Tíminn - 02.06.1962, Blaðsíða 13

Tíminn - 02.06.1962, Blaðsíða 13
Dagskrá 25. Sjómannadagsins sunnudaginn 3. júní 1962 Kl. 08.00 — Fánar dregnir að hún á skipum í höfninni. — 09.00 — Sala á merkjum Sjómannadagsins og Sjómannablaðinu hefst. — 10.30 — Hátíðamessa í Laugarásbíói. Biskup íslands herra Sigurbjörn Einarsson prédikar. Söngstjóri Jón G. Þórarinsson. — 13.30 — Lúðrasveit Reykjavíkur leikur sjómanna- og ættjarðarlög á Austurvelli. — 13.45 — Mynduð fánaborg með sjómannafélagsfánum og ísl. fánum á Austurvelli. — 14.00 — Útihátíðahöld Sjómannadagsins. (Ræður og ávörp flutt af svölum Alþingishússins). 1. — Minningarathöfn. a) Biskup íslands, herra Sigubjörn Einarsson, minnist drukknaðra sjó- manna. b) Þorsteinn Hannesson óperusöngvari syngur. 2. — Ávörp: a) Emil Jónsson, sjávarútvegsmálaráðherra,fultrúi ríkisstjórnarinnar, b) Ingimar Einarsson, fulltrúi úgerðarmanna, c) Pétur Sigurðsson, form. Sjómannadagsráðs, fulltrúi sjómanna, d) Afhending verðlauna — Tvenn afreksbjörgunarverðlaun verða afhent heiðursmerki Sjómannadagsins. e) Þorsteinn Hannesson óperusöngvari syngur. Lúðrasveit Reykjavíkur annast undirleik og lekur á milli dagskráratriða. — 15.45 — Að loknum hátíðahöldunum við Austurvöll hefst kappróður við Reykja- víkurhöfn. — Þá verður og sjóskíðasýning og einnig sund ef næg þátt- taka fæst. Sjómannakonur annast kaffiveitingar í Sjálfstæðishúsinu og Hafnarbúð- um frá kl. 14.00. — Allur ágóði af kaffisölunni renur til jólaglaðnings vistfólks í Hrafnistu. Á Sjómannadaginn, sunnudaginn 3. júní verða kvöldskemmtanir á vegum Sjómanna- dagsins á eftirtöldum stöðum: Lídó — Sjómannahóf — Ingólfscafé — Gömlu dansarnir Breiðfirðingabúð — Gömlu dansarnir Silfurtunglið — Gömlu dansarnir Sjálfsfæðishúsið — Dansleikur — Skemmtiatriði Glaumbær — Dansleikur — Skemmtiatriði Klúbburinn — Dansleikur Allar skemmtanirnar hefjast kl. 21.00 — (nema Sjómannahófið) — í Lídó, sem hefst kl. 19.00, og standa yfir til kl. 02.00 eftirmiðnætti. Tekið á móti pöntunum og aðgöngumiðar afhentir meðlimiun aðiédarfélaga Sjómanna- dagsins í Aðalumboði Happdrættis DAS, Vesturveri, sími 17757, í dag kl. 16.00—19.00 og á morgun, sunnudag, kl. 14.00—17.00. Einnig á viðkomandi skemmtistöðum eftir kl. 17.00. Afgreiðsla á merkjum Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðinu verður á eftirtöldum stöðum: í dag, laugardag kl. 14.00—18.00 í Hafnarbúðum (Nýja Verkamannaskýlinu og Sjómannastofunni við höfnina) og Skátaheimilinu við Snorrabraut, og á morgun, sunnu dag, frá kl. 09.00 í Hafnarbúðum, — Skátaheimilinu við Snorrabraut, Sunnubúð við Mávahlíð — Turninum, Réttarholtsveg 1, — Laugalækjarskóla — Vogaskóla — Verzl- uninni Straumnes, Nesveg 33, og Melaskóla. Auk venjulegra sölulauna fá þau börn, sem selja merki og blöð fyrir 100 kr. eða meira, aðgöngumiða að kvikmyndasýningu í Laugarásbíói. MuniS eftir eftirmiðdagskaffinu hjá Sjómannakonum í Sjálfstæðishúsinu og Hafnarbúðum. Bíla-og búvélasalan j selur vörubíla: Chevrolet '59, mjög góður bíll. Mercedes Bens '61 hálf frambyggður 1. flokks bíll International '59 með vökvastýri Volvo '55 með vökvastýri Mercedes-Bens '54 Ford '55, Ford '47 | Hef kaupendur að öllum 1 gerðum búvéla, vörubif- 1 reiða og fólksbiferiða. ; BÍLA- og BÚVÉLASALAN Eskihlíð B V/Miklatorg, sími 23136 Fornbókaverzlun Stefáns Guðjónssonar, Klapparstíg 37, sími 10314 Hef fengið töluvert safn af útlendum ferðabókum um íslands. FRIMERKI Kaupi öll notuð íslenzk frímerki hæsta verði. Gísli Brynjólfsson, Pósthólf 1039, Reykjavík. Guðlaugur Einarsson MÁLFLUTNINGSSTOFA j Freyjugötu 37, sími 19740 Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs Sendum um allt land HALLOOR SIGURÐSSON Skólavörðustíg 2 -Trúlofunarhringar - Fljót afgreiðsla. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. Sími 14007 Bakdælur Illgresiseyðingarlyf Wonderweeder Iso-Cornox Weedkiller Herbatox Weedasol Dalapon Karmex Telvar T. C. A. Sölufélag garðyrkjumanna, Reykjanesbraut 6, Sími 24366. Bíla- & bíivélasalan selur: Farmall A Massey — Harris Ferguson Diesel '56 Farmall Cup Dliver með ámoksturstækj- um. Deutz 15 D árgerð ’56 Allis-Charners 20 hp árgerð ’58. Garðtætari Ámoksturstæki á Massey Ferguson Ljósavélar Lister Loftpressur, kartöfluupp- tökuvélar, múgavélar. Hefi kaupendur af öllum gerðum búvéla, vörubif- reiða og fólksbifreiða. Bíla og Búvélasalan Eskihlíð B v/Miklatorg, shni 23136. m 5HODB® LÆGSTA VERÐ bílaí sambærilegum stærðar- og gæðaflokki TÉKKNESKA BIFREIDAUMBODIÐ LAUGAVEGI 17Í - SÍMl 57881 VARMA PLAST EINANGRUN. Þ. Þorgrímsson & Co. Borgartúni 7. Sími 22235 Jeppi í góðu standi til sölu með tækifærisverði. Fornbókaverzlun Kr. Kristjánssonar, Hverfisgötu 26 sími 14179. Bændur Drengur á 13. ári, óskar efftir að komast á gott sveitaheimili. Upplýsingar í síma 34129. Tólf ára drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sum- ar. Er vanur öllum sveita- störfum. Upplýsingar í síma 34932, Reykjavík. Miía'S vií útbreiíslu og auglýsingaver'S er hagkvæmast aS aug- lýsa í Tímanum Tíminn T f M I N N, laugardagur 2. júní 1962. 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.