Alþýðublaðið - 28.10.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.10.1927, Blaðsíða 4
4 AKÞ.ÝÐOBEAÐIB! Prjónavélar. /;V' ' '■ / . •. , ' Hinarmargeftirspurðuprjóna- vélar eru nú komnar aftur. Vöruhúsið. Fœdi og lausar máltíðir er ímjzí og ódýrast í Fjailkonunni, Skóla- vörðustíg 12,- ÍNýkominf ! Vetrarkðpuefni, § sérlega faiieg. Skiim á kápur, Z | mjög ódýr. | | Matthildur BjörnsflóUir, 1 | Laugavegi 23. | Gengið. Sterlingspund kr. 22,15 Doliar 4,55 Vr '100 kr. danskar 121,90 100 kr. sænskar - 122,57 100 kr. norskar ' 119,95 100 írankar franskjr 18,04 100 gyllini holíehzk 183,47 1(X) guilmörk )rýzk 108,74 Ekki skortir , „Mgbl.“ pekkinguna á kjöröm aiþýðunnar í Ameríku freínur en annars staöar(!). f>að segir, aö efcki fæðist fleiri börn í Banda- 45 anra pakkinn. anra Kostabo fyrir alla Dá, sem reykja „iioney Dew“ cigar- ettur, „Litla fílmn“, frá Thomas Bears & Sons Ltd. Til þess að hvetja menn til að reykja þessar mildu og gómsætu Virginia-eigarettur, höíum vér ákveðið að gefa fyTst am sinn liverjam öeiai, sem skiiar oss 25 tómum pðkkum utan af Honey Dew cigarettum, lagiegan sjáifblekung, sjáiffyilandi. Gefið ykkur sjálfum slíka hentuga jólagjðf með því að reykja „Honey Bew“. Tóbaksverzlnn Islan 45 aura pakMnn. aara Opton Sinclair: „Smiðnr er ég nefndur" i íslenzkri pýðingu eftir séra Ragnar E. Kvaran. Petta er skemtileg og hrifandi skáldsaga og er auk pess ætlað pað hlutverk »aö vekja athygli ís- leudinga á pvi máli, sém með öllu hefir verið vanrækt að skýra fyrir peim, sambandi kristinna hug- sjóna og piöðfélagsmála*; Kostar að eins 3 kr. (400 bis.). bóksðlum og í afgr. blaðsins. - Fæst hjá ölium Upplagið lítið. n rikjtmum en ioreldrarnir geti séð fyrir. Fróðir ieru þéif „Mgbl."- meninimir um verksmiðjuþrælkun- ina )>ar og kjör námumannanna(!). De.ir, a ttu þó a. m. k. aó liafa ^étað stautað sig fram úr grein Einars H. Kvarans í „Skírni“, þótt hún sé ekki skrifuð á dö-nsku. Njósnarinn mikli eftír Willam le Queux I. kapiluli segir viðkvæma sögu. ,,Svo þú veizt jafnvel ekki enn pá, hvað hún hoitir ?“ „Nei,“ svaraði- ég, „og ég veit ekki heldur, hvar hún á hdma.“ „Hnt! frekar grunsamlegt.“ „Ég skal kannast við, að þetta er að vísu dálítiö grunsámfegt. En þú hefir heyrt alt um litla æfintýrið, Kirkwood í og hvert er svo álit þitt á henn:i?“ „Hún getuT veriö bara æfíntýradrós, þegar til kemut,“ sag'ði vinur minn brosandi. „En nú s'kal' ég segja þér: Hún er alveg irmdæl.“ „í gasljósjnu, ef til vilí. Það eru rnargar dömur líkar henni í Lundúnum. Þær hafa yndi af því að láta menn halda, að þær séu imdraverur. Gáðu að því að verða ekki flæktur í einhverri. snörunni þeirra, því að þær geta líka veriö mjög slægar og véi- ráðar." „fíg er“ sagöi ég dálítið hróðugttr, „ekki sá maöur, sém lavt tælast af fagurgala pg fláræði kvetma. Gleymdu ekki stööu minni.“ „En maður eins og ]>ú, sem hefir lifað æíintýralifi stórborga álfunnar, getur á end- anum verið tældur af stúlku, sem hann eísk- ar, eins og þú virðist gera.“ „Georg! Þú ert ekki fullkomlega sanngjarn. Þú þekkir hana ekki, svo að þú getur ekki dæmtr óhlutdrægt urn þetta." „fíg viðurkenni, að svo sé.'en hvers vegna leitaðir þú ráöa til mín?“ „Vegna þess, að þú ert eiatn af mínum beztu og innilegustu vinuni," svaraði ég. Svo hætti ég við: „Mér virðist orsök giunsemd- ar þinnar vera sú, að stúlkan neitar að segja frá því, hver hún er l &un og veru.“ ,'Einmitt það.“ „Það geta verið ástæður til þess," sag'ði ég. Hann gretti síg, drakk hægt stóran teyg ifr vínglasinu slntt, horfði beint framan í mig og sagöi: „Þótt pér sé, ekfci kunimgt) um líkt, þá getur hún aö sjálfsögðu verið gift kona. Gæt þín, svo aö þér og afbrýöis- sömuin og reiðigjörnum eiginmanni lendi ékki í hár sainan. Mundu það vei, aö marg- ur meiri og be'tri maður.en þú hefir veráð táldregsnn af konu.“ Golftreyjur, nýtt úrval, óvið- jafnanlega ódýrt, nýkomið í Fata- búðina,. Skodic álnavöruna í útibúi Fatabúðítrimta'' á Skóiavörðustíg 21, áður en þið festið kaup ann- ars staðar. Morgunkjólar, svuntur, sokkar, vetlingar, hanzkar, öll smávara og' ótal margt fléira er jafnan bezt og ódýrast í útibúi Fatabúðar- innar, hornimi á SkóiavörðustLg og Klapparstíg. Kven-vetrarkápur með óheyri- tega lágu verði. Lítið inn og gerið góð kaup! - Fatabúðin útibú, bominu á Skólavörðustig Og Klapparstíg . TU sölti fremur lítið hús rétt við miðbæinn; alt laust 1- nóv. Semja þarf strax við Jónas H. Jónsson. Hólaprentsmiðjan, Hafneu'stræt! 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóö og alla smáprentun, simi 2170. Dívanar, fja^rasængur og ma- dressur með sérstöku tækifæris- verði. Aðalstræti 1. Öll smávara til saumaskapar, alt frá því smæsta til þess stærsta Alt á sama stað. — Gudm. B. Vik- ar, Laugavegi 21. Buff er a)t af bezt og ódýrast í Fjallkonunhi. Sokkar —Sokkar — Sokkav frá prjónastofunni Malin eru ís^ lenzkir, endingarbeztir. hlýjastir Rjómi fæst allan daginn í Ai- þýðubrauðgeröinn. Ritstjóri og ábyrgðarm'aður Hallbjðrn Halidórsson. AlþýðuprentsmiðjaD. „Já, ekki er nú svo sem að efa það,“ sagði ég hlæjandi. „En viðvaranir, þínar e.ni beinlínis hræðilegar. Ciare er fráteitt gift. Hún er ekki yfir tvítugt og eins yndislega skemtileg éins og skólutelpa.“ „Stundum giftast stúlkur innan við tvi- tugsaldnr,“ sagði hann með heimspekitegum svip. „En þegar einhver náungi er frá sér muninn af ást, þá eru rökræður og viðvar- an'ir árangurslausar) Það héftr orðið á leið þinni imdravera, sem dregur þig a'ð sér, og æfintýrið er heillaudi og fult unaðar og sa4u. E« ég segi roeð áherzlu, að af sögu þinni að dærna þá er J>essi skrautklædda drós, með aiar-verðmæta hringa á fingrum sér, mjög grunsamlég. Já, það er hún, þessi Clare; hvert er nú aiinars síðara nafnið?“ „Clare Stanwaý,“ ságði ég. „Og hún er útlendingur?" „Já, svo mun vera. En hverrar þjóðar hún er, get ég ekki vitað nú sem stendur. Hún talar frönsku ágætiega.“ „Hm. Og hún notar enskt nafn,“ George Kirkwóod, vinur minn mn langt skeið, aðalritari London & North Western bankans, bíosti kankvíslega. „Það er úreiðanlegt, að húti gerir það í á- kveðnum tiígangi,“ sagði ég dálítið æstur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.