Tíminn - 23.08.1962, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.08.1962, Blaðsíða 12
ÍÞRDTT!1*1 iPRQTTIR FH sigraði Ármann eftir framlenginp RITSTJORl HALLUR SIMONARSON íslandsmótinu í útihandknatt leik kvenna lauk í Kópavogi í fyrrakvöld — en þá fór fram aukaleikur í meistara- flokki kvenna til þess að fá úr- slit í þeim flokki. Að mótinu loknu voru tvö félög, Ármann og FH, jöfn og efst með tíu stig úr sex leikjum. Ármann tapaSi þá fyrir FH, en stúlk- urnar úr BreiSabliki settu ó- / vænt strik í reikninginn með Keppnini 2. deild Þrír leikir hafa að undanförnu farið frara í 2. deild. Á sunnu- dag sigruðu Keflvikingar Reyni með 4—1 í Keflavfk og sama dag vann Hafnarfjörður Breiðablik með 1—0. í fyrrakvöld léku Þrótt- ur og Víkingur á Melavellinum og sigraði Þróttur með 4—1. Stað- an í 2. deild er því enn sú, að Keflavík og Þróttur eru efst, og er greinilegt að aukaleik þarf til að skera úr hvorj liðið keppir í 1. deild tiæsta sumar. 16 ára - setti met Á Evrópumeistaramótinu í Le'fpzig hcfur frammistiatKla skozka skólapiltsins Bobbie MacGregor vakið langmesta athygli. MacGregor er atf- eins 16 ára gamall fra Fal- kirk á Skotland'i. Hann tryggði sér mjftg örugglega rétt í úrslitiakeppnina í 100 m. skriðsundi, synti á 56.3 sek„ sem var þriðji bezti tíminii í undanrásunum. Úr- slitakeppn'Mi j sundinu er harðasta 100 m. skriðsnnd, sem nokkru sinni hefur far- ið fram í Evrópu og þar var sett Evrópumet og fjögur þjóðamet. MacGregor bætti mjög tíma sinn í úrslita- keppninni, synti á 55.7 sek,, sem er nýtt brezkt met — en þessi árangur nægffi þó ekki nenw í fjórða sæti. Gottvtall- es, Frakklandi, varð Evróipu meistari á 55.0 sek., sem er nýtt Evrópumet. Per Ola L-ndberg, fyrrum Evrópu- me'hafi, varð annar á 55.5 sek, sem er sami tími og sænska metið. Ronnie Kroon, Htfllandi, varð þrioji á 55.6 sek„, sem er hol'lenzkt met. Austur-Þjóðverjinn Frank Wieigand varð fimmti á 56.1 sek. — nýtt austur- þýzkt met — og sjótti varð Igor Buryhin einnig á 56.1 sek., sem er nýtt sovézkt met. Dobai. Ungverjalandi, sem synti á 56.2 í undanrás varð nú sijöiLnd'J á 57 sek. o>g Gregor — A.-Þ., varð átt nndi á sama tíma. I! því að sigra FH í síðasta leik mótsins. Leikurinn í fyrrakvöld var mjög skemmtilegur og það þurfti fram lengingu til að fá úrslit. Ármanns stúlkurnar skoruðu fyrsta markið í leiknum strax í sínu fyrsta upp- hlaupi og var Díana þar að' verki. Þettá virtist setja hafnfirzku stúlk urnar nokkuð úr jafnvægi og þó þær næðu fljótt yfirhöndinni í mörkum mátti merkja taugaóstyrk hjá liðinu nokkuð Iengi — og FH stúlkurnar léku varla eins vel og oftast áður á mótinu. Sylvía Hallsteinsdóttir, sem nú er tvimælalaust bezta handknatt- leikskona landsins, jafnaði fyrir FH og síðan náði FH forustunni með marki Sigurlínu. .Armanns- stúlkurnar vioru mun ásæknari það sem eftir var hálfleiksins, en þó fór það svo að FH bætti við einu marki svo staðan í hléi var 3:1 fyrir FH. f byrjun síðari hálfleiks skoraði Ármann fyrst, en síðan FH en Díana skoiaði svo annað mark sitt svo staðan var 4:3 og hart barizt á báða bóga og rétt fyrir leikslokin tókst Ármanns-stúlkunum að jafna leikinn. Þá var framléngt um 3% mínútu á mark og í fyrri hálfleikn- um var ekkert mark skorað. Svo j virtist einnig ætla að f ara í síðari I hálfleik, en þegar nokkrar sekúnd- ur voru eftir tókst Sigurlínu að tryggja sigur FH með mjög fallegu marki og þar með tókst | FH-stúlkunum ag yerja hinn. ný- fengna íslandsmeistáratitil 'sinn frá áririu áður. í fyrra voru tvö lið jöfn, Víkingur og FH. en sökum misskilnings var leik þessara fé-: laga framlengdur þá, en hann var | hinn síðasti í mótinu. Framleng- ingin var auðvitað byggð á alger- um misskilningi og þegar FH vann í framlengingunni kærði Víkingur og sú kæra var tekin til greina. En félögin léku ekki til úrslita um íslandsmeistai'atitilinn 1961 fyrr en nú fyrir nokkrum dógum og j sigraði FH þá. Hafa því hafnfirzku ! stúlkurnar hlotið tvo tslandsmeist aratitla með stuttu millibili og eru vel að þeim komnir, þótt keppnin í bæði skiptin hafi verið mjög hörð og ekki mátt á milli sjá fyrr en á lokastundu. íslandsmeistarar FH eru þessar stúlkur: Helga Magnúsdóttir, Jón- ína Jónsdóttir, Guðrún Magnús- dóttír, Sylvía Hallsteinsdóttir, Steinunn Njálsdóttir, Olga Magnús dóttir, Valgerður Guðmundsdótt- ir, Hrefna Ólafsdóttir, Sigríður Karlsdóttir Sigurlína Björgvins- dóttir, Birgir Bjdrnsson, hinn kunni fyrirliðj íslenzka landsliðs- ins, hefur verið þjálfari þeirra. Happdrætti F.R.I. Þar sem aðeins eru eftir 10 dag ar, þar til dregið verður í happ- drætti Frjálsíþróttasambands ís- lands, viljum við biðja alla þá. er fengið hafa miða að gera skil. sem allra fyrst annað hvoit í pósthólf 1099. eða á skrifstofu ÍSÍ, Grund- arstíg 2. Reykjavík. Herð'ið því söluna þá daga. sem eftir eru og sendið sem minnst af miðum til baka. en þeim mun meira af peningum. iezta framlína Evrópu ¦^ EVRÓPUMEiSTARARNIR írá Portúgal, Benefica, sem tvö ár i röð hefur sigrað í Evrópubikar- keppninni, léku í fyrrakvöld í Idrætsparken í Kaupmannahöfn við úrvalslið Kaupmannahafnar í knattspyrnu. Leikurtnn var mjög skemmtilegur og einn sá bezti, sem sézt hefur í iCaup- ) mannahöfn Öllum á óvænt stóðu dönsku knattspyrnumenn- irnri mjög upp í hárinu á meist- urunum og töpuðu aðeins með eins marks mun, 5:4. í hálfleik stóð 4:3 fyrir Benefica. Hér fyr. ir neðan er mynd af framlínu- mönnum Benefica — frægustu framlinu Evrópu, sem í vor sigr- aði Real Madrid í hinum frábæra úrslitaleik Evrópubikarkeppninn ar í Amsterdam. Frá vinstri, Augusto, dribl-kóngurinn, sem kallaður er Garrincha Evrópu, Aguas, miðherji, mestí koll- spyrnusérfræðingur í Evrópu, Eusebio, hinn ungi svertingi frá Angola með hin frábæru skot, Coluna, „heili" liðsins, og yngsti maður liðsins, hinn 18 ára vinstri útherji, Simoes. Áustur-Þióðverjatíengu tvenn gullverðloun á ÍM. I Lelpzig Á öðrum degi Evrópumeist- aramótsins í sundi hlutu Aust- ur-Þ{óðverjar tVenn gullverðt laun. Olympíumeistarinn Ing- rid Kramer sigraði með mikl- um yfirburðum í dýfingum af þriggja metra bretti og í hörðustu keppninni á mótinu hingað til, 100 m. skriðsundi bar austur-þýzka stúlkan Pesk stein sigur úr býtúm, en tveir næstu í sundinu hlutu sama tima. Úrslitm í þessari grein komu mjög á óvart. Fyrirfram var enski Evrópumethafinn Diana, Wilkin- son talin örugg með sigur — enda hafði hún hlotið langbeztan tíma í' undanrásum og milliriðlum. En þetta fór á aðra leið í úrslitasund- inu. Peckmann, Wilkinson og hol- lenzka stúlkan Ineke Tigelaar voru samhliða allt sundið og alveg fram á síðasta meter, en þýzku stúlk- unni tókst að slá hendinni aðeins á undan hinum í bakkann. Tíminn var 1:03.3 mín. og fengu þær hana allar, en þýzka stúlkan var dæmd fyrst og sú enska önnur. Bezti tími Wilkinson í undankeppninni var 1:02.5 mín. í fjórða sæti í keppninni varð Maria Frank, ítal- íu, á 1:04.8 mín. í dýfingunum hlaut Kramer 153.57 stig — en hún varð tvöfald- ur meistari á Ólympíuleikunum í Róm. f öðru sæti varð hinn 16 ára gamla Lanzke, einnig Austur- Þýzkalandi, með 137.78 stig. Þriðja varð Kuznetsova, Sovétríkjunum með 133.78 stig. Sænska stúlkan Kerstin Rybrandt, sem komst í úr- slitakeppnina, varð fyrir því ó- happi í einu stökki sínu að lenda. með höfuðið á laugarbarminum. Var hún þegarflutt í sjúkrahús — talsvert meidd. Sovézki sundmaðurinn Genadi Androssov sigraði með yfirburð- UŒ' í 400 m. fjórsundi á 5:01.3 mín., sem er nýtt sovézkt met. Fyrstu tvo sprettina var Hollend- Framhald á bls. 13. HORÐUR KEPPIR.I DAG í dag ter fram undankeppnin í 200 m. bringusundi á Evrópumeistaramótinu í Leipzig, en það er sú grein- in, sem við höfum bundið mestar vonir við, að fá úr- slitamann í. Hörður B. Finnsson, ÍR, — Norðurlandamet- hafi í 100 og 200 m. bringusundi, er þar meðal kepp- enda. Hörður hefur verið í mjög mikilli framför í allt sumar og á nú einn bezta tímann í 200 m. bringusundi í Evrópu. Ef ekkert óvænt kemur fyrir ætti hann örugg- lega að verða einn af sex fyrstu í sundinu — og von- andi tekst honum að verða framar og hliófa verðlauna- ^ening, fyrstur íslendinga á EM f sundi. Einn íslenzkur ~undmaður hefur komizt í úrslit á Evrópumeistaramót- . :-:Sff'« inu og var það Sigurður Jónsson, KR-ingur. 12 TIMIN N, fimmtudaginn 23. ágúst 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.