Tíminn - 25.09.1962, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.09.1962, Blaðsíða 15
Kartoflurnar Fnnahald af 16. síðu rafcar xnargar og linar, stungnar og sJcomar og svartar í sárin, hýð- isQagnaðar, skemmdar, sennilega sfktar og sumar jafnvel fcomnar í graut. — Munu Neytendasamtökin Ieggja fram gögn þessu til sönn unar við væntanlega rannsókn málsins og leiða fram vitni. Ljóst er, að hér er ekkl um neina til- viljun að ræða, heldur virðist sem verið sé að koma gallaðri vöru undir röngum forsendum í sem mest verð í skjóli einkasöluað- stöðu. Líta Neytendasamtökin mjög alvarlegum augum á þetta Stjóm Neytendasamtakanna fer þess 'hér með á leit við hinn virðu lega Sjó- og Verzlunardóm, að hann taki mál- þetta til rannsókn- ar. Er þess hér með krafizt, að forsvarsmenn Grænmetisverzlunar landbúnaðarins verði látnir svara til ábyrgðar í máli þessu. Skal sér staklega skírskotað til laga nr. 84/1933 um Vamir gegn óréttmæt um verzlunarháttum, 1. gr. a-lið. Vegna eðlis málsins er þess vænzt, að rannsókin verði hraðað, svo sem kostur er“. Rækjumiö Frmahald af 16. síðu ríkisins annist rækjumatið, 3) Mótmælt, að bátar fái veiðileyfi á nafn, 4) Mótmælt, ag bátar séu skyldaðir að leggja upp hjá ákveðinni verksmiðju. Ennfrem- ur er það krafa, ag að lokinni 400 lesta veiði fari fram athugun, hvort ekki sé ■ grundvöllur fyrir áframhaldandi veiði. Þess má geta, að veiði f Djúp- inu undanfarin ár hefur verið frá 1060 til 1250 tonn. Þær tyær verk smiðjur hér, sem handpilla rækj- una, hafa greitt fyrir rækju og vinnu 350 þúsund krónur á viku. Mikil og almenn óánægja er ríkj andi hér yfir þessum málum, og er nú von á mönnum að sunnan til þess að greiða úr þessu. Guðmundur. Rænulaus Framhald af 16. síðu. grænni Dodge-bifreið ekið sam- síða leiguhflnum, en á nyrðri ak- reim, þegar slysið átti sér stað. Vitni® sá, að bifreiðin var stöðvuð og nokkrir piltar ltomu út. Hafi bifreiðamar verið samsíða, lfljóta konurnar að hafa gengið fyrir Dodge-bílinn, en líkur benda til, að hann hafi verið aðeins á undan og borið á milli, þannig að kon- umar sáu ekki til leigubflsns og leigubflstjórinn ekki til þeirra. — Lögregan þarf nauðsynlega að hafa tal af ökumanni og farþegum Dodge-bflsins og era þeir beðnir að gefa sig fram. Dys á heiöinni Frmahald af 16. síðu hvað af haugfé, en nóg var þó eftir til þess að hægt var að gera sér grein fyrir legstaðnum og umbúnaði hans. Þarna hafði ver- ið heygð kona, og sneri höfuð hennar í suðvestur. Hún hafði haft perlufesti um háls, en nú fundust aðeins tvær litlar gler- perlur. Til fóta í gröfinni hafði að líkindum verið kistill með smá hlutum, en mjög var þar allt úr lagi fært. Víða í gröfinni fund- ust járnleifar eftir hluti, sem kumlabrjóturinn hefur haft á brott eða eyðilagt. Við fótaenda grafarinnar var hrossdys, og hafði hún ekki áður verið rofin nema að nokkm leyti. Með hrossbeinunum fannst stór reiðgjarðarhringja og naglar úr söðli. Eflaust hefur þar einnig verið beizli, sem nú var búig að fjarlægja. Öll bein, sem fundust, voru sérlega vel varðveitt. Kuml þetta er á allan hátt mjög venjulegt og er vafalaust frá 10. öld. En staðurinn er óvenjulegur, því að legstaðir forn manna eru oftast nær heima und- ir bæjum. Þetta kuml er hins vegar við fjallveg. Sennflega hef ur konan látizt á ferð um Öxna- dalsheiði, og kann að hafa verið úr fjarlægu héraði. Fagurt er á kumlstæðinu og sérkennilegt að sjá þrjú hrikaleg árgD'úfur koma saman í eitt rétt fyrir ofan. íþróttir Framhald af 5. síðu^ stundaði prentnám í ísafold. Á námsárunum lék hann meg meist araflokki Vals, og með því félagi komst hann fyrst í landsliðið. En árið 1956 fluttist hann aftur upp á Akranes og hefur leikig í meist araflokki þar síðan, síðustu árin sem fyrirliði liðsinS, og um tíma var hann einnig þjálfari. Það væri að vísu mikið tjón fyrir íslenzka knattspymu ef Helgi gerðist atvinnumaður í Skotlandi, en um það þýðir ekki að fást, því Helgi verður fyrst og fremst að hugsa um sjálfan sig og það væri mjög þýðingarmikið fyrir hann fjár hagslega ef hann gerðist at- vinnumaður ytra, því auk fjár- fúlgu við undirskrift samn- ingsings, fá atvinnumennirn- ir gott vikukaup og bónusar fyrir unna leiki og jafntefli hafa nú verið hækkaðir um 100%. TÍMINN óskar Helga gæfu og gengis í þessu máli og mun væntanlega geta skýrt frá því innan skamms hvernig Helga gengur ytra. Óveðrið Framhald af 1. síðu. bryggju, mun hafa haldið og er enn fastur í bátnum. Meiin, frá Björgun h.f. fóm austur í gær til þess að athuga möguleika á björgun. Ekki urðu neinar alvarlegar skemmdir á þeim sex bátum, sem lágu við legufærin, þó fékk einn þeirra, m.b. ísleifur, á sig brot- sjó og brotnaði eitthvað ofan- dekks og veiðarfæri sópuðust út. Þá fékk einnig mótorbáturinn Helgi Hjálmarsson frá Hafnar- firði á sig sjó, og var vélarrúm hans hálffullt, þegar bátsverjar komust um borð í gær, en engu að síður tókst þeim strax að koma vélinni, sem er af June Munktell gerð, í gang. í Vestmannaeyjum gerði mikið fárviðri, en skemmdir urðu þar ekki mjög miklar. Þó fauk þar uppsláttur að fiskverkunarstöð, eem Eyver er að láta byggja. Fauk •uppsláttur að norður og austur- vegg, en allt var tilbúið undir steypu. Er talið, að tjónið nemi a.m.k. 15 þúsundum króna. í Sandgerði fauk uppsláttur fyrir nokkrum hluta af mjölhúsi sem Guðmundur Jónsson er að láta byggja í sambandi við síldar- verksmiðju. Þar var veðrið fyrst af suðaustri og létu þá norður og austurveggurinn undan en féllu ekki alveg. Þegar veðrið snerist til vesturs, rétti það vegginn fyrst við og felldi hann síðan alveg á hina hliðina. I Keflavík urðu miklar skemmd- ir á landi. Þar fauk uppsláttur að síidarverksmiðju, sem Fiskiðjan h.f. er að láta byggja og var búið að jámbinda. Þá fauk einnig upp- siáttur ofan af tveimur fiskvinnslu- stöðvum, sem byggja átti ofan á. Hjá Axel Pálssyni var búið að slá upp fyrir fimm til sex hundruð fermetra plássi og fór sá uppslátt- ur alveg. Hjá Helga Eyjólfssyni fór einnig gafl úr samskonar upp- slætti. f Hafnarfirði strandaði lítill bát- ur, Vífill GK 144, er annar eigenda hans, Þórður Magnússon, Laufási 5, ætlaði að færa hann innan hafn- arinnar. Vél bátsins stöðvaðist og MINNING: Björn Rögnvaldsson Byggingameistari Hinn 17. þ. m. andaðist í Land- spítaianum Björn Rögnvaldsson, byggingarmeistari, og fer útför hans fram frá Fossvogskirkju í dag. Hann var Skagfirðingur að ætt, fæddur að Gröf á Höfðaströnd hinn 21. des. 1896. Til Reykjavík- ur fluttist hann árið 1917 eða 21 árs að aldri og réðist þá til náms í húsasmíði hjá hinum merka og þjóðkunna manni Steingrími Guð- mundssyni húsasmíðameistara, sem flestir eldri Reykvíkingar muna eftir. Hann lauk prófi í húsasmíði og jafnframt burtfararprófi úr Iðn- skólanum í Reykjavfk árig 1920, og á námsárum sfnum tók hann einnig drjúgan þátt í íþróttamál- um. Hann var formaður Glímufél. Ármann um nokkurt skeið. Árið 1921 hélt hann til Kaup- mannahafnar til framhaldsnáms í iðngrein sinni við Teknisk Sel- skabsskole. Alls var hann 3% ár við nám og vinnu í Höfn, en sneri þá aftur heim til fslands. Eftir heimkomuna varð hann fljótt eftirsóttur byggingarmeist- ari og voru þá falin margvísleg byggingarstörf, bæði hér í bæ og víðar. Dugnaður og smekkvísi Björns RögnvaldSsonar skipaði honum fljótt í fremstu rög byggingar- meistara, og var hann því strax yfirhlaðinn ýmsum trúnaðarstörf- um bæði innan sinnar stéttar og utan. Formaður Trésmiðafélags -Reykjavíkur/'var hann um skeið, !. /; * í.i f; . i . • rak hann upp í kletta vestan gömlu bryggjunnar. Báturinn náðist þó fljótlega af klettunum og var dreg- inn upp að bryggjunni. Þá, kom í ljós, að leki var kominn að hon- um, og var farið með hann upp í sándfjöru sunnan til í höfninni. í Reykjavík gerði einnig ofsa- veður og varð hér allmikig tjón á bátum í höfninni. Aðfaranótt sunnudagsins slitnaði Freyja RE 97, sem er 24 tonna bátur, frá bryggju og rak yfir að, næstu bryggju og lenti þar á Aðalbjörgu RE 5 og skemmdi hana mikið. Þá sukku fjórir litlir trillubátar við Verbúðarbryggjurnar og stóðu bátaeigendur og lögreglumenn í ströngu um nóttina við að reyna að bjarga bátum, en aðbúnaður ag litlum bátum hér í höfninni er slæmur. Á Akranesi urðu ekki skemmd- ir á mannvirkjum en mikill skelja sandur fauk þar úr bing Sements verksmiðjunnar yfir nærliggjandi götur og lóðir, en í sumar hefur verið flutt þangað mikig af skelja sandi, fyrst með Sandsu og síðar með Sandey. Stendur bingurinn hátt yfir nærliggjandi götur, og eru íbúar nærliggjandi gatna ekk ert hrifnir af þeim félags’skap, eft ir því sem fréttaritari blaðsins tjáði okkur. Á Vestfjörðum var einnig vonzkuveður. Fréttaritari blaðs- ins á ísafirði sagði blaðinu í gær, að þar væri þá snjókoma og snjóaði um allt Djúp, og Breiða- dalsheiði og Botnsheiði væru orðnar ófærar. Á Drangsnesi fórst báturinn Kristín aðfaranótt sunnudagsins, en mannbjörg varð. Verið var að flytja bátinn til, en honum hafði verið lagt í vari fyrir utan svo- nefnt Malarhorn, þar sem verið er að gera við bryggjuna á Drangs nesi. Vél bátsins bilaði og rak hann upp í kletta í Malarhorni. Mennirnir komust i land en bát- urinn brotnaði í spón. og prófdómari við srveinspróf húsasmiða nær 30 ár. Hann gegndi einnig mörgum trúnaðar- störfum fyrir Iðnaðarmannafélag Reykjavíkur. Árig 1936 réðst hann til starfa sem byggingarmeistari hjá Húsa- meistara ríkisins og starfaði þar siðan óslitið til dauðadags. Jafn- framt fyrrnefndu starfi var hann eftirlitsmaður með opinberum byggingum fyrir Húsameistara- embættig og naut í því starfi sem Öðrum bæði trausts og vináttu, Starfsdagur hans var langur og errilsamur en þrátt fyrir það var hann alltaf fús til að rétta fram hjálparhönd. Fyrir störf sín var hann sæmd- ur heiðursmerki hinnar íslenzku Fálkaorðu. Björn heitinn var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Ingibjörg Sigríður Steingrímsdóttir, en hún dó árig 1934, og áttu þau saman 4 böm. Síðari konu sinni, Sigrfði Hallgrímsdóttur, kvæntist hann árið 1937 og lifir hún mann sinn. Þau áttu eina dóttur. Á heimili Björns var gott að koma, enda heimili hans rómað fyrir myndar- skap og gestriSni. Björn heitinn var ljúfmenni og prúður í allri framgöngu. Hann var dulur í skapi og flíkaði ekki tilfinningum sfnum, en þeir, sem þekktu hann bezt vissu vel, ag þar fór góður og heilsteyptur maður, sem öllum vildi vel. Og nú, er ég kveg þig, Björn minn, hinztu kveðju, þá þakka ég þér allar samverustundirnar, sem við höfum átt saman og íjúfar endurminningar. Eftirlifandi eiginkonu Björns, börnum og öðrum ættingjum sendi ég mínar innilegustu sam- úðarkveðjur. ÓLafur Pálsson. Bergþóruestu 3. Símar 19032, 20070. Hefur ávailt tii sölu allar teg- undir bifreiða Tökum bifreiðir- ! umboðssölu. Öraggasta bjónustah SUÐMUNDAR Bergl>6rugötu 3. Simar 19032, 20070. Utför Hannesínu SigurSardóttur Liósvallagötu 16, fer fram frá Fossvogskapellu mlðvikudaginn 26. september kl. 13,30. Vandamenn. Móðir mín, Ólöf Guðmundsdóttir andaðist að kveldi sunnudags, 23. september, að Eliiheimllinu Grund. Ólafur Þórarlnsson. Innilegar þakkir fyrlr auðsýnda samúð við andlát og jarðarför fós'turföður míns og bróður okkar, Hafliða Ólafssonar frá Kcflavík, Rauðasandshreppi. Sérstakar þakklr flytjum við Halldórl Hansen læknl og Helga Ingvarssyni yflrlækni frá Vífllsstöðum og hiúkrunarkonum þar, elnnig þeim er heimsóttu hann f langri sjúkralegu. Þorgerður Halldórsdóttir, Albert Beck Guðmundsson, Guðbjörg Ólafsdóttir, Hjörlelfur Ólafsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og iarðarför föður míns og bróður okkar, STEINGRÍMS KR. JÓNSSONAR Týsgötu 4 b Hafdís Steingrfmsdóttir og systkinl hlns látna. Útför Jóninnu Sigurðardóttur matreiðslukonu, fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 28. þ.m. kl. 2 e.h. Vandamenn ÞAKKARÁVÖRP Hjartans þakkir fyrir heimsóknir og gjafir, og fyrir auðsýndan hlýhug og vináttu á sjötugs afmæli mínu 30. júlí sl. Guðrún Stefánsdóttir, Kampholfi , T f M I N N. briðiudaffur 75. ö>nío™i»- '»w 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.