Tíminn - 25.09.1962, Qupperneq 5

Tíminn - 25.09.1962, Qupperneq 5
RITSTJÓRI: HALLUR SÍMONARSON HELGID. FARINN TIL SKOTLANDS HELGI DANÍELSSON grípur knöttinn í landsleiknum við íra á Laugar dalsvellr. Gerist hann nú atvinnumaður í Skotiandi? CLjósm.: Tíminn GE). Skákmótið í Varna í sjöttu umferð á Olympíu-1£ skákmótinu í Varna sigraði ís-! land Uruguay með 3Y2 vinn- j ing gegn hálfum. Friðrik, Ar-1 inbjörn og Jónas unnu, en Jón gerði jafntefli. í sjöundu um- ferð sigraði ísland einnig, nú I Luxemborg, en sigurinn var j það lítill aðeins 2Vz gegn IV2 að möguleikar íslands til að komast í A-flokkinn í úrslita- keppninni urðu þar næstum ^ að engu. Friðrik og Björn Þor- steinsson unnu, en Arinbjörn gerði jafntefli og Jón Pálsson ] tapaði. Var það fyrsta sigur- skák Luxemborgarmanna 1 keppninni. Önnur úrslit í sjöttu umferð urðu þau, að Holland vann Pól- land á öllum borðum 4:0, Frakk- land vann Kýpur 3Vz:V2, Tékkó- slóvakfa vann Luxemborg 4:0, Júgóslavía vann Finnland 2%:1%. f sjöundu umferð urðu úrslit þau. ag Holland vann Frakkland 3:1. Júgóslavía vann Kýpur 4:0, Pól- land vann Uruguay 4:0 og Tékkó- slóvakía vann Finníand 2% -.lVí. Eftir þessar sjö umferðir voru Holland og Júgóslavía efst með 21% vinning. Tékkóslóvakía og Pólland voru með 19 vinninga, ísland i fimmta sæti með 17% vinning. þá Finnland með 13% vinning, Frakkland 13 vinninga, Uruguay 11%, Luxemborg 3 og Kýpur hálfan vinning. ÍBVí úrslit UM HELGINA fóru fram tveir leikir í bikarkeppninni. Á laugardaginn mættust Fram b og Týr úr Vestmannaeyjum. — Vestmannaeyingarnir unnu verðskuldað, 4:0, og eru með því komnir í aðalkeppnina. Þá fór fram leikur á sunnu- 'daginn, oe áttust við lið Breiða bliks úr Kópavogi og Keflavík. Leikurinn átti a'ð fara fram á Melavellinum, en vegna leiks KR og Akraness sem settur var á sama tíma á Melavellin- um, var leikurinn fluttur til, og leikinn á Framvellinum. Var þessi ákvörðun tekin til þess, að ekk,' þyrfti að fresta fleiri ’píkium. en komið er. Leiðinda "eð'ur var. rok og riening, og ekki vel til þess fallið a'ð leika knattspymu. Leiknum lauk með sigri Keflvíkinga 6:1, en í hálfleik var staðan 3:0. Kefl- víkingar halda því áfram í keppninni, cn Breiðablik fell- ur úr. — Myndin hér á síð- 'inni er frá leilr r'rnn, n" Vec’ rnnnn"n,'inea á Wolflvp^in'irr Karl Beretnnnn Fram. sæk: að markverði Vestmannaevi? Helgi Daníelsson, hinn góð- kunni markvörður íslenzka landsliðsins og Akraness í knattspyrnu, hélt í morgun með flugvél Flugfélags ís- lands til Glasgow á Skotlandi, en hann mun að minnsta kosti næsta hálfa mánuðinn dveljast hjá einu bezta knatt- spymufélagi Skotlands, Mot- herwell, til reynslu og síðan Patterson og Liston í nótt f NÓTT — aðfaranótt miðviku- dags — mun Floyd Patterson verja titil sinn í þungavigt í hnefa leikum gegn Sonny Liston, hinum 212 punda svertingja me'ð hina skuggalegu fortíð. — Veðmálin StaAfe.ftWLjþÍSfPn í hag, en hafa þó breytzt mjög síðustu daga og eru nú þrir á móti tveimur — en voru fyrir nokkrum dögum sjö á móti þremur. Dýrustu sætin á keppnina kosta 100 dollara og er búizt við því, að tekjur af keppninni nemi um fimm milljónum dollara. Patter- son fær um helmingin, en Liston 12,5% — en auk þess fá þeir miklar tekjur af sjónvarpi og út- varpi. Keppendur æfðu síðast í gær og voru síðan vigtaðir og reyndist Liston 212 pund, en Patt erson 190. Keppnishanzkar þeirra voru einnig vigtaðir og verður Liston að fá sér nýja, því hans reyndust of léttir. Liston hefur keppt 34 leiki sem atvinnumaður og aðeins tapað einum og 23 unn ið á röthöggi. Patterson hefur keppt 40 leiki, unnið 38, þar af 28 á rothöggi. Verður hálfan mánuS hjá Motherwell til reynslu og gerist atvinnumaSur ef um semst gerast atvinnumaður hjá fé- laginu ef um semst. Tíminn náði tali af Helga í gær og spurði hann um förina, en Helgi sagði, að litlu væri við það ag bæta, sem þegar hefur konjið fram hér í blaðinu. Hann sagði, að séra Robert Jack myndi taka á móti sér f Giasgow, en hann hefur verið milligöngumaður í j málinu, eftir að forráðamenn Mothenvell skrifuðu til hans og spurðust fyrir um möguleikana til að fá Helga til Skotlands. Helgi hefur fengig hálfsmánaðar frí frá störfum við Sementsverksmiöjuna — og getur reynslutíminn því ekki orðig lengri að þessu sinni, en hann ætti hins vegar að nægja fyrir Motherwell til að sjá hvað í Helga býr. Helgi Daníelsson er 29 ára gamall, fæddur 16. apríl 1933 og hefur um langt árabil veriö fremsti markvörður landsins, leik ið 23 landsleiki. Hann lék fyrst í meistaraflokki 1950 meg Akur- nesingum, en fluttist árið eftir til Reykjavíkur, þar sem liann q ífi r Akranesliðið í hrakningum Meistaraflokkur Akraness lenti í hrakningum á leið sinni til Reykjavíkur á sunnudaginn, en flokkurinn átti þá að leika gegn KR í íslandsmótinu, en vegna veðurofsa var leiknum frestað til næstu helgar. Akurnesingar fóru að heiman um eitt leytið með glæsilegum bíl frá ÞÞÞ. Þegar bíllinn var kominn á móts við Kjaladal, um 15 mín. akstur frá Akranesi, kom lítill fólksbíll á móti á veginum, og fór þá langferðabíllinn íit á veg- arkantinn og stanzaði þar. Kanturinn, sem er um metershár, gaf þá eftir og seig bíllinn hægt á hliðina, en svo heppilega vildi til, að hann lenti á stórum steini, og hvolfdi því ekki. Knattspyrnumennirnir komust út og tókst að rétta bílinn af og stóðu svo undir honum til skiptis til þess bíllinn fyki ekki út af veginum, en veðurhæð var óskapleg. Trukkur frá Akranesi dró svo bílinn upp á veginn og klukkan rúmlega tvö komust knattspyrnumennirnir aftur á stað, og var þá flestum orðið mjög kalt. Þeir óku síðan til Botnsskála, en bar fengu þeir þær fréttir, að leiknum hefði verið frestað og urðu víst margir fegnir. T í M I N N, þriðjudagur 25. september 1962.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.