Tíminn - 11.05.1962, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.05.1962, Blaðsíða 14
Fyrri hluti: Undanhald, eftir Arthur Bryant. Heimildir eru STRIÐSDAGBÆKUR ALANBROOKE I þær gerðu innrásina framkvæman lega og að engu væri hægt að lofa. Og daginn sem tilkynningin var birt í London og Moskvu lagði forsætisráðherrann þá til- lögu fram á ráðherrafundi að engin veruleg landganga skyldi gerð i Frakklandi fyrr en Þjóð- verjar hefðu beðið enn frekari ósigra í Rússlandi. Því að enda þótt brezku leiðtogarnir væru enn í vafa um það hvort bandamenn þeirra myndu standast yfirvof- andi sókn Þjóðverja, þá voru þeir nú farnir ag verða bjartsýnir á það sem árið kynni að leiða í Ijós eftir áföll vetrarins. Rússar höfðu sannað kjark sinn og enda þótt sú eldraun er þeir áttu í vændum, kynni að verða hörð, þá gat hún tæplega reynzt verri en þag sem þeir höfðu yfirunnið á liðnu ári. Og enda þótt óttinn við það ásækti hina pólitísku yfirboð- ara hans, þá hafði Brooke enga trú á því, að Rússar myndii gera sérstaka friðarsamninga. Á Mið- jarðarhafinu, í Frakklandi, Skandí navíu og Niðurlöndum hóldu Bret ar næstum hálfum þýzka flughern 46 Guðmundur Björnsson fór heim um nóttina. XXXIV Sýslumaður hresstist eftir ferð ina, en þó var það almannaróm- ur, að hann hefði aldrei náð sér til fulls eftir hana. Var það heift ug lungnabólga, sem dró hann til dauða á fáum sólahringum. Frú- in og Guðrún stunduðu hann í banalegunni, og ráðsmaðurinn var einnig yfir honum síðustu dægrin, enda var hann þá með óráði. Og þegar svo var komið, var ráðsmað urinn ómissandi vig banabeðinn. Lauk svo ævi héraðs'höfðingj- ans, sem hafði sett svip sinn um- hverfið og var mjög umdeildur. Var útför hans mjög virðuleg og fjölmenn mjög. Stúdentinn mælti nokkur kveðjuorð við gröfina, lýsti höfðingjanum og rakti nokkr ar minningar, allar hlýjar og svip miklar, og þótti mælast vel. Það sáu menn við jarðaförina, að Guð rúnu var mjög brugðið. Hún var föl og þreytuleg, hljóð í umgengni en virðuleg. Hún hafði skreytt líkkistuna. Var það nýbreytni, sem ekki sást á þeim tíma. Og hún hafði sjáanlega hug á því, að kistan kæmist ámáð og með fullum skrúða ofan í gröfina. Við kirkjuathöfnina drúpti' Guðrún höfði og lygndi augunum. Ekkert tár leið af hvörmum hennar. Þeim mun meira grét frúin, enda tilfinn ingarík mjög. Samúð þeirra hjóna var ekki snurðulaus, en samofin pngu að síður. Þess minntist hún nú, enda vissi hún, að sitthvað hlaut að breytast vig fráfall eigin mannsins. Það leyndi sér ekki, er á vetur inn leið, að Guðrún var með barni Hún gerðist alvörugefin mjög, dró um og a.m.k. fimmtíu herdeildum Möndulrikjanna í skefjum. Og auk þess fluttu þeir vígstöðvarnar inn í Þýzkaland sjálft, lömuðu allan iðnað þess og framleiðslu og neyddu Þjóðverja til að hafa eina milljón manna til að verja heima landið. í apríl höfðu fyrstu brezku 4ra hreyfla Lancaster-sprengju- flugvélarnar flogið inn yfir Þýzka land — fyrirboði þess er í vænd- um var. Og þann 3. maí gerði Harr is flugmarskálkur fyrstu raunveru legu árásina á þýzka borg, með næstum eitt þúsnnd sprengjuflug- vélum, sem lögðu sex hundruð ekr ur af borginni í rústir, eða næst- um eins stórt svæði og það sem lagt hafði verið í auðn í öllum fyrri árásum á Þýzkaland saman- lögðum. Og fimmtán hundruð míl- ur í burtu, í libysku eyðimörkinni hafði áttundi herinn, þrátt fyrir ófullnægjandi herstjórn og birgða flutninga, brotið á bak aftur allar tilraunir Þjóðverja til að hrekja hann burt frá stöðvum sínum í Cyrenaica. Herferð Rommels hafði mistekizt og Tobruk staðizt árás- ir hans, svo að hinum brynvörðu herdeildum hans tókst aðeins með naumindum og eftir mikið mann- fall og eignatjón að brjóta sér leið til baka, yfir jarðsprengju- svæðin. Síðasta dag mánaðarins kom skeyti frá Auehinleck í Cairo: „Vel gert, Áttundi her!“ Nú var eftir að vita hvort hinir þreyttu liðsmenn Ritchie, sem stöðvað höfðu framrás óvinanna, gætu sjálf ir snúið vörn sinni upp í sókn og tryggt, með því að halda áfram til Bengazi og flugvallnana í Vest- ur-Cyrenaica, skipalestunum, sem voru að leggja af stað yfir Miðjarð arhafið með vistir til Möltu, nægi- lega loftvernd. Jafnframt hafði mjög dregið úr þeirri hættu, sem Bandamönnum hafði stafað af Japönum. Þeir höfðu ekki aðeins haldið Ceylon og fjölgað flugvélum og herdeild um i Indlandi, heldur hafði líka óvinaflotinn horfið af Indlandshaf inu. Og í fyrstu viku júnímánaðar bárust mikilvægar fréttir frá Kyrrahafssvæðinu. Amerískum herskipum hafði tekizt að hindra Japani í því að hertaka Midway og með því valdið þeim tjóni, sem ekki var síður örlagaríkt en óvænt. Fjórum japönskum herskipum hafði verið sökkt, er þau voru að reyna að endurtaka hina óvæntu árás á Peari Harbour, en aðeins einu amerísku. Þrátt fyrir ellefu orrustuskip, sigursælan her og margar flotastöðvar, höfðu Japan- ir nú ekki lengur aðstöðu til að hefja árás á Ástralíu eða Mið- Austurlönd. EFTIR þá ákvörðun hermála- ráðuneytisins þann 11. júní, að engin tilraun til landgöngu skyldi gerð fyrr en hægt yrði að beita nægilegum styrk til að tryggja fullkominn árangur hennar, höfðu frekari viðræður og samkomulags- umleitanir við Bandaríkjamenn orðið nauðsynlegar. Og nauðsyn þess varð jafnvel cnn brýnni, þeg ar atburðarás þeirrar sömu viku á Miðjarðarhafinu og Vestur-eyði- mörkinni tók þá stefnu, sem hvorugur aðilinn hafði gert ráð fyrir. Þann 9. júní, að fengnum hinum góðu fréttum frá Midway, ákváðu forsætisráðherrann og her foringjaráðið að senda Auchinleck hershöfðingja tvær auka-herdeild ir, sem voru á leiðinni umhverfis Góðravonarhöfðann, til styrktar Ástralíu eða Indlandi gegn jap- anskri innrás. En daginn eftir hóf Rommel aftur sókn sína, réðst með skriðdrekasveitir sínar á hinn tvístraða her Breta og veitti hon- um á næstu tveimur dögum svo mörg högg og þung að þann 12. júní naut brezka fótgönguliðið í eyðimörkinni engrar skridreka- verndar lengur. Þann 13. s.m. fyrir skipuðu þeir Auchinleck og Ritc- hie tafarlaust undanhald á egypzku landamr—unum. Allar vonir þeirra Churchills og Brookes um væntan lega sókn, voru orðnar að engu. Jafnframt urðu skipalestirnar tvær, sem áttu að flytja vistir og varalið til Möltu, fyrir þungum áföllum. Þann 14. júní varg önnur þeirra. sem var í fylgd með einu 56 orrustuskipi, þremur beitiskipum og sautján tundurspillum, fyrir loftárás úti fyrir Sardiníu, þar sem flest verndarskipin löskuðust svo mjög að þau neyddust til að snúa við. Daginn eftir réðust svo ítölsk beitiskip og tundurspillar á kaupskipin með þeim afleiðingum að aðeins tvö þeirra komust aila leið til Möltu. Hinum var öllum sökkt. ítölsk orrustuskip og sæg- ur þýzkra flugvéla og kafbáta réð ust á hina' skipalestina og hröktu hana aftur til Alexandríu, eftir að hafa sökkt einu beitiskipi, þremur tundurspillum og tveimur kaup- skipum af eír-eiu. Þannig komust aðeins tvö skip alla leið til Möltu, af þeim sautján er send höfðu verið. 8. KAFLI. „Þann 13. júní 1942“, skrifaði Brooke í dag-bók sína, „hófst undir búningurinn ag fyrstu Ameríkuför minni. Þá hringdi forsætisráðherr ann til mín og sagði mér að hann hefði í hyggju að leggja ’af stað til Washington næsta fimmtudag og að hann vildi að ég færi með sér. Ilann taldi að Roosevelt hefði fjarlægzt nokkuð rétta stefnu og því væru nánari viðræður um vest urvígstöðvarnar nauðsynlegar. Eg hafði skroppið heim þann 14. júní og bjóst við rólegum sunnudegi en raunin varð samt allt önnur. í dagbók minni segir svo: „Ró sunnudagsins raskað af mörgum símtölum við forsætisráð- herrann, sem var mjög áhyggju fullur vegna þeirrar stefnu er hernaðaraðgerðir í Mið-Austurlönd um höfðu tekið. Rommel virðist vissulega bera hærri hlut í viður eigninni við Ritchie og vera hon- um fremri, hvað alla herstjórn snertir .... 15. júní: Mjög óskemmtilegur mánudagur. Fór frá Ferney Close klukkan 8 f.m. og ók beint til Huntsman, þar sem ég pantaði þennan einkennisbúning til Ame- sig í hlé, og sumir héldu því fram, að skaphöfn hennar færðist nú í sama horf og var, er hún missti stúdentinn. En sannlei'kur inn var, að nú þráði hún elskhuga sinn, og miklaði fyrir sér glapræð ið að herða á utanför hans. Þær fóstrur s-krifuðu báðar bréf. Frú in fóstursyninum Sveini, bað hann hann að koma heim og afhenda skjöl sýslunnar viðtakanda, hver sem hann yrði, hjálpa til vig upp- gjör búsins og gefa sér góð ráð. Nú stæði hún eins og villtur mað ur á kros-s'götum. Þá fór hún nokkrum orðum um Guðrúnu og taldi útlit hennar ískyggilegt. Var auðfundið, að henni fannst lítið til um tignarbrag elskhugans, sem átti langan f-jarverutíma framund an, en leyfði sér þó að misbjóða ástmey sinni. Lagði hún fast að Sveini að koma Þóroddi heim, Heitmey hans biði hans í sárum. Hann yrði að finna útgöngudyr, sem hæfði tímanum og tign þeirra konu, er honum hafði tekizt að vinna. Hún væri úrvinda af harmi og ef til vill blygðun, vegna mis gjörða hans. Frúin var beisk í orðum. Kenndi þar alls í senn: Kvíða veg'na viðhorfsins, forns stórlætis, sem hafði legið í dái um skeið og sorgar vegna dauðs- falls eiginmannsins og þeirra at- burða, sem jafnan fylgja slíku. Guðrún skrifaði Þóroddi. Hún bað hann að koma, ef þess væri nokkur kostur, lýsti ástæðum sín um. Kvag hún sig hafa grunað það, sem nú væri komið á daginn en ekki viljað hefta för hans. Sig hefði gilt einu, þó að fóstri sinn kæmist í nokkurn vanda sín vegna En nú hafði dauðinn leyst hann af hólmi. Nú virtist sér hún hafa launað illa uppeldi og umönnun fósturforeldra sinna. Við þá hugar kvöl gæti hún ekki losað sig. Hún óttaðist um líf barnsins þeirra. Það hlyti að líða með sálsjúkri móður. Bréfið var öðrum þræði ástríkt með fyrirbænum og árnað aróskum, en að hinu leytinu magn að sorgarmyrkri og kveinstöfum sárhryggrar sálar. Var þó sjáan- | lega gerð tilraun til þess að draga j úr örvinglunarþunganum, eins og ! þar sem hún talaði um vorið, sem í hönd f-ór, græðismyrsl hins bjarta tima, sem drægi fjöður yf- ir það, sem dauði, myrkur og vetrarríki merðu milli^ kvarn- steina sinna. Frúin í Ási fékk mann til þéss að fara með bréfin til Reykjavíkur. En póstsamgöngur og skipaferðir voru slíkar í þá daga, að óvíst var, að viðtakend- ur fengju bréfin, fyrr en allar skipaferðir frá Danmörku væru um garð. Seint á útmánuðum gerðist sá atburður í Ási, ag stúdentinn kom með annan mann, ráku þeir nokkra hesta, og var reiðingur á einum þeirra, sumir sögðu tveim- ur. Ráðsmaðurinh tók á móti þeim og bauð hann vinnumönnum að hirða hestana, en gestum í bæinn. Og aldrei þessu vant lét stúdent- inn það afskiptalaust hvert hest arnir voru leiddir. Enda þekkti hann vel hesthúsin í Ási og rausn heimilisins, sem var jöfn við menn og málleysingja, að flökk- urum undanskildum. Stúdentinn tjáði ráðsmanninum j umsvifalaust, að hann væri s-ettur sýslumaður og kominn til að taka! vig skjölum embættisins. Bað hann ráðsmanninn að segja frúnni erindi sitt og óskaði fljótrar og góðrar afgreiðslu. Frúnni var mikið um fréttina. Engan vildi hún síður eftirmann BJARNI ÚR FIRÐI: Stúdentinn í Hvammi ! Sveins en Guðmund stúdent Forn | innibyrgð gremja logaði upp í í henni. Flutti hún reiðilestur ! mikinn. En á hann hlýddi enginn | annar en ráðsmaðurinn. Bað hann ! frúna að stilla sig, koma virðu- | lega fram. Hér stæðu að verki öfl, sem hvorki hún né nokkur annar hefðu mátt til að risa gegn. Kom hann svo fortölum sinum, að frúin rifaði seglin, og allt var vandræðalaust, er fundum henn- ar og sýslumanns bar saman. Hún s-agði hinu nýja yfirvaldi, að hún hefði búizt við því, að mega sjálf velja sér mann til að afhenda plögg sýslunnar, mann, sem hún gæti treyst. Sjálf vissi hún lítil deili þess, hverju bæri að skila, né á hvern hátt ættj að leggja fram skjöl sýslunnar. Kvaðst hún hafa ætlað fóstursyni þeirra hjóna það verk. Hún hefði þegar skrifað honum og vænti heimkomu hans með vorinu. Stúdentinn. hinn ný dubbaði sýslumaður. lagði fram skilríki, er sönnuðu stöðu hans. Hann fór hægt í sakirnar, en hélt s-ér þó við það, að bækur embætt isins og tilheyrandi . skjöl yrði hann að fá. En leyfði, ag sjálft uppgjörið mætti bíða eftir fóstur syninum, kæmi hann heim á vor- inu. Eftir nokkurt þóf sótti frúin lyklana og lét af hendi þær bæk ur og skjöl, sem stúdentinn krafð ist að fá. Bauð hún ráðsmannin um að skrá hvað eina, sem afhent var og gaf hinn ungi sýslumað- ur viðurkenningu fyrir því, hverju og einu. Þanni-g lyktaði þes-su öllu vand ræðalítið. En skildi þó eftir spor. sem ekki vildu mást. Einkum var það frúin, sem kunni úrslitum ilia þó að hún sæi sér ekki fært að rísa öndverð gegn straumnum. XXXVI Vorið hóf göngu sína. Mild veðr átta leysti veturinn af hólmi og lyfti gróðrinum fyrr en vænta mátti. Allir dásömuðu árgæskuna góðærið vetur og sumar eru ein- s-tæðar gjafir hér á landi. En nú höfðu gengið yfir nokkur góð ár. Menn litu björtum augum fram, og skáldin snngu hlýja söngva. Þegar farfuglarnir dásömuðu gjaf- ara himins og jarðar, söng unga fólkið með fagnaðarsöngva. Þá lét enginn sér nægja eitt eða tvö erindi, lieldur voru heilar drápur fluttar frá fyrsta erindi til hins 14 T í M I N N, föstudaginn 11. maí 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.