborg. Fer þaðan til Seyðis- fjarðar. Langjökull fór í gær frá Vestmannaeyjum áleiðis til Riga. Vatnajökull er á Rifi. Elmsklpafélag íslands h.f: Brú- arfoss fer frá Hamborg 10. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Hafnarfirði 3. til N Y. Fjallfoss fer frá Siglufirði í kvöld, 10., til Skiðafólk: Skemmtikvöld í Skíða- skálanum í Hveradölum laugar- daginn 12. maí. Verðlaunaafhend ingar fyrir mótin í vetur. Miðar seldir hýá L. H. Muller fyrir föstu dagskvöld. — Skíðaráð Reykja- víkur. Ferðafélag íslands fer tvær skemmtiferðir á sunnudaginn, önnur ferðin er í Krísuvík — Óbrennishólar (gamla Krísuvík); gengið umhverfis hið forna stór- býli og suður á Krísuvíkurberg. Hin ferðin er gönguferð á Esju. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 9 um morguninn frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bílana. Upp- lýsingar í símum 19533 og 11798. Frá K D.R. Almennur félagsfund ur verður haldinn í Breiðfirðinga búð, þriðjudaginn 15. maí kl 8,30. Fundarefni: 1. Hannes Sigurðs. son seg'r frá ítalíuför 2, Ratt um sumarstarf ð. 3. Magnús Pét- Holtsapótek og Garðsapé*ek opin virka daga kl 9—19. iaugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 5.—12. maí er Ólafur Einars son. Sími 50952. Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar: - Sími 51336 Keflavik: Næturlæknir 11. maí er Arnbjörn Ólafsson. Flugfélag Islands h.f.: Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08:00 dag. Væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 22:40 í kvöld. Fer til Bergen, Oslóar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar ki. 10:30 í fyrra málið. — Innanlandsflug: í dag er áætlai, að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hornafjarðar, ísafjarð ar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá N. Y. kl. 16: 00. Fer til Glasg. og Amsterdam kl. 07:30. Kemur til baka kl. 23: 00. Heldur áfram til N. . kl. 00:30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N. Y. kl. 11:00. Per til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 12:30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Stafangri og Oslo kl. 23:00. Fer til N. Y. kl. 00:30 Guðlaug Sigmundsdóttir var á ferðalagi með kvæðamannafélag- inu Iðunni. Meðal samferðamann Áttræður er í dag Aðalgeir Fló- ventsson, Eyri, Grindavík. Heyrið þið það? Hann vill heyja — Eg þoli ekki blóðsúthellingar! Það er að líða yfir mig! — ... Einvígi . . . Er Red að tapa sér? — Þið megið ekki misskilja mig. Eg býð Kidda ekki einvígi með byssu — það á ekki við. Heldur keppni með snöru kasti! einvígi! Þetta er sjálfsmorð! Vissulega. Kiddi er bezta skytta í landinu. 9. maí 1962: U. S. $ Kanadadoliar Dönsk kr. I.orsk kr. Sænsk kr. Finnskt mark Nýr fr franki Belg. franki Svissn. franki Gyllini V-þýzkt mark Líra (1000) Austurr sch Peseti —Þeir eru ekki dauðir, en hroðalega útleiknir. Þetta eru bitsár. — Bitsár? Þannig útleiknir eftir mann inn? grimmu dýr? — Hvernig maður er hann? Hvernig — Sjáðu þetta, Saldan. Þetta, sem er hefur hann getað gert út af við þessi á hálsbandinu. Reikmngskr. Eiríkur vaknaði í litlu herbergi. Honum heyrðist hann heyra Úlf gelta í fjarska, en gat ekki gert sér grein fyrir, hv'ort það var í- myndun eða ekki. Eiríkur kallaði, og Máni gekk inn í herbergið. — laus lengur en ég bjóst við, sagði hann. — Þú hefur fengið banvæn- an skammt af eitrinu. — Hve lengi hef ég verið hér? spurði Eiríkur. — Níu daga, svaraði Máni og hélt áfram: — Var þetta eitur frá Sig- óráðinu. Eiríkur kinkaði kolli. — Þú hefur þó ekki sagt honum frá innganginum f hauginn? spurði Drúíðinn æstur — Nei, og ég segi þér það ekki heldur. nema þú seg- ir mér. hvar konan mín er. Máni hló kuldalega — Þú gleymir. að þú ert á valdi Drúíðanna. Eg þekki aðferðir til þess að láta þig tala. Enginn, hversu hraustur sem hann er, þolir þá meðhöndlun, sem þræl ar mínir geta veitt. F réttatilkyrLningar FlugáætLanir Arnað heilla GengLsskráning « Þú ert búinn að vera meðvitundar röði? Þú talaðir mikið um hann í 10 T í M I N N, föstudaginn 11. maí 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.