Alþýðublaðið - 13.04.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.04.1920, Blaðsíða 4
4 A.LÞÝÐUBLAÐIÐ Fiskvinna. Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu við íiskverk- un. Vinnan byrjar nú þegar. H. P. Duus. Viðskiftanefndin. i Skrifstofa nefndarinnar er í Kirkjustræti 8 B. Opin I. 1—4. Nefndin er til viðtals á þriðjudög- um og laugardögum kL 2-3. Ráðningaskrif stoían óskar eftir: Mönnnm til liskiróðra í sumar; Stúlkum 1 kaupayinnu, til hreingerninga og annara starfa innanhúss. Cs. Suðurlanó Jer fíéðan tií *2/esJjaréa i fívöíá Rl. 9. H.f. Eimskipafólag1 íslands. Koli konnngnr. Eftir Upton Sinclair. Önnur bók: Prœlar Kola konungs. (Frh.). .Segið mér, Cotton", sagði Hallur, „hafið þér nokkurn tíma heyrt getið um leiðindi ?“ „Já“, ansaði hinn, „en eruð þér ekki helzt til ungur til þess, að þjást af þeim sjúkleika?" „Ekki er ómögulegt, að eg hefði séð aðra þjást af honum og því viljað reyna, að framfleyta lifinu á annan hátt". „í gamni, ha? Sé því þannig varið, ættuð þér að vera enn þá á háskólanum". „í haust fer eg þangað líka aftur, til þess að byrja síðasta ár mitt þar“. „Á hvaða háskóla?" Hallur leit sem snöggvast á eít'rlitsmanninn og deplaði til hans augunam. Svo raulaði hann: Ó, komdu út Líza mín, Líza Ann, leiftrar nú máninn í skógarrann, eg syng þér ljóðið um Lísu-Ann og ljóðið eg syng um Harrigan. „Já“, sagði eftirlitsmaðurinn, þegar söngurinn var búinn. „Sé svo, þá hljótið þér að hafa ein- kennilega skoðun á þakklætinu". Hallur brosti bara. „Eru margir þínir líkar í há- skólanum ?“ „Dálítill hópur — nóg til þess, að lyfting komi í deigið". „Og þetta er, það sem þið kallið sumarleyfi?" „Ó, nei, ekki er það nú, það er sumarnámskeið í hagnýtri þjóð- félagsfræði". „Nú já, einmitt það“, sagði eftirhtsmaðurinn og brosti ósjálf- fátt. „Síðast liðið ár lét eg kennar- ana í þjóðfélagsfræði útskýra fyrir mér hugmyndir sínar. En stund- um virtist mér hugmyndir þeirra og bollaleggingar ekki vera i sam- ræmi við veruleikan. Þá sagði egi við sjálfan mig: Eg verð að at- huga þetta. Ef til vill þekkið þér hin fögru orð um einstaklings- hyggju, um sjálfstæði, um rétt' manna til þess að vinna fyrir þann, sem honum sýnist, um frjáls- j ræðið til þess að gera samning Og hérna sjáið þér hvernig hug- myndirnar eru á að líta f veru- leikanum — námuþjón með ill- girnislegt glott á vörum og skamm- byssu í rassvasanum, sem hamast við það, að brjóta lögin áður, en landstjórinn fær tfma til að undir- skrifa þau“. „Það verður ljóta æfin fyrir kennara yðar, þegar þér snúið aftur", sagði hinn. „Hreint ekki“, svaraði Hailur, „við tökum ætfð mjög mikið tillit til þeirra*. fyrir gimstein og nái, nýkomnar í Hljóðfærahúsið, Ritstjóri og ábyrgöarmaður: ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.