Tíminn - 25.09.1962, Blaðsíða 6

Tíminn - 25.09.1962, Blaðsíða 6
Starfsstúlkur óskast \> 1 eldhús Kleppsspítalans. Upplýsingar gefur mat- ráðskonan í síma 38164 og 32162 Reykjavík, 24. september 1962. Skrifstofa ríkisspítalanna. Blómasýning SÖLUSÝNING Fylgist með nýjungum í pottaplöntur' 25 til 30tnýjar tegundir. Sérkennilegir kaktusar. Túlipanlaukar komnir. Ókeypis aðgangur Bíla'stæði — Hringakstur Opið til kl. 10 öll kvöld. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22822 og 19775. Kaupfélag Stykkishólms, Stykkishólmi, óskar að ráða kaupfélagsstjóra frá næstkomandi áramót- um. Umsóknir, ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf, sendist fyrir 15. október n.k. til for- manns félagsins, Alexanders Guðbjartssonar, Stakkhamri, eða til Kristleifs Jónssonar, Sambandi íslenzkra samvinnufélaga, sem gefa allar nánari upplýsingar. Stjórn Kaupfélags Stykkishólms. Útboö Tilboð óskast í að steypa upp og gera fokhelt sam- býlishús við Bólstaðarhlíð nr. 52—56. Útboðsgögn verða afhent á teiknistofu Bárðar Daníelssonar, Laugavegi 105, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Byggingarsamvinnufélag starfsmanna ríkisstofnana Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í í veitingarsal. Hótel Tryggvaskóli Selfossi Veizlur Tek að mér fermingarveizlur Kaldir réttir. Nánari upplýsingar í síma 37831. AKRANES Til söln 3ja herb. risíbúS í steinhúsi á góðum stað, mjög væg út- borgun og góðir greiðsluskil- málar á eftirstöðvum. Sér kynding. Eignarlóð. Nýtt einbýlishús á góðum stað 5 herb., eldhús auk rúmgóðs kjallara. Lóð er frágengin. Húsinu fylgir bílskúr. í kjall- ara eru tæki og útbúnaður fyrir smá atvinnurekstur, sem getur fylgt. 4ra herb. íbúð í timburhúsi við Heiðarbraut. Verð 215 þús. útborgun 50 þús. fTT0f'3‘ A V» H ' Einbýlishús við Vitateig,*verð 420 þús., áhvílándi lán 240 þús., útborgun væg. Verk- stæðispláss í kjallara, eign- arlóð. íbúð í nýlegu steinhúsi við Höfðabraut, 3 herb., eldhús, baðherb. og þvottahús og stórt geimslurúm í risi. Einbýlishús við Kirkjubraut, steinhús á tveimur hæðum nýlegt og vandað. Timburhús neðarlega við Vest- urgötu, stór eignarlóð. Lítið timburhús við Vesturgötu. Mjög góð 4lra herb. íbúð í sam- býlishúsi. HARALDUR JÓNSSON. sími 709, Akranesi. Orðsending til útgerðarmanna Getum afgreitt í byrjun næsta árs, 8 tonna hringnótaspil og dælur. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar h.f. Lærið fundarstörf, mælsku, félags- og hagfræði hjá óháðri og ópólitískri fræðslustofnun Eftirtaldir námsflokkar hefjast sunnudaginn 7. október: Nr. 1: Fundarstörf og mælska. Kennari: Hannes Jónsson, M.A. Kennslutími: Sunnudagar kl 5—7 e.h. Nr. 3: Verkalýðsmál (leshringur) Leiðbeinandi: Hannes Jónsson M.A. Lestrarefni: Verka- lýðurinn og þjóðfélagið, Félagsmál á fs- landi (að hluta) o.fl Kennslutími: Sunnudagar kl. 4—4:45 e.h. Nr. 4: Hagfræði. Kennari: Bjarni Bragi Jónsson, hagfræðipgur. Kennslubók- Hagfræði eftir prófessor Ólaf Björnsson. Kennslutími: Sunnudagar kl. 2—2:45 e.h. Nr. 5: Þjóðfélagsfræði. Erindi og samtöl um ein- staklinginn, ríkið og mannfélagið. Kenn- ari: Hannes Jónsson. M.A. Kennslutími: Sunnudagar kl. 3—3:45 e.h. Námsflokkarnir verða einnig reknir fyrir einstök félög eða starfsmannahópa, ef óskað er. Innritunar- og þátttökuskír- teini fást í Bókabúð KRON i Bankastræti. Verð kr. 300,00 fyrir fundar- störf og mælsku en kr. 200,00 fyrir hinar greinarnar. Félagsmálastofnunin Sími 19624, P.O. Box 31, Reykjavík. VERKAMANNAFÉLAGIÐ HLÍF HAFNARFIRÐI KJÖR FULLTRÚA Á 28 ÞING ASÍ Tillögur uppstillinganefndar og trúnaðarráðs um fulltrúa félagsins til 28. þings Alþýðusambands ís- lands liggja frammi í skrifstofif V.m.f. Hlífar, Vesturgötu 10 frá og með 25. sept. 1962. Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Hlífar fyr- ir kl. 7 e.h. laugardaginn 29. sept. 1962 og er þá framboðsfrestur útrunninn. Kjörstjórn V.m.f. Hiífar ORÐSENDING til foreldra barnaskólabarna Vegna skorts á tannlæknum til starfa við barna- skóla borgarinnar eru forráðamenn barna í þess- um skólum hvattir til að láta starfandi tannlækna skoða tennur barnanna reglulega og gera við þær eftir þörfum. Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt, að borg arsjóður greiði helming kostnaðar við einfaldar tannviðgerðir barna á barnaskólaaldri, búsettra í Reykjavík, þar til öðru vísi verður ákveðið. Til þess að reikningur fáist greiddur þarf eftir- farandi að vera tilgreint á honum: Nafn barns og heimili, fæðingardagur, — ár. skóli og bekkur, svo og hvers konar tannviðgerðir voru framkvæmd ar og á hve mörgum tönnum. Reikningum tannlækna fyrir framgreinda þjón- ustu má framvísa í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur alla virka daga, kl. 10—12 f.h., og verður helm- ingur reiknisupphæðar endurgreiddur. Vakin skai athygli á, að endurgreiðsla nær einnig til ofangreindrar tannlæknaþjónustu, sem fram- kvæmd er yfir sumartímann. Fyrir börn, sem út- skrifast í vor, gildir umrædd tilhögun til 1. sept. n.k. . Stjórn HeilsuverndarstöSvar Reykjavíkur 6 T I M I N N, þriSjudagur 25. september 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.