Tíminn - 09.08.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.08.1962, Blaðsíða 10
í dag er fimmtudagur- inn 9. ágúst. Romanus. Tungl í hásuÆri kl.19.13 Árdegisháflæður kl. 11.31 SlysavarSstofan t Heilsuverndar stöBinni er opin allan sólarhring ina — Næturlæknlr kl 18—8 — Sími 15030 NeySarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17. Næturvörður vikuna 4.—11. ág- úst er f Vesturbæjar Apóteki, Helgidagsvarzla 5. ágúst er í Apóteki Austurbæjar. Holtsapótek og GarSsapótek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Hafnarfjörður: Næturlæknir 4.. 11. ágúst er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Sjúkrabifrelð Hafnarfjarðar: - Sími 51336. Keflavík: Næturlæknir 9. ágúst er Guðjón Klemenzson. Afli manna er misjafn og löng- um vandsóð hvað veldur. Skúli Guðjónsson, l'æknir kveður: Fiskur kaldur feigðarbráð forðast sjaldan mfna en varast aldrel vélaráð né veiðigaldra þína. Féi lag 11 í/ Ferðafélag íslands fer fjórar IY2 dags ferðir um næstu helgi, — Landmannalaugar, Þórsmörk, Kjalvegur, fjórða ferðin er upp í LaugavatrLsdal. Á sunnudag er gönguferð á Þórisjökul. Uppl. í skrifstofu félagsins, simar 1953^ og 11798. FréttaúíkynriLngar Frú Bodil Svelnbjörnsson, kona Tryggva Sveinbjömssonar sendi- •ráðsritara, andaðist nýlega i Kaup mannahöfn. Hún var á áttræðis- aldri. Frá Styrktarfélagi vangefinna: - Félaginu hefur borist minning- argjöf að upphæð kr. 10.000.00, um Sverrir Rudolfsson f. 7. maí 1962 d. 25. maí 1962. Gefendun- um, sem ekki vilja láta nafn síns getið eru hér með færðar inni- legar þakkir. Flugáætlanir Loftíelðir h.f.: Fimmtudag 9. ág. er Snorri Sturluson væntanleg- ur frá New York kl. 06,00. Fer til Luxemburg kl. 07,30. Kemur tilbaka frá Luxemburg kl. 22,00. Fer tfl New Yorjc kl. 23,30. — Eirflrur- rauði er væntanlegur frá Luxemburg kl. 24,00: Fer til New York kl. 01,30. Flugfélag fslands h.f.: Millflanda- flugvélin fer til Glasg. og Kmh í dag kl. 08,00. Væntanleg aftur til Rvfk kl. 22,40 í kvöld. Flug- vélin fer tfl Glasg. og Kmh ld. 08,00 í fyrramálið. Skýfaxi fer tfl London kl. 12,30 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egflsstaða, ísafjarðar, — Kópaskors, Vestm.eyja (2 ferðir), og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egflsstaða, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Húsavíkur og Vestm.eyja (2 ferð- — Mér er sagt, að Fálkinn hafi gert árás aftur! | — Já, þú þyrftir að hjálpa til þess að grípa hann! — Hvar varstu í nótt? Tf Því miður get ég ekki sagt það! — Svo að Cisco getur ekki sannað fjarveru sína! 1 — Eg býð 1-500! — 2,000! — 10,000! — 10,000! Það er helmingi hærra boð en ég hef nokkru sinni heyrl! — Tíu — ef ég heyri annað boð--------- hann fer á tíu------ — Tíu--------eruð þið vitlausir? Fyrir ein þræl------? — Býður nokkur betur? Sleginn! — Hann er seldur þessum manni fyrir tíu! — Hann kaupir þrælana af Saldan, með Saldans eigin peningum. — Ég hefði átt að vita, að hann var ekki þjófur. REKKJAN SÝND VÍÐA UM LAND Nokkurt hlé hefur verið á sýningum á Rekkjunnl vegna þess að Gunnar Eyjólfsson, sem fer með annað aðalhlutverkið í leiknum, hefur að undanförnu verið önnum kafinn við töku kvikmyndarinnar 79 af stöðinnl. Töku myndarinnar er nú senn lokið og leggur leikflokkurlnn af stað út á land n. k. flmmtudag og verður fyrsta sýningin f Stykk ishólmi þann dag. Þá verður sýnt í Grafarnesi, Ólafsvfk, Logalandi í Reykholtsdal, en þaðan verður svo haldið til Sauðárkróks, Ólafs fjarðar og Siglufjarðar. Rekkjan hefur nú verið sýnd 62 sinnum hér á landi og hefur orðið mjög vlnsæl hjá leikhúsgestum. Leik. endur eru Gunnar Eyjólfsson og Herdís Þorvaldsdóttir, en leik- stjóri er Klemenz Jónsson. Myndin er af Gunnar og Her- dísi í hlutverkum sínum. Frá Vöruhappdrætti SÍBS: í gær var dregið í 8. fl. Vöruhapp- drættis SÍBS, um 990 vinninga að fjárhæð kr. 1.570.000,00. Eft- irtalin númer hiutu hæstu vinn- inga: 500.000,000 kr. nr. 18449, umboð Akureyri. 100.000,00 kr. n.r 36523, umboð Vesturveri. 50. 000,00 kr. nr. 32069, umboð Ár- bæ, Grýtubakkahreppi, einnig 50 þús. kr. nr. 47529, umboð Sand- gerði. — 10.000,00 króna vinning hlutu eftirtalin númer: 794, Nes- kaupstaður, 11838 Keflavík, — EIRÍKUR og menn hans fóru skyndi aftur til herbúðanna, þar sem frásögn haná vakti mikinn ó- róa. Vinona vildi helzt, að þeir, er aftur komu færu burt, en þar eð þau ekki gátu verið án hins lask- aða skips, lét Eiríkur Vínónu, Ast- ör, Pum Pum, Hrólf og hundinn Ulf fara um borð i eitt skipið og kom fyrir öflugum verði. Þeir þorðu ekki að kveikja bál. svo að þeir gátu ekki gert við hið laskaða skip. í þungum þönkum virti Ei- ríkur fyrir sér hinn rómverska hjálm og hugsaði um hinn fallna unga stríðsmann. Væri það hugs- anlegt, að hin gamli, hvelfdi bronz hjálmur ætti sök á þeirri árás, sem þeir höfðu orðið fyrir? Sam- tímis leit Sveinn yfir herbúðirn ar og furðaði sig á því. hvað orð ið hefði af vörðunum er hann kom auga á tvo ókunna hermenn. sem veittu þeim athygli frá hæð einni Sveinn hrópaði upp yfir sig, en of seint. Margir mannanna féllu fyrir spjótum Aðeins með því að hrinda Eiriki og Kindrek, tókst Sveini að b.iarga þeim frá •oörgum spjótum, sem þutu yfir höfðum þeirra. 7 H J * A L M U R 10 T í MI N N , fimmtudaginn 9. ágúst 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.