Tíminn - 25.09.1962, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.09.1962, Blaðsíða 14
Hvað er húmar? Framhaid ai 8 síðu. til hennar en efni stóðu til. Og það er sú saga til þess, að þegar bókin „Kunsten at være far“, sem nú kemur út á íslenzku, kom fyrst út í Danmörku, bauð stórt vöruhús í Kaupmannahöfn mér 25 þús. danskar krónur fyrir að láta lesa söguna í danska auglýsingaútvarpiff Mercur. Og nefndin, sem sér um Feðradaginn, varff svo á- nægð með bókina, að hún veitti mér sérstaka viðurkenningu. Ég varð aftur á móti svo hrif- inn af öllu tilstandinu, aff ég lét útgefanda minn auglýsa í öllum blöðum laipdsins, að hver sá, sem yrði pabbi á Feðradag- inn, gæti gengið inn í næstu bókabúð og fengið afhent ó- keypis eintak af „Kunsten at være far“. Útgefandinn varff 744 eintökum fátækari, þrá.tt fyrir það, að sannað er, að ekki fæðast fleiri en 3—400 börn á sólarhring í Danmörku. Ég tók mig til að skrifa fram- hald bókarinnar, 2 bindi í við bót. Þegar ég hafffi lokið við 3. bindið, fékk ég þá frumlegu hugdettu, að árita öll 10 þús. eintök fyrstu útgáfu. En þetta tók svo á hægri handlegginn, að ég gat ekki með nokkru móti skrifað upp á víxil, hvaff þá meira, í marga mánuði. Húmor í íslendingasögum — Hafiff þér ekki verið á heimshornaflakki í sambandi við útgáfu bóka yðar í öllum heimsálfum? Eruð þér ekki búinn að gefa einhverja lýs- ingu á Ameríkumönnum? — Þegar talaff er um Ame- ríku, er oftast átt við Banda- ríkin, en þeir hafa fengiff aff vera í friði fyrir mér, því að þangað hef ég aldrej komið, nema að ég lenti einu sinni í Alaska. Raunar hafa bækur mínar kormið út í löndum víffa um heim, en ég þekki ekki all- ar þessar þjóðir. Það er heldur ekki nóg að heimsækja eitt- hvert land til að kynnast fólk- inu. Aðalatriðiff er að kynnast hugarfarinu. Ég get ekki sagt, aff ég hafi kynnzt Halldóri Lax- nee, þótt ég hafi ekiff fram hjá Gljúfrasteini. Satt að segja fannst mér umhverfið ekki vekjandi fyrir húmorista. Samt er mikill húmor í skáldskap Laxness. En þótt ég segði áffan að ég hafi ekki kynnzt persónu lega íslendingúm áður en ég kom hingaff, þá er það ekki alveg rétt, aff ég hafi ekki feng iff einhverja hugmynd um þjóð ina. Ég hef nefnilega lesið nokkrar íslendingasögur og uppgötvaff þar húmor. Hann er aff vísu allgrófur á köflum, en þeir 'hafa samt haft húmor þess ir forfeffur ykkar. Þetta sama kemur fram í skáldsögum þeim sem Johannes V. Jensen hefur byggt á fornsögum ykkar. En því miffur þekki ég enn of lítið til nýrri bókmennta ykkar til aff geta nokkuff um það sagt, hve húmorisk skáld ykkar eru í dag. Einnig á blindraletri og grammófónplötum — Hvernig er útbreiðslu verka yðar háttað, eða hvar eru þau útbreiddust? —Bækur mínar og sögur seljast til allra heimsálfa, og ég mundi ekki semja mikið, ef ég ætti að sinna sjálfur öllum bréfaskriftum og viffskiptum í sambandi við þýðingar og út- gáfur í ýmsum löndum. Bæk-; urnar koma út á nærri 20 mál- um, og sögumar birtast í a.m.k 300 viku- og dagblöðum í Ev- rópu einni. Því eru starfsmenn mínir orðnir tíu, þýffendur, teiknarar og umboffsmenn, og ég hef orðiff að setja upp eigin skrifstofur í einum fimm lönd- um. Það er ekki alltaf, að bæk- ur mínar komi fyrst út í Dan- mörku. T.d. kom minnsta bók- in mín fyrst út hjá forlaginu Barmeier & Nikel í Frankfurt. Þcssi bók nefndist „Lasst Blum on Sprechen“ (Látið blómin tala!) og hún var svo lítil, að tvö eintök af henni rúmuðust hæglega í eldspýtnastokk! — Einnig hafa sögur mínar kom ið út bæði á blindletri og gramm'ófónplötum. Þá sem ég oft efni fyrir útvarp og sjón- varp ,mest fyrir Danmörku og Þýzkaland. Nýlega var ég við töku sænskrar kvikmyndar eft- ir einni bók minni. Þetta verð- ur. um tveggja tíma mynd og nefnist á. sænsku „Sommar och syndare“. Hvað snertir mesta útbreiðslu bóka minna, þá eru það áreiðanlega bækurnar „Scandinavians — that’s us!“ og „Scandinavian Vikings of today“, sem hafa veriff prent- aðar í meira en 200 þús. ein- taka á 4 helztu tungumálunum. En þetta er nýjasta bókin, hún kemur á markaðinn eftir há.lf- an mánuð, segir Willy Brein- holst og dregur upp úr pússi sínu bók, fullprentaða í glitr- andi bandi. Hún heitir „Kys din kone“. Það er konuandlit framan á bókinni, varirnar eru rauffmálaðar, og þegar bókin er hreyfff eða henni hallað, fer piunnur konunnar allur á hreyf ingu, dregst sundur og saman. Þetta er „sanseraður" litur — og lýsir í myrkri! Þjóðlegur húmor eða alþjóðlegur — Eru aðrar þjóðir ekki mis næmar á danskan húmor, eða hverjir hafa líkasta spaug- greind ykkur Dönum, máske Frakkar? — Ég held aff Englendingar o.g Bandaríkjamenn hafi líkast an húmor og húmoriskafs sans (spauggreind) og við Danir. Það liggur annars í hlutarins eðli, að hver þjóð hefur húmor meff sérkennum sem ekki er hægt að þýffa á aðrar tungur, og kemur þá iðulega fleira til en sá húmor, sem aðeins er falinn í orðaleik og ekki fæst hliðstæða um á öðru máli. Mik- iff af húmor fer fyrir ofan garð og neðan hjá útlendingum, ef þeir þekkja ekki til hlítar bæði tungu, lundarfar og siðvenjur hlutaðeigandi þjóðar. Hvað snert ir húmorinn í bókum mínum, þá er hann ekki eins danskur og vera bæri. Hann er fremur alþjóðlegur, skrifaður fyrir all ar þjóffir, iðulega haft í huga, að þetta verður að vera mark- aðshæf útflutningsvara. — Hvað fannst yður helzt ein kenna íslendinga, svona eftir fyrstu kynnum að dæma? — Ég minntist víst á áðan, aff ég teldi fljótlegt aff kynn- ast íslendingum. Það hjálpar okkur Dönum og fleiri útlend- ingum, sem komum hingað „mállausir", hve tungumála- kunnátta hér er mikil og al- menn. Ég átti ekki von á því að svo margir hér töluffu ágæta dönsku. En, sem sagt, mér finnst íslendingar opnir. Hér hlýtur að ríkja mikil bjartsýni. Ég hef tekið eftir því, og þykir það einmitt svo skemmtiíegt og lýsa bjartsýni, hve margir bér segja já, en fáir nei. — Ókunnugum ferffalang líður strax vcl Ijér. ef hann veitir þessu og skilur þessi [ orð. Og vður er alveg óhætt • ff skrifa bvað scm bór viljið -fUr m^r o’V„r( ann. að. scm þar stendur, en já og nei. G.B. MINNING: Friðrik ¥. ÓJafsson skólastjóri Sjómannaskóians NU ER hann látinn, hinn mæti maður, 67 ára að aldri. Friðrik Valdimar hét hann fuilu nafni. Hann fæddist á Vopnafirði j 19. febrúar 1895. Faffir hans var Ólafur Friðrik Davíðsson verzlun- arstjóri þar. En móðir hans, og kona Ólafs var Stefanía Þorvarðs- dóttir Gíslasonar bónda á Fagur- hólsmýri. Friðrik fluttist 9 ára gamall með foreldrum sínum til Reykjavíkur. Þá var faffir hans bókari Lands- bankans. — Barnaskólaár Friðriks voru því í Reykjavík. En árið 1908 yarð Ól. Davíðsson verzlunarstjóri Tangsverzlunar á ísafirði. Þangað flutti Friffrik því 13 ára gamall. Þar lifði hann unglingsár sín. Hann fór í Stýrimannaskólann i Reykjavík, þegar hann hafði aldur . til og siglingaréttindi, og lauk þar ‘ hinu meira prófi árið 1914. Þá varð ; hann stýrimaður á fyrsta varðskipi landsins, Þór í Vestmannaeyjum. Síffan fór hann í foringjaskóla í Kaupmannahöfn og lauk þar prófi árið 1925. Og sama ár varð hann skipherra á varðskipinu Þór. Eftir fimm ára skipherrastarf á Þór fór Friðrik aftur til Kaupmannahafnar til þess að nema sjómælingar og | sjókortagerð. Hann lauk prófi í j Sökort-Arkivet í Kmh árið 19311 og varð nú skipherra á varðskip- inu Ægi. En jafnframt forstjóri sjómælinga ríkisins. Árið 1937 var Friðrik skipaður skólastjóri Sjómannaskólans í Reyi(j?)íí{j,;.,pg gegndi því starfi til dauðadags'. Hér hafa að'eins verið talin helztu atriði æviferils og starfsfer- ils Friðriks Ólafssonar. En skiljan legt er ,að á slíkan mann hlóðust mörg s.törf, þó ekki séu talin hér. Hann var forseti Slysavarnafélags íslands , bæjarfulltrúi Reykjavikur um skeið og gæzlustjóri Sam- ísl. á fiskiskipum frá til dauffadags. — Sýnir þetta, Mafgt geíur sked Fraæbal" -iff'n miklu til að ræsa héí fram. En '■ —'ff ræktun sner'tir, þá hv»« ,g a? viff séum á eftir í henni í dag, og búin s-mærri ’ ér en víða annars staðar. — Hér er aðallega um sauð- fjárbúskap að ræða, er það ekki? — Jú, svo er nú það. Og af því að vegirnir eru svona, þá er engin leið að v-. !a yfir í mjólkurfram leið'.lu, eins og sakir standa æ,'T' .íeira upp úr henn' að hafa í sauðfjárræktinni. Sauð fjá ''~ dur . ... - m-agast aftur ú með alla hluti Sú var tíðin að við hér voru... á undan með bygging ar. Nú cr þetta gjörbreytt. var ekkert við viðinn að athuga, en ég hafði gaman af að gantast við Jón og sendi honum þessa: „Mjög var tréð af möðkum sýkt, móti gallar skína. * Fé er jafnan fóstra líkt, fjandinn þekkir sína. Svo var það aff lokum maður einn. Hann sótti mjög til metorða, en varff lítt ágengt. Hins vegar varð þá laust hér starf hundahreinsara og sótti hann um það og fékk. Hins vegar reyndist hann miður í starfinu og varð að hætta. Þá varð mér að orði: „Mjög til valda og metorða, maðurinn löngum sótti. En til að hreinsa hundana hæfur ekki þótti. KI Yrkir sér til gamans — Mér er sagt að þú yrkir. Benedikt. — Segja þeir það? — Fæ ég aff heyra? — Það er varla orð á þessu gerandi blessaður. — O, sei, sei, varla eru þeir að skrökva þessu upp á þig nágrann- arnir. — Jæja, ég skal leyfa þér að heyra nokkrar vísur, en þann fyr- irvara vil ég hafa, að ég er ekki skáld, heldur yrki ég mér til gam- ans og dægrastyttingar. Þær urffu til þessar tvær, þegar ég hafði lesið hana Gerplu: „Fóstbræður frægðum svipti, fullur af snilli og bulli. Laxness um prinsipissur párar, hinn spaki dári. Að frægðabrunn 'fyrrj tíða flýgur og í hann mígur, Lýsir með léttu fasi lúsinni í mörgu húsi.“ Nú, einu sinni fékk ég bílhlass af rekavið. hjá Jóni bónda á Ás n:imr]n-•( öðum Við erum 2. sí9an Það var veitingaþjónninn Úasch og fékk Burger til að vera í vitorði með sér svo hægt yrði að hafa upp á hintim hópnum. Dasch bjóst við ríkulegri umbun fyrir þessi svik sín. Burger fékk það hlutverk að tefja fyrir Henck og Quirin meðan Dasch tók lest- ina til Washington til að gera yfirvöldum viðvart. Hann hafffi að vísu hringt frá New York i leynilögregluna en enginn hafði tekiff mark á honum, menn höfðu tekið erindi hans sem geðveikis- rugl en varla líður sá dagur að ruglaðir menn hringi ekki og þykist hafa ýmsar upplýsingar fram að færa. Dasch og Kerling áttu aff hittast á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna og skipuleggja skemmdarstarfið. Dasch gekk illa að hafa uppi á yfirvöldunum í Washington hann ^agði hverjum sem heyra -/ildi á veitingahúsum að hann s'æri kominn til landsins á kaf iát til að leggja hergagnaiðnað ^andaríkjanna í rúst. Loks tók ,i:> n n það til bragðs aff snúa 1 þótt fátt sé talið, að hann átti veg legan og athafnarikan æviferil aff baki, og að honum hefir verið trú- að fyrir miklu. Um hitt er þó mest vert, aff hvert hans spor og hvert hans handtak varð ávinningur !andi hans og þjóðfélag’i. Þótt ævi Fi-iðriks yrði skemmri, ■n líklegt mátti teljast, var hann þó hamingjusamur maður. Hann hlaut í vöggugjöf líkam- legt atgjörvi, gáfur og ættborið skapgöfgi. Hann átti fágætlega ást úðlegt æskuheimili hjá foreldrum og systkinum. Og hans eigiff heim- j ili varð fullkomið framhald af því. Og gæfan fylgdi honum einnig f 1 öllum hans störfum. Ekki var Friðrik auðugur maður, kunni þó vel meff fé aff fara og hafði ekki fjárhagsáhyggjur hin síðari ár. En hann tók aldrei þá.tt í auðsöfnunarfyrirtækjum. Var hvort tveggja, að hann hafði ekki tóm til þess frá skyldustörfum og ! að þaff var ekki hans eðli. Hann vissi, aff auður var valtastur vina. ! En orðstír deyr aldrei. | Kona Friðriks Ólafssonar er Lára Sigurðardóttir Pálssonar hér- affslæknis á Sauðárkróki. Börn þeirra eru þrjú. — Öll upp komin: Sigurður, ókvæntur; Þórunn, gift Indriða Þorsteinssyni rithöfundi; og Þóra, gift Jóni Sigurbjörnssyni leikara. Banamein Friðriks Ólafssonar var hjartabilun. Sigurffur Kristjánsson. sér til Upplýsingaþjónustunnar ’ og eftir mikið þ-cf og krókaleið- ir náði hann loks tali af viðkom- andi yfirmönnum. Skemmdarverkamennirnir voru handteknir einn af öðrum og kom þá í ljós að þeir höfðu ekki tekiff hlutverk sitt ýkja alvarlega þeir höfðu farið að heimsækja vini og ættingja og voru síður en svo varir um sig Sögufræg réttarhöld voru hald in yfir þeim, sex þeirra voru dæmdir til dapða og dómnum fullnægt en þeir Dasch og Burg- er voru dæmdir í fangelsi, Dasch í 30 ára fangelsi, Burger í lífs- tíðarfangelsi. Þeim var báffum sleppt að 5 árum liðnum og rekn ir úr landi VíSavangur Framhald af 2. síðu. aff þaff meff því aff gefast u.pp fyrir nokkrum kauphækkun- um til móts við hiff hróplega ranglæti verðlagsins. Hún hef ur ebki þoraff aff berja í borff- iff á sama hátt og í fyrrasum- ar. Ástæðan er sú, að þjóðin veitti henni áminningu í bæj- arstjórnarkosningunum og nú nálgast Alþingiskosningar. Þess vegna skríffur stjórnin iiú á ragmennskukútinn og ját- ar syndir sínar í þögn og verki — játar þaff aff hafa stofnaff til æffisgengnana kapp hlaups verOTags og kaupgjalds en menn þekktu áffur — j'átar aff liafa beinlínis stjórnaff efnahagsmálunum þannig, aff slíkt kapphlaup myndiaffjst í staff þess að' hindra þaff eins og var mcginbofforff stefnuyfir lýsingar hennar Lýðræff's- oostulinn í sæti dómsmá’laráff- herra gæti ef til vill frætt iandsfólkig um þaff, hvaff stjórn í lýffræffislandi ber aff gera, þegiar svona hefur til , tekizt? 14 T f M I N Nj þriffjudagur 25. september 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.