Tíminn - 29.09.1962, Síða 1

Tíminn - 29.09.1962, Síða 1
Augfýsing í Tímanum kemur daglega fyrír auga vandlátra blaða- lesenda um allt land. Teki® er á móti auglýsingum frá kl. 9—5 í Banka- stræti 7, sími 19523 216. tbl. — Laugardagur 29. september 1962 — 46. árg. Sfiasta blafl okhar ■ MYND hællir að koma út sísw n DAGBLAD DEYR IÞG—Reykjavík, 28. sept. Dagblaðið MYND, óháð—of- ar flokkum, tilkynnti í dag að þetta væri síðasta eintakið. Banamein biaðsins er fjárhags- skortur. Mynd fór myndarlega af stað, og þótt vitað væri að teflt væri á tæpt vað, hvað fjár haginn snerti, bjóst enginn við svo snöggum endalokum, eftir aðeins 28 tölublöð. Mynd átti strax í nokkrum erfiðleikum með prentvél og varð um tíma að koma út að morgninum, þótt það ætti að vera síðdegisblað. Færir blaða- menn höfðu verið ráðnir til þess í upphafi, er höfðu starf- að á öðrum blöðum árum sam- an. Mynd var sett upp af þýzkri fyrirmynd og má vera að geng- isleysi þess hafi m.a. stafað af því, að lesendum hafi ekki lík- að uppsetningin. Hvað um það, dagblað er úr sögunni og þar með tilraun, sem vakti athygli fjöldans og átti gott skilið. NATTURUFRÆÐI VILJA FA LUDWIG ERHARD NTB—Kirchheim, V-Þýzka- Iandi, 28. sept. Þingmenn Kristilegra demó- krata í Bayern í Þýzkalandi lýstu því yfir á þingfundi í dag, að þeir hefðu útnefnt Ludwig Erhard, uúverandi fjármálaráð herra, sem eftirmann Adenau- ers, kanzlara. Adenauer, sem nú er 86 ára að aldri, hefur lýst því yfir, að hann muni draga sig í hlé með góðum fyrirvara fyrir næstu þingkosningar, sem verða ár- ið 1965, til þess að eftirmaður hans fái nægilegt tækifæri til þess að kynna sér störf kanzl- ara. LUDWIG ERHARD DEILD MA STOFNUÐ? KH—Reykjavík, 28. sept. Menntaskólinn á Akureyri gerir nú alvöru úr því í haust að leggja niður miðskóla- deildina, þannig að í vetur verður enginn I. bekkur, að ári verður enginn II. bekkur, og að tveimur árum liðnum verður miðskóladeildin sem i sagt úr sögunni. Steindór | Steindórsson vinnur nú að at- hugun á möguleikum þess að stofna náttúrufræðideild við skólann. Þörarinn Bjqrnsson, skólameist- ari, sagði í stuttu viðtali við Tím- ann í dag, að aðsókn væri alltaf mjög mikil að skólanum, og ekki væri unnt að veita nærri öllum heimavist, sem þess óska. Nemend ur í vetur verða alls um 450, og er það svipað og í fyrra, enda varla mögulegt að taka fleiri. ’ í III. bekk verð'a nú tæplega 130 nemendur, sem skiptast í 5 deild- ii, IV. bekkur verður fjórskiptur, en V. og VI. bekkur hvor um sig þrískiptur. Búfræðinemar frá Hvanneyri stunda nám við skólann í vetur. Verða þeir í sérdeild og læra þar II. og IV. bekkjar efni í íslenzku, ensku, dönsku og stærðfræði. 1 heimavist vefða tæplega 180, eða eins margt og unnt er að taka, en við mötuneytið borða 230—40 manns, og varð mörgum frá að vísa. Ekkert hefur verið unnið að byggingarmálum skólans í sum- ar, að orð séu á gerandi, enda er rkkert nýtt í vændum í þeim mál- um. Tveir fastir kennarar láta af störfum í haust, þau Friðrika Gestsdóttir og Skarphéðinn Pálma son, en í þeirra stað hafa verið ráðnir Friðrik Sigfússon og Helgi Jónssoh. Stundakennarar hafa verið ráðnir Hörður Kristinsson. Hólmgeir Björnsson og séra Há- kon Loftsson, sem kemur nú aftur •?ð skólanum eftir nokkurt kennslu hlé. Steindór Steindórsson, náttúru- fraeðikennari við M.A., er nú rétt ókominn úr utanlandsför, þar sem hann sat þing líffræðikeflnara í Sviss. í leiðinni hafði hann áform- að að koma við í Danmörku og Noregi og kynna sér fyrirkomu- lag náttúrufræðideilda við skóla þar, en Steindór hefur lengi haft áhuga á að koma slíkri deild á við M.A. Tíminn spurði Þórarin skóla- meistara að lokum um álit hans á því máli. — Jú. ég hef vissulega áhuga á því, sagði Þórarinn. Slík Framh. á 15. síðu KEYRDU SKIPID STJÚRNIADST ER TADG BRASI BÓ-Reykjavík, 28. sept. Kl. rúmlega 10 ( gær- kvöldi kom Jökulfellið á yfri höfnina með Pétur Ingjaldsson RE 378 í drætti austan frá Hornafirði. Ferð in tók 34 klukkustundir, en báturinn slitnaði tvívegis aftan úr á leiðinni, í seinna sinnið f vonzkuveðri út af Herdísarvík. Pétur Ingjaldsson strandaði í ósnum á Hornafirði 18._þ. m., en hann var þá að leggja af stað með ísvarinn fisk í þriðju- söluferð til Grimsby. Orsökin var vélarbilun. Jökulfellið var svo fengið til að taka Pétur í drátt á miðvikudaginn, en það var þá að koma frá Riga. Blaðið hafði í gær tal af Ólafi Stefánssyni, skipstjóra á Pétri Ingjaldssyni. Ólafur sagði, að lagt hefði verið af- stað á hádegi á miðvikudaginn. Báturinn var dreginn að Jökul- fellinu, sem beið úti fyrir Hornafirði. Stýrið hafði þá ver ið tekið af bátnum, en aftan í hann var bundin draga af gúmmíhringjum til að betra væri að halda stefnunni. Veður var gott þegar lagt var af stað, logn en dálítil alda, en eftir tveggja tíma keyrslu slitn aði taugin milli skipanna. Það var á milli hlekkur í akkeris- keðju Péturs, sem bilaði, en dráttartaugin var fest við akk- eriskeðjuna. Eftir rúmlega hálftíma töf var búið að festa taugina að nýju. Veðrið hélzt gott allan þann dag og um nótt- ÓLAFUR STEFÁNSSDN ina, og bar ekkert til tíðinda fyrr en á fimmtudagsmorgun- inn. Skipin voru stödd út af Her- dísarvík, þegar taugin slitnaði í annað sinn. Þá var komið hvassviðri. Pétur Ingjaldsson var tómur og Jökulfellið með svo til enga hleðslu, svo bæði ultu mikið í sjóganginum. Þeir á Pétri settu þá vélina í gang og reyndu að snúa skipinu und- an, en það tókst ekki, þar sem Framhald á 15. síðu. PÉTUR INGJALDSSON. Myndin er tekin ef+ir að hann komst 200 ÞUS. FLÆMINGJAR GANGA SJA 3. SIÐU

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.