Tíminn - 29.05.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.05.1962, Blaðsíða 4
ATKVÆÐAT (Framhald al 2. siöu) D-listi Sjálfstæðisflokksins hlaut 114 atkv. og 1 mann kjörinn H-listi Óháðra hlaut 103 atkv. og 1 mann kjörinn. Auðir seðlar voru 26 ógildir 2. í kosningunum 1958 voru 438 manns á kjörskrá í Sandgerði, _ 405 kusu eða 92,5%. Alþýðuflokk urinn hlaut þá 176 atkv. og 2 menn kjörna; Sjálfstæðisfl. 132 atkvæði og 2 menn kjörna og listi Frjáls- lyndra 77 atkvæði og 1 mann kjör- inn. Grindavík: Á kjörskrá voru 430; atkvæði greiddu 380, eða 88,4%. Atkv. féllu þannig: A-listi Aliþýðuflokksins hlaut 242 atkvæði og 3 menn kjörna. D-listi Sjálfstæðisflokksins hlaut 126 atkvæði og 2 menn kjörna Auðir seðlar voru 6 og ógilgir 6. f kosningunum 1958 voru 394 á kjörskrá í Grindavík; 315 greiddu atkvæði eða 79,9%. Aiþýðuflokk- urinn hlaut þá 210 atkvæði og 4 menn kjörna og Sjálfstæðisflokk- urinn 93 atkvæði og 1 mann kjör- inn. Hveragerði: A kjörskrá voru 323; atkvæði greiddu 314, þar af 16 utan kjör staðar, eða 97,21%. Úrslit urðu focssii D-iisti Sjálfstæðisflokksins hlaut 131 atkvæði og 2 menn kjöma H-listi Óháðra blaut 172 atkvæði og 3 menn kjörna. Ógíldir atkv.seðlar voru 3 og auð- ir 8. í kosningunum 1958 voru 307 á kjörskrá í Hveragerði, 281 kaus, eða 91,5 af hundraði. Alþýðuflokk urinn hlaut þá 31 atkv. og engan kjörinn, Framsóknarfl. 37 atkv. og einn mann kjörinn, Sjálfstæðisfl. 142 atkvæði og 3 menn kjörna og listi vinstri manna hlaut 67 atkv. og' 1 mann kjörinn. Selfoss: Á kjörskrá voru 937; atkvæði greiddu 895 eða 95,5%. D-listi Sjálfstæðisflokksins hlaut 323 atkvæði og 3 menn kjörna H-listi samvinnumanna hlaut 531 atkvæði og 4 menn kjörna Auðir seðlar voru 34 og 7 ógildir. í kosningunum 1958 voru 790 manns á kjörskrá á Selfossi. 746 kusu eða 94,4%. Listi samvinnu- manna hlaut 424 atkvæði og 4 menn kjörna og listi Sjálfstæðisfl. hlaut 296 atkvæði og 3 menn. Eyrarbakki; Á kjörskrá voru 288, alls kusu 250 eða 86,9%. A-listi Alþýðuflokksins og Fram- sóknarflokksins hlaut 153 atkv. og 5 menn kjörna. D-listi Sjálfstæðisflokksins hlaut 84 atkvæði og 2 menn kjörna. Auðir seðlar voru 13. í kosningunum 1958 voru 299 á kjörskrá á Eyrarbakka, þar af kusu 262 eða 87,6%. Listi Alíþýðufl. og Framsóknarfl. hlaut 166 atkv. og 5 menn kjörna og Sjálfstæðisfl. hlaut 82 atkv. og 2 menn kjörna. Stokkseyrarhreppur: Á kjörskrá voru 283; 246 kusu eða 86,9%. A-listi Alþýðuflokksins og Óháðra hlutu 70 atkvæði og 2 menn kjörna. D-listi Sjálfstæðisflokksins hlaut 67 atkvæði og 2 menn kjörna. G-listi Alþýðubandalagsins hlaut 74 atkvæði og 2 menn kjörna H-listi Óháðra verkamanna 27 atkv. og 1 mann kjörinn. Auðir seðlar voru 5 og ógildir 3. í kosningunum 1958 voru 307 manns á kjörskrá á Stokkseyri; 261 kaus, eða 85%. Listi Alþýðu- flokksins og Framsóknarflokksins hlaut 59 atkvæði og 1 mann kjör- inn; utanflokkalisti hlaut 39 atkv. og 1 mann kjörinn; Sjálfstæðisfl. hlaut 92 atkvæði og 3 menn kjörna og Alþýðubandalagið 68 atkvæði og 2 menn kjörna. Höfn í Hornafirðíi Á kjörskrá voru 369; atkvæði greiddu 280; utankjörstaðaat- kvæði voru 21, alls greiddu at- kvæði 301 eða 81,6%. Atkvæði féllu þannig: B-listi Framsóknarflokksins hlaut 136 atkvæði og '2 menn kjörna D-listi Sjálfstæðisflokksins og ó- háðra hlaut 97 atkvæði og 2 menn kjörna. G-listi Alþýðubandalagsins hlaut í 65 atkvæði og 1 mann kjörinn. 2 seðlar voru auðir og 1 ógildur. í kosningunum 1958 voru 310 manns á kjörskrá í Höfn, 273 kusu eða 88,1%. Framsóknarfl. hlaut þá 129 atkv. og 2 menn kjörna; Sjálf stæðisfl. 93 atkv. og 2 menn kjörna og Alþýðubandalagið og Óháðir 47 atkvæði og 1 mann kjörinn. Enginn listi var borinn fram í Stöðvarhreppi við hreppsnefndar- kosningarnar; var því kosning óhlutbundin. Þessir menn hlutu kosningu: Friðgeir Þorsteinsson, Kjartan Guðjónsson, Víðir Frið- geirsson, Guðmundur Björnsson og Björgólfur Sveinsson. Fáskrúðsfjörður: Á kjörskrá voru 325. 197 greiddu atkvæði, eða 60,6%. Úrslit urðu þessi:' H-listi Óháðra kjósenda hlaut 80 atkvæði og 3 menn kjörna. I-listi frjálslyndra kjósenda hlaut 74 atkvæði og 3 menn kjörna. J-listi óháðra alþýðumanna hlaut 32 atkvæði og 1 mann kosinn. 10 seðlar voru auðir og 1 ógildur. í kosningunum 1958 voru 312 á kjörskrá á Fáskrúðsfirði; 166 kusu eða 53,2%. Listi Alþýðuflokksins og Framsóknarfl. hlaut 72 at- kvæði og 3 menn kjörna og listi Óháðra borgara hlaut 87 atkvæði og 4 menn kjörna. Reyðarfjörður: Á kjörskrá voru 305; — 280 greiddu atkvæði, eða 91,8%. — Úrslit urðu þessi: B-listi hlaut 58 atkvæði og 2 menn D-listi hlaut 56 atkvæði og 1 mann H-listi hlaut 51 atkv. og 1 mann I-listi hlaut 74 atkvæði og 2 menn K-listi hlaut 39 atkvæði og 1 mann Auðir seðlar voru 2. í kosningunum 1958 voru 332 á kjörskrá á Reyðarfirði; 255 kusu eða 76,8%. Listi Frjálslyndra kjós enda hlaut þá 43 atkvæði og 1 mann kjörinn; Óháðir hlutu 97 at kvæði og 2 menn kjörna og Fram sóknarfL 100 atkv. og 2 menn kjörna. í þetta sinn var ekki um flokkaframboð að ræða. Eskifjörður: Á kjörskrá 'voru 426; atkvæði greiddu á kjörstað 328; utan kjörstaðaatkvæði voru 28, sam- tals 356 greidd atkvæði, eða 83,6%. Úrslit urðu: A-listi Alþýðuflokksins hlaut 31 at kvæði og engan mann kjörinn B-listi Framsóknarflokksins hlaut 104 atkvæði og 2 menn kjörna. D-listi Sjálfstæðisflokksins hlaut 110 atkvæði og 3 menn kjörna G-listi Alþýðubandalagsins hlaut 92 atkvæði og 2 menn kjörna Auðir seðlar voru 16 og ógildir 3. í kosningunum 1958 voru 399 manns á kjörskrá á Eskifirði. At- kvæði greiddu 316 eða 79,2%. — Alþýðuflokkurinn hlaut þá 53 at- kvæði og 1 mann kjörinn; Iisti Framsóknarmanna og Óháðra hlaut 62 atkvæði og 1 mann kjör- inn; Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 81 atkvæði og 2 menn kjörna; Al- þýðubandalagið 73 atkvæði og 2 menn kjörna og listi Óháðra kjós enda hlaut 35 atkvæði og 1 mann kjörinn. EgilstaSahreppur: A kjörskrá voru 154; atkvæði greiddu 124 eða um 80%. Atkv. féllu þannig: I-listi sameiningarmanna hlaut 67 atkvæði og 3 menn kjörna. J-listi Óháðra hlaut 29 atkvæði og 1 mann kjörinn. H-listi Óháðra hlaut 20 atkvæði og 1 mann kjörinn. 8 seðlar voru auðir. "í kosningunum 1958 voru 105 á kjörskrá, 90 kusu eða 85,7%. — A-listi hlaut 48 atkvæði og 3 menn kjörna og D-listi 35 atkvæði og 2 menn kjörna. Þórshöfni Á kjörskrá voru 232; atkvæði greiddu 177, eða 76,3%. Úrslit urðu þau, H-listi, borinn fram af Vilhiálmi Sigtryggssyni og fleirum hlaut 122 atkvæði og 4 menn kjörna. I-listi borinn fram af Friðjóni Jónssyni og fleirum hlaut 44 at- kvæði og 1 mann kjörinn. Auðir seðlar voru 7 og ógildir 4. í kosningunum 1958 voru 224 á kjörskrá á Þórshöfn; 134 kusu eða 59,8%. Listi borinn fram af Vil- hjálmi Sigtryggssyni og fl. hlaut 72 atkvæði og 3 menn kjörna. — Litsi borinn f'ram af Aðalbirni Arn grímssyni og fl. hlaut 62 atkv. og 2 menn kjörna. Raufarhöfn: Á kjörskrá yoru 243; 170 greiddu atkvæði. Úrslit urðu: H-listi Óháðra hlaut 119 atkvæði og 4 menn kosna. I-listi Óháðra hlaut 45 atkvæði og 1 mann kjörinn. J-listi Óháðra hlaut_25,atkvæði og engan kjörinn."' 3 seðlar voru áúðír. í kosningunum 1958 voru 222 manns á kjörskrá á Raufarhöfn og kusu 152 eða 68,5 af hundraði. — Listi óháðra hlaut 83 atkvæði og 3 menn kjörna. Listi verkamanna félagsins 67 atkvæði og 2 menn kjörna. Hrísey: I Hrísey voru 145 á kjörskrá og 86 greiddu atkvæði, eða 59,31%. Kosning var óhlutbundin og voru þessir kjörnir: Þorsteinn Valdimarsson með 78 atkvæðum, Fjalar Sigurjónsson með 71 atkv. Jóhannes Kristjánsson með 67 at- kvæðum Garðar Sigurpálsson með 49 atkv. Jón Valdimarsson með 27 atkv. Dalvík: Á kjörskrávoru 540; 438 kusu eða 81;1%. Úrslit urðu þessi: A-listi Alþýðuflokksins hlaut 73 atkvæði og 1 mann kjörinn B-listi Framsóknarflokksins hlaut 133 atkvæði og 2 menn kjörna D-listi Sjálfstæðisflokksins hlaut 117 atkvæði og 2 menn kjörna E-listi Vinstri manna hlaut 93 at- kvæði og 2 menn kjörna. Auðir seðlar og ógildir voru 16. í kosningunum 1958 varð sjálf- kjörið í hreppsnefnd í Dalvíkur- hrepp. Þá voru 485 manns á kjör- skrá. Höfðahreppur: (Skaga- strönd) Á kjörskrá voru 330; atkvæði greiddu 284, eða 86,06%. A-listi Alþýðuflokksins hlaut 67 atkvæði og 1 mann kjörinn B-listi Framsóknarflokksins hlaut 57 atkvæði og 1 mann kjörinn D-listi Sjálfstæðisflokksins hlaut 102 atkvæði og 2 menn kjörna. Auðir seðlar voru 6. f kosningunum 1958 voru 300 manns á kjörskrá í Höfðahreppi, 265 kusu eða 88,3%. Listi jafnaðar manna hlaut 56 atkvæði og 1 mann kjörinn; listi Sjálfstæðism., Fram sóknarm. og Óháðra hlaut 148 at- kvæði og 3 menn kjörna. og Al- þýðubandalagið og vinstri menn hlutu 56 atkv. og 1 mann kjörinn. Blönduós: Á kjörskrá voru "317 ; atkvæði greiddu 291, eða 91,8%. Atkvæði féllu þannig: A-listi Sjálfstæðisflokksins hlaut 170 atkvæði og 3 menn kjörna B-listi Framsóknarflokksins og ó- háðra hlaut 112 atkvæði og 2 menn kjörna. Auðir seðlar voru 4 og ógildir 5. í kosningunum 1958 voru 293 manns á kjörskrá á Blönduósi; þá kusu 264 eða 90,1%. Sjáifstæðis- flokkurinn hlaut 133 atkvæði og 3 menn og listi vinstri manna hlaut 128 atkvæði og 2 menn kjörna. Hvammstangi: A kjörskrá voru 196; atkvæði greiddu 137, eða 69,9%. B-listi Framsóknarflokksins hlaut 47 atkvæði og 2 menn kjörna G-listi kjósenda úr öllum flokkum hlaut 83 atkvæði og 3 menn r kjörna. Ógildir seðlar voru 4 og auðir 3. í kosningunum 1958 voru 183 á kjörskrá á Hvammstanga; 99 kusu eða 54,7%. Kosið var óhlutbund- inni kosningu. Hólmavík: Á kjörskrá voru 213; atkvæði greiddu 175 á kjörstað og utan- kjörstaðaatkvæði 8, samtals 182 eða 85,9%. B-listi Framsóknarmanna fékk 112 atkvæði og 3 menn kjörna D-listi Sjálfstæðismanna fékk 61 atkvæði og 2 menn kjörna. Auðir seðlar voru 7 og ógildir 3. í kosningunum 1958 voru 224 á kjörskrá á Hólmavík, 181 kaus eða 80,8%. Þá hlaut Framsóknarflokk urinn 87 atkvæði og 3 menn kjörna, Sjálfstæðisfl. 56 atkvæði og 1 mann kjörinn og listi Fram- farasinna 36 atkvæði og 1 mann kjörinn. Hnífsdalur: Á kjörskrá í Eyrarhreppi .— Hnífsdal — voru 216; 187 greiddu atkvæði, eða 86,6%. A-listi Alþýðuflokksins hlaut 32 at kvæði og 1 mann kjörinn D-listi Sjálfstæðisflokksins hlaut 91 atkvæði og 4 menn kjörna H-listi Vinstri manna hlaut 56 at- kvæði og 2 menn kjörna. Auðir seðlar voru 8. Hnífsdalur taldist ekki til kaup- túnahreppa í sveitarstjórnarkosn- ingunum 1958. Flateyri: Á kjörskrá voru 263, atkvæði greiddu 211, kosningaþátttaka var 80,2%. AJisti Alþýðuflokksins og Öháðra kjósenda hlaut 58 atkvæði og 1 mann kjörinn. D-listi Sjálfstæðisflokksins hlaut 91 atkvæði og 3 menn H-listi Frjálslyndra kjósenda hlaut 55 atkvæði og 1 mann kjörinn. 7 seðlar voru auðir. í kosningunum 1958 voru 280 manns á kjörskrá í Flateyrar- hreppi, atkvæði greiddu 186 eða 66,4%. Listi Alþýðuflokksíns og Framsóknarflokksins hlaut 110 at- kvæði og 3 menn kjörna og Sjálf- stæðisfl. 69 atkvæði og 2 menn kjörna. Suðureyri í Súgandafirði: Á kjörskrá voru 235, atkvæði greiddu 192, eða 81,7% Alisti kjósenda hlaut 134 atkv. og 4 menn kjörna B-listi, Óháðra kjósenda, hlaut 54 atkvæði og einn mann kjörinn. Einn seðill var auður, 3 ógildir. í kosningunum 1958 varð sjálf- kjörið í hreppsnefnd Suðureyrar- hreþps. Þá voru 209 manns þar á kjörskrá. Patreksfjörður: Á kjörskrá voru 488, atkvæði greiddu 455 eða 93,2%. A-listi Alþýðuflobkur hlaut 83 at- kvæði og 1 mann kjörinn B-listi Framsóknarflokksins 182 at atkvæði og 3 menn kjörna og D-listi Sjálfstæðisflokksins 174 at- kvæði og 3 menn kjörna Auðir seðlar voru 13 og tveir 6- gildir. í kosningunum 1958 voru 457 á kjörskrá á Patreksfirði, 407 kusu eða 89,1%. Þá hlutu Alþýðuflokk- urinn 151 atkvæði og 3 menn kjörna. Framsóknarflokkurinn 98 atkv. og 2 menn kjö'rna og Sjálf- stæðisfl. 146 atkvæði og 2 menn kjörna. Stykkishólmur: Á kjörski'á voru 473 — 436 greiddu atkvæði, eða 92,2% A- listi Alþýðuflokksins hlaut 57at kvæði og 1 mann kjörinn B-listi Framsóknarflokksins 95 at- kvæði og 2 menn kjörna D-listi Sjálfstæðisfl. 188 atkvæði og 3 menn kjörna G-listi Alþýðubandalagsins hlaut 83 atkvæði og 1 mann kjörinn. 13 seðlar voru auðir og ógildir. í kosningunum 1958 voru 517 manns á kjörskrá í Stykkishólmi, atkvæði greiddu 474 eða 91,7%. Listi vinstri manna hlaut þá 153 atkvæði og 2 menn kjörna og listi Sjálfstæðisfl. og Óháðra hlaut 303 atkvæði og 5 menn kjörna. Ólafsvík: Á kjörskrá voru 408 — 375 greiddu atkvæði eða 92,1%. Úr- slit urðu þessi: A-listi Óháðra borgara hlaut 274 atkvæði og 4 menn kjörna • B-listi Frjálslyndra borgara hlaut 90 atkvæði og 1 menn kjörinn. Auðir seðlar voru 6 og ógildir 5. í kosningunum 1958 vorú 333 á kjörskrá í Ólafsvík. 316 greiddu at kvæði eða 94,9%. Úrslit urð'u þau í þeim kosningum, að listi Alþýðu- fl. og Framsóknarflokksins hlaut 138 atkvæði og 2 menn kjörna, listi sjómanna og verkamanna 73 atkvæði og einn mann kjörinn, og Sjálfstæðisfl. 100 atkvæði og 2 menn kjörna. Hellissandur: (Neshrepp- ur utan Ennis) Á kjörskrá voru 248, 230 kusu eða 92,7%. A-listi Óháðra hlaut 128 atkvæði og 3 menn kjörna D-listi Sjálfstæð'isflokksins hlaut 96 atkvæði og 2 menn kjörna. Auðir seðlar voru 5 og ljógildur. í kosningunum 1958 vóru 216 á kjörkrá í hreppnum, 186 kusu, eða 86,1%. Þá urðu úrslit þau, að sam- eiginlegur listi Framsóknarflokks- ins, Jafnaðarmanna og Alþýðu- bandalagsins hlaut 90 atkvæði og 3 menn kjörna, listi Öháðra og samvinnumanna hlaut 27 atkvæði og engan mann kjörinn, og Sjálf- stæðisfl. 61 atkv. og 2 menn kjörna. . Borgarnes: Á kjörskrá voru 499 — 466 greiddu atkvæði eða 93,39%. Ur- slit urfiu þessi: B-listi Framsóknarflokksins hlaut 216 atkv. og 4 kjörna D-listi Sjálfstæðisflokksins hlaut 183 atkv. og 3 menn kjö'rna G-listi Alþýðubandalagsins hlaut 52 atkvæði og engan kjörinn. Auðir s-eðlar voru 13 og ógildir 2. í kosningunum 1958 voru 437 manns á kjörskrá í Borgarnesi, at- kvæði greiddu 409 eða 93,6%. Þá urðu úrslit þau, að listi samvinnu- manna og verkamanna hlaut 206 atkvæði og 4 menn kjörna og Sjálf- stæðisfl. 188 atkvæði og 3 menn kjörna. 4 "* T M I N N . hriffiudaífinn 29. mai 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.