Tíminn - 25.09.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.09.1962, Blaðsíða 11
Sfmi 50 2 49 Kusa mín og ég mmm __ i den vvjNvv KOsteiíge^ KOmedíe^ Frönsk úrvalsmynd meö hin- um óviðjafnanlega FERNANDEL. Sýnd kl. 7 og 0. KáBÁxfödsBLO SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS Ms. Herðubreíð fer vestur um land í hringferð 29. þ.m. Vörumóttaka í dag til Kópaskers, Þórshafnar, Bakka- ' fjarðar, Vopnafjarðar, Borgar- , fjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvar- i fjarðar, Breiðdalsvíkur og Djúpvogs .Farselar seldir á föstudag. Ms. £s]ð fer austur um land í hringferð t 1. okt. Vörumóttaka í dag og 1 árdegis á morgun til Fáskrúðjs- fjarffar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarar, Raufarhafnar og Húsa- víkur. Farseðlar á föstudag. MsP Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Horna fjarðar 26 þ.m. Vörumóttaka i dag til Hornafjarðar. ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Hún frænka mín | Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — simi 1-1200. LAUGARAS ■ II* Sfmar 32075 og 38150 ðkunnur gestur Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Flóttinn úr fanga- búðunum Sýnd kl. 5. Regnbogi yfir Texas með Roy og Trygger. Sýnd kl. 3. Sfml 11 3 84 Aldrei á sunnudögum (Never On Sunday) Heimsfræg, ný, grísk kvik mynd ,sem alls staðar hefur slegið öll met í aðsókn. MELINA MERCOURI JULES DASSIN Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Sjóræningiarnír Spennandi og skemmtileg ame- rísk sjóræningjamynd. BUD ABBOTT LOU COSTELLO CHARLES LAUGHTON Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Strætisvagnaferð úr Lækjar. götu kl. 8,40 og til baka frá bió- inu kl. 11,00. Sfml 11 4 75 Maður úr Vestrinu (Gun Gíory) Bandarísk Cinemascope litmynd. STEWART GRANGER RHONDA FLEMING Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sim 16 « U Svikahrappurinn (The Great Impostor). Afar spennandi og skemmtileg ný, amerísk stórmynd um afrek svikahrappsins Ferdlnand Demara. TONY CURTIS Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Skipholtl 33 - Slmi II 1 82 Pilsvargar í sjóhernum (Petticoat Pirates) Snilldarvel gerð og sprenghlægi leg, ný, en&k gamanmynd i lit- um og CinemaCcope, með vin- sælasta gamanleikara Breta í dag, CHARLIE DRAKE ANNE HAYWOOD Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugavegi 146 — Sími 1-1025 i dag og næstu daga bjóðum við yður: Allar gerðir og árgerðir af 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum. Auk þessa í fjölbreyttu úrvali: Station, sendi- og vörubifreiðir. Við vekjum athygli yðar á Volkswagen 1962, með sérstak- lega hagstæðum greiðsluskil- málum. Volkswagen allar árgerðir frá 1954. Opel Rekord 1955. 1958, 1960, 1962 Ford Taunus 1959, 1962 Opel Caravan frá 1954—1960 Moskwitch allar árgerðir Skoda fóiks- og station-bifreiðir allar árgerðir Höfum kaupendur að vöru- og sendiferða-bifreiðum. Komið og látíð okkur skrá og ! selja fyrir yður bílana. Kynnið yður hvort llÖST hefir j ekki rétta bílinn fyrir yður | Röst leggur áherzlu á lipra og örugga þjónustu RÖST s/f Laugavegi 146 — Sími 1-1025 DENNI DÆMALAUSI — Þú ert bara með halann af orminum, sem var hér. Hltt fór burt. Langjökull er á leið til N.Y. — Vatnajökull er í Rotterdam, fer þaðan til London og Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Amsterdam í kvöld áleiðis til Leith. Esja er á Austfjörðum á suðuirleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Rvlkur. Þyrill er væntanleg ur til Rvíkur í dag. Skjaldbreið fer frá Rvík á hádegi í dag vest ur um land til Akureyrar. Herðu breið er á Austfjörðum á norður leið. Gengisskráning 21. SEPTEMBER 1962: 919 Aðaifundur bridgedeiidar Breið- firðlnga verður haldinn í Breið- flrðingabúð þriðjud. 25. sept. kl. 8 síðdegis. Mætið stundvíslega. — Stjómin. Aðalfundur félagssamtakanna Vemd, verður haldinn í Breið- firðingabúð föstudaginn 28. sept. Ik. 20,30. Venjuleg aðalfundar- störf. — Stjórnln. Dagskráln Þriðjudagur 25. sept. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 „Við vinnuna" tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp 18.30 Harmonikulög. 18.50 Til- kynningar. 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. 20.00 Tónleikar. — 20.15 Erindi: Hjátrú og hugsýki (Sigurjón Björnsson sálfræðing- ur). — 20.45 Gítarmúsik. — 21.00 „Brauðið og ástin“, kafli úr skáld sögu eftir Gísla Ástþórsson. — 21.20 Tónleikar. — 21.45 íþróttir. 22.00 Fréttir og veðurfr. — 22.10 Lög unga fólksins (Gerður Guð- mundsdóttir). 2300 Dagskrárlok. Söfn og sýningar Llstasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30—3,30. Llstasafn Islands er opið daglega frá kl 13.30—16.00 Minjasafn Revkjavikur. Skúlatún: 2, opið daglega frá kl 2—4 e h nema mánudaga Asgrlmssafn, Bergstaðastræti 74 ei opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga ki 1,30—4 £ 120,27 120,57 U S. $ 42.95 43.00 Kanadadollar 39,85 39,96 Dönsk kr. 620,21 621,81 Norsk króna 600,76 602,30 Sænsk kr. 833,43 835,58 Finnskt mark 13.37 13 40 Nýr fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.28 86.5( Svissn. franki 992,88 995,43 Gyllini 1.192,43 1.195,49 r .n. kr 596.40 598.00 V-þýzkt mark 1.074,28 1.077,04 Líra (1000) 69.20 69.38 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reíkningskr. — Vöruskiptalönd 99.86 100.43 Reikningspund — Vöruskiptalönri 120.25 120.55 686 Lárétt: 1 + 19 bæjarnafn (þgf.), 6 kvenmannsnafn, 8 hrúga, 10 smetti, 12 verkfæri, 13 greinir, 14 bók, 16 skel, 17 innyfli. Lóðrétt: 2 gusaði, 3 fisk, 4 á hempu, 5 skraut, 7 húsdýr (flt.), 9 drykk, 11 bókstafurinn, 15 tala, 16 í söng. 18 líkamshluti. Lausn á krossgátu nr. 685: Lárétt: 1 Aþena, 6 eia, 8 kál, 10 már, 12 um, 13 rá, 14 las, 16 mið, 17 öra, 19 flærð. Lóðrétt: 2 þel, 3 ei, 4 nam. á skuld, 7 gróði, 9 áma, 11 ári, 15 söl, 16 mar, 18 ræ. Sfml 11 5 44 Mest umtalaða mynd mánaðarlns. Eigum við að elskast? („Skal vi elske?") Djörf, gamansöm og glæsileg sænsk lltmynd. Aðalhlutverk: CHRISTINA SCHOLLIN JARL KULLE (Prófessor Higgins Sviþjóðar) Dánskur texti. Bönnuð bömum yngri en 14 ára Sýnd kl. 9. Stattu þig „stormur“ (,,The Sad Hores") Falleg og skemmtileg ný ame- rísk litmynd, byggð á frægri Pulitzor-verðlaunasögu eftir Zoe Akinz. Aðalhlutverk: DAVID LADD CHILL WILLS Sýnd kl. 5 og 7. Simi 18 9 36 Jaeobowsky og ofurstinn (Ofurstinn og ég) Bráðskemmtileg og spennandi amerísk mynd eftir samnefndri framhaldssögu, er nýlega var lesin í útvarpið. DANNY KAY CURT JURGENS Sýnd kl. 5, .7 og ,9. Siml 22 1 40 Fimm brennimerktar konur (Five branded woman)) Stórbrotin og áhrifamikil ame rísk kvikmynd. tekin á Italiu og Austurríki Byggð á sam nefndri sögu eftír Ugo Pirro. Leikstjóri: Dino de Laurentiis, er stjórnaði töku myndarinnar „Stríð og friður“ Mynd þessari hefur verið líkt við „Klukkan kallar". Aðalhlutverk: JAN HEFLIN SILVANO MANGANO Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Innan 16 ára. ^jýApS* Hafnarflrðl Sfmi 50 1 £4 tg er ercginn Oasanova Ný söngva og gamanmynd i eðli legum litum. Aðalhlutverk: PETER ALEXANDER Sýnd kl. 7 og 9. T f M I N N, þriðjudagur 25. september 1962. 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.