Tíminn - 02.06.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.06.1962, Blaðsíða 10
STJÖRNUBÍÓ hefur nú a3 nýju hafiS sýningar á stórmyndínni „Brúin yfir Kwai-fljótiS", me3 William Holden og Alec Guinn- ess í aSalhlutverkunum. VerSur hún á 9-sýningum í örfá skipti. Myndin hefur hvarvetna hlotið miklar vinsældir. gerðar varðandi kaup og kjör starfsfólíksins. Kom greinilega í ljós, að meðal fundarmanna rikti almenn óánægja með núverandi ástand í launamálum, launin væru alls ekki lífvænieg necna unnin væri mikil eftirvinna. Var það talið mjög alvarlegt mál, að starfsmennirnir slíta sér út íyrir aldur fram með seigdrepandi eft- irvinnu. — Félagsstörf FÍS eru margþætt. Má benda á öfiugan lánasjóð, sem veitir stuðning við húsbyggingar og aðrar fram- kvæmdir, Menningar- og kynning arsjóð, sem veitir styrki til auk- innar fræðslu í starfi, styrktar- sjóði, sem veita aðstoð ef menn lenda í erfiðleikum vegna veik- inda og þess háttar. — Félagið gefur út Símablaðið. Andrés G. Þormar hefur verið ritstjóri þess um 40 ára skeið. — Símamenn reka einnig byggingasamvinnufé- lag, sem byggt hefur um 170 i. búðir. Formaður byggingafélags- ins er Hafsteinn Þorsteinsson. — í félaginu eru nú um 600 manns, og er hagur þess góður. Núver- andi stjórn skipa: Sæmundur Sím onarson formaður, sem var endur kjörinn, Guðlaugur Guðjónsson varaformaður, Vilhjálmur Vil- hjálmsson gjaldkeri og Ágúst Geirsson ritari. u* Sjóslysasöfnunin: Gjafir afhentar á skrifstofu Eggerts Kristjáns- sonar h.f., Reykjavík: NN 300, Guðmundur Jónsson 1000, Vél- smiðjan Hamar 1000, Starfsfólk Vélsmiðj. Hamar h.f. 1750, Starfs fólk Teppagerðarinnar Axminster 1175, Starfsfólk Kr. Kristjánsson h.f. 6950, Starfsfólk Austurbæjar- apóteks 550, Starfsfólk Eimskipa- félags íslands h.f. 1380, Áhöfn s.s. Lagarfoss 6000. Nathan og Olsen Weeks ofursti brýtur heilann um það, sem fyrir hann kom. — Undarlegt. . . . Eg talaði við stjórn- andann í fyrsta sinn .... Hann fellur í svefn og er vakinn ómjúk lega. — Komdu! Það þýðir ekkert að vera að leita í þessu rusli. — Þetta er ekki neitt drasl. Fyrsta flokks vörur! — Nú hélt ég, að leikurinn væri á enda. — Hver heldurðu, að gruni gamlan skransala? Á meðan hjá sirkusnum. — Það lítur út fyrir, að það sé úti um stefnumótið mitt. En ég hugsa, að ég geti haft upp á henni. Skipið, sem Sigröður gaf Eiríki, var nú tilbúið. Eiríkur var í sjö- unda himni yfir því að hafa fund- ið konu sína aftur. Auk þess átti hann gott skip og gull. Sigröður var líka feginn því, að Eiríkur var að fara, og hann sá ekki eftir Kind reki, sem ætlaði einnig, því að hann var búinn að þýða það, sem skráð var á leirtöflurnar. Hvað hann gerði mefl þýðinguna. lét Sig- röður sér í léttu rúmi liggja, með- an hún varð ekki til þess að fræða þegna hans. Hann leit þannig á, að of mikil þekking leiddi af sér óá- nægju, sem gæti gert konungi erf: itt fyrir Eiríkur ræddi við þá Svein og Ervin. — Við höfum nóga peninga tii þess að útbúa öflugan her, sagði hann. — Og þá gætum við komið á lögum í ættlandi okk- ar. — Mér geðjast ekki að þessari uppástungu, sagði Sveinn dapur- lega. — Gullið er sameiginleg eign okkar allra, því verður að skipta því. KR fyrir n.k. föstudagskvöld. — Kvenfélag Óháða safnaðarins: — Fundur á mánudag í Kirkjubæ kl. 8,30. Frú Aðalbjörg Sigurðar- dóttir segir frá dulrænni reynslu írskrar konu. Rætt um skemmti- ferð í júní Kaffidrykkja. Le'ibréttirLgar • '_:_:_'h_:_:_ í Dagbókarfrétt í blaðinu s.l. fimmtudag urðu þau slæmu mis- tök, að sagt var, að sýningar á ,,My Fair Lady” yrðu teknar upp að nýju næsta haust, en það verð ur alls ekki. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á mistökum þessum. MISEEi Langholtsprestakall: Aðalfundur safnaðarins vorður kl. 2 e.h. í safnaðarheimilinu. Hefst með á- varpi sr. Árelíusar Níelssonar. — Sóknarnefndin. Neskirkja: Messa kl. 10,30. Sr. Jón Thorarensen. — Laugarnes- ktrkja: Messa kl. 2 e.h. Aðalsafn- aðarfundur að lokinni messu. Sr. Garðar Svavarsson. — Hallgríms- kirkja: Messa kl. 11 f.h. Sr. Sig- urjón Þ. Árnason. — Bústaða- sókn: Messa í Réttarholtsskóla kl. í dag er laugardagurinn 2. júní. Marcellinus og Petr. Tungl í hásuðri kl. 12,28. Nýtt tungl kl. 12,27. Árdegisfiæð'i kl. 4,58. Heilsugæzla Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn — Næturlæknir kl 18—8 - Sími 15030 Næturvörður vikuna 2:—9. júní er í Vesturbæjar Apóteki. Hottsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Neyðarvaktin, sími 18331, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 2.—9. júní er Ólafur Eina-rs- son, sími 50952. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: — Sími 51336 Keflavík: Næturlæknir 2. júní er Kjartan Ólafsson. ^ŒSSEBSSl Sunnudaginn 27. maí s.l. voru gefin saman í hjónaband í Kap- ellu Háskólans af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Matthildur Jónsdóttir, Vesturbrún 22 og stud. theol. Bolli Gýstafsson frá Akureyri. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Helga Sólveig Bjarna dóttir, Eskiholti, Borgarhr, Mýr. og Ármann Gunnarsson, St-eins- stöðum, Akranesi. FerskeytLan Aldinn að árum orti Jón Þor. steinsson á Arnarvatni við sjálf- an sig: Fiestu er förlast Jón fækka korn ! blóði ef þú hittir engan tón eða stef ! Ijóði. 919 EÓP-mótið verður haldið á í- þróttavellinum mánud. 4. júní n. k. — Keppt verður í eftirtöldum greinum: 100 m. hlaupi karla, 100 m hlaupi unglinga, 100 m hlaupi sveina, 400 m hlaupi, 1500 m hlaupi, 4x100 m boðhlaupi, lang- stökki, hástökki, kúluvarpi og kringlukasti. — Þátttökutilkynn- ingar sendist Frjálsíþróttadeild 2. Sjómannadagurinn. Sr. Gunn- ar Árnason. Fréttat'dkyrmlrLgar Minningarspjöld kvenfélags Há- teigssóknar eru afhent hjá: Á- gústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35; Áslaugu Sveinsdóttur, Barma hlíð 28; Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8; Guðrúnu Karl's- dóttur, Stigahlíð 4; og Sigríði Ben ónísdóttur, Barmahlíð 7. Aðalfundur Félags íslenzkra síma manna var nýlega haldinn, og var einhver hinn fjölmennasti í sögu félagsins. Margar ályktanir voru i 10 T í M I N N, Iaugardagur 2. júní 1962,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.