Tíminn - 25.09.1962, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.09.1962, Blaðsíða 3
\ Flugvél með 76 nauðlendír á Atlantshafi Konur og börn á meðal eirra sem saknað er NTB-Lundúnum, 24. sept. Kanadíska herskipið Bonaventure sigldi hrað- byri áleiðis til írlands meö 49 af áhöfn og far- pegum bandarísku Super Gonsteliation-flugvélar- innar, sem varð að nauö- ienda síöast liðið sunnu- dagskvöld á hafinu um 800 km. vestur af strönd ! írlands. í allan dag og i kvöld | var haldið áfram leit að ! þeim, sem enn er saknaö, | en meö flugvélinni voru 76 manns, þar af 68 far- i þegar. Meöal þeirra, sem ! saknað er, eru konur og börn. SvissTieska skipiS Celeri'na varð j fyrst til a<5 koma á slysstaðinn um miðnætti á sunnudaginn, en flug- stjóri vélarinnar hafði einmitt með vilja nauðlent í námunda við skipið f von um björgun. Hlnum 49, sem skipið bjargaði, hafði tekizt að komast á gúmmí- fleka og haldið þar kyrru fyrir, þangað til hjálpin barst, þrátt fyrir rok og dimmviðri. Nokkru sáðar var hið hrakla fólk flutt trm borð í kanadíska skipið Bonaventure, sem var væntanlegt til Shannon-ósa á ír- landi í fyrramálið, en þaðan verð ur fólkið flutt með þyrlum til Shannon-flugvallar. Víðtæk leit stendur enn yfir \á um 410 ferkílómetra svæði og tek ur fjöldi flugvéla og skipa þátt í leritinni, en veður er nú mjög slæmt á þessum slóðum. Þegar hafa fundizt 6 lík og fimm af séx björgunarflekum flugvélarinnar hafa og fundizt. Flugvélin, sem er í eigu banda- ríska flugfélagsins Flying Tiger, var á leið frá Gander á Nýfundna landi til Frankfurt f Vestur-Þýzka landi. Flestir farþega voru hermenn á leig í herþjónustu og voru með þeim bæði konur og börn. Seint í kvöld var leit hætt af hálfu bandarískra aðila, en brezk Krafizt afsagnar Nkrumah NTB—Accra og Lome, 24. sept. Enn er hernaðarástand í Accra, höfuðborg Ghana, en Nkrumah, forseti landsins lýsti yfir neyðarástandi fyrir nokkrum dögum, vegna sprengjutilræða og óeirða, sem orðið hafa í landinu upp á síðkastið. í djag var birt í Accra, krafa frá sameinaða flokknum, sem er raunar bannaður í landinu, um að Kwame Nkrumah, for- bardaga milii iögreglu- manna og fólks, sem fór í kröfugöngur um stræti borgarinnar Aden í ríkinu Aden,' sem er brezkt verndargæziusvæöi syöst og írsk skip og flugvélar halda leitinni enn áfram. Skömmu fyrir miðnætti á sunnu dag tilkynnti flugstjórinn, John Murray, að þrlr hreyflar vélar- innar væru bilaðir og hann myndi þvf reyna nauálendingu á hafinu. Bandarískar og brezkar herflug vélar voru þegar í stað sendar á slysstaðinn og nærstöddum skip- um var stefnt á sama stað. Eins og áður segir var sviss- neska skipið Celerina, sem er 9 þúsund lestir að stærð, fyrst til bjargar og tókst áhöfn þess að bjarga hinu nauðstadda fólki af gúmmíflekum, sem dönsuðu eins og smá skeljar á himinháum öldu toppum. Björgun var nokkuð erfið vegna veðurs og náttmyrkurs, en flugvélar vörpuðu út ljósblysum og gátu þannig lýst upp slysstað- inn. Einni mínútu eftir að flugstjóri vélarinnar hafði tilkynnt um bil- un heyrðist í ítalskri flugvél, sem tilkynnti, að bandaríska vélin hefði nauðlent á hafinu og væru gúmmíbátar á reki á slysstaðnum. Tveim tímum síðar sáust einnig gúmmíflekar með fólki á úr banda rískri flugvél og nokkrum klukku stundum þar á eftir voru hinir á Arabíuskaga milli Jem- en og Oman. Varö lögregi- an aö beifa táragasi og skjófa aðvörunarskotum a@ manngrúanum, sem réöist ti! atlögu með sfokkum og steinum. Orsök þessara óeirða var mót- mælaganga þúsunda manna, sem fylgja sósíaliska þjóðarflokknum, sem er hinn pólitíski armur verka- lýðshreyfingarinnar o.g mjög rót- tækur. Mótmælin standa í sambandi við það, að þjóðþingið' átti í dag að hefja umræður um, hvort Aden skyldi ganga í Suður-Arabíska ríkjasambandið. en það vilja Bret- ar. Sósíaliski þjóðarflokkurinn er mjög andvígur inngöngu ríkisins í bandalagið o.s maðlimir hans vildu með mótmælagöngunum í dag sýna hug sinn í verki Óeirðirnar hófust eftir að hinn æsti manngrúi, sem safnast hafði saman á götunum, bar eld að skrif stofubyggingu sameinaða þjóðar- flokksins, sem mjög er hlynntur inngöngu Aden í ríkjasambandið Réðist fólkið að bvggingunni á sarna fíma og formaður flokks ins var að halda ræðu í þinginu og mælti þar með inngöngu Adon Auk skemmda á byg.gingu flokk: ins voru eyðilagðar 2 bifreiðar sem stóðu fyrir utan bvgginguna. en aðra þeirr? átti formaður sam einaða þjóðarflokksins. sjóhröktu teknir um borð í Cele- rina. Aðeins einn af þeim, sem komst lífs af, er nafngreindur og er það flugstjórinn sjálfur, sem síðastur yfirgaf flugvél sína, John Murray. KONA DATT Klukkan rúmlega eitt í gæKlag datt kona að nafni Ingveldur Þór'ð- ardóttir í stiga í Reykjavíkur Apóteki. Hún meiddist eitthvað á fæti og var flutt í Slysavarðstof- una. GÚMBÁT RAK í gærkvöldi var Slysavarnarfé- laginu tilkynnt um að gúmbát hefði rekið uppi á Vallá á Kjalar- nesi. Líklegt var talið, að bátur- inn væri sá hinn sami, er ekki fannst af nátnum, sem strandaði í Akurey á dögu^jrm. Moldrok á Akureyri Akureyri, 24. sept. í gærmorgun gerði hér sunnan rok og fylgdi því geysilegt mold- rok ofan af fjöllum. Um hádegið var moldrokið svo mikið, að ekki sá í Vaðlaheiði um tfma. í dag er hér bezta veður. — E.D. Þá var einnig ráðist að ritstjórn arskrifstofum blaðsins A1 Kifah, sem hlynnt er Suður-arabíska ríkja sambandinu. Er hér var komið réðist lögregl an til atlögu með kylfum og tára- gasi og naut húh aðstoðar brezkra hersveita, sem vopnaðar voru vél- byssum. Margir særðust í átökunum og var fjöldinn allur af fólki flutt- ur í sjúkrahús. Þá voru og marg- ir handteknir. Landstjórinn, Charles Johnston, gaf skipun um að kröfugöngum yrði hætt og bannaði allar fjölda- samkomur. Fólkið hafði þetta bann að engu og gerði tilraun til að ráðast inn í þinghúsið, en lpgreglan kom í veg fyrir þá fyrirætlan. Næstum því algert verkfall skall ríki^nu, og urðu af því ýmiss konar vandræði. í kröfugöngum voru þorin svört flögg og fólkið þar svört armbönd. Sams konar veifum hafði vbrið ! komið fyrir víðs vegar um í ríkinu. i Fólkið, sem fór í kröfugöngur í ■ dag krefst sjálfstæðis Aden til ! ''anda, og fullyrðir, að Bretar séu nðæeyna að hneppa ríkið í nýlendu fjötra -■-íÆveSjp frpffjr: Seint i kvöld réðisf lögreglan í ien gegn manngrúanum á göt- num með táragasi og vélbyss'iim. Einn mun hafa fallið í álilaupinu «*! brír særzt alvarlega. 50 menn hafa verið handteknir og 100 manns frá nágrannaríkinu Jemen sitja í gæzluvarðhaldi. TIJT KUUSEK óperusöngvari frá Ríkishá- skólaóperunni í ,,Estonia“ í Tallin. Hljómleik 1 Gamla Bíó miðvikudaginn 26 september kl. 7. j Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Lárusi Rlöndal og Máli og menningu. Skrifstofa skemmfikrafta. seti segi þegar í staS af sér. BARIZT MEÐ TARAGASI OG VÉLBYSSUM ÍADEN I dag sló í harða götu I á i Pólland vann Island í áttundu umferð á skákmótinu í Varna unnu Pólverjar íslendinga með tveimur og hálfum vinning gegn einum og hálfum. Friðrik vann Sliwa, Jón Kristinsson gerði jafntefli, en Björn og Jónas töp- uðu. Önnur úrslit: Júgóslavía — Holland 2:2, Finnland — Luxem- borg 4:0, Tékkóslóvakía — Kýpur 4:0 og Frakkland — Urugay 2%: % og biðskák. Staðan í mótinu eft- ir sjö umferðir er á fimmtu síðu. Fundurum borgarmál Fundur verður í fulltrúaráði Framsóknarfélaganna f Reykjavík miðvikudaginn 26. þessa mánaðar, að Tjarnargötu 26. Fundarefnið er Borgarmál Reykjavíkur. Frum- mæiandi verður Einar Ágústsson borgarfulltrúi. Mikill sigur vinstri manna í Trésmiðafél. Um síðustu helgi fór fram kosn- ing í Trcsmiðafélagi Reykjavikur, um fuiltrúa félagsins á 22. þing A.S.f. Tveir listar voru í kjöri. A- j Iisti, listi vinstri manna borinn fram af stjórn og trúnðarráði fé- Iagsins og B-Iisti, listi íhaldsins. A-listi fékk 280 atkv. og B-listi 198 atkv. f stjórnarkosningunum í vetur fékk A-listi 267 tkv. og B-listi 261 atkv. Farfugtaheimili Framhald af 16. síðu. honum 22 óra gömul ensk stúlka, Margaret Root. Hún hafði heyrt urn ferðir Dick hér á landi, og hafði mikinn áhuga á að koma hingað, og í sumar hefur hún séð um farfuglaheimilið að Fljóti. Bærinn að Fljóti er tveggja hæða steinhús með einum 6 her- bergjum. Niðri er skrifstofa Dicks auk snyrtiherbergja og geymslna, en á efri hæðinni eru tvö gisti- herbergi með kojum, herbergi Margaret og borðstofa, auk eld- hús-s. Þeir, sem koma að Fljóti, geta bæði fengið matvörur keypt ar, og svo geta þeir einnig fengið að elda sinn eigin mat, ef þeir óska þess. í borðstofunni liggja frammi ýmis tímarit mönnum til dægrastyttingar, og á veggjum eru kort af íslandi og myndir ým- is konar. Þarna er einnig nokk- urt safn bóka um ísland, sem gestirnir geta litið í, ef þeir vilja kynnast landi og þjóg nánar. Að sögn Margaret hafa komið um 80 manns að Fljóti í sumar, og hafa ferðamennimir verið frá 11 löndum, aðallega frá Englandi og Þýzkalandi, en einnig frá Norð urlöndunum og Luxemborg, svo nokkuð sé nefnt. Næturgisting að Fljóti kostar 15 krónur, en þau Margaret hafa í hyggju að hækka gjaldið næsta ár, og verður það þá hið sama og á öðrum farfugla- heimilum, en það mun vera 20 Dick Phillips hefur skipulagt og stjórnað mörgum gönguferð- um hérlendis, aðallega í Kerling- arfjöllum og Torfajökli og svo j nágrenni Fljótsdals. Hann hef- ur þegar látið fjölrita upplýsingar um ferð, sem hann ætlar að fara um Snæfellsnes á næsta sumri, og á hún að taka 23 daga og verða þátttakendurnir að öllum líkindum ekki fleiri en firnm. Vifi litum inn til Margaret á Fljóti um síðustu helgi og spurð- um hana, hvernig henni litist á að vera á svona afskekktum stað hér lengst úti á íslandi. Hún sagð ist vera mjög ánægð, og ætla að koma hingað aftur næsta sumar. Margaret er frá London og áður en hún kom hingað vann hún við að útbúa verkefni fyrir rafmagns- heila. T í M I N N, þriðjudagur 25. september 1962. / 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.