Tíminn - 09.08.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.08.1962, Blaðsíða 5
TILKYNNING frá Sjúkrasamlögunum í Reykjavík og Mosfellssveit Frá 1. september n.k. breytast mörkin milli samlagssvæðanna þannig að allir Reykvíkingar (búsettir í Selási, Smálöndum og víðar), sem hingað til hafa verið i Sjúkrasam- lagi Mosfellssveitar, eiga frá þeim degi að vera í Sjúkrasamlagi Reykjavíkur. Frá og með 15. ágúst geta þeir, sem eiga að skifta um samlag, snúið sér til Sjúkrasamlags Reykjavíkur, valið lækna og fengið afhent samlagsskírteini er gildi frá 1. sept ember enda sýni þeir fullgilda samlagsbók frá Sjúkrasamlagi Mosfellssveitar. Sjúkrasamlag Reykjavíkur tekur við greiðslu van- greiddra gjalda til Mosfellssveitarsamlagsins til flutningsdags. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Sjúkrasamlag Mosfellshrepps. Vélritunarstúlka óskast Bæjarskrifstofur Kópavogs óska eftir duglegri vél- ritunarstúlku, þegar í stað Upplýsingar á bæjarskrifstofunum á skrifstofutíma næstu daga. Kappreiðar Hestamannafélagið Logi í Árnessýslu efnir til kapp reiða og góðhestakeppni á skeiðvelli sínum hjá Tungufljótsbrú sunnudaginn 12. ágúst'kl. 13,15 e.h. Þátttaka tilkynnist stjórn félagsins hið fyrsta Börn sérlega velkomin. Stjórnin. Byggingasamviimufélag iögregBumanna í Reykjavík hefur til sölu 3. herb. kjallaraíbúð við Skaftahlíð. Félagsmenn, sem vilja njóta forkaupsréttar, tali við stjórnina fyrir 20. þ.m. S t j ó r n i n . Færeyjar Flugfélag íslands efnir til skemmtiferðar til Fær- eyja dagana 17.—21. ágúst, ef næg þátttaka fæst. Flogið verður frá Reykjavík föstudaginn 17. ágúst klukkan 10:00 og lent á Sörvágsflugvelli. Farþeg; um verður séð fyrir bátsferð til Tórshavn og gist- ingu á góðu hóteli þar Heim verður haldið þriðju- daginn 21. ágúst kl. 16:00. Nánari upplýsingar veitir söluskrifstofa okkar, Lækjargötu 4 eða ferðaskrifstofurnar. bílasalQ GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Símar 19032, 20070. Hefur ávailt til sölu allar teg- undn biireiða rökuro bifreiðir l umboðssölu Öruggasta þjónustan ^bílcasalq GUÐMUNDAR Bcrgþórugötu 3. Símar 19032, 20070. Laugardagskvöldið 4. ágúst tapaðist af bil ómerkt grá ferðatasks á leiðinni frá Fornahvammi að Botnsskála í Hvalfirði. Ekið var um Borgarnes. Finnandi vinsamlegast látið vita í síma 51026. Laugavegi 146 — Sími 11025 Höfum til sölu í dag og næstu daga. Volkswagen af öllum árgerðum með alls konar greiðsluskilmál- um. 4ra og 5 manna bíla í mjög fjöl- breyttu úrvali með afborgunar- skilmálum og i mörgum tilfell- um mjög góðum kjörum. 6 manna bíla nýja og eldri með alls konar greiðsluskilmálum Bifreiðir við allra hæfi og I greiðslugetu Auk þess bendum við yður sér- staklega á: Opel Rckord 1962, ekinn 16000 km Volkswagen 1962 sem nýjan Ford Taunur 1962. ekinn 14000 km Opel Caravan 1953 á'eiðanlega réttu oú '«ur, . .,*3herzlu a goða þjónustu. fullkomna fyrir greiðslu og örugga samninga Leitið upplýsinga hjá okkur um i bílana v i Skoðið hjá okkur oílana Þér ratið leiðina til RASTAR RÖST s/f Laugavegi 146 — Sími 11025 Bíla & Búvélasalan i Arinbjörn hólf Bíla & Búvélasalan ) Hefi kaupendur aS litlum dráttarvélum Farmal Cup Hanomac íSa Deauts og flestum öðrum búvél- um. Kostakjör Ódýra bóksalan býður yður hér úrval skemmti- bóka á gamla lága verðinu. Bækur þessar fást yfirleitt ekki í bókaverzlunum og sumar þeirra á þrotum hjá forlaginu. Sendið pöntun sem fyrst. Borg örlaganna. Stórbrotin ástarsaga e. L. Brom- field 202 bls. ób. kr. 23,00. Nótt í Bombay e. sama höf. Frábærlega spennandi saga frá Indlandi 390 bls. ób. kr 36,00. Njósnari Cicerós. Heimsfræg og sannsöguleg njósn- arasaga úr síðustu heimsstvrjöld. 144 bls. ib. kr. 33.00. Á valdi Rómverja. Afar spennandi saga um bar- daga og hetjudáðir. 138 bls. ib. kr. 25.00. Leyndarmál Grantleys e. A. Rovland. Hrífandi rómantísk ás|;arsaga. 252 bls. ób. kr. 25.00. Ástin sigrar allt, e. H. Greville Ástarsaga, sem öll- um verður ógleymanleg. 226 bls. ób. kr. 20.00. Kafbátastöð N Q. Njósnarasaga viðburðarík og spennandi 140 bls. ób. kr. 13.00 Hringur drottningarinnar af Saba e. R. Haggard. höf. Náma Salómons og Allans Quatermains. Dularfull og sérkennileg saga 330 bls. ób. kr. 25.00. Farós egypzki. Óvenjuleg saga ummúmíu og dular- full fyrirbrigði. 382 bls. ób. kr. 20.00. Dularfulla vítisvélin. Æsandi leynilögreglusaga. 56 bls. ób. kr. 10,00. / Hann misskildi mágkonuna. Ásta- og sakamálasaga 44 bl. ób. kr. 10.00. Leyndardómur skógarins. Spennandi ástarsaga 48 bls. kr. 10.00. Tekið í hönd dauðans. Viðburðarík sakamálasaga. 48 bls. ób. kr 10,00. Morð í kvennahópi. Spennandi saga með óvæntum endi 42 bls. ób. kr. 10,00. Morð Óskars Brodkins. Sakamálasaga 64 bls. kr. 10,00. Maðurinn í ganginum. Leynilögreglusaga 60 bls. kr. 10.00 Smvglaravegurinn. Mjög spennandi saga. 72 bls. Ób kr. 10.00 Skógarmenn e Selmu Lagerlöv. Saga frá víkinga- öld 144 bls. Ób. kr. 20.00 Tómas Reinhaqen Fallég og hugljúf ástarsaga. 32 bls. Ób. kr. 8,00. Smári. Þrjár stuttar skemmtisögur 46 bls. ób. kr. 5.00. Cymbilína hin fagra, e. Charles Garvice. 604 bls. ób. kr. 50,00 Dalur örlaganna e. Marica Davenport. Ógleyman- leg. hrífandi ástarsaga, sem hlotið hefur heims- frægð og verið kvikmvnduð. 1.—2. bindi. 920 bls. Ób. kr. 90,00. Nafn .................................... Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið við þær bækur er þér óskið að fá sendar gegn póstkröfu. Merkið og skrifið nafn og heimilisfang greinilega. Ódýra bóksalan, Box 198, Reykjavík. FRAMTÍÐARSTARF Garnahreinsun Ungur lagtækur maður óskast sem fyrst til að læra og stjórna nýrri garnahreinsunarvél í Garnastöð S.Í.S. Gott kaup. Umsóknir send- ist S.Í.S. deild 30. STARFSMANNAHALD TÍffilNN, íimmtuðaginn 9. ágúst 1962 á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.