Tíminn - 29.05.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.05.1962, Blaðsíða 16
Loftleiðir fara á Keflavíkurvöll Guðmundur Kjartansson tók þessa mynd úr miðri fjallshlíðinni, og sést á henni yfir mestalla skriðuna og byggðina fyrir neðan. Tungan lengst til hægri á myndinni kemur fram úr Vatnslekagili og stefnir beint að húsi dr. Haralds. Önnur kvfsl hefur runnið heim í hlað við barnaskólann og m.a. runnið yfir tjaldstæði ferðamanna. Öll er fjallshlíðin flakandi, en víða á milli gæjast upp skógartorfur, sem hafa sloppið við eyðilegginguna _ FJALLID NÖODIOG SKALF í 1-2 MÍNÚTUR Rétt fyrir klukkan hálftíu á laugardagskvöldið féll geysi- mikil skrlða suðaustan úr Laugarvatnsf jalli. Hún rann yfir skógræktargirðinguna á 300 metra breiðum kafla, yfir veginn, og stöðvaðist ekki fyrr en á hlaði barnaskólans á Laugarvatni. — Við vissum ekkert hvaðan á okkur stóð veðrið, sagði Jensína Lögreglan hefur tjáð blað- inu, að maður nokkur, sem kom hingað til borgarinnar skömmu fyrir kosningar, standi nú uppi á sokkaleistun-! um og komist ekki heim fyrir skóleysi. Forsaga málsins er á þá leið, að kunningi manns þessa gerði honum heimboð í vistarveru sína í Hlíðunum. Þetta gerðist aðfara nótt kjördags, og þangað kominn um nóttina lagðist gesturinn upp í rúm og fór að sofa. Húsráðandi festi þó ekki svefn og þótti ein- mannalegt að vaka meðan gestur inn svaf. Hann fór þvi út að leita félagsskapar og hitti þrjá unga menn á Lönguhlíð. Þeir fóru með honum og voru gistivinir hans til klukkan hálf sex um morguninn. Utanbæjarmaðurinn svaf til klukkan tíu. Þá reis hann af beði og hugðist draga skó á fætur sér, en skórnir voru þá horfnir. Leikur grunur á að menn irnir þrír, sem dvöldust þarna um Halldórsdóttir, skólastýra hús- mæðraskólans á Laugarvatni, er blaðið hafði samband við hana, en hún var ein af þeim, sem var sjón arvottur að skriðuhlaupinu .— Það var eins og flugvél hefði farizt í fjallinu. Eins og fjallið væri að hrynja — Fyrst sást ekkert, því þoka var efst í fjallinu, en drunumar voru þeim mun ógurlegri. Svo sást ógnar skriða koma niður fyrir nóttina, hafi tekið skóna með sér. Eigandi þeirra hefur tjág lögregl unni, að hann hafi keypt skóna á Akranesi fyrir nær 400 krónur á leið sinni í bæinn. Klukkan hálf átta á sunnu- dagsmorguninn var loftskeyta stöðin kölluð frá bát, stöddum á Viðeyjarsundi, og var beðið um aðstoð, því báturinn væri strandaður milli eyjarinnar og Gufuness. Hafnsögumenn fengu tilkynning- una frá stöðinni, og fóru þeir á vettvang á hafnsögubátnum og höfðu lögreglu með sér. Á leið- þokubakkann á breiðu svæði ein- mitt fyrir ofan byggðina. Hún virt ist fyrst stefna á hús' Ólafs Ketilá sonar og Böðvars bróður hans. — Þegar meginstraumurinn kom niður Vatnslekagilið, var eins og allt fjallið væri að hrynja; þetta var svo hrikalegt. Skriðan féll nokkru innar en við héldum í upp hafi, og fór yfir veginn rétt við barnaskólann og hús dr. Haralds Matthíassonar, menntaskólakenn- ara. — Skriðan tók geysimikið af skógi, og er ljótt að sjá þetta fal lega fjall núna, allt flakandi eftir skriðufallið. Önnur vitni skýrðu svo irá, að mikil vatnsgufa hefði stigið upp af skriðunni og jafnvel hefðu verið eldglæringar í henni, þegar stór- grýtið skall saman. Vegna vatns- gufunnar sást skriðufallið ekki vel, nema framveggurinn, þegar skriðan geystist fram. Rann yfir tjaldstæðiö Mjög margir Laugvetningar sáu þessar hrikalegu náttúruhamfarir. Einn þeirra var dr. Haraldur Matt híasson, sem bjó rétt neðan við veginn, þar sem skriðan féll yfir inni mætiu þeir bátnum, sem hafði losnað af strandstað og var honum siglt í höfn. Á bátnum voru þrjár manneskjur, tveir karl ar og ein kona, öll undir áhrif- um áfengis. Annar mannana sagð ist vera skipstjóri á bátnum, en vildi ekki gefa nánari skýringar á þessari ferð. Hin tvö sögðust hafa hitt manninn og hann boðið þeim að si^a, annars vissu þau engin deili á manninum önnur en skírnaraafnið. Þegar báturinn hann. Haraldur tók eftir því, að eitt tjald var á tjaldstæðinu, þar Sétn férðalan.gar tjalda venjulega á sumrin. Hann hljóp þangað til þess að vara fólkið við, en tjaldið var þá mannlaust. Tjaldið var rif- ið niður og því forðað undan skrið unni. Stóðst það á endum, að björgunarmenn þessir voru rétt sloppnir, er skriðan féll þar yfir. Þess má geta, að til stóð að reisa barnaskólann á þessari flöt, en því var síðan breytt og skólinn reistur nokkru neðar, og má það teljast mikil mildi. Ekki munu hafa liðið nema ein til tvær mínútur frá því er drun- urnar heyrðust fyrst, þangað 'til skriðan stöðvaðist, svo þetta gerð- ist allt á örskömmum tíma. Yfir veginn á mörgum sföðum Guðmundur Kjartansson, jarð- fræðingur brá sér austur strax á sunnudaginn til þess að athuga vegsummerkin. Taldist honum til, að skriðan hefði byrjað í 474 m. hæð á jafnsléttu. Hún rann rúm- lega kílómetra í lárétta stefnu og strandaði, fór annar farþeganna í talstöðina og kallaði í Gufunes. Lögreglan fór meg „skipstjór- ann“ til læknis í blóðrannsókn og var hann svo geymdur þar til náðist í eiganda bátsins, sem upp lýsti, að maðurinn væri skipstjóri í raun og sannleika og hefði tek | ið við embættinu fyrir nokkrum dögum. Skipstjórinn neitaði að svara spurningum um þetta ferða lag, en var sleppt, er eigandi báts ins hafði úttalað sig. í gær barst Tímanum ti|- kynning frá utanríkisráðuneyt inu, þar sem segir að „ríkis- stjórnin hafi ákveðið að hætta rekstri flugumsjónardeildar og flugvirkjadsildar flugmála- stjórnarinar á Keflavíkurflug- velli frá og með 1. júní 1962, og fela jafnframt Loftleiðum h.f. framkvæmd þeirrar þjón- ustu, sem þessar deildir hafa annast, frá sama tíma." Enn fremur segir í tilkynning- unni: „Að öðru leyti mun utanríkis ráðuneytið, sem áður, annast rekst- ur flugvallarins. Loftleiðir hafa, í samningi þeim, sem gerður hefur verið um ofan- greinda þjónustu, tjáð sig fúsa til að ráða í sína þjónustu þá starfs- menn, sem nú starfa í áðurgreind- um deildum á vegum ríkisins. — Samningur utanríkisráðuneytisins og Loftleiða h.f. er gerður til 5 ára.“ Hörður Helgason, deildarstjóri í varnarmáladeild utanríkisráðuneyt -’-amhair' « i - ru Kempanreið á kjörstað Bla'ðið hefur fregnað, aö Höskuldur Eyjólfsson frá HofstöðT’j-i liafi komið að kjósa, í Sjómannaskólann, með tvo til reið.ar, einn þeirra 36897, sem greiddu atkvæöi í Reykjavík. STQKKHOLMUR - REYKJAVÍK Svart: F. Ekström Svart: F Ekström Hvítt: F. Ólafsson 34. Rb4c2 — Hc8c7 Friðrik segir: Hvitur hættir við áætlun sína og leitar á nýjar víg- stöðvar. Á sokkaleistunum og kemst ekki heim (Framhald á 3. síðu) STRANDADIÁ VIDEYJARSUNDI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.