Tíminn - 25.09.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.09.1962, Blaðsíða 1
Auglýsiitg í Tímanum kemur daglega fyrir auga vandlátra blaða- lesenda um allt land. Tekið er á móti auglýsingum frá kl. 9—5 í Banka- stræti 7, sími 19523 iassí Mga r"^ j* "-■‘aa.ailSi,1' mm r-ÍT-SHiac LITLU BÁTARNIR skoppuðu til og frá i öldurótinu í Reykjavíkurhöfn í ofviðrinu á sunnudaginn og eigendur börðust vlð að bjarga þeim. — Flestum þeirra tókst að bjarga, en BÁTUR SÖKK 10 FASMA UTAN ÞORLÁKSHAFNAR — 15 ÞÚSUND KRÖNA TJÓN A UPPSLÆTTI í EYJUM — MIKLAR SKEMMDIR A LANDI j KEFLAVÍK — BATSSTRAND í HAFNARFIRÐI — FJÓRIR BATAR SUKKU i REYKJAVÍK OG TVEIR SKEMMDUST — SKELJASANDUR DREIFÐIST YFIR AKRANES — SNJÓKOMA A NOROANVERBU VESTURLANDI — batur brotnar við KLETTA A DRANGSNESI. Hláturinn lengir lífið - Það gerir Brein- holst líka - sjá opnu! fjórlr sukku þó. — (Ljósm.: Vísir IM). :j ífy i, íg ' ..... v ■ ■ Seinnipartinn í gær tókst að ná Skýjaborginni upp og í gærkvöldi var hún komin upp að bryggju. Mynd þessi var tekin, meðan á björgunarstarfinu stóð. (Ljósm. H.B.) Mikið fárviðri gekk yf- ir sunnan og vestanvert landið nú um helgina og urðu af fsví mikiar skemmdír feæði á sjó og ílandi, en mannskaðar munu ekki hafa oróið. Bátar sukku í höfnum í Þorlákshöfn og í Reykja- vík og uppsiættir fuku á Suðurnesjum. Veðrið skall á aðfaranótt sunnudagsins og var fyrst á suðaustan, en þá var lægð að nálgast suðvestan úr hafi. í gær snerist áttin ti! suðvest- urs hér við Faxaflóa, enda var lægðin þá komin undir Snæ- fellsnes, en ekki dró úr veður- hæðinni. Hér í Reykjavík kpmst vindhraðinn upp í rúmlega hundrað kílómetra á klukkustund, eða ellefu vind stig. í fyrrinótt og gærmorg- I un lægði svo veðrið hér sunn- koma norðanlands og vestan. í Þorlákshöfn sökk vélbáturinn Skýjaborg úr Reykjavík. Það var nýr tólf lesta bátur, kom fyrst á sjó í apríl síðastliðnum. Báturinn kom inn til Þorlákshafnar s.l. fimn^tudag til að landa, en beið svo eftir sjóveðri. Báturinn var bundinn við bryggju, en sex aðrir bátar lágu fyrir legufœrum á leg- unni. Um borð í Skýjaborginni voru þrír menn af áhöfninni og höfðu nóg afe gera við að binda bátinn, en hann var í sffellu að slitna frá. Ber öllum saman um, að þeir hafi verið eins lengi um borð og hægt var og lagt sig í mikla hættu. Rétt eftir hádegið á sunnudag- i eið ólag yfir bryggjuna og bátinn. Fór hann þá næstum á hliðina og hálffyllti af sjó. Hann rétti sig þó við aftur, en þá notuðu mennirnir tækifærið og forðuðu sér í land. Skömmu síðar reið annað ólag yf- ir bátinn og slitnaði hann þá að mestu frá og rak út á höfnina. hvolfdi og sökk um tíu faðma fyr- ir utan garðsendann. Ekki hefur bó Skýjaborgin slitnað algerlega frá, því um þrjátíu faðma stálvír, sem skipstjóranum tókst á síðustu stundu að festa milli báts og Framh. á 15. síðu SJÁ 15. SÍÐU I í i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.