Tíminn - 02.06.1962, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.06.1962, Blaðsíða 12
WWWWSWT' ÍÞRCJTTIR ÍÞRÚTTIR RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON ureyri s mörkin Það voru ánægðir áhorfend- ur, sem yfirgáfu völlinn á Akranesi í fyrradag, eftir að hafa séð heimamenn vinna verðskuldaðan sigur yfir Ak- ureyringum, 5:4, í einum skemmtilegasta leik vorsins. Hinir f jölmörgu áhorfendur létu ekki dumbungsveður á sig fá, en hvöttu leikmenn óspart til dáða. Mikil stemning ríkti á vellinum þessar 90 mínútur, enda ekki á hverjum degi, sem menn sjá knöttinn liggja níu sinnum í netinu (og tíu sinnum þó, eitt vark var dæmt af Akurnesingum), þar af tvisvar úr vítaspyrnu. Nú var skarS fyrir skildi hjá Akureyringum, er máttarstólpi liðsins, Jón Stefánsson, miðvörð- ur og væntanlegur lansliðskandi dat, var óvígur, en hann viðbeins brotnaði í leiknum við Fram á dögunum og verður sennilega frá svo "ag Jón Leós tók það ráð að keppni næsta mánuð a. m. k. I j verja s^ot steingríms með hendi. Akranesliðinu beindust allra augu j Magnús Jónatansson tók vítaspyrn að einum manni, Ríkharði Jóns- una af mi\£U öryggi, en Helgi syni. Hann hafði leikið framvorð fjeygði sér í rangt horn. Mikið gegn Val á sunnudaginn, en nújfjör færðist í leikinn við markið var hann kominn í eldlínuna, j og presSuðu Akureyringar stíft. en Akranes sigraði meS 5—4 í bráðskemmtileg- iiiíi Eeiku Ríkharður bezfi maður Akranessliðsins várð sú raunin, að flest mörk Akur nesinga voru byggði upp með sendingum Ríkharðar. Nærri ó- brigðult var, að ef Ríkharður var meg knöttinn skapaðist hætta fyr ir Akureyringar í næstu andrá. Varla er ofsagt að Ríkharður hafi verið bezti maður á vellinum, a. m. k. á meðan þreytan sagði ekki til sín. Og gamll maður á áhorfendapöllunum heyrðist tauta: — Hann er bara ag verða eins góður og í gamla daga. Akureyringar skora Strax í upphafi var ljóst að leik urinn myndi verða skemmtilegur. Akurnesingar kusu að leika und- an örlítilli vestan golu, en Akur eyringar hófu þegar snarpa sókn. Ekki voru liðnar nema 2 mínút ur af leik, er fyrsta markið var skorað. Steingrímur var kominn innfyrir, Helgi hafði hlaupig út klæddur skyrtu nr. 9. Og mörkin létu ekki á sér standa Svo framarlega sem hægt er aðj A 4 jm'nútu var Steingrímur enn þakka einum manni öðrum frem í ag verki. páll Jónsson gaf fallega ur sigur í knattspyrnu, gátu Akur nesingar þakkað Ríkharði. í þetta sinn. Hann lék nú afturliggjandi miðherja. Með hinni miklu skipulagshæfni sinni og samleiksauga tókst hon um að byggja upp hvert upphlaup ið af öðru fyrir Akurnesinga. Akur eyringar voru seinir ag átta sig á leikaðferðum („taktikinni") og brátt varð Ríkharður nær einráð ur á miðjunni og mataði hina fljótu samherja sína óspart, með hnitmiðuðum sendingum. Enda spyrnu fyrir markið, Helgi hljóp út, en knötturinn fór yfir hann og Steingrímur skallaði í tómt mark ið. Blés nú ekki byrlega fyrir Akur nesingum og bjuggust menn við, að hinir ungu og snöggu Akureyr ingar myndu fara með léttan sig ur af hólmi. En Akurnesingar voru ekki á því að láta bugast og brátt tókst þeim að snúa vörn í sókn, mest fyrir einbeitni Rík- harðar. Skiptu liðin snöggum upp hlaupum og var hraði mikill í leiknum. Ríkharður lék aftarlega og tókst með því að dreifa varnar spili Akureyringa og markið lá í loftinu, Á 11. mín. óð Ingvar upp völlinn, gaf til Ríkharðar, sem ! skaut föstu skoti að marki. Jóhannes fékk boltann í mark Heimsmeistarakeppnin i knatt-! tejg og vippaði viðstöðulaust í spyrnu hófst í Ohile á miðvikudag- bláhornið — en hann var rang- inn. Keppt er í f jórum riðlum, og j stægUr og markið dæmt af. hefur ein umferð farið fram í' þeim. í dag fer fram einn leikur í hverjum riðli. Staðan í riðlun- um er þannig: í Chile 1. riSill — Santiago Chile 110 0 3—1 V-Þýzkaland 10 10 0—0 ítalía 10 10 0—0 Sviss 10 0 1 1—3 2. riðill — Arica Sovétríkin Uruguay Colombía Júgóslavía 3. riðill - Brazilía Tékkóslóvakía Spánn Mexícó 1 1 1 1 0 0 2—0 0 0 2—1 10 0 1 1—2 10 0 1 0—2 Vina del Mar 110 0 2—0 110 0 1—0 10 0 1 0—1 10 0 1 0—2 4. riðill — Ranvagua Argentína 110 0 1—0 Ungverjaland 110 0 2—1 England 10 0 1 1—2 Búlgaría 10 0 1 0—1 12 Þórður og Donni voru upp á sitt bezta. Enn færðist aukið fjör í leikinn og næst voru Akureyring ar að verki. Þvaga hafði myndast við Akra- nessmarkið. Einn varnarmanna mun hafa lagt hönd á knöttinn og var vítaspyrna réttilega dæmd. Magnús framkvæmdi spyrnuna af sama öryggi og áður og gerði Helgi enga tilraun til að verja. Akurnesingum tókst að svara fyrir sig á 34 mínútu og jafna á ný og var Jóhannes þar að verki eftir góða sendingu frá Ingvari, en þeir áttu báðir mjög góðan leik. Síðasta mark hálfleiksins kom er tvær mínútur voru eftir til (Framh á 15 síðu) Ormar Skeggiason, fyrirliái Vals, skallar frá markteig KR. Ljósmynd: Bjarnleifur. ramlin og Valur sigraði KR 2—0 á íslandsmótínu nifur Það var ekki svipmikill leikur, sem framlína KR sýndi í fyrrakvöld á Laugardalsvell- mjög, því lið, sem hefur fram- inum í leiknum gegn Val á ís- herja, sem ekki geta skorað landsmótinu. Ef KR-liðið ætlarmörk, er dæmt til að tapa. Og að sýna eitthvað á mótinu og í leiknum gegn Val var fram- verja titil sinn, verður leikurjlínan eins og bitlaus hnífur á framlínunnar að breytast | hörðu tré. ÚRSLIT Urslit þessi: á fimmtudaginn urðu 1. DEILD: Akurnesingar jafna Akurnesingar áttu nú hverja sóknarlotuna á fætur annari og á 15 mínútu tókst þeim loks að skora, upp úr aukaspyrnu við vítateig Akureyringa.. Einar hálf varði knöttinn en Ingvar fylgdi fast eftir og skoraði örugglega. Enn skiptust liðin á snöggum upphlaupum, en það var ekki fyrr en á 23. mínútu, að Akurnes ingum tókst að jafna meg glæsi legasta marki leiksins. Ríkharður lék upp miðjuna, gaf til Ingvars, sem sendi knött inn þegar út á kant til Jóhannes ar. Hann lék upp að endamörkum og gaf síðan góða sendingu fyrir markið, og Ingvar skallaði í blá hornið algjörlega óverjandi fyrir Einar. Minnti þetta mark á blóma skeið Akraness, er Ríkharður, Akranes — Akureyri IKR — Valur Staðan cr nú þannig: Valur Akranes Fram KR Akureyri ísafjörður 2 11 2 11 0 3—1 3 0 6—5 3 110 0 2—0 2 2 10 1 2—2 2 2 0 0 2 4—7 0 10 0 1 0—2 0 2. DEILD: Reynir — Breiðablik Víkingur — Keflavík Hafnarf jörður — Þróttur Staðan er nú þannig: Keflavík Þróttur Reynir Breiðablik Víkingur Hafnarfjörður Valur verðskuldaSi fyllilega sig- urinn — tvö mörk gegn engu — og hvað tækifæri snertir hefði hann vel getað orðið meiri. Vals-. liðið sýndi snarpari leik á flestum!leik sviðum, oft með léttum samleik, og hröðum upphlaupum. Liðið fell ur vel saman og þó það sýni ekki stórbrotna knattspyrnu er það lík- legt til að komast langt á mótinu. Aðallinn er hve liðið er jafnt. 5—41 0—2|Reyndu að jafna ! f síðari hálfleiknum skapaöist oft mikil hætta við mark KR, aðal lega vegna þess, að KR-ingar lögðu aðaláherzluna á að jafna metin, en j þeir voru marki undir í hálfleik. Framverðir KR og jafnvel bakverð ir sóttu upp að vitateig Vals — og þegar hinir fljótu framherjar Vals fengu knöttinn eftir misheppnað KR-upphlaup skapaðist oft mikil hætta á vallarhelmingi KR'. Heimi markverði, og staðan var 2—0 fyrir Val — og vonleysi greip um sig í rftðum KR-ínga. Sök markvarðar Annars á Heimir nokkra sök á því hvernig fór, en hann hafði fram að þessum leik haldið marki KR hreinu í vorleikjunum. En nú urðu honum á mistök, sem voru dýr. Þegar tæplega hálftími var af var Bergsteinn Magnússoin (Framh a 15 siöu i 1—3 1—5 1—5 2 2 0 0 10—1 4 2 2 0 0 8—2 4 2 10 1 7—6 2 2 10 1 4—4 2 2 0 0 2 4—11 0 2 0 0 2 1—10 0 Landsflokka- glíman í dag Og úr einu slíku upphlaupi tókst Val að tryggja sigurínn. Mi'ðherj inn Björgvin Daníelsson fékk knöttinn á vinstri kanti og lék hratt upp. Þegar Hörðtir Felix son kom á móti honum gaf Björg vin fyrir markið til Matthíasar Hjartarsonar sem var óvaldaður á vítateigspunktinum, og tókst hon um afS renna knettinum framhjá 1 dag kl. 16 verður Landsflokka gilíman 1962 háð í íþróttahúsinu að Hálogalandi. Keppendur eru 17 frá fjórum félögum. Glímt verður í 1., 2. og 3. þyngdarflokki karla, unglinga og drengjaflokki. Margir kunnir glímumenn taka þátt í mótinu. í fyrsta flokki keppa. m.a. Ármann J. Lárusson og Trausti Ólafsson. Alls eru 5 glímumenn skráðir í 1. flokki. í öðrum flokki má búast við harðri keppni milli Hilmars Bjarnasonar og Hreins Jóhannsson ar, en þrír eru skráðir í þeim flokki. í þriðja flokki eru einnig skráðir þrír keppendur. f unglinga flokki verða 4 og í drengjaflokki þrír. T í M I N N, laugardagur 2. júní 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.