Alþýðublaðið - 27.10.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.10.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið ét af AlÞýðuflokknum G-AMLA BtO Hótel ImperiaL Sjór^leikur í 8 páttum eftir skáldsögu Lajos Biro. Aðalhlutverkið lefkur: Poia Megri. Kvikmynd þessi' gerist vorið 1915, er Austurríkismenn og Rússar börðust í Austurriki. Myndin er efnismikil, alar- spennandi og listaveí leikin. I V. R. F. Frarasóknar eru vinsamlega beðnir að mæta i AlpíðuhÚSÍnu kl. 4 . á morgun, föstudag, og hafa bækurnar með. Mætið vel ofl stundvislega. Nýjar vörur! Nýtt verð! Athugið . verðið á vörum jreirn, er koniu . ti! okkar með síðustu skipum. Meðal annars seljmn við drengja- , frakka iu’ góðu efni frá kr. 13,75, vetrarfrakka á fullorðna frá kr. 42,00, röndóttar milliskyrtur á ( 4,25, brúnar milliskyrtur 3,90, sokkar frá 75 aur., bindislifsi 1,25. Enn fremur seljum við Higbrock- naerföt, sem eru viðurkend beztu normal-nærfötin, sem fluzt hafa htngaó, kr. 9,50 settið. Gerið svo vel og komið og skoðið eða hringið, og við nnmum senda yð- ur til athugunar jrað, sem þér óskið. fiuðjón Einarsson. Shni 1896. Laugavegi 5, Reiðhjél tekin til geymslu. Gijábrensla á reiðhjólum í fleiri litum, svo sem: Svört, britn, græn og rauð, með og án strika. Full ábyrgð tekin á allri vinnu Beiðhjóiaverkstæðlð ,ðrninn‘. Laugavegi 20. Sitni 1161 Hjartans þakkir fyrir hlýjar ujnarkueðjur, heiður allan og höfðiriglega gjöf á fimmtugs- afmœli mínu! Helgi Valtýsson. —------------------------r-..— ------ Leikfélan Reykjavíknr. Gleiðgosinn Kosningabreliur í 3 þáttum eftir Curt Kraatz og Arthur Hoffmann verða leiknar í kvöld kl. ,8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá 10—12 og eftir kl. 2. Sími 12. Simi 12S. Athygli fólks skal vakin á því, að af sérstökum ástæð- um verður ekki leikið á sunnudaglnn. Nýkomlð: Jón Bfðrnsson & Co. Frakkaefni á fullorðna og drengi, þlý og góð, nýkomin. Marteinn Einarsson & Co. Ullarkjólatau i mörgum litum nýkomin. Munið franska klteðið og Cheviotin f Austurstræti 1. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Kvenpey úr ull og silki, margir litir. Verzl. Alfa. Bankastræti 14. TrAlofnn- ÍSPI arhringir og alt, sem tilheyrir gull- og silfur smíði er fallegast og bezt unnið, verðið hvergi lægra en hjá Jéatl Sigmundssyni, gullsmið, Láugavegi 8 11 NYJA BIO Gegn um eld og vatn Sjónleikur í 7 páttum. Aðalhlutverk leika-' Tom MiX' og Lueý Fox o, fl. Efnið í mynd pessari er mjög margbreytilegt og afar- spennandi, eins. og allar myndir, sem Tom Mixleikurí. Páll íséllsson. Télfti orgel-konsert i Fríkirkjunni i dag, 27. okt., kl. 9. e. h. Axel Vold aðstoðar. Aðgöngumiðar íást i óljóð- færaverzlun Katrinar Viðar. „Driessen" er nafn á beztu súkkulaðigerð Hollands. ■ „Driessen4* er nafn á hennar bezta súkkulaði og kökó. „Dpiessen44 hefir hlotjð verð- laun fyrir gæði víðs vegar um heiin. „Driessen44 er eftir verði bezta súkkulaði, sem' til landsins er flutt. „Dpiessen44 er eftir gæðum ódýrasta súkkulaðið, sem hér ' er selt. : „Dpicssen44 er jafnijúfengt til suðu og átu. Þeir, sem reynt hafa ,Dpiessen4, láta ekki bjóða sér annað í pess stað. Einkaumboð á íslandi fiðDflnstafír, margar tegundír nýkoinnar í Aosturstræti 1. Asg. 6. Guunlaugsson & Go.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.